Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 4
VlSIR Frú Ellen Hömp rithöfundur flytur erindi í I'önó n. k. föstudag'skveld kl. um „konur, striö og fasisma". Sja augl. og grein, setn birt veröur í blaöinu á rnorgun. íþróttamenn! Muniö verölauna-afhendinguna og dansleikinn í lönó kl. 9)4 í kvöld. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir dansinum. Gs. Primula kom i morgun frá Leith, með 24- farþega. Flestir þeirra eru enskir skemtiferðamenn. Læknafélag íslands heldur aÖaltund sinn næstkom- andi föstudag kl. 4 e. h. i Rann- sóknafstoíu Háskólans viÖ Baróns- stíg. Tveir erlendir fyrirlesarar -verÖa á fundinum. Hagskrát verÖa -auglýstar siðar. Á síldveiðar fór i gær línuveiÖarinn Rifsnes. Kirkjufundurinu. Framhaldsf réttir af hinum al- menna kirkjufundi, sem haldinn er þessa dagana, veröa birtar hér í blaöinu á morguti. Hjónaefni Siöastliöinn laugardag opinber- .uöu trúlofun sína ungfrú Ella ÍBreiöfjörö, Hverfisgötu 102 a og Gunnlaugur Ketils vélstjóri, Baugsvegi 7. Hæturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargotu 4. Sími 2234. — Næt- urvöröur i Laugavegsapóteki og Ingólfs apóteki. GengiÖ í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar......... 4-49 100 ríkismörk ............ 180.71 — franskir frankar . — 29.86 — belgur................. 75-89 j_ svissn. frankar .. — M7-1A — lírur ............... — 37-66 — finsk mörk ..... 9-93 — pesetar ............... 62.47 — gyllini......... •-• 306.24 _ tékkósl. krónur .. — 19.18 — sænskar krönur .. — 1 x4-36 — norskar krónur .. — 111 -44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 4§-97- 4 ' ,S'VJ Síldveiði glæðist. Frá Siglufiröi var simaö i morg- un, aö þar væri besta veöur og von um síldarafla á næstu dægr- um. í nótt og í morgun komu þangaö 5 skip með síld: „Már siaeö 400—500 mál, „Þorgeir goöi“ og „Hilmir" meö 300 mál hvor, „Málmey“ með góöan afla og ann- aö skip ónafngreint, sömuíeiöis með góöan afla. Útvarpið í kveld: 19,20 Tónleikar: Margrödduö ó- perulög (plötur). 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Synodus-er- indi(úr dómkirkjunni) : Kristur og þjóölifiö (Ásmundur Guömunds- son, prófessor). 21,20 Tónleikar: Nútíma tónlist (plötur). London 25. júni. FÚ. Kýjar skærur hafa orðið í Norður-Kína, og hafa þær enn hleypt illu blóöi í Jap- ana gagnvart Kínverjum. Um 500 kínverskir hermenn, segir fregn- in, ruddust yfir Kínverska múr- inn nálægt Tushi-kiu og yfir landamærin milli Chahar og Man- churiu, og réðust á landamæra- ' lögreglu í Manchuriu, eöa Man- chuko. Nokkrir úr lögregluliðinu féllu í viöureigninni. Einn af elstu stjórnmálamönn- um Kína í Cantonrikinu, Chi Lu, gerði í dag mjög harðvítuga árás á Japana, Þjóðabartdalagiö og Nankingstjórnina. Hann kvað Japana fyrst og fremst hafa rofiö níu-velda samninginn meö aögerö- um sínum í Manchuriu og Jehol, þar næst hefði Þjóðabandalagið látiö þetta viðgangast, og loks hefði Nankingstjórnin lagt alt Kínaveldi i hættu, meö því aö veita Japönum ekki viönám, og kvað hann ekki annað fyrirsjáan- legt, en að Kínveldi væri þá og þegar úr sögunni, ef þessu hélcli áfram. „Queen Mary“. SmíÖi „Queen Mary“, 73.000 smál. skipi Cunard-White eim- skipafélagsihs miðar vel áfram, segja nýkomin ensk blöð. Ráð- gert er, að skipið fari i fyrstu ferð sína yfir Atlantshaf í apríl- mánuði næstkomandi.. Ymsar breytingar verða gerðar á því, vegna þeirrar reynslu, sem fengist hefir við smíði „Nor- andie“, frakkneska skipsins, cr nýlegá setti met í ferðum yf- ir Atlantshaf. — Bretar gera sér miklar vonir um, að „Queen Mary“ vinni bláa bandið næsta vor. Til Ákarejrar fer finmi manna drossia á