Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 4
VlSIR ■Útvarpsfréttii*. ---O-- Styrjöldin milli Paraguay og Boliviu. London 7. maí. FÚ. Um síöustu helgi tilkyntu utan- ríkisráöherrar Boliviu dg Para- gnay að þeir myndu verða við ósk- um ýmissa stórvelda, sem hafa tekið sig saman um aö reyna aö' stöðva styrjöidina, og koma á fund sem halda ætti aö hálfum mánuöi liönum, til þess aö ræöa um friö- arsáttmála milli ríkjanna. En i dag kemur sú fregn frá Paraguay ,aö stjórnin hafi opin- berlega tilkynt, aö hersveitir Para- guay hafi unuið stórkostlegan sig- ur i viðureigti viö hersveitir Boli- viumanna og hafi Boliviumenn mist 500 menti úr liði sínu, margir ^þeirra hafi auk þess verið teknir til fanga, og loks hafi Paraguay- menn tekið mikiö af hergögnum írá Boliviumönnum. .Aukakosning við Glasgow-háskóla London 7. maí. FÚ. John Buchan, rithöfundur og sagnfræðingur, setn hefir verið skipaður landstjóri í Canada frá næsta hausti að telja, hefir veriö þingmaður fyrir skosku háskól- ana, og veröur nú aö fara fram aukakosning vegna þessarar etn- bættisveitingar. Unionistar hafa þegar útnefnt prófessor G. Gra- Jham-Carr til þess aö vera í kjöri af þeirra ,hálfu, en hann er pró- fessor við Glasgow háskólann. Það var prófessor Carr, sem fyrstur kom með þá hugmynd aö dulbúa herskip og neðansjávarbáta í síð- asta stríði (camouflage). PlOtalækkon Munið að nýtísku plötur kosta nú aðeins kr. 3.00 og 3.50. Komið og hlustið. , Louis Armstrong. Roy Fox. Erik Tuxen. Lili Gyenes. Ferðafónar frá kr. 65.00. HljöðfæraMsið. Bankastræti 7. Atlabúð, Laugavegi 38. Nafta í ton’s hér nú er falt. Náði sponsi úr tunnu. Svo er bronsið uppi um alt, inni í skonsu minni. , Búð með bakherbergi, við miðbæinn, óskast til leigu. Tilboð, merkt: „Búð“, sendist Vísi. FCsMfil TIL LEIGU. Til leigu 3 lierbergi og eldhýs á 1. hæð, einnig 1 loftherbergi og eldunarpláss. Kárastíg 8. — (535 Herbergi til leigu í Garðastr. 9, fyrir reglusaman mann. (532 Ibúð til leigu á Skólavörðu- stíg 10. (530 Til leigu 2 loftherbergi með aðgang að eldbúsi, fyrir fá- menna fjölsk ddu. Uppl. Hverf- isgötu 75, eftir kl. 7. (529 Fyrir tvær samhentar stúlk- ur eða barnlaus hjón, stór stofa, mjög sólrík og lítið eldbús. — Bergstaðastræti 55 (austur- endi, miðbæð). (527 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Hverfisgötu 94 A, uppi, eftir kl. 6. (525 Sólríkt lierbergi til leigu á Bragagötu 30., (522 3 herbergi og eldhús, sólrikt, til leigu 1. júní. Sími 2299. (518 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan í Garðastræti 3, niðri. (517 Sólrík forstofustofa lil leigu. Laugavcgi 68. Lítill aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. (547 Til leigu frá 14. maí stór, sól- rík og skemtileg forstofustofa á Þórsgötu 21 A. (545 ítalskur hermaður myrtur á landa- mærum Eritrea og Abessiniu. London 7. maí. FÚ. Frá Róm berst sú fregn, að her- maður einn, sem sagður er að hafa verið ítalskur þegn, hafi veriö myrtur nálægt landamærum í- tölsku nýleudunnar Eritrea í Austur-Afríku, og Abessiniu. Hann hafið farið út að á skamt frá herbúðunum, til að sækja vatn, og þegar grunsamt fór að þykja, hve lengi honum dvafdist, var farið að leita hans. Fanst hann þá myrtur, segir fregnin, skamt frá landamæralínunni, en í sandin- um sáust fótspor manna, sem virt- ust hafa kamtð handan frá Abess- iniu 0g horfið þangað aftur. Vidskiftabati 1 Bepgen. Osló, 7. maí. FB. Samkvænit fjárliagsyfirliti, sem borgarstjórnin í Bergen hefir birt, er um talsverðan bata