Vísir - 21.06.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1935, Blaðsíða 1
m&i * RiUtjórí: PÁLL 8TELNGRlMSSON. Sími: 4606, PreotsmiBJttsfmí s 4S78. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Síftii: 3400, Prentsmiðjusími: 4578, 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 21. júní 1935. 165. tbl. GAMLA BlÓ Ást og skylla læknisins. Amerísk talmynd gerð samkvæmt leikritinu „MEN IN WHITE“ eftir SIDNEY KINGSLEY. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, MYRNA LOY, JEAN HERSHOLT og ELIZABETH ALLEN Aukamynd: ísland, ferðalýsing eftir JAMES A. PITZPATRICK. Jarðarför mannsins míns , BJÖRNS RÓSENKRANZ fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 22. þ. m. kl. IV2. (Kransar afbeðnir). Sigurlaug Rósenkranz. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur, j JANE, fer fram laugardaginn 22. þ. m. kl. 11 f. h. og hefst með hús- kveðju á heimili okkar, Klapparstíg 37. , María og Paul Ammendrup og Tage. Til Borgaríjarðar og Borgarness, alla miðvilcudaga og laugardaga; til Reykja- víkur alla þriðjudaga og föstudaga. Afgr. í Reykjavik á Nýju Bifreiðastöðinni. Sími 1216. Finnbogi Grudmiiiidssoii Borgarnesi. — Sími 18. , HÚS stór og smá, selur Jdnas H. Jdnsson Hafoarstrætl 15. Síml 3327. Ath. Tryggast er Jieim, sem þurfa lausa ibúð 1. okt., að kaupa hús fyrir 1. júlí. KARLAKÓR K. F. U. M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Samsöngur í Gamla Bíó í dag kl. 7^/4 e. h. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson og Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og H1 jóðfærav. K. Viðar og í Gamla Bíó eftir kl. 7. Notið Agfa-lsoehrom-film- ur, þá fáiðjþér bestar myndir. NYJA BlÓ Orustan. (La Bataille). Stórfengleg frönsk tal- og tónmynd. — ASalhlutverkin leika: Annabella — Charles Boyer og John Loder. Kvikmynd þessi er talin vera mesti sigurinn, er frönsk kvikmyndalist hefir unniö til þessa dags. Hún er me'5 ö5ru sniöi en flestar kvikmyndir aörar og leiklist aöalpersónanna mun hrífa alla áhorfendur. Aukamynd: Brúðkaup Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu Böm fá ekki aðgang. StýrimaOur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Aðaifiindor í elagsins verður haldinn í K. IL-húsinu, uppi, í kveld kl. 8— Dagskrá samkvæmt félagslögunum. f Félagar, fjölmennið. STJÓRNIN. Límpappír n lfmingarvélar fyrirliggjandi i miklu úrvali. Ábyggilegur maður, sem hefir stýrimannsréttindi, óskast á mótorbát sem fer á snurpinótaveiðar í sUmar. Uppl. í síma 1850. Bjarni Björnsson í kvöld kl. 9 i Iðnó. Aðgöngumiðar á sama stað í dag, eftir kl. 1 síðd. — Sími: 3191. Stoppuð húsgðgn, körfuliúsgögn, smáborð, margar teg., íslensk leikföng, mikið úrval, KORFUGERÐIN Hjá ölium sem Kodak-vörur selja HANS PETERSEN, 4 BANKASTRÆTI, REYKJAVÍK Continental, Carioca, Tina, Jósefíne. What a little moonlight can do. Rock and roll, If I had a million dollars og fl. vinsælla nýjunga á nótum og plötum. — Hljóðfærahúsið Atlaöúð. Laugaveg 38. Tilboö óskast í að mála tvær sölubúðir. Uppl. i síma 2556. Fimm manna drossía í góðu lagi til sölu. — Uppl. á Grettisgötu 28, frá 7—9 í kveld. 6.s. Island, fer sunnudaginn 23. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 2 á morgun. Tekið á móti vörum til kl. 2 á morgun. Skipaafgreiðsla Tryggvagötu. Sími: 3025. SILDARVINNA. 20—30 stúlkur óskast í síldar- vinnu til Norðurlands. Þær þurfa aö gefa sig fram fyrir 25. þ. m. Allar upplýsingar gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar Lækjartorgi 1, I. hæð. Sími 4966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.