Vísir - 23.06.1935, Síða 3

Vísir - 23.06.1935, Síða 3
preaíteembætti hafa slæðstlélegir menn innan um og saman við. Þess háttar ber við í öllum em- bætíisgreinum, en það er ekki rétt að dæma neina stélt manna eftir* þeim einstaklingum, sem verstír eru innan vébanda hennar. Nauðsyn prestafækkun- ar verður ekki rökstudd með þvi, að benda á einstaka klerka, isem illa hafi reynst í embætti sinu. Og hún verður ekki held- ur rökstudd með brýnni nauð- syn rikissjóðs að „skera“ þá af fóðrum. Hin hóflausa eyðsla og fjársuklc rauða liðsins bend- ir ekki til þess, að þar sé hugsað um að spara. Það er andinn frá Moskva, sem stjórnar hugsun- um þeirra manna, sem stefna að því marki.að fækkaprestumsvo mjög, að kennimannleg starf- semi þeirra geti ekki orðið að neinu gagni. — Það er gamla viðleitnin, sem þarna er á ferð — sú viðleitni, að afkristna þjóðrna. IV. Eg hefi bent á það áður — fyrir nokkurum árum —- að mér þætti rétt að prestunum yrði fjölgað heldur en hitt. Og eg er enn samshugar. — Eg er sannfærður um, að það yrði engum til liags eða heilla að prestum yrði fældcað, nema ef til viíl þeim mönnum, sem fást við það, að úthreiða kenning- arnar frá Moskva. Þeir hafa fram að þessu að miklu leyti sneitt hjá sveitaprestunum í út- breiðslustarfi sínu, sakir þess að þeir hafa húist við, að þar væri mótspyrnu að vænta. — Þessvegna vilja þeir klerkana feiga. Þeir búast við, að prestar liafi yfirleitt allmikil áhrif á hugsunarhátt fólksins og því er það, að þeir neyta allrar orku og allra hragða til þess að losna við þá. — Hinsvegar eru kennararnir í talsverðum metum hafðir lijá „lærisveinum“ Lenins og Stal- ins. Margir þeirrá hafa rauða litinn frá Moskva. Þeir hafa öðlast þau, ,,skrautklæðin“ hér við sjóinn og þykja líklegir til þess, að standa sig í „trúboðinu“ þegar upþ í sveitirnar er kom- ið. Þeir eru vitanlega hvergi nærri eins mentaðir menn og prestamir og þvi er búist við, að þeir reynist auðveiddari, bæði liér í Reykjavik og eins siðar, er þeir hafa hreiðrað um sig með- al sveitafólksins. k Síðan 1927 hefir þjóðin að miklu leyti orðið að búa við ýmist alrauða eða þá rauð- hj álmótta kenslumálaráðherra og þeir piltar hafa ekki veitt kennarastöður hvítum mönn- um, nema í allra-brýnustu nauðsyn — ef elckert hefir verið til í bili af hinu mislita fólki. — Er slíkt framferði ærið athygl- isvert, en það er eins og enginn hafi tungu í munni né kunni að draga til stafs, því að varla get- ur heitið að á þetta sé minst, hvorki í ræðu né riti. — En þarna er þó alvarleg liætta á ferðum og mun það lcoma betur í Ijós siðar. V. Eg er þeirrar skoðunar, að það væri hagur fyrir þjóðina, ef prestum yrði fjölgað, helst alt að því upp í það, sem þeir voru um aldamótin síðustu. Og hag- urinn er aðallega tvennskonar. í fyrsta lagi gæti hver og einn safnaðarmaður átt hægan að- gang að presti sínum og leitað hjá lionum huggunar og aðstoð- ar. Það er mikils virði. — Það er miklu meira um það vert, en menn kunna að ímynda sér i fljótu bragði. — í annan stað ætti smám saman að mega fela prestunum alla barnafræðslu í sveitunum. Þætti mér rétt, að VlSIR itórstúkQfolltrúar. Framkvæmdarnefndin hefir samið um fargjald fyrir full- trúa, sem fara á Stórstúkuþingið, og eru þeir beðnir að til- kynna þátttölcu sína á skrifstofu Stórstúkunnar í dag. — Mjög nauðsynlegt að vera búinn að ákveða sig fyrir sunnudags- kvöld. — Lagt af stað norður kl. 8 á þriðjudagsmorgun. — liniuiiraniiiiiiitiniiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiismiiiiiHiiiii til sölu. Bandsög, rennibekkur, slipivél og stór, breytileg trésmíðavél, alt notað er til sölu nú þegar, með góðu