að ræða í fjárhags og viðskifta- lifinu. Er talið fullvíst, að í ljós komi, er næslu skýrslur banka, vátryggingarfélaga og annara stórra fvrirtækja verða birtar, að um riijög aukinn viðskifta- hagnað verða að ræða. Norskar loftskeytafregnir. Fiskveiðaeftirlit Norðmanna. Osló, 7. maí. FB. Stórþingið liefir einróma samþykt að veita 300.000 kr. til fiskveiða-ef í irli tsskipanna. „Fram“. Osló, 7. maí. FB. „Fram“ var lagt fyrir akkeri við BygdÖnes í gær. Eftir 2—3 daga verður skipið dregið á land. iTAPAf fllNDltl Einbaugur hefir tapast. Skil- ist á Vesturgötu 58, kjallaran- um. (593 S K R í T L A. Sláðu í frúna! Guðmundur á Þverá var me'ð þeim ósköpum fæddur, að honum urðu títt mismæli. — Hann var hraðmæltari en alment gerist og ákafamaður hinn mesti. — Það bar við eitthvert sinn á túnaslætti, að hann fer til kirkju með syni sínum. Þótti karli, er úti var embætti, sem veður gerðist ótrygt og regnlegt, en taða mikil lá flöt á velli heima. — Vildi karl ekki bíða boðanna,' heldur ríða heirn hið hvatasta og lijarga töðunni, ef þess yrði auðið. ------ Skipaði hann strák sínum að ná í hestana, en sjálfur stóð hann á bæjarstéttinni og ræddi með öðru kirkjufólki við klerk og konu hans. Nú kom strákur með hestana og varð þá karli þetta að orði: „Svona — svona, naggurinn! Hnakkinn á í snatri — girða fast — girða fast — stertinn undir reið- ann! — Svo á bak, naggurinn — eins og andskotans eldibrandur — upp um hálsinn á prestinum — slá i frúna — kyssa merina og svo af stað!“ -—• Pétur Sigurðsson talar á „Vor- aldar“ samkomu í Varðarliús- iriu annað kvöld (fimtud.) kl. 8%, og segir frá síðasta ferða- lagi sínu. , (546 Þú, sem tókst kommóðuna frá Brunnstíg 10 á sunnudags- kvöldið kl. 8—9, skilir benni tafarlaust ú sama stað. Ann- ars verður lögreglan látin sækja hana. (594 HLEICAri liáð til leigu d Grettisgötu 38. (575 Bjart og rúmgott verkstæðis- pláss óskast. Uppl. gefur Ólafur Guðjónsson í síma 3154, frá 12—1 og 7—8. (524 4 herbergi og eldliús með þægindum til leigu 14. maí. — Uppl. Laugavegi 132. (544 4 stofur til leigu og eldhús og lítið herbergi með eldunarplássi. Grettisgötu 2. (543 Sólrík kjallaraíbúð, góð stofa og eldhús, til leigu 14. maí, fyrir barnlaust fólk, á Ránargötu 46. (541 Lítið herbergi til leigu 14. mai. Hansen, Freyjugötu 45. (540 Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 Rúmgóð, sólrík stofa með öll- um nýtísku þægindum til Ieigu á Sóleyjargötu 19, uppi (inn- gangur frá Fjólugötu). (405 Stór, sólrík stofa til leigu 14. maí. Barónsstíg 59, 2. liæð. (350 Góð sólrík stofa með fordyri til leigu. Túngötu 20. — Sími 3626. (488 5 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, eru til leigu nálægt miðbænum. — Uppl. í síma 4426 eftir kl. 6. (569 2 lítil berbergi og eldhús til leigu fyrir skilvíst, barnlaust fólk. Freyjugötu 26. (568 Ágæt berbergi með Ijósi og bita til leigu, mjög ódýrt. — Uppl. í síma 3200 (567 Til leigu lítið berbergi á Kíapparstíg 27. (565 Húsnæði fyrir fámennar f jöl- skyldur. Uppl. Lokastíg 10, frá kl. 51/2—7 e. li. í dag. ‘ (563 Til leigu 14. maí lítil stofa með forstofuinngangi, ódýr. — Unnarstíg 2. (556 Áreiðanlegur maður getur fengið fæði og húsnæði fyrir 85 kr. á mánuði. Uppl. á Berg- staðastræti 2. (584 Efri bæðin í Valhöll við Skot- húsveg 2, 5 herbergi og eld- hús, er til leigu frá 14. maí. Fossberg. (576 Stofa til leigu á Öldugötu 5, frá 14. maí til 1. okt. (552 Herbergi lil leigu, lielsl fyr- ir sjómann. Uppl. í síma 4021. (550 íbúð til leigu á Fálkagötu 32. ■K553 Lítið berbergi í nýju húsi i suðausturbænum til leigu. Verð 25 kr. Uppl. í síma 4014. (583 Til leigu 5 herbergi og eldhús. Hentugt fyrir 2 samhentar fjöl- skyldur. Einnig 2 herbergi og' aðgangur að eldhúsi. — Uppl. ú Nýlendugötu 15 B i dag. (581 Gott lierbergi með sérinn- gangi og dálítilli geymslu ósk- ast 14. maí nálægt miðbænum. Tilboð merkt: „Gott herbergi“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (602 2 herbergi og eldhús óskast. 