Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1935, Blaðsíða 3
VlSIR suíSvestan gola. SumstaSar skúrir. NdrSurlancl, noröausturland, Aust- firöir, suöausturland: HægviSri. VíSast úrkomulaust. Sextugur :er ”i dag Jón A. Ólafsson, tré- smíSameistari. Fertúg er i dag frú Birgitta GuSmunds- dóttir,'LÍokástig 21. Fimtugur ér i dag Carl Lárusson kaupm., sonui- Lárusar heitins Lúðvígsson- ar skósmiðameistara og kaup- manns., Af veiöum komu í morgun Geir með 77 lifrarföt og Bragi með 82. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá A. G., 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá Þ. S., 1 kr. frá Stefaníu, 2 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá K. M., 2 kr. frá N. N., 10 kr. gamalt áheit frá X. S. P, R. Læknareikningar verða greidclir annað kveld kl. 6—7 á Skólavöröu- stíg 38 (uppi). Farþegar á Gullfossi. Frú María Sivertsen, ungfrú Ragnheiður Björnsson, frú Hall- dóra Samúelsdóttir, Magnús J. Brynjólfsson kaupm., Gisli Jónsson vélfr. og frú, Jóhann Kristjánsson, Gunnar Hansen leikstjóri, Páll Stefánsson kaupm., Gerður Jónas- dóttir, Jónas Jónsson alþm., frú Jóna Jóhannesdóttir, með stúlku og 4 börn, Guðrún Þórðardóttir, Þórey Sigurðardóttir, Kristín Jó- hannesdóttir með telpu, Óskar Scheving og frú, Unnur Sigurðar- dóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Að- alheiður Pálsdóttir, Otto Poeck. Strandferðaskipin. Súðin kom úr strandferð i nótt. Esja fer á föstudagskveld í strand- ferð austur um land. Happdrættið. Síðasti söludagur fyrir 3. flokk er á morgun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnar. — Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Selfoss fer frá Leith í dag á leið til Vestmannaeyja. — Lagarfoss fór frá Akureyri í dag. Er á austurleið. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Aðalfundur Dýraverndunarfélags Islands verður haldinn í Oddfellowhúsinu n. k. föstudagskveld. Sjá augl. Bólusetning gegn barnaveiki. Börn úr Austurbæjarskólanum, sem eftir er að bólusetja i annað sinn mæti í skólanum kl. 5 á morg- un. Stúlkur þær, sem ætla að taka inntökupróf í 1. bekk Kvennaskólans, mæti í skólanum fimtud. 9. þ. m., kl. 1 e. h. Hafi með sér ritföng og náms- bækur þær, sem þær lásu seinast í þeim fögum, sem prófað verður i. Guðspekifélagið. Sameiginlegur fundur i kveld kl. 8y2. Stúkuformenn tala. Fund- urinn er „Lotus“-fundur. Frá Landsbókasafni. Lántakendur lióka eiga að skila þeim fyrir 14. þ. m., og sem fyrst. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Vegna sölu happdrættismiðanna, verður næsti fundur deildarinnar ekki fyr en síðast i þessum mán- uði. Æskilegt að konur skili pen- ingum fyrir selda miða fyrir fund- inn. L. F. K. R. Konur, sem hafa bækur að láni úr bókasafni Lestrarfélags kvenna, Aðalstræti 11, eru vinsamlega beðnar að skila þeim í útlánstím- um safnsins eða til Laufeyjar Vil- hjálmsdóttur, Suðurgötu 22 og Eufemiu Waage, Hellusundi 6. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Doliar.................... — 4.58 100 ríkismörk ............ — 182.94 — franskir frankar . — 30.31 — belgur ............. — 77.52 •—■ svissn. frankar .. — 148.08 — lírur .............. — 38.30 — finsk mörk________ , — 9.93 — pesetar ............ — 63.37 — gyllini............. — 309.65 tékkósl. krónur .. — 19.48 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48,29, miðað við frakkneskan franka. Heimatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 50. Samkoma annað kveld kl. 8. í Hafnarfirði, Linnets- stíg 2: Samkoma í kveld kl. 8. — Allir velkomnir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næf- urvörður i Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar, 19,10 Veðurfr. 19,20 Svarað spurningum til út- varpsins. