Vísir - 25.05.1935, Page 3

Vísir - 25.05.1935, Page 3
VISIR Messur á morgim. í dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jonsson. í fríkirkjunni á morg;un kl. 5, síra Árni Sigrir'Ssson. í Landakotskirkju: Hámessa kk io. Kvöldþjónusta meS prédik- un kl. 6. í spítalakirkjunni i HafnarfirSi: Hámessa kk 9. GuSsþjónusta meö prédíkun kl. 6. Veðrið í morgun. I Reykjavík 11 stig, Bolungar- vik 12, Akureyri 11, Skálanesi 14, Vestmannaeyjum 9, Sandi 9, Kvíg- indisdal 9, Hesteyri 10, Gjögri 11, Blönduósi 12, Siglunesi 11, Gríms- ey 10, Raufarhöfn 15, Skálum 10, Fagradal 11, Papey 7, Hólum í Hornafiröi 11, Fagurhólsmýri 11, Reykjanesi 10, Færeyjum 13 stig. Mestur hiti hé;r í gær 13 stig, minstur 9. Sólskin 4,4 st. Yfirlit: LægS yfir Grænlandshafi, en há- þrýstisvæði fyrir suöaustan ís- land. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, BreiSafjöröur, Vestfir'S- ir: Sunnan og suSvestanátt. Sum- staöar allhvass og dálítil rignjng. NorSurland: Stinningskaldi á sunnan og suðvestan. VíSast úr- komulaust. NorSausturland, Aust- firSir, suSausturland: Suövestan kaldi. Úrkomulaust og víöa létt- skýjaö. Mæðradagurinn er á morgun. Þá er safnaö fé til þess aö styrkja fátækar og heilsu- litlar mæöur til þess aö dvelja um tíma í sveit á sumrin. í fyrra voru t. d. 20 konur styrktar til sumar- dvalar i sveit og voru þær þar viku hver. Nú vonast forgöngu- konur þessa rnáls til þess aö mikið fé safnist, aS miklu fleiri fátækar konur geti notið góös af heldur en í fyrra. „Mæörablómin“ veröa seld á götum bæjarins, í öllum blómabúöúm og í vinnumiðstöS kvenna. Börn og unglingar, sem vilja selja blóm, geta fengiS þau í Þingholtsstræti 18 eöa á afgr. Morgunblaðsins eftir kl. 10 f. h. á morgun. M. Héraðslæknir í Berufjarðarhér. Þ. 10. þ. m. var Ingólfur Gísla- son læknir skipaöur héraöslæknir í Berufjaröarhíraöi. Skattskrá Reykjavíkur liggur frammi í bæjarþingstof- unni í liegningarhúsinu frá laug- ardegi 25. maí til föstudags 7. júní kl. 10—20, aö báSum dögum meðtöldum. Sjá augl. skattstjóra, sem birt er í blaðinu í dag. íslenska ríkisstjómin gaf Friðriki ríkiserfingja og Ingrid Sviaprinsessu tvær brúöar- gjafir fyrir hönd íslensku þjóSar- innar. Önnur er höggmynd, „Lampinn", eftir Einar Jónsson, hin málverk af fimm álftum, sem era að hefja sig til flugs af vatni. Er málverkið gert af Jóni Stef- ánssyni. Sendiherra Dana í Reykjavík heimsótti settan forsætisráðherra íslands, Ey- stein Jónssn, í gær, í tilefni af brúðkaupinu. En settur forsæt- isráðerra endurgalt heimsókn- ina síðar i gær. (FÚ.). Leikfélagið sýnir „Alt er þá þrent er“, eftir Arnold Ridley, annað kveld kl. 8. Er þetta alþýðusýning. LeikritiS veröur aSeins sýnt í þetta eina sinn. ASgangur er nijög ódýr og munu margir nota sér tækifærið til aö sjá þennan skemtilega leik. Ásmundur P. Jóhannsson fasteignasali frá Winnipeg var meSal farþega á Gullfossi í morg- un. Er þetta níunda ferö hans hingað. Ásmundur er kominn til þess aS sitja aöalfund Eimskipa- félags'íslands. Sonur hans, Kári Wilhelm, kom með honurn. Héraðslæknir í Reykjarfjarðarhéraði. Þ. 10. þ. m. var Jón Karlsson læknir skipaöur héraðslæknir í Reykjarf jarðarhéraöi. Dagheimili Sumargjafar hefst 1. júní n. k. 45 börn fá þar ókeypis dvöl. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4-5°^2 100 ríkismörk ............. — 180.46 — franskir frankar . — 29.71 — belgur.............. — 76.09 svissn. frankar .. — I45-41 — lírar .............. — 37-5° — finsk mörk ..... — 9.93 — pesetar ............ — 62.17 — gyllini............ — 3°3-82 í—. tékkósl. krónur .. — 19.03 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — m-44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.21. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki og iyfjabúðinni Iðunni. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 2 kr. frá ónefnd- um, 5 kr. frá G. G. V., 4 kr. frá S. Þ., 2 kr., gamalt áheit frá ó- nefndum, 2 kr. frá ónefndum, 1 kr. frá konu, 4 kr. frá konu, 10 kr. frá konu i Hafnarfirði, 2 kr. frá Sk., 2 kr. frá S„ 2 kr. frá Gerðu, 10 kr. frá Æ. Ö„ 5 kr. frá Margrétu, 5 kr. frá M. G. Áheit j á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 2 kr. frá S. M. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: 10 kr. frá Y. Z. Hjálpræðisherinu. Samkoma i kveld kl. 8 fyrir hermenn, nýfrelsaöa og meSlimi. Heimilasambandsins. Ofursti og frú Möklebust tala. Skemtiferð K. R. K. R. gengst fyrir skemtiferö til Akraness með SúSinni n. k. fimtudag (uppstigningardag). — Margt verSur til skemtunar. LúSrasveit Reykjavíkur leikur á leiöinni upp eftir og viö og viS allan daginn á Akranesi. Þar fer fram fimleikasýning telpna, sund, knattspyrnukepni og dans. Farar- þátttakendur, þeir sem þess óska, geta farið í smáferöir um nágrenn- iö, í Leirársveit, upp að Skarðs- heiði og víðar. Á Akranesi er ein- hver besti baSstaöur landsins. — Munu margir nota sér þaö. Eigi veröur farið, nema veöur verði gott. Nánara áugl. síöar um far- miöa o. fl. Af veiðum komu i gærkveldi Geir meS 90 tn. lifrar og Þórólfur meö 97 tn. Skuggsjá, IV. árg„ meö ræöum frá Auckland í Nýja Sjálandi, eftir J. Krishna- murti, er nýútkomin. Útg. er Aö- albjörg Siguröardóttir. Segir um ræöurnar í tilléynningu aftast í bókinni: „Ræöur þær eftir Krishnamurti, sem hér birtast, voru allar nema sú síðasta fluttar á Nýja Sjálandi í fyrra. Vöktu þær mikla athygli og var hefti þaS, sem þær birtust í, þegar end- urprentaö á síSastliSnu hausti.“ Farþegar á Gullfossi frá útlöndum: Guöm. HlíSdal landsímastjóri og frú, Stefán Gunnarsson kaupm., ungfrú Ásta Þorsteinsdóttir, Þóroddur Jónsson kaupm., ungfrú Kaja Jochums- dóttir, frú Theódóra Daðadóttir, Páll Stefánsson kaupm., Jón Sig- urösson, frú E. Storr, Sig. Þór- arinsson, Arngrímur Sigurjóns- son, Björn Þórarinsson, Ragnar Ólafsson, Vilhjálmur Heiödal o.fl. Brúðkaupið í Stokkliólmi. London 24. mai. FÚ. Ingiríður prinsessa af Sví- þjóð og Friðrik krónprins ís- lands og Danmerkur voru gef- in saman í hjónaband í dag í Stokkhólmi, með mikilli við- liöfn. Ingiríður prinsessa er dóttir Gústafs ríkiserfingja Svia og fyrri konu lians, sem var bresk prinsessa. Mikið var um stórmenni í Stokkhólmi i dag, meðal ann- ara voru þrír konungar við- staddir brúðkaupið, Gústaf Sviakonungur, afi brúðurinn- ar, Kristján X„ konungur ís- lands og Danmerkur, faðir brúðgumans, og Leopold Belg- íukonungur. Meðal gesta frá Englandi var prins Artlmr af Connouglit, móðurbróðir brúð- arinnar og kona hans, og prins- essa Patrieia Ramsay, móður- systir brúðarinnar. Friðrik krónprins var í einkennisbún- ingi sjóforingja í danska hern- um, en brúðurin i hvitum silki- kjól skreyttum Fenevja-knipl- ingum. Brúðarmeyjar voru Ragnhildur og Ástríður, dætur Ólafs ríkiserfingja Noregs, en brúðarsveinn var Gustaf sonur Bernadotte greifa. Hjónavígsluna framkvæmdi Edem, erkibiskup i Uppsölum, og fór hún að liálfu leyti fram á sænsku og að liálfu leyti á dönsku. Eftir að brúðhjónin höfðu heitið hvort öðru eigin- orði fyrir altarinu, kváðu við fallbyssuskot frá dönskum og sænskum lierskipum á höfn- inni i Stokkhólmi, og samtímis kváðu við árnaðaróp mann- fjöldans, sem stóð i fjölmenn- um fylkingum um allar götur og torg. Að aflokinni lijóna- vígslunni óku þau til