3 fullorðið í beimili. Uppl. í síma 2496. (557 2 herbergi og eldliús óskast. Uppl. í síma 2897. (549 Vantar 1 herbergi og eldhús 14. maí. Sími 4259. (586 3 berbergi og eldliús óskast 14. maí. Uppl. í síma 4929. (574 Góð stofa til leigu á Njáls- götu 85. (579 Til leigu stór stofa og eldliús í sólríkum kjallara. Uppl. í sima 1995. (554 Til leigu 3 berbergi, annað stórt með eldunarplássi og liita, þvottahúsi og þurkplássi. Uppl. Grundarstíg 11 uppi á liáalofti. Einnig forstofustofa. Uppl. á Garðastræti 21, milli 8—9 eftir miðdegi. (572 Stofa, móti sól, með hús- gögnum, til leigu á Freyjugötu 6. Sími 4193. (596 Til leigu: 2 herbergi. Uppl. á Laugaveg 8. (595 Björt og góð íbúð er til leigu utántil við. bæinn. Uppl. i síma 3944. (588 Sólrík þríggja herbergja íbúð, eldhús og baðlierbergi til leigu 14. maí. Uppl. í síma 3333. (587 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir einlileypa í Þing- holtsstræti 29. (603 Stór og góð forstofustofa til leigu Sólvallagötu 17. Sími 4057. (600 ■ VINNAS Barngóð unglingsstúlka ósk- ast í vor og sumar. Uppl. í síma 2819, næstu kvöld eftir kl. 7. (538 Duglegur piltur óskar eftir atvinnu við verslun eða helst innbeimtu. Uppl. í síma 2346, frá 8—9 síðd. (537 Stúlka, 13—17 ára, óskast á Fjölnisveg 7. Sími 2740. (534 Vönduð og barngóð unglings- stúlka óskast. Ragnheiður Tlior- arensen, Sóleyjargötu 11. (533 Fjölskyldumaður óskar eftir vor- og sumarvinnu, helst í Reykjavík eða utan við bæinn. Uppl. Bergstaðastr. 54, kjallar- anum. (528 Piltur, sem liefir lokið gagn- fræðaprófi óskar eftir atvinnu. T. d. innbeimtu, skrifstofu- sendiferðum e. þ. — Tilboð merkt: „1020“, sendist til afgr. Vísis. (523 2 handlagnar stúlkur geta fengið að læra saum, nú þegar. Saumastofa Rebbekku Hjört- þórsdóttur. (516 HÚSNÆÐI ÓSKAST. xsoaísööaoíscooaöísoöísoíioaooí f? | g Tveggja lierbergja íbúð g ð með þægindum óskast 14. g >5 mai. Skilvís greiðsla. — g § Uppl. í sima 4908, milli kl. g ^ , 7—8 í kveld. « I söotsotsooootso;sooo;soooo«ooo< SOOOÍSOOOOÍSOOOOOÍSOOÍSOÍSOOOOÍ g v S p Sólrík tveggja berbergja | g íbúð, lielst með öllum þæg- ^ « indum, óskast 14 þ. m. — jj | Uppl. í sima 3346. ^ðqcsööoocsqocsoocsqocsocsoooÍ! 2 herbergi og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Uppl. í Isafoldarprentsmiðju. Sími 3048. (430 Lítil ibúð óskast til leigu, ut- an við bæinn, þar sem bægt er að liáfa bænsni. Uppl. i síma 2467. , (520 1— 2 herbergi og eldhús í •austurbænum, óskast. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 3803, eftir 7 um kveldið og til 1 á dag- inn. (539 Óska eflir 2 berbergjum og eldhúsi, einnig 1 herbergi og eldhúsi eða 2 minni. — Uppl. í sima 3125 frá 6—8 í kveld. (570 Forstofulierbergi óskast. — Uppl. í síma 3615 fyrir kl. 7. (559 Mæðgur óska eftir stofu og eldhúsi í vesturbænum eða mið- bænum. Uppl. í síma 2979. (560 2— 3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 3927. (578 Serverings-stúlku vantar strax. — Hótel Hekla. (542 Hárfléttur við íslenskan bún- ing. Unnið úr hári. Kaupum af- klipt hár. Hárgreiðslustofa* Perla. Simi 3895. Bergstaða- stræti 1. (227 Loftþvottar og hreingerningar fljótt og vel af bendi leyst. Sími 2978. (446 Stúlka- óskast til að taka að sér heimili í fjarveru búsmóð- ur. Uppl. á Bræðraborgarst. 