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Landnám ís- lendinga i Vesturheimi, XIV (Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld). — 21,00 Meistaratónleikar: a) Bra- hms: Fiðlu-konsert; b) Tschai- kowsky : Symphonia, nr. 4 (plöt- ur). Fpá New York til Kovno. New York, 7. maí. FB. Einn af flugmönnum þeim, sem ætla að freista að fljúga frá Ameríku til Evrópu i sumar, er Felix Wáitkús, en hann lieíir verið í flugher Bandaríkjanna. Waitkus er ættaður frá Litliau- en. Fluvél sína kallar liann „Lithuanica II.“ og er áform hans að leggja af slað frá Floyd Bennett flugvellinum við New York og fljúga án viðkomu til Kovno í Lithauen. Waitkus er sem stendur í Koiiler, Wiscon- sin, og hefir farið í nokkur und- irbúningsflug á þeim slóðum. Sennilega leggur Waitkus af stað í Evrópuflug sitt í yfir- slandandi mánuði eða í júní. Milli vængjaenda er flugvélin 42 fet og í henni er svo nefndur Pratt-Whilney mótor. Bensín- geymarnir eru í vængjuiium og taka 700 gallon. Áður liefir, sem kunnugt er, verið gerð lil- raun til ]iess að fljúga án við- komu frá Ameríku til Kovno, i flugvélinni Lithuanica I. Flug- mennirnir Stephen Darius og Stanley Tliomas Girenas gerðu tilraunina. En flugvél þeirra fórst nálægt Soldin í Pommern, er þeir áttu að eins eftir ófarnar 400 milur til Kovno. Báðir flug- mennirnir biðu bana. — Wait- kus gerir ráð fyrir, sé veður ekki óhagstætt, að hann géti flogið með 160 milna meðal- Iiraða á klst. og komist til Kovno frá New York á 28 klst., en vegalengdin er 4500 mílur enskar. Ef flugið hepnast verð- ur það lengsta eins manns flug, sem flogið hefir verið. Wilev Post er methafi í slíku flugi. — Fé til flugsins leggur fram „The American Lithuanian Trans- Allantic Flight Association“, en ýms félög lithauskrá manna i Bandaríkjunum önnur, hafa lagt fé af mörkúni til fyrirtæk- isins. — Waitkus er 27 ára og kvæntur. (United Press). ••• > '■ 'i-: ÍMpiHÍÍÍS VERKFALL í BUKAREST. Starfsmenn strætisvagna í Buka- rest gerðu verkfall fyrir nokkuru. Bifreiðastjórarnir voru gramir stjórninni fyrir aðgerðir hennar í deilumálinu og óku, 600 talsins, bifreiðum sínum að þinghúsinu, skildu þær þar eftir og stöðvuðu með þvi alla umferð um margar götur. Vígbúnaðnr stórveldanna. Stórveldin leggja um þessar mundir, mesta áherslu á að efla flug'flota sína. Þjóðirnar vígbúast nú af enn meira kappi en nokkuru sinni áð- ur. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að flest stórveldin hafa lagt mikla áherslu á að eíla víg- búnað sinn mörg undanfarin ár, einkanlega Rússar, Italir og Frakkar, en Bretar hafa farið sér hægbra. — Versalasamningarnir gerðu ráö fyrir, að dregið yrði úr vígbúnaði, en það hefir ekki ver- iö gert. Afvopnunarráðstefnan hef- ir engan árangur borið. Og loks kom að því, að Þjóð.verjar, sem var bannað að hafa nema mjög takmarkaðan herafla, komu á hjá sér almennri herskyldu í trássi við Versálasamriinganá. Gerðir sínar í þessu efni hafa þeir varið með því, að þótt það sé brot á Versalásamn- ingunum hafi aðrir aðilar samn- inganná einnig brotið þá, með því að koma ekki í framkvæmd þeirri afvopnun, sem ráðgerð var eða lof- að, er Þjóðverjum var bannað aö vígliúast nema innan þröngra ták- marka. Þetta viðurkénna ýmsir merkir stjórnmálamenn banda- mannajijóðanna í heimsstyrjöld- irini, En endurvigbúnaðurinn í Þýskalandi hefir leitt af sér, að öll stórvelclin vígbúast eftir því sem geta ]ieirra leyfir, af ótta við Þjóðverja, Bretar óg Bandaríkja- menn ekki síður en 'þær þrjár þjóðir, sem nefndar voru í upp- hafi þessarar greinar. Hinir fyrr- nefndu þykjast, sem vonlegt er, verða að grípa til þeirra ráðstaf- ana, að efla lanclvarnirnar, þar eð þeir drógu ýmislegt í þeim efnum á langinn árum saman, í von um, aö samkomulag næðist í afvopn- unannálum. En um Bandaríkja- menn er það að segja, að þeir hafa vafalaust veitt mjög aukið fé til vígbúnaöar vegna ágengnisstefnu Japana í Austur-Asíu. Það er mjög eftirtelctarvert, aö einhver mikilvægasti liðurinn í vigbúnaðaráætlunum þjóðanna nú, eru loftvarnirnar. Hvert stórv'eldiö um sig leggur einna mesta