konungs- hallarinnar. Síðdegis í dag óku þau um aðalgötur Stokkliólms-horgar Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sira Árna Sigurös- syni ungfrú Sigríður Klemens- dóttir, Klemenssonar verslunarstj. á Húsavík, og Ólafur Kalstad ÞorvarSsson, kaupni. Heimili þeirra veröur á Brávallagötu 26. í dag verða gefin saman i hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Hulda Sveinbjörnsdóttir og Plaukur Hrómundsson. Heimili þeirra verSur á Hólavallagötu 3. og síðar um kvöldið fóru þau fólgangandi niður að bryggj- unni, þar sem konungsskipið danska lá, en það flytur ungu hjónin til Kaupmannahafnar í nótt. Ekkert hefir verið látið uppskátt um það, hvert þau fari í brúðkaupsferð. I Stokkhólmi er mikill liá- líðarbragur á öllu í dag, og sama máli gegnir um Kaup- mannahöfn og allar borgir i Danmörku. Til Kaupmanna- hafnar er ekki búist við kon- Á efri hluta myndarinnar: Dönsku konungshjónin koma heim frá Stokkhólmi. — Á Útvarpið í kveld. 18,45 Barnatími. 19,10 Veöurfr. 19,20 Tónleikar: Fiölulög og pía- nólög (plötur). 20,00 Klukkuslátt- ur. Fréttir. 20,30 Erindi í. S. í.: VTöSvarnir og starf þeirra (Bene- dikt Jakobsson fimleikakennari). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstrí- óiö. b) Létt lög (plötur). Dans- lög til kl. 24. ungi og drotningu fyr en á sunnudaginn kemur, og er þar vérið að undirbúa mjög liátíð- legar móttökur fyrir þau. Til hjónavígslunnar voru boðnir, auk sænsku konungs- fjölskyldunnar og konúnglegra gesta, allir ráðherrar með kon- um sínum, forsetar ríkisþings^ ins, hirðin öll, æðstu embættis- menn, hermenn og prestar, og sendiherrar og fulllrúar annarai ríkja með konum sinum. neðri myndinni: Friðrik rikis- erfingi við komuna til Kaup- mannahafnar í vetur. Þrastalnodur. Enn er öllum heimilt að flytja fólk í Þrastalund. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. X5550055<555C50555505555Q<55555550550CK5< Og heldnr ekki kTiðdómendurna. Smásaga, eftir Selwyn Jones. —o------------- „Hvert er þitt álit, frændi sæll?“, spurði Sir Robert Jaynes um leið og hann bætti dálitlu ávaxtamauki á diskinn sinn. Gordon Jaynes las Iiréfið gaumgæfilega. „Eg vildi ógjarnan vera i þínum sporum,“ sagði hann. „En eg er ekki miljónaeigandi. Eg geri ráð fyrir, að það kom- ist upp í vana fyrir ykkur, auð- mönnunum, að fá slík bréf.“ í rödd hans varð alls ekki vart þeirrar beiskju, sem í liuga hans var. En liann varð beiskur í lund í hvert skifti, sem eitt- hvað kom fyrir, er minti liann á auðlegð frænda lians og fjár- hagslegt getuleysi lians sjálfs. Hann‘rétti frænda sínum hót- unarbréfið og horfði þungbú- inn nokkuð út um gluggana, á grasslétturnar stóru, sem blöstu við framundan og náðu alt til Langley. Þær voru einlcar snotr- ar á að líta í haustsólarskininu. „Ef allir stæði við orð sín, sem hafa haft í hótunum að drepa mig“, sagði Sir Robert, „þá væri eg drepinn mörgum sinnum á ári. Vitanlega á eg marga óvini, eins og allir, sem auðugir eru. Það eitt, að vera auðugur, er í margra augurn nægileg ástæða til þess að lcoma manni yfir um“. Hann ldó við, bögglaði saman hótunarbréfið og henti því á eldinn, sem logaði á arninum. „Gordon“, sagði hann svo skyndilega, „eg skal greiða þessum manni, sem þú talaðir um í gær, það sem þú skuldar honum. Eg sagði í gærkveldi, að eg gerði það ekki, en eg get ekki selið hér og horft á þennan leiðindasvip, sem er á andliti þínu“. Gordon Jaynes sneri sér við snögglega. „Ætlarðu þá að gera það?“ Það var auðheyrt, að honum Iiafði lélt stórum. Sir Robert kinkaði kolli og brosti. „Þú ert eini ættingi minn og eínkaerfingi og eg verð víst að bera ábyrgð á gerðum þínum. Eg skal láta þig fá ávísun að morgunverði loknum. Hvað var það mikið — með vöxtum ?