5. (566 Vor og kaupamann vantar mig nú þegar. Þarf að kunna að mjólka. Gunnsteinn Einars- son, Nesi. Sími 4638. (564 Góð telpa, 12—15 ára, óskast til þess að passa 1 barn á 3ja ári. Uppl. á Laugaveg 93. Sími 1995. " " (555 Stúlka eða kona getur fengið atvinnu hálfan daginn við við- gerðir hjá ldæðskera. Tilboð, merkt: „Klæðskeri“, sendisí Vísi. (585 Unglingstelpa óskast til að gæta barns frá 14. maí. Uppl. í síma 3194. (577 Stúlka óskast í árdegisvist 14. maí. Valgerður Einarsdótt- ir, Garðastræti 17. (573 Vantar stúlku og ungling. Eingöngu stálpuð börn. A. v. á. (598 Stúlka sem kann að sauma og lærlingur getur komist að nú þegar í Tiskuhúsið Juno, Ing- ólfsstræti 21. Sími 3544. (604 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Má vera í kjallara. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2513 eftir kl. 6 í kveld. (561 Stúlka eða unglingsstúlka óskast í létta vist 14. maí til Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64. (601 KKAlPSKADDDl Til sölu: Servantsmariaari, messing standlampi, »ieð skerm. Uppl. Laufásveg 8, «ppi. ___________,______<63« íslenskt gulrófufræ til sji»lu í Hölabrekku. Sími 3954. €>31 Vörubíll 1Y2 tn. í ágætu sfctndi til sölu. Sími 2299. 652í 2 skápar, servantur og MHa til sölu. Fischersundi 1. Í521 Notuð liúsgögn til sölu ódýrt. Borð, rúmstæði, dívan, 2 körfu- stólar o. fl. Freyjugötu 10, uppi, frá kl. 71/2—9y2 e. h. (519 ggg) -uossgjngis JBimn{) — B«ÍS 'uoA «u!öU(H0f>I 1 jupq girais ugo gipuag -ut dnBqjBjBui n)snqoq BSaiuBgiaj -b ujd uiggg 'B§Dj§Bp SSDnuæq biuoh sigiDptraog -jps bjub gj; b BuqoqsjBuunQ bjj SSojBpiiE ujd ijsBjýpg giDj ran So uutjn -)BUI íisbjioh — ■un>iyæigjí>A Fornsalan Hafnarstræti 18, vill kaupa nokkra notaða karl- mannafatnaði. Sími 3927. €>15 Athugið hina afar ódýru sokka og nærföt, niðursett um helming. — Lí f s tykk j abúðin, Hafnarstræti 11. (438 Hreinar ullartuskur kaupir klæðav. Álafoss háu verði. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (544 Útlend frímerki ávalt til sölu. Kaupi íslensk frimerki. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjar- torgi 1. Opið 1—3, alla virka daga. Sími 4292. (599 Nýtt, franskt sumarsjal og Swaggers til sölu með tækifær- isverði á Laugaveg 143. (421 Divan, bókbandsáliöld o. fl. með tækifærisverði. Laugaveg 8B, kjallara. (562 2 barnarúm til sölu á Berg- staðastræti 57, uppi. (551 T'ækifærisverð: 2ja manna rúmstæði með fjaðradýnu, 2 náttborð og 2 svefnherbergis- stólar. — Til sýnis og sölu á Laugaveg 65, 4. hæð. Verð 65 krónur. (548 Vandað skrifborð til sölu með tækifærisverði á Njálsgötu 26. (582 MuniÖ 35 kr. legubekkina í versl. Áfram, Laugavegi 18, og ódýru borðstofustólana. (580 Barnavagn og hefilbeklcur til sölu ódýrt á Kárastig 11. (571 TRÚLOFUNARHRINGAR lijá Ilaraldi Hagan, Auslurstræti 3. (597 2 samstæð rúm, með mad- ressum og náttskápum, fást fyrir mjög litið verð, Laugaveg 49A. " ' (592 35 krónur nýir dívanar, og madressur og dívanskúffur 7 kr. Best á Laugaveg 49. (591 Svefnherbergishúsgögn, not- ■ uð, til sölu, sérlega ódýr. Uppl. á liúsgagnavinnustofunni Mjó- stræti 6. Sími 3588. Heimasími 2526. (590 Saltkjöt í 1/1 og % tunnum til sölu. Hendrik Berndsen. — Mjólkurfélaginu. (599 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.