áherslu á að koma sér upp sem flestum herflugvélum, verksmiðjur eru stækkaðar og endurbættar til þess að hægt sé að auka flugvélasmíð- ina, og aukinn fjöldi flugmanna- efna er æfður undir hlutverk sitt, að hafa á hendi stjórn flugvéla í hernaði. Og jafnframt er unniö c’.ag og nótt að því, að endurbæta flugvélarnar, finna upp nýjar gerðir, i von um, að geta haft betri og hraðfleygari flugvélar, þegar til þess kemur, aS friðurinn verður rofinn. Áður hefir verið vikið að áformum Breta í þessum efnum. Þeir telja sér nú nauöugan einn kost að efla flugher sinn sem mest, því að nú efast þeir ekki um það lengur, að Þjóðverjar hafi svo öflugum flugher á aö skipa, að eigi sé forsvaranlegt annað en að gera ráðsafanir til þess að hafa öflugri flugher en þeir. Til dæmis um það, hvað Banda- ríkjamenn eru aö gera, til eflingar flugflota sínum, má geta þess, að þeir liafa veitt yfir 2 miljónir doll- Jón Jónsson, fyrrum síldarmatsmaður F. 7. júní 1863. D. 4. apríl 1935* Kveðja frá börnum. —o— Þú ert hafinn heimsins glattmi frá, til linatta nýrra leitar andinn þá, lúið holcl þá legst í grafar þró, langrar hvilclar nýtur þar í ró. Viö munum öll þitt mikla æfistarf, við munurn öll þann dýra lifsins arf, við munurn öll þú makans ' studdir liönd, viö munum öll þú leystir ráðin vönd. Alt við þökkum ei sem vera ber, alt við þökkum góði faðir þér, alt við þökkurn elsku kærleik þinn, alt við þökkum nú við skilnaðinn. Okkur horfinn öllum nú um stund, annars heims á sælan vinafund. Mætur þar sem makinn lifir kær, og mannlífs undin fullkomlega > grær. Blíöar dætur -áður horfnar heim himneskt er að dvelja nú meö þeim um eilífÖ þar sem æðri mannsins vist endurlífgast fyrir Jesúm Krist. Oll þið búið ánægö guði meö, cnginn framar styggir tnannsins geð. Faröu vel, að friöar bjartri strönd finnumst þar er rakna líkams bönd. B. Á. Eggertsson frá Skiphyl. ara á yfirstandandi ári til þess að smíða flugvélar og mótora í flug- vélar í flugvélaveiksmiSju her- skipaflotans í Philadelphia. Þar er nú hægt að srníða 600 flugvélar á ári og 800 flugvélamótora. Þar er nú verið aö smíöa flugvélar með nýrri gerð og það er verið að stækka verksmiðjuna, með fram- leiðsluaukningu fyrir augum. Til stækkunar var veitt 1 y2 miljóri dollara. — Vitanlega eiga Banda- rikjamenn fleiri flugvélaverk- ámiðjur en þessa, bæði hið opin- bera, og eins einstaklingar og fé- lög, og ef ófriður væri yfirvofandi eða Bandaríkin lenti í ófriði, yrði þær allar tekhar til flugyélafram- leiðslu. ÁSTIR OG LAUSUNG. 112 ur eins og köttur. Og ekki er liætt við að hann sligi ofan á lærnar á þér eða skemmi skóna þína. — — Eg þyrfti líka að spjalla dálítið við hana Toni. Hún er liálfgerður einstæðingur hérna i kveld. — Og nú skulu þið byrja!“ Þarna var bersýnilega ekkert undanfæri. Se- bastian var töluvert rogginn um þessar muiidir út af „ballettinum“ og taldi sér alla vegi færa. Og hami hafði hugsað sér það, að kref jast réttar síns. Hann vissi ekki betur, en að bann hefði beinlinis gcrt það fyrir Fenellu, að reka Yat á dyr. Og hann liafði krafist þess, að hún dansaði við hann að launum. -----Og hann hafði alla tíð verið þeirrar skoðunar, að hann gæti fengið óskir sínar upjifyllar — meira að segja allar óskir, ef hann hlífðist ekki við og notaði tæki- færin. Hins vegar væri þvi þannig liáttað um Caryl, að hann fengi aldrei neina fullnægingu óska sinna. Hahh væri heigull og bæri sig ekki eftir björginni. Og nú stóð Fenella mitt á með- al þeirra og beið þess sem verða vildi. „Dansaðu nú við hann, Fenella,“ sagði Caryl. „Alt i lagi,“ svaraði Sebastian. „Vitanlega dansar Rún við mig. — Annað kemur ekki lil mála.“ t Hann tók liana við liönd sér og nálega sam- stundis svifu, þau út á gólfið. Sebastian dansaði að vísu til muna betur en Caryl, en ekki varð þó sagt með sanni, að liann væri mikill lista- maður í dansinum.