Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 1
RlUtjóri: PÁLL STELNGRlMSSON. Sími: 4606* Predtsmiðjosimá: 4if8. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Síftii: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykajvík, miðvikudaginn 8. maí 1935. 124 tbl. Sídasti söladagup fyrir 3. flokk es* á mopgun Ætlið þér að gleyma að endurnýja? Mappdrættid. GAMLA BlÓ MiDdegisverðnr kL 8. Lærdómsrík og afar spennandi talmynd í 11 þáttum um samkvæmislíf. — Myndin er leikin af 14 bestu og þektustu leikurum Metro-Goldwyn-félagsins þ. á. m. Barrymore- bræðrunum — Jean Harlow — Wallace Beery — Marie Dressler — Jean Hersholt. Jarðarför litla drengsins okkar liefst með bæn frá lieimili okkar á fimtudaginn (9. þ. m.) kl. 2, Ljósvallagötu 12. Ingibjörg og Karl Nilsen. Móðir og lengdamóðir okkar, Ingibjörg Sveinsdóttir frá Grímsstöðum á Eyrarbakka, verður jarðsungin frá dómkirkj- unni föstudaginn 10. þ. m., og byrjar athöfnin með bæn á heim- ili hinnar látnu, Njálsgötu 82, kl. IV2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. ( 1 Böm og tengdabörn. Altaf ðdýrastir: Útvarpsborð 20 krónur. Dívanar 35 krónur. Beddar 22 krónur og alt verðlag eftir þessu. / J/'Á5C)aQyiáAjete}> v$^D,omkÁrkjwixi — er ódýrust. —- Valdar ntsæðiskartöflur væntanlegar með Brúarfossi á Jaugardag. Tekið á móti pöntunum í síma 2012. i Austnrstræti 14 er eitt skrifstofuherbergi til leigu 14. maí n. k. Upplýsingar hjá umsjónarmanni hússins, Jóhanni Ásmundssyni, sími 3740. MNMTOIMMII BoröstofuMsgögn úr eik og fleiri notuð húsgögn til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í Húsgagnaversl. KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR. Laugavegi 13. sqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqo; sooowso;sooouocoo;scoo«ono;ica<icott; 1 Fermingargjafitr jj og fermingarúrin hjá Haraldi Hagan, Austurstræti 3. SOOOQOOOOOOOOOOtSQOOOOOQOCSOOOOOOOOOOQOOOOOOQQQOOQQOQad; DÝRAVERNDUNARFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur , Dýraverndunarfélags íslands verður haldinn í Odd- félagahúsinu næstkomandi föstudagskveld kl. 8*4. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. NÝJA BlÓ Kappaksturínn miklL Spennandi og skemtileg amerisk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: SUE CAROL og TIM McCOY. , Þessa spennandi og einkennilegu sögu af öld hraðans munu allir hafa ánægju af að sjá. AUKAMYND: Micky Mouse og galdrakarlinn. Teiknimynd í 1 þætti. Kaupum Veðdeildaptoréf, og Kreppulánasjóðsbpéf, KAUPHÖLLlN Opin kl. 4—6. Lækjargötu 2. Sími: 3780. GarO- könnur fást lijá Laugavegi 3. Sími: 4550. Sá besti liarðfiskur, sem komið hefir i vcrslun mína er nú nýkominn. Þar að auki lang ódýrastur í bænum. Versl. Kristínar J. Hagbarð. Sími: 3697. K. F. U. M. A.-D. fundur annað kvöld kl. 8V2- Inntaka nýrra félaga. — Allir karlmenn velkomnir. Skorað á alla meðlimi félagsins að enda þetta starfstímabil með því að sækja þá fundi vel sem eftir eru. Starfsnefndin. HH Gamla Bíú H9H LEIIFJEUK líEYEJAVHLHII Annað kveld JS klukkan 8. Fjörugur, ^ey. hlægilegur og spennandi gamanleikur í 3 þáttum. 1 ci I Kveð juhl jómleikar: linaz friediaai í Gamla Bíó laugardag 11. maí, kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í H1 j óðf ærahúsinu. Ekki tekið á móti pöntun- um. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 dag- inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Rögur etc. Höfum mikið úrval af kögri aí ýmsum litum. Einnig gulllegg- ingar, snúrur og dúska. SKERMABtJÐIN. Laugavegi 15. Sími: 2812. Vil fi leigðan sumarbústað. — Uppl. í síma 4527. Nú er hann kominn á mark- aðinn, beinlausi freðfiskurinn frá Súgandafirði. Lúða, Steinbítsriklingur, Þorskur. Páll Hallbjöns, Laugavegi 55. Sími: 3448. Kaupið aðeins gott kaffi. Þjei drekkið kaffi daglega, oft ó dag. Veljið því tegund, sem veitir yður daglega ónægju. „ARÓMA“ er blandað úr sjerstak- lega góðum kaffitegundum. Þess er vandlega gætt. að það komist til yðar ný-brent og malað. Biðjið ekki um brent og malað ..kaffi", heldur „ARÓMA" kaffi. ARÓMA KAFFI Bólstruð nýtísku húsgögn KörfuhÚ£«fögn. Smáborð. Leikföng. Kðrfngerðin, Bankastræti 10. Fyrir hárið Fílabeinskambar þunnir og þétt tentir. Flösukambar lientugir til að halda hárinu hreinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.