morgun (fimlu.dag). Sæti laus. Upplýsingar: Bifreiðastöðin „Hekla" Sími 1515. KI. 8 í kveld gela þeir, sem ekki liafa enn gefið sig fram til dvalar í Vatnaskógi, gert það i húsi K. F. U. M. Framkfillun og kopíering, fljótt og vel af hendi leyst af okkar útlærða myndasmið. — Amatördeildin. iTAPAt rUNDIf)! Ný regnkápa, innpökkuð tap- aðist í síðastliðinni viku. Skilist til Haraldar Árnasonar. (004 Röndóttur ullarvetlmgur tap- aðist. Skilist gegn fundarlaun- um á Suðurgötu 24, niðri. Á sama stað til sölu stólkerra, sem iiý. (601 Karlmannsúr fundið. Vitjist í Slippinn. (591 Tapast hefir brúnt rússkins- belti með nikkclpörum, frá Vesturgötu niður i Kirkjustræti. Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (590 Sá sem gæti gefið uppl. um heimilisfang Vilhjálms Torfa- sonar, áður Smiðshúsi á Titan- vegi, geri svo vel og hringi i sima 3032. (598 Smurðsbrauðsbúðin liefir síma 3544. (455 Ferðaskrifstofa íslands Austur- stræti 20, sími 2939, hefir af- greiöslu fyrir flest sumárgistihús- in og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt land. (538 Maður í fastri atvinnu óskar eftir íbúð (2—3 lierbergi og etdliús) í nýju liúsi. Tvent í heimili. Skilvis greiðsla. Til- boð, merkt: „September“. (627 Stór stofa, aðgangur að etd- húsi, tit leigu nú þegar. Lauga- veg 20 A. (625 1 herbergi lil leigu, hentugt fyrir tvo. Fæði fæst á sama stað í Tjarnarg. 16. (635 3 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. — Uppl. i sima 3670. (634 Herbergi með húsgögnum lil leigu. Uppl. á Vesturg. 18. Verk- slæðis- eða geymslupláss á sama stað. (615 Herbergi til leigu Njálsgötu 23, uppi. (614 2 lierbergi og eldhús til lcigu. Upplýsingar í síma 2134 Id. 6—7. y (608 Ágætt eldhús með tveimur eldavélum til leigu. Geymslu- lierbergi fylgir. Hentugt fyrir þá, sem vilja selja mat eða kök- ur út í bæ. Uppl. Fríkirkjuveg 3. Simi 3227. (602 Fullorðin barnlaus hjón óska eftir tveimur litlum herbergjum og eldbúsi, má vera í ofanjarðar- kjallara, eða fyrstu hæð. Skil- vís greiðsla mánaðarlega. Til- boð leggist inn á afgreiðslu „Vis- is“ fyrir 10. júlí n. k. merkt: „Ábyggilegur“. (589 Herbergi og rúm best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (100 ■VINNA Prjónakona óskast. Uppl. á Prjónastofunni Hlín, Lauga- vegi 58. (630 Stúlka óskast til lijálpar við liúsverk fyrri hluta dags, um óákveðinn tíma. Uppl. á Berg- staðastíg 82. (620 Kaupakona óskast að Hjarð- arholti i Borgarfirði. Uppl. á Bergstaðastræti 82. (619 2 kaupakonur óskast á gott heimili uppi i Reykholtsdal. Uppl. hjá Guðjóni Þórðarsyni, skósmið, Vesturg. 51. (618 -----------------------» .. . -- Dugleg stúlka óskast norður í Skagafjörð. Hátt kaup. Uppl. á Óðinsgötu 13. (617 2 stúlkur óskast i kaupavinnu. Upplýsingar Vesturgötu 9, eflir kl. 6. (616 Stúlká óskar eftir herbergi. — Upplýsingar á Njálsgötu 60, eft- ir kl. 7. (611 Stúlka með þriggja ára telpu óskar eflir að komast á gott sveitaheimili, helsl til inniverka. Uppi. á Laugaveg 141. (610 Ivaupakona óskast. Uppl. hjá Eyjólfi Jóhannssyni, rakara. — (609 Vön kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Smiðjustíg 6, uppi. (607 Get tekið nokkrar kýr enn, í hagagöngu í Fitjakoti, Ivjalar- nesi. Karel Hjörtþórsson (simi 3030). , (606 14—15 ára unglingur óskast strax á Vitastíg 9. (596 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. í sima 4513 til kl. 7 á kveldin. (593 Ivaupamaður, og maður sem er vanur að mjólka kýr, og tvær kaupakonur, óskast að Saltvík á Kjalarnesi. Uppl. hjá Stefáni Thorarensen, Laugavegs Apó- teki. . ^ (592 Sauma peysuföt, upphluti, upphlutsskyrtur og svuntur. — Kristborg Stefánsdóttir, Bjarg- arstig 3. (569 Tek að mér slátt. Simi'3154. (poo iKAUPSKAPIiRl SPEGILL, 200X58 cm„ hent- ugur fvrir fataverslun, til sölu ódýrt. A.P. Bendtsen, Mjóstræti 3. Sími 4321. (633 Allir ættu að hvíla sig á hólstruðum legubekk úr Á- FRAM, Laugaveg 18. (631 Kvenreiðhjól, „Hamlet“, í góðu standi, til sölu á Mimis- veg 8. (629 Dívanhorð, hnottré póleráð, til sölu Hallveigarstíg 2. (612 Litið notuð dragttil sölu með tækifærisverði, á Njálsg. 