verði. — Uppl. MúsgagnEveFSlunin vid Dómkirkjuna. á mánudag kl. 2—6 e. h. WebsteM ” botnmá.ining’ fyrir jáipnslcip og tFéslcip fyrÍFliggaiidi. Lágt vepö. Þófður Sveinsson & €o. skólar yrði settir á prestsetrun- um til sveita og klerkum falin öll kenslan. Þeir ætti að vera svo settir, að þeir þyrfti ekki að sinna húskap, f'remur en þeir vildi sjálfir. Sálusorgarastarfið og barnafræðslan yrði aðal- verk þeirra. — Mætti þá leysa kennarana af hólmi smám sam- an, eftir þvi sem ástæður leyfði. Eg ætlast ekki til, að þeir yrði beittir neinni harðdrægni né ýtt úr stöðum án saka. Breytingin yrði þvi all-lengi að komast til fullrar framkvæmd- ar. , Eg hygg að fjölgun presta yrði mikill vinningur þjóðinni, ef farið væri að tillögum mín- um. Eg ætlast ekki til, að þeim yrði greidd sérstök laun fyrir kenslustörfin, 'því að prestem- bættin yrði veitt með þeirri kvöð, að prestum væri skylt að annast bamafræðsluna. Vissi þá allir þeir, er prestar vildi ger- ast, að liverju þeir gengi, og þyrfti þá engin óánægja út af því að rísa síðar. — Að síðustu skal þess getið, að eg sé eklci betur en að nauð- synlegt verði að hækka laun prestanna nokkuð, livort sem þeim verður falin barnafræðsl- an eða eklci. — •Y-Y- Karlakðr K. F. U. M. Samsöngur í Gamla Bíó föstudag- inn síðastliðinn. Stundum hefir því verið fleygt, að karlakórsöngnr sé óæðri tegund tónlistar. Þessa skoöun hefi eg heyrt hjá mönnum, sem hafa meiri mætur á hljóðfæralist. En hún er röng. Karlakórsöngur getur engu síSur verið fullkomin list en hver annar tónlistarflutningur, eins og fiSluleikur, píanóleikur og allsk. hljóSfæraleikur. ÞaS fer alveg eft- ir því hvernig efni standa til. Eg vil einnig minna á þaö, aS merk tónskáld eins og Schumann, Men- delsohn, Bruckner, Grieg o. fl. lögSu mikla rækt viS karlakór- söng. Eg hefi notaS tækifæriS til þess aS minnast á þetta hér, vegna þess aS eg hefi ekki ósjaldan orSiS var viS þennan misskilning hjá mönnum. Karlakór K. F. U. M. er í þann veginn aS fara í söngför til NorS- urlands. Er kórinn orSinn þaul- æfSur og þjálfaður undir förina. RaddvaliS er ákjósanlegt, bjartir og hreimfagrir tenórar, blæfagrir og mjúkir bassar, og gott samræmi milli raddanna. Eg minnist þess ekki aS hafa heyrt betri bassa í öSrum íslenskum kór. Þetta varS ekki síst aS liSi í lögum, þar sem bössunum var ætlaS að skera úr, eins og í „Sjöfararen vid milan“ eftir Palmgreen o. fl. lögum. Eg tel kórinn svo vel skipaöan aö líkja má honum viS hljómfagurt hljóS- færi. Á söngskránni voru n lög, öll norræn aS einu þó undanteknu. Var mergur í lögunum og söng- skráin vel valin. Veigamesta lagiS var „Ett bondbryllop“ eftir Aug. Söderman. Tvö íslensk lög vom sungin, bæSi eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, „SumarkveSja" og „Ólafur liljurós". Þau era hag- lega gerS. Söngstjórinn, herra Jón Hall- dórsson skrifstofustjóri, hafSi stranglega agaS sönginn og sund- urliöaS línurnar í lögunum. Festan og samtökin í söngnum var mikil. Hann haföi gott taumhald á söng- mönnunúm og leyföi þeim ekki aS sleppa sér og fara út í öfgar. Söng- stjórn hans var örugg og eftir ströngum kröfum listarinnar. Þó fanst mér hann halda söngnum í of föstum skorðum í fjörugum lögum, eins og t. d. „Ett bond- bryllop“. Þar mætti söngurinn vera frjálsari. Einsöngva í tveim lögum sungu þeir síra Garöar Þorsteinsson, seni söng „Han 01e“ eftir Grieg, og Einar SigurSsson, sem söng „Jag drömde" eftir Körling. Var söng þeirra vel tekiö og varS að endur- taka bæSi lögin. B. A. | Bæjarfréttir | Ræðismaður. Þann 23. f. m. var Albert Jean Philippe Zarzecki viSurkendur frakkneskur konsúll fyrir ísland meö búsetu