Vísir - 01.07.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1935, Blaðsíða 3
VISIR Á ad búa til nýja íslands-kvikmynd.? Þáö var sýnd stutt íslandsmynd i Gainla Bíó fyrir nokkru, eftir einhvern Fitzpatrik, og var jiettja nau'Sa ómerkileg’ ’kvik- n.iynd, og" man eg ekki betur en aö á. þatS hafi veriö fyrst bent í Vísi, hversu leiöinlegt og óheppi- leg.t þa? væri, þegar erlendir menn væri aö tcika hér kvikmyndir til þess .aö. sýna út um öll lönd jar'ö- ar, kvíkmyndir, er væri jafn ó- vandaöar og þessi. Siöan hefir ver- iö talsvert um Jiessa kvikmynd i-ætt af (iu’ömundi Kamban rithöf- undi í grein (Alþbl.) og viötali (Mgbí.). Vafalaust er margt rétt athuga'ö hjá Guömundi, að því er sneyfir. ; mynd Eitzpatricks, og hyernig dæma beri þessa mynd, því aö öllum, er hana sáu, hlýtur aö vera ljóst hversu ómerki- 3eg hún er og hversu skaölegar af- leiingar hún getur haft. ' Fn þaö ógagn, sem hún hefir gert verður ekki aftur tekiö. Þaö fýrsta sem hugleiða þarf er, eftir mínu viti, að koma í veg fyrir, að framvégis verði búnar til kvik- myndir, sem geti orðið íslandi og íslenzkum afurðum áð ógagni er- lendis og þetta ætti að vera hægö- arleikur, því að ríkisstjórriin get- ur hæglega sett það skilyrði fyrir leyfi til þess aö taka hér kvik- myiidir, að hun hafi ihlutunar- rétt þar um, og mætti fela sérstök- um manni slíkt star.f, án mikils ’kostnaðar. Frá slíku eftirliti, me'ð hvernig kvikmyndir eru teknar hér mætti vel ganga þannig, að enginn erlendúr kvikmyndatöktimaöur móðgá'ðist af, þvi að það mætti vel láta sem það væri aðallega til leið- beiningar, en væri þó í rauninni sttangt eftirlit. Líka mætti láta mentamálaráðið hafa slíkt eft- irlit með höndum og þyrfti af þessu ekki að verða mikill kostn- aður. Það ætti því að vera hægt að koma í veg fyrir það, að fram- vegis verði téknar hér lélegar kvikmyndir til sýningar erlendis. ,En eigutn vér íslendingar sjálf- ir að fara að búa til kvikmyndir til þess að sýna erlendis? Það verða sjálfsagt deildar meiningar um þa'ð, en þvi verður ekki neitað, að það er margt sem mælir með því. En það liggur í augum uppi, að það er gersamlega tilgangslaust að gera það, nema ]mð sé hægt að kom því til leiðar, að þessar kvik- myndir verði sýndar í venjulegum kvikmyndahúsum, þ. e. að mynd- irnar séu sendar land úr landi, úr einu kvikmyndahúsi í annað, sem liverjar aðrar kvikmyndír, sem mönnurn þykir ])ess virði, að það borgi sig að leggja nokkra skild- inga af mörkum til þess að horfa á . þær. Til þessa ]>yrfti að hafa mjög góð erlend sambönd, en ekki er að efa, að þetta mætti takast, ef ntyndimar væru nógu góðar. Er mér kunnugt, að menn, sem hafa nokktið kynt sér þessi mál, eru svipaðrar skoðunar. Hugmynd Guðmundar Kambans um sérstakt sendiráð til þess a'ð flytja fyrirlestra með íslandsmynd virðist mér ekki ltoma til rnála, að framkvæmd verði. Góður texti mundi gera saina gagn, en af sér- stölcu sendiráöi til þess að gera — ef til .vilf lélega, það sem myndin sjálf og textinn eiga að gera ágæt- lega — yrði þar að auki feikna kostnaður. Það er búið að veita nóg af óþörfum bitlingum og ætti ekki að þurfa að bæta neinu við. Og vitanlega er óheimilt með' öllu anna 9. nóv. 1932 og dómsniður- stöðu þeirrar, sem nú er kunn orðin, og þjakað liefir réttlæt- ishugsjón hans svo mjög, sem raun virðist á orðin. — En ekki munum við leita rektors þung- lega, nema í brýnni nauðsyn. 