---------En samt var það nú svo, að hún Iiafði aldrei fyrr en nú vitað, liver ánægja það gæti verið og nautn, að dansa við karhnann. Hin fagra, ógleymanlega stund, er þau horfðust í augu i Steinack var ekkert á móts við þetta. — Og þó liafði það, sem á því augna- bliki gerðist, ólgað og brunnið í blóði hennar all sumarið — og raunar alla stund síðan.--------- Það liefði verið eins og undanfari þess, sem nú var að gerast.-------Henni leið svo vel að hún skildi ekki í þvi, að meiri eða fyllri hámingja gæti verið til. — — Til þessarar nautnar liafði hún verið i heiminn borin. — Og hún gleymdi öllu nema augnablikinu, sem var að líða. 21. kapítuli. Hljómsveitin þagnaði og þau stóðu kyr á gólfinu. Sebastian hafði höndina um mittið á Fenellu. Þau biðu þess, að liljóðfæraleikararnir tæki til aftur. — Einhverir klöppuðu þéttings- fast og varð af nokkur liávaði. Sebastian laut að Fenellu og hvíslaði: ( „Hvernig þýkir þér að dansa við mig? Sæmi- legt?“ „Yndislegt. — Guðdómlegt!“ svaraði Fenella. Hann hló við og mælti: , „Mér finst líka yndislegt að dansa við þig. — Það er í rauninni miklU meira en yndislegt. — Við skulum hakla áfram. — Komdu!“ Þau héldu áfram að dansa — lengi, lengi. Og að lokum fanst þeim þau vera tvö ein i veröld- inni.----Þau gleymdu stund og slað. Gleymdu þvi að alls staðar var fólk umhverfis ]iau.y Það var eins og eldurinn, sem brann hið innra með þeim háðum, eyddi öllu á svipstundu. — — Fenella hefði fegin viljað halda áfram að dansa lil eilífðar og um alla eilífð, ef því liefði verið að skifta, en Sebastian ætlaðist annað fyrir. — Hann liægði á sér í dansinum og leiddi Fenellu með sér út i eitt gluggaskotið og spurði, er þangað var komið, livort hún hefði nokkura yfirhöfn eða káþu við höndina. „Ekki Iiérna. Kápan rriin er uppi á lofti. — En eg liefi tölumiða hérna i töskunni minni.“ „Það er ágælt. Látlu mig fá hann“. Hann opnaði töskuna hennar — litla, fallega, gullbrydda tösku, og tók miðann. — „Eg ætla að sækja yfirhöfnina þína — ef þú vilt vera svo elskuleg að biðá miri á meðan. — Mætti eg eiga von á því, að þú dokaðir við rétt á meðan?“ , „Ætlastu til að við förum héðan?“ „Já. — Við liöfum dárisað nógu lengi. — -— Ætlarðu þá að bíða min hérna?“ Hann beið ekki eftir svari og vfirgaf lianá þegar. — Og henni datt ekki í liug, að bregð- ast honum. Hún beið róleg og hugsaði með sjálfri sér: , Bráðum verðum við saman tvö ein — liann og eg . . ..“ Hún reyndi að gera sér einliverja grein fyrir þvi, svona til málamynda, hvað orðið myndi af samviskusemi liennar og heilhrigðri skynsemi. En hún gal ekki áttað sig á þvi og hætti að hugsa um það. Það var ekki tí! nokkurs lilutar að vera að brjóla heilann um slíkt. llún von- aði að fá að vera i friði fyrir átölum samvisk- unnar — lielst sem allra, allra lengst. — — Og meðan samviskan léti hana i friði, þyrfti ekkert að óttast af hálfu skynseminnar.------ Hana langaði til þess eins, að mega vera sem allra lengst með Sebastian aleinum. Hún þráði það svo heitt og innilega, að engar aðrar liugs- anir komust að. Og þó að þær kæmi rétt sem snöggvast, einhver óljós slitur, þá hurfu þær jafnharðan.---------Og þegar liann kom ofan af loftinu með kápuna hennar, þá hikaði hún ekki eitt augnablik. Hún fór orðalaust með honum út í nóttina og myrkrið. Sebastian hafði náð tali af Heinrich og beð- ið hann fyrir þau skilaboð til Caryls, að Fen- ella hefði verið orðin þreytt og væri farin Íieim.-----Meðan liann var að leita að bifreið lianda þeim, snerist allur hugurinn um það, hvert hanri gæti farið með lrina ungu stúlku. Hann vildi komast þangað, sem enginn rækíst á þau og enginn truflaði einveru þeirra. Fenella beið við dyrnar og henni var kalt, því að vindurinn var svalur. Hún sveipaði kápunni að sér og lienni fanst biðin löng. — Loksins kom Sebastian með bifreiðina og stóð sjálfur á aurbrettinu. — Þá hafði skynsemin vitjað Fenellu eitt augnablik og hún var að hugsa um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.