í Reykjavík. Strokufangamir. Magnús Gíslason haföi gert til- raun til þess, eftir aS hann kom hér i fangahúsiö nú nýlega, aS komast út um glugga, í þeim vændum aS geta strokiö á nýjan leik. HafSi honurn tekist aS ná til gluggans og var tekinn aS fikta viS karminn, auösjáanlega meS þa'S fyrir augum, aö takast mætti aS losa þar um, svo aS út yrði komist. Vai'S fangavörSur fljót- lega var viS þessi „vinnubrögS“ Magnúsar og mun honum ekki hepnast þessi flóttaleiSin. Hann mun og bráSlega verSa sendur aö Litla-Hrauni á nýjan leik. En ekki mundi úr vegi, aS hafSar yrSi á honum nánari gætur en veriS hef- ir þar eystra, svo aS hanrí strjúki ekki öSru sinni. Heyrst hefir aö fangavöröurinn þar eystra hafi mælst til þess, aS VernharSur Eggertsson j^rSi ekki þangaö send- ur á nýjan leik, þvíi aS hann spilli öSrum föngum meS glæparausi og allskonar þvættingi. 3 60 ára verSur á morgun, Jónsmessudag, Þorlákur Ingibergsson trésmiöur, UrSarstíg 9. Þingvallaferðin. (Sjá augl.) Félög sjálfstæðis- manna hér í bænum boSa til skemtiferSar aS Þingvöllum og al- menns fundar þar, fyrir sjálfstæS- ismenn. ÞangaS eru allir velkomn- ir, sem vilja stySja frjálsræSis- starfsemi og viSreisnarviSleitni sjálfstæSismanna, æskumenn jafnt og aldraSir, konur og karlmenn, hvar sem þeir eiga heima og hvaöa flokki, sem þeir hafa fylgt. — Bæjarmenn þeir, sem vilja láta út- vega sér far í góöum bílum, ættu sem fyrst aS gera aSvart um þaS i skrifstofu VarSar, simi 2339. Á sama hátt (fyrir 3' kr. hvora leiS) fá utanbæjarmenn far milli Reykjavíkur og Þingvalla, ef þeir geta gert VarSarskrifstofunni aS- vart fyrir hádegi á laugardaginn kemur. FariS veröur og komiS aft- ur misfljótt um daginn,, eftir þvi sem menn óska um leiS og þeir panta fariS. Húsrúm mikiS verSur til afnota, ef veSur verSur óhag- stætt. Þar getur fólkiS, sem þess óskar, fengiS aS dansa um kveldiS. Veitingar munu fást, eftir þörfum. Og þeir, sem kynnu aS vilja fara á laugardaginn og gista á Þing- völlum, eru beðnir aS gera veit- ingamanni þar, Jóni Guömunds- syni, aövart um þaS fyrirfram. Sjálfstm. 50 ára afmæli eiga á morgun bræSurnir Vig- fús og Siguröur Þorkelssynir, Aritastíg 18 A. 70 ára veröur á morgun, 24. júní (Jóns- messudag) fyrrverandi vegavinnu- verkstjóri GuSjón Pálsson, Ás- vallagötu 65. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 5 kr. frá E. E. Kirkjufundur hefst hér í bænum í dag. Kl. 11 verSur guSsþjónusta haldin i dóm- kirkjunni. Flytur síra Eiríkur iBrynjólfsson á Útskálum predik- un, en sira GarSar Þorsteinsson i HafnarfirSi þjónar fyrir altari. •— Kl. 2 hefst fundur í húsi K. F. U. M. Þar flytur Gísli sýslumaöur Sveinsson framsöguerindi um skipun prestakalla. Kl. 5—7 verSa framhaldsumræSur um máliS. Kl. 8,30 flytur síra Fr. Rafnar erindi i dómkirkjunni Næturlæknir er í nótt Jón Norland Skóla- vöröustíg 6B. Sími 4348. — Næt- urvöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Farfuglar. „Veöráttan“ (mánaöaryfirlit Veðurstofunnar) skýrir frá því, meSal margs annars fróSleiks, hvenær farfuglar hafi sést fyrst hér á landi í vor. Skógarþröstur sást fyrst 20. mars, Skúmur 26. mars, lóa 26. mars, steindepill 29. mars, stelkur 13. apríl, sandlóa 14. apríl, lundi 19. apríl, hrossagaukur 13. apríl, maríuerla 21. apríl, grá- gæs 22. apríl, spói 23. apríl, kjói 24. apríl. Jónas Sveinsson læknir er á förum til útlanda og 1 verSur fjarverandi tveggja mán- aSa tíma. Skípafregnir. Enskur togari, Berkshire, kom hingaS í gær. Haukanes kom hing- aS í gærmorgun, og var dreginn upp í Slipp. Hann fór héðan aftur í gærkveldi. SuSurland fór til Borgarness kl. 5 í gær. Sólskinið í Reykjavík í