16+15. að ráðast i slíkt, án fjádagaheim- ildar. Það, sem ég fyrir mitt leyti tel, að full þörf væri að gera, er að búa til stutta, en glögga kvik- mynd, er sýni fiskveiðar hér við land, verkun fiskjar á skipum og í landi, síldveiðar, meðferð síldar- innar og verkun, útskipun o.s.frv. með fróðlegum texta um þennan atvinnuveg þar sem — eins og í myndinni sjálfri — sé lögð áherzla á, að þeir er hana sjái, sannfærisr um þær framfarir, sem her Tiafa oröið,- að hreinlæti í meðferð sjáv- arafurða er orðið sambærilegt við það besta, sem tíðkast erlendis hjá útgerðarfélögunum, og kvikmynd slíka sein þessa ætti að sýna i markaöslöndunum fyrir forgöngu og undir eftirliti viðskiftafulltrúa olckár þar, landi . og þjóð að bostna'ðarlausu. Frá slíkri kvik- mynd — með góðri aðstoð útgerð- armanná, sem ætti vissulega að hafa hönd í hagga með gerð henue ar — ætti að vera hægt að ganga þannig, að bæöi innfjytjendur ,af- urðanna og kaujændur (neytend- ur) þeirra fengi kost á að sjá hana, en til þess að hún kæmi að gagui, að því er nevtendurna snertir, þyrfti hún að komast inn í al- menningskvikmyndahúsin til sýn- ingar. ¥el gæti komið til mála, að ganga þanng frá kvikmynd sem þessari, að hún gæfi jafnframt hugmynd um fegurð landsins, en þegar um þetta er rætt er vert að minnast á að reynslan er yfirleitt sú, að rrijög langar íræðslumyndir, myndir, sem'sýna landslag, helstu borgir, verksmiðjur, framleiðslu o. s. frv., þreyta menn, og það er miklu heppilegra, að hafa fræðslu- myndirnar stuttar, með öðru móti er er.fitt að fá þær sýndar, og óger- legt að láta kvikmyndahúsgesti um allan heim sjá þær. Væri því að mínu viti hyggi- legast, veröi eitthvað gert í þessa átt, að hyrja með ])ví að búa til kvikmvnd, sem kæmi sjávarútVeg- 'inum að gagni, þvi að það yröi jafnframt góð auglýsing á landinu og helsta atvinnuvegi ]>ess, Útgerðarmaður. íslandsgUman verður háð á íþróttavellinum í kvöld kl. 9. Að þessu sinni eru keppendur 6. Þeir Sigurður Thor- arensen, núverandi glímukongur íslands, Lárus Salomonsson, fyr- verandi glímukongur íslands, Ág- úst Kristjánsson, glímusnillingur ísjands, Skúli Þorleifsson, Gunnar Salómonsson. Eru þessir jallir í glímufélaginu Ánnann. Frá U. M. Fáni Til vinar míns. 1. júlí. —0— Fyrsta júlí, þín fæðingarstund! Fáninn rísi á liúsinu þinu yfir konu og börnin í Laufalund. Lífgrösin dafni á ilmandi grund svo liækki og stækki’ ykkar Iiamingja’ og pund. Heill! Þú ert heill — og í beinni linu. Vinur! Eg færi þér fána í dag. Sá fáni trónaði á húsinu minu , tíu ára skeið — yfir skiftandi hag — skínandi breiður sem hátiðalag, flekklaus af öllum barlómsbrag, svo blakti liann eins yfir hreiðrinu þínu. Hið rauða cr eldurinn — ástin til lands, sem andbyrið fékk ekki visað úr lijarta, , vonin og trúin með gull og glans — en gleym mér ei bláminn í liaföldudans og allur er fáninn einn konungalcrans: krónan á öllu okkar stóra og bjarta. Með kærri afmælisósk til Kristjáns Einarssonar , framkvæmdarstjóra frá Sigurði Sigurðssyni frá Arnarliolli. Sir John Simon, og von Ribhentrop, sem