10 A. Uppl. eftir kl. 7. (628 Mjög fallegir eftirmiðdags- kjótar. Versl. Kristínar Sigui’ð- ardóttur. (626 Ný sending af mjögfallegum og ódýrum sumarkjólaefnum nýkomin.’ Verst. Ivristinar Sig- urðardóttur. (624 Mikið af ódýrum tvisttauum nýkomið. Versl. Kristínar Sig- urðardóttur. (623 Vor- og sumarkápur, nýjasta tiska. Verst. Kristínar Sigurð- ardóttur. (622 Silkisoklcar frá kr. 1.95 og kvenbolir frá kr. 1.50. Versl. Kristinar Sigurðardóttur. (621 Til sölu með tækifærisverði: 2 fjórföld kasmirsjöl, ennfrem- ur 1 sett svunta og slifsi. Sími 3525. (634 Kaupi flöskur, stærð: %, 14. Benóný, Hafnarstræti 19. — (613 Notaður barnavagn til sölu á Blómvallagötu 11. (605 Vandaður barnavagn til sölu með tækifærisverði á Týsgötu 3, uppi. (603 Lilill bátur, lielst með vél, óskast nú þegar. Simi 1909.(599 2 stórir olíubrúsar og kakt- usar, til sölu á Þórsgötu 2. (632 Lítill Ford-bíll til sölu. Uppl. í síma 2687. (597 Barnavagn til sölu Bergstaða- stræti 29, uppi. , (595 Notuð eldavél óskast. Uppl. í síma 3855. (594 Vörubill, 1% tn„ til sölu. — Herbergi á sama stað til leigu. Bilhurðarhúnn tapaðist. Sími 2299. , (588 Athugið hina afar ódýru soklca og nærföt, niðursett um helming. — Lífstykkjabúðin. Hafnarstræti 11. (438 Ef yður vantar smurt brauð, þá munið eftir Smurðsbrauðs- búðinni, Laugavegi 34. Simi 3544. ' (456 Lítil hvítemaileruð eldavél til sölu. Verð 30 kr.. Uppl. Ingólfs- stræti 23, Rúllustofan kl. 5—7. (567 FELAGSPRE$JTSM1ÐJ A N ÁSTIR OG LAUSUNG. 152 „Já, mér virðist svo,“ sagði hann. „Og eg sný ekki aftur með það.“ „Jæja,“ sagði Fenella, og jók ferðina. „Þú um það!“ — Sebastian sagði: — „Caryl mundi ekki sýnast þetta fallegar byggingar. Hann liefir eiginlega megnustu óbeit á öllum gasstöðvum. Fenella var æf. — Hún sagði: „Ef þú nefnir Caryl á nafn framar, þá sný eg við og elc heim! — Heyrðirðu livað eg sagði?“ 5>Já. — Og eg vildi iniklu lieldur snúa við og fara heim, heldur en að láta drepa mig á vit- lausum akstriÁ Fenella jók ferðina til muna. Það var engu líkara en að hún hefði sérstakt yndi af þvi að aka sem allra ógætilegast. — Nú víkkaði út- sýnin og prýkkaði og vagninn þeyttist áfram á fleygiferð. — — En Sebastian var í versta skapi. Honum fanst ekkert vit í þvi, að aka svona ógætilega. Vagninn gæti bilað þegar minst verði — slysin væri ekki lengi að vilja til. — — Það gæti svo sem hæglega komið fyrir, að vagninn færi um koll, kannske á næsta augnabliki.'— Og þá væri ekkert líklegra, en að hann slasaðist alvarléga eða færist með öllu. — Hinsvegar gat hann ekki annað en dáðst að landslaginu. Þarna var ekkert að sjá njema eintóma feg’urð — dásamlega fegurð. — Nú óku þau upp brékku á nýjan leik. Það mundi vera fagurt þarna efst á hæðinni, liugsaði hann með sér — övíst, að hann hefði nokkuru sinni séð þvílíka fegurð. Skygni var lika óvenju- gott, svo að sjá mátti viðs vegar. Þegar þau komu efst á hæðina, bað hann Fenellu að nema staðar litla stund. Hún svar- aði því engu, en ók út af veginum og stöðvaði bifreiðina á fögrum, grænum bala. Hún rauf „sambandið“ og Sebastian varð ákaflega feg- inn, því að honum var alt vélaskrölt mikil and- stygð. Hann átti svo bágt með að venja sig við þetta eilífa