Vísir - 01.07.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1935, Blaðsíða 1
RUstjórt: PÁLL STE LN G RÍMSSON. Simi: 4606, Pronii»i8j«ánl: 4IY8. .... IIM II ■' l.wi Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, mánudaginn 1. júlí 1935. 175. tbl. jjaaarH. GAMLA BlÓ Gigiomaðnr söngkomumar. Skemtilegur gamanleikur með söngvum og hljóðfæraslætti. Aðalhlutverkin leika: Elissa Landi og Cary Grant. Aukamyndir: Talmyndafréttir og Brúðkaupið í Stokkhólmi. Jarðarför BJARNA Þ. JOHNSON, hæstaréttarmálaflutningsmanns fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 2. júlí, kl. l1/^ e. h. F. h. aðstandenda. Ól. Johnson. - ¥. rv*5riECt& Innilega þcikkum við auðsýndan kærleika við jarðarför ástkæra litla drengsins okkar, ^ t^ ' JÓNS SÆÞÓRS. Lára Björnsdóttir. Skarphéðinn Þorkelsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför ERLENDAR GUNNSTEINSSONAR. Aðstandendur. Gleði er í Iðnó, glymja hlátra sköll. Miðvikudagskvöldið kl. 9. Bjarni Björnsson skemtir með þingmálafundi o. fl. o. fl. eftir áskorun kjósenda. Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 4—7 og á mið- vikud. frá kl. 1 e. h. Sími 3191. Til hægðarauka fyrir idgj aldagr eidendur tekur skrifstofa vor framvegis á móti iðg jöldum til kl. 7 e. h. fyrstu 2 virka daga hvers mánaðar, (laugardagar undanskildir). JLífsábypgðarfélagid THULE h.f. Aðalumboðið fyrir Island: Carl D. Tulinius & Co. Austurstræti 14, 1. hæð. Tilkynning. Hér með er skorað á vátryggingarfélög, sem / hér á landi starfa og aðalumboð hafa í Reykjavík, en ekki hafa enn þá sent skýrslu um eignir sínar í árslok 1934 og tekjur það i ár, að senda þær skýrslur skattstofunni í A Hafnarstræti (Edinborg) í síðasta lagi 10. júlí. Annars kostar verða þeim áætlaðar eignir og tekjur til skatts að þessu sinni, eins og lög standa til. Skattstjópiim. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að við höfum selt Sláturfé- lagi Suðurlands verslunina Kjötsalan, Sólvallagötu 9, og leyfum vér oss að óska þess, að heiðraðir viðskifta- menn okkar láti hinn ný ja eiganda n jóta sama trausts og velvil ja, sem við höfum notið. Reyk javík, 30. júní 1935. Sig. Steindópsson. Ó. Bjapnason. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt verslun- ina Kjötsalan, Sólvallagötu 9, og rekum hana þar áfram, sameinaða við og undir nafninu Kjötbúð Sól- valla, sem að undanförnu hefir starfað á Ljósvallagötu f0, en nú er flutt á Sólvallagötu 9. Munum vér gera oss far um að hafa ávalt á boð- stólum fullkomið og gott vöruval, við allra hæfi, og treystum vér því, að viðskiftamenn beggja verslan- anna láti oss njóta viðskifta sinna eftirleiðis, — enda starfa þeir báðir við verslunina áfram, Guðmundur Gíslason og Sigurður Steindórsson. Símar verða sem áður: 4879 og 2303. Reykjavík, 30. júní 1935. Slátupfélag Suðuplands. Best &v að auglýsa í VÍSI. Whiz vörur eru alþektar víðast livar og liafa hlotið traust og vinsældir hér á landi. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Whiz „smergel“ í oliu er telöð fram yfir annað á fjölda mörgum bílaverk- stæðum. Að mála bíla er vandasamt og dýrt, en að halda lakkinu við með Whiz fægiefni er mjög auðvelt og ódýrt. Látið ekki þakið á bil yðar leka, því þá fúnar tréverkið og tauið. Berið Whiz toppalakk á þakið og fyrirbyggið skemdir. Fátt er jafn hættulegt og leki á kælinum, með því að of lítið vatn veldur ofhitun á vélinni og getur nær eyðilagt hana. Whiz þéttir kælirinn án þess að stífla pípurnar. NÝJA BlO Litla Doppit Þýsk tal- og hljómmynd, samkvæmt heimsfrægri skáld- sögu með sama nafni, eftir enska stórskáldið Charles Dickens. Aðallilutverkin leika: Anny Ondra — Gustav Waldau og Matthias Wiemann. Sagan um Litlu Dorrit er eitt af vinsælustu ritverkum Char- les Dickens, og sem kvikmynd hlýtur nú þessi fræga saga aðdáun allra kvikmyndaliúsgesta. Frn Bokken-Lasson Iflytur fyrirlestur annað kvöld kl. 8 */z í IÐNÓ: BROS OG TÁR AUSTURLANDA, með skuggamyndum frá Indlandi og indverskri músik. Aðgangur 1 kr. tölusett sæti, í Hljóðfærahúsinu hjá Eymundsen og í Atlabúð. Reykjavik -- Úlafsvik. Frá Reykjavík alla þriðjudaga. Til baka miðvikudaga. — Viðkomustaðir, báðar leiðir: Borgarnes og Búðir. Bifröst. Sími 1508. Gðða bjnkrnn og leikfðng ÞURFA litlu börnin þegar þau eru að h jama við, segir hinn heimsfrægi læknir, Axel Munthe, í sögunni um „San Michele“. — Þrátt fyrir innflutningshöft á þess- ari nauðsynjavöru barnanna, höfum við ennþá úrval af barnaleikföngum. K, Einapsson & Björnsson, Bankastræti 11. Erindi í Varfiarhúsinu f um ýms fyrirbrigði, sýnir og skeyti frá öðrum heimi, sem gerst hafa í sambandi við miðilsfundi hér í bæn- um, flytur frú Sína Ásbjörnsdóttir Arndal, þriðjudag- inn 2. júní, kl. 9 síðd. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn. — Húsið opnað kl. 8. gerir alla glaða. VlSIS KAFFIÐ „GolUoss“ fer á þriðjudagskveld (2. júli) kl. 8 um Vestmannaeyjar, til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. „6oðafoss“ fer á miðvikudag (3. júlí) í hraðfei-ð vestur og nórður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.