Vísir - 01.06.1935, Page 1

Vísir - 01.06.1935, Page 1
RUstjóri: PÁLL STEIN'GRlMSSON. Simi: 4506* PreoÍBinUljiiafBai: 4178. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, laugardaginn 1. júní 1935. 148. tbl. r2EiV'~ iásíC.Í GAMLA BlÓ Konungnr fljótsins. Áhrifamikil og spennandi talmynd. Aðalhlutverkin leika: CHARLES LAUGHTON hinn frægi karakterleikari — ásamt i. - - CAROLE LOMBARD* Börn fá ekki aðgang. i*.' Imiilegl þakklæti vottum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa auðsýnt okkur samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför okkar elskulega sonar og stjúpsonar, JÓNS GESTSSONAR, Grundarstig 5. -— Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Andrésdóttir. Helgi Jónsson. Elsku iitla dóttir okkar, ÞÓRLAUG JÚLÍA, andaðist þann 31. maí á heimili okkar, Laugavegi 86. Lára Guðbrandsdóttir. Viggó Guðjónsson. Jarðarför GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR, liæsta- réttarmálaflutningsmanns fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 3. júní og hefst með húskveðju á lieimili hans, Smáragötu 10, kl. 1% e. h. ; Aðstandendur. Innilegt þakldæti vottum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar, JÓHANNS RUNÓLFS. * Aðstandendur. í. s. í. í. s. í. Enattspypnumét íslands liefst sunnudaginn 2.júní. Fram og K. R. keppa annað kvöld kl. 8*4. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 7 *4 og verður síðan gengið þaðan á íþróttavöllinn. — MÓTANEFNDIN. W ebolac á lestaborð fyrir togapa fyrirliggandi. Þórður Sveinsson & Co. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 2. júní ld. 2,30 eftir hádegi. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Einsöngvari: Stefán Guðmundsson. Píanisti: Anna Péturss. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Gamla Bíó frá kl. 10 f. h. á sunnudag. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 4 á laugardag. SÍÐASTA SINN. Nýtísku stelnliús til sölu, Haraldup Guðmundsson — Sími 4331, — J. t J. 1. Kvðldskemtnn í Iðnó í kvöld kl. 10. Ræða, Upplestur, Einsöngur, Dans. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar frá kl. 4 í Iðnó. Kaupi þetta T? á 20 aura. Gísli Sigurbjðrnsson, Lækjartorgi 1. — Sími 4292. Opið alla virka daga kl. 1—3 e. li. Ekki er eg á efni spar, eys af rikum brunni. ílt þótt virðist aldarfar, út af Sogsdeilunni. millHlllllllilUIIUIIIIIIIIHIIIIIIIII 1. flokks vðrnr 1. flokks bfiðir. Verðið eins lágt og unt er. Lipur og ábyggileg afgreiðsla. Sveinn Þorkelsson, Sólvallagötu 9. — Simi 1969. Vesturgötu 21. — Sími 1853. HHIIIIIIIIIIIIÍIilllllHIIIIIIIIIIIIIIII Atvinnulaasar stnlkur. sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. Eggert Glaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræíi 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. NÝJA BIÓ Bráðskemtileg þýsk tal- og tónmynd. \ ? Aðalhlutverkin leika: 4 V LIANE HAID — VICTOR DE KOWA — HELKE JÚRG- ENSEN og skopleikarinn frægi, PAUL KEMP. Allir kvik- myndavinir munu háfa ánægju af að sjá þessa fögmi og skemtilegu mynd og hlæja dátt .að hinum fyndna og fjör- uga leik aðalpersónanna. HJI j[ -5- % er best Best a8 anglýsa í Vísi. Mynda- og pammavepslym Sig. Þopsteinssonap, Fpeyjugötu 11. ||| íslensk málverk Sporöskjurammar af mörgum stærðum Veggmyndir í stóru úrvali. E.s. „Edda“ hleður í Genoa 5. þ. m. og Livorno 6. þ. m., beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á báðurn höfnum: NÓRTHERN SHIPPING AGENCY. Símnefni: „Northship“. Gunnap Gnðj énsson, skipamiðlari. — Sími: 2201. PIIIIIIIIIHIHIIIIHIIIIíHIIIIIHIIIIHiillSIHIIIIillllllllHIIHilllHllllill 1 ROTBARTS S Góð og ódýr rakvél. S9 sd Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosa rak- 555 blaðið er það eina sem eg get notað. ~ HUOU ( HHffl Ungir menn vilja næfurþunn og bárbeitt blöð og gg kaupa Rotbart-Superfine. Rotbart-Be-Be rakblaðið er mjög ódýrt, samt svo SS gott að varla nokkur maður getur fundið mun á því og margfalt dýrari tegund. Það mun vera blað við flestra hæfi. ERotbart rakblöð pássa í nær allar tegundir rakvéla og fást afar víða. iiiiiiliiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiHininiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiHíiiiiii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.