“ „Tólf þúsund!“ „Jæja. En þú verður að lofa mér því og leggja þar við dreng- skap þinn, að liætta öllu eyðslu- og svalllífi með léttúðugiim drósum. Það er ekki liægt að halda svo áfram til lengdar, frændi sæll, — þótt aldrei skorti á, að menn eins og þú, sem eigið arfs von, getið fengið fé að láni lijá okurkörlum." Gordon Jaynes liorfði á hrauðsneiðina, sem hann hafði smurt sér. Hann kunni alt af illa þessum siðferðislegu áminn- ingurii, sem voru óhjákvæmi- legur aukaþáttur, er hann bað frænda sinn að aðstoða sig, vegna fjárhagslegra vandræða, en það var ekki annað hægt að gera en lilusta á áminningarn- ar, án þess að malda i móinn. En nú fór hugur hans á aðra braut en vanalega undir svipuð- um kringumstæðum. Hann fór að liugsa um það, að Sir Ro- bert væri enn í fullu fjöri, áhugasamur og með óskertu vinnuþreki, — liann væri að- eins 52 ára gamall og kynni að eiga hálfa starfsævi ólifaða. „En eg tek það enn fram al- veg ákveðið“ hélt Sir Robert áfram, „að þetta er í allra sein- asta sinn, sem eg hjálpa þér. Þú verður að læra að sjá um þig sjálfur!“ Hann var óvanalega ákveð- inn í máli, en ]ió báru aðvörun- arorð lians vott um hlýleika. í rauninni féll honum illa að verða að ávíta frærida sinn. Gordon Jaynes lét sem hann 'samsinti frænda sínum. En hugsanir lians voru á sömu braut og rétt áður: Frændi hans mundi vafalaust eiga mörg ár ólifuð .... nema einliver hót- unarbréfsliöfundurinn léti til skara skríða. * Á þessu augnabliki datt það í liann, að drepa miljónaeigand- ann, frænda sinn. Hann fór að hugleiða þetta nánara, æsingalaust og án liryllings, en Sir Robert skifti um viðræðuefni, og það leyndi sér ekki, að liann var þvi feginn að geta slegið út í aðra sálma, er hann liafði int af höndum hið leiða hlutverk, að aðvara frænda sinn., En Gordon Jaynes veitti ]>essu enga eftirtekt. Hann gat eklci um annað liugsað en Robert dauðan og grafinn — og erfðalögin. Jafnvel þegar erfðaskattur væri að ■ fullu greiddur og öll gjöld, mundi verða eftir meira en miljón til þess að nota að vild — þá gæti hann fullnægt hverri ósk sinni, en til þess liafði liann að eins haft af ástum að segja, sem höfðu mikil útgjöld í för með sér. Honum fanst ekki ástæða til að vera smeykur vegna áhætt- unnar. Slunginn, skarpgáfaður maður þurfti ekki að óttast slikt. Það mundi leiða allan grun frá honum, að frændi hans liafði greitt fyrir hann skuld að upphæð 12.000 sterl- ingspund. Mundi lögreglan reyna að sanna morð á mann, sem hinn myrti hafði hjálpað svo stórmannlega? Auk þess voru hótunarbréfin, mörg á ári. Alt benti til, að áformið gæti hepnast. Hann Iauk við að borða brauðsneiðina. „Verðurðu að fara til borgar- innar aftur í kveld?“ spurði Sir Robert. „Eg ætla á akur- hænuveiðar á morgun yfir hjá Stourey. Kannske ]>ú viljir koma með? Við verðum tveir einir.“ Gordon Jaynes hikaði andar- tak. Uppástungan hauð upp á sjaldgæft tækifæri. Það urðu stundum slys i slíkum ferðum. .... Það yrði auðvelt að .... En menn mundu kannske gera sér eilthvað í hugarlund og grunur vakna. Nei, það var vissara að reiða sig á hótunar- bréfshöfundana og 12.000 sterl- ingspunda ávísrinina sér til bjargar. „Mér liefði þótt gaman að fara,“ sagði hann, „en eg verð því miður að liafna boðinu. Eg verð að komast til borgarinnar í kveld. Að miðdegisverði loknum skrifaði Sir Robert ávisunina og Gordon Jaynes tók við henni. Þá datt honum það i hug, að ef Robert félli frá áður en ávísun- in væri greidd, mundi hún ekki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.