aprílmánuði siöastliSnum var 215.2 stundir eSa 48,0% af þeim tíma, sem sól er á lofti. Meðaltal 11 undanfarinna ára er 160.0 st. Mest sólskin mældist þann 18., 13.6 st. — Tvo daga sá ekki til sólar. Á Akureyri var sólskiniS 105.5 st- eða 23,2%, mest 12.9 st. þann 28. Sex) daga sá ekki til sólar. (VeSr- áttan). Hitinn á öllu landinu í aprílmánuði s. 1. var til jafnaðar í meðallagi, segir „Veðráttan“, eða þó heldur fyrir ofan meSallag. „Yfirleitt var held- ur hlýrra en venjulega frá Reykja- vik vestur og norSur um land aS Höfn, en austan lands og sunnan var hitinn víSast neSan viS meSal- lag.“ Sóðaskapur. ÞaS mun eiga sér staS, aö sorp- ílát —■ jafnvel opin — sé látin standa á almannafæri við stöku hús hér í bænum. Mér finst þetta hálfgerSur sóSaskapur og þaétti réttara aS1 úr því væri bætt. Sorp- ílátin eiga aS vera aS húsabaki og helst lokuS. Þetta þykir nú kann- Fregnir hafa borist um, að Krupskaja Lenin, ekkja Lenins, eigi ekki upp á pallborSiS hjá Stal- in um þessar mundir, vegna þess, aS hún hefir unniö aS því, aS Sinoviev og Kamenev væri náSaS- ir. Hefir Krupskaja veriS sett í ske óþörf hótfyndni úr mér, en eg vona þó aS Vísir birti þessi fáu orS. Gamli. Úrkoma var lítil í aprílmánuSi s. 1., aS því er „VeSráttan“ hermir, aSeins 34% eða úr meðalúrkomu á öllu landinu. Mest aS tiltölu var hún noröan lands. Á Akuiæyri 13%- og í Kjörvogi 30% neðan viö meöallag. Minst úrkoma var á Hvanneyri 4% úr meSalúrkomu og þar næst á Teigarhorni 11% úr meðalúrkomu. Úrkomudagar vora víðast mjög fáir. Á tveim stöSvum á Vestfjörðum voru þeir í rúmu meðallagi og á þrem stöSvum aust- anlands „aS meðaltali 3 fleiri en venjulega, en annarsstaSar 1—9 færri en venjulega.“ „Mest mánaS- arúrkoma 88.4 mm. og mest sólar- hringsúrkoma 21.2 mm. aS morgni þ. 26. mældist í Vik i Mýrdal. — MánaSarúrkoma í SíSumúla var „stofufangelsi". Vafalaust hefði hún veriS dæmd til útlegðar, ef hún væri ekki gömul orSin og far- in aS heilsu. Á myndinni hér að ofan ræSir Alexandra Kolontai, fulltrúi sovét-stjómárinnar í Oslo, viö Krupskaja Lenin. mm., VíSidalstungu í Húnavatns- sýslu 3.3 mm., Mælifelli 3.6 mm„ SkriSulandi 17.3 mm., Siglunesi 15.3 mm., Sandi í ASaldal 10.0 mm., Skálum á Langanesi 12.3 mm. og á Úlfljótsvatni 24.1 mm.“ Landskjálftar. Mælamir sýndu (í apríl s. 1.) tvo landskjálfta, báöa langt aS komna. Hins fyrra varö vart 19. dag mánaSarins og voru upptök hans í MiSjarðarhafi viö strendur Tripolis. Hins varS vart degi síöar og voru upptök hans við eyjuna Formosa í Kyrrahafi. (Veðráttan). Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá þakklátri móður, 10 kr. (gamalt áheit) frá S. J. (eSa S. J. J.?), 5 kr, frá J, B., 5 kr. frá E. G„ 5 kr. (gamalt áheit) frá G. S., 15 kr. frá A. H. Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 50. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnarfiröi, Linnetsstig 2: Sam- koma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Betanía Laufásveg 13. Samkoma í kveld kl. 8)6. Jón Jónsson talar og fleiri. Allir velkomnir. Útvarpið í dag: 10,00 VeSurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra GarSar Þor- steinsson og síra Eirikur Brynj- ólfssonj. Settur almennur kirkju- fundur. 15,00 Tónleikar. 18,45 Barnatími: Um SiglufjörS (FriS- rik Hjartar skólastj.). 19,10 veS- urfregnir. 19,20 Tónleikar: Söng- lög eftir Schubert (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi (úr Dómkirkjiinni) : Um skip- un prestakalla (síra Friörik Rafn- ar). 21,15 Tónleikar: a) Sumarlög (plötur); b) Endurtekin Iög (plöt- ur). Danslög til kl. 24. EKKJA LENINS HANDTEKIN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.