voru helstu menn á bresk- þýsku flotamálaráðstefnunni, er ’naldin var nýlega. Vidtal vid hermála- rádherra Abessiniu. F. „Samhygð" í Árnessýslu glím- ir Steindór Gíslason. Alt eru þetta þektir glímumenn og kappar hin- ir mestu og því ómögulegt að segja fyrirfram hver úrslit munu, verða. íslandsgliman þykir jafnan mesti íþróttaviðburður ársins og mun svo verða nú, þar sem svo jafnir og miklir kappar glíma. Hver verður glímukonungi.ir íslands ? Og hrær verður glímusnillingur íslands? Þannig spyrja margir. Svarið kemur í kveld. Bæjarbúar! Komið sjálfir út á íþróttavöll og fylgist með kepninni. Kl. 8,15 leilc- ur Lúðrasveit Reykjavíkur á Aust- urvelli, en fer þaðan út á íþrótta- völl og leilcur, meðan Íslandsglím- an fer fram. E11 áður en glíman hefst, sýna drengir úr úrvals- flokki Ármanns fimleika undir stjórn Vignis Andréssonar. íþ. Jarðarför Bjarna Þ. Johnson, hæstaréttar- málaflutningsmanns, fer fram frá dómkirkjumii á morgun (2. júlí) kl. 1 y2 e. h. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 stig, 'Bolung- arvík 10, Akureyri 13, Skálanesi 10, Vestmannaeyjum 9, Sandi ix, Kvígindisdal 13, Hesteyri 9, Gjögri 9, Blönduósi 13, Siglunesi 10, Grímsey 11, Raufarhöfn 11, Fagradal 10, Hólum i Hornafirði 10, Fagurhólsmýri 8, Færeyjum 12 stig. Mestur hiti hér í gær 13 stig, minstur 8. Úrkoma 2.5 mm. Sól- slcin 5,4 st. — Yfirlit: Lægðar- miðja skamt suður af Reykjanesi veldur austan og noröaustaji átt um al't land. — Horfur: Suðvest- urland: Stinningskaldi á suðaust- an og austan. Rigning öðru hverju. Faxaflói: Austan gola. Dálítil rigning í dag, en léttir sennilega til í lcveld. Breiðafjörður, Vestfirð- ir, Norðurland, norðausturland: Hæg austan og norðaustan átt. Úr- komulaust og sumstaðar léttskýj- að. Austfirðir, suðausturland: Austankaldi. Rigning. Bros og tár Austurlanda heitir fyrirlestur (með skugga- myndum og indverskri músík), sem frú Bolcken Lasson flytur i Iðnó arinað lcveld. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld lcl. 8,15 og síðan á íþróttavellinum meðan Íslandsglíman fer fram. Síldveiðarnar nyrðra: Til Siglufjarðar koniu í gær 2 eða 3 skip með góðan afla. 1 nótt og í morgun komu þangað 8—10 skip og höfðu þau öll góðan afla. Allar þrær í verksmiðju dr. Pauls eru nú fullar, en talið var að í öðrum verksmiðjum ríkisins væri enn rúm fyrir sem svaraði 10 þúsund málum. Veiðihorfur eru nú hinar bestu. Sólhakkaverksmiðjan mun hafa tekið til starfa í gær. Þangað höfðu þá verið komnir 2 togarar með síld: Rán með 1100 mál og Haukanes með 600. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar................... — 449/4 100 ríkismörk ........... — 181.20 — franskir frankar . 29.S1 — belgur . ........... — 76.04 ~ svissn. frankar .. — 147.44 — línir ............... — 37-75 — finsk mörk .... » — 9.93 — pesetar ............. — 62.52 — gyllini.............. — 306.78 —< tékkósl. krónur .. — 19.18 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. —: 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49,05. Ráðleggingastöð Líknar fyrir barnshafandi konur, Templ- arasundi 3 er opin fyrsta þriðju- dag í hverjum mánuði frá 3—4. Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Pétursson, Landspítalanum. Sími 1