vélaskrölt og öll þau ljótu hljóð, sem þeir hlutir gefa frá sér. — Hann naut kyrðarinnar og bæði hlustuðu hugfangin á söng lævirkjans i trjánum við veginn. Veðrið var unaðslegt og fegurð í öllum átt- um. Fenella mundi ekki eftir þvi, að henni liefði nokkuru sinni fundist veðrið betra eða fegurðin meiri. —- Þetta var blessað, gamla England — yndislegasta landið undir sólunni, að því er henni fanst. Þau voru komin út úr skarkalanum. Heimsborgin mikla lá að baki þeim. Kolareykurinn var horfinn, þokan liorf- in og vorsólin lirislaði geislum sínum yfir jörð- ina. — Friður og kyrð í öllum áttum — blár himinn, vor og sól. „Mér finst ætíð fallegast um þetta Ieyti árs,“ sagði Fenella, „rétt áður en trén laufgast.“ Sebastian fór út úr vagninum og nam stað- ar við tré eitt þar nærri. Hann var gersamlega heillaður af fegurðinni, sem við blasti þarna af hæðinni. Honum fanst á þessum augnablikum ekkert sælla en það eða eftirsóknarverðara, að mega standa þarna allan daginn og virða fvrir sér þá liina miklu fegurð, er liver vetna bar fyrir augu. — Hann gleymdi því alveg, að þau væri á flótta frá lieimili hinnar ungu og óspiltu stúlku. Hann gleymdi því meira að segja, að Fenella væri til. —- Eflir litla bið gelclc hún til hans og yrti ú hann. — Hann svaraði út i hött. —- Það var einna likast því, sem hann heyrði ekki til hennar eða botnaði ekkcrt í því sem hún væri að segja. Hún reyndi að fá hann til þess að svara af viti og mælti: „Þú dáist að fegurðinni hérna. Það er lika fallegt i Shillstone hjá gömlu mylnunni —“ ,,.Tæja“ — svaraði hann. „Kannske mylnan sé uppi á hæð eða hálsi, þar sem víðsýnt er, eins og hérna ?“ „Nei—nei! Hvernig getur þér dottið slíkt i hug? — Hvernig ætti vatnsmylna að geta verið uppi á háum hálsi eða fjalli?“ — „Eg skil ekki i öðru en að það ætti að gela blessast,“ svaraði hann. — „Hversvegna ætti það ekki að geta blessast?“ , „Yegna ]iess að vatnið rennur ekki af sjáífu sér eða sjálfkrafa upp á móti brekkunni.“ „Eg veit ekld betur en að það renni alveg eins upp á móti brekkunni,“ svaraði hann. „Vertu nú eklci með neina vitleysu. —'Þú veist eins vel og eg, að það gerir það ekki.“ „Svo! — Þú veist þó líklega að baðherbergin í mörgum liúsum eru uppi á efstu hæð?“ Fenellu leist ekki á þessa vitlejrsu — þessa dæmalausu fáfræði. Og hún tók sér fyrir liend- ur að skýra fyrir honum, hvernig því viki við, að vatnið i húsunum kæmist upp á efstu hæð. — „Heyrirðu hvernig vindurinn hjalar við ný- græðinginn?“ sjiurði liann þegar hún hafði lokið fyrirlestrinum um vatnið. „Sérðu hvernig græn- gresið smýgur upp úr moldinni mitt á meðal sinustráanna? — Það er lífið, Fenella, sem þarna er að verki — hið unga líf, sem moldin fæðir af sér á hverju vori, þegar sólin kallar á það.“ Og enn leið langur tími, uns liann hafði notið útsýnisins i svo ríkum mæli, að liann væri ánægður. — Loksins settust þau þó inn i bif- reiðina og Fenella ók liægt og gætilega. — Hinn „heilagi eldur“ var nú tekinn mjög að dvina í sál hennar, og henni fanst einhvernveginn, sem ekki gæti hjá því farið, að liann slokknaði alveg, áður en dagur væri að kvöldi kominn. — Hún þagði lengi og ók i hægðum sínum gegn um Farnham og nam staðar, er hún kom til Win- chester. — Sebastian liafði ekki mælt orð frá vörum, frá því er þau lögðu af stað af hæðinni. Hann liafði setið og hugsað um landslagið allan tímann. — En nú var þvi líkast, sem liann valcnaði af svefni. — Hann leit út úr bifreiðinni. Þarna var breitt og fallegt stræti, fult af alls- konar farartækjum og fólki. Hann spurði hvort þau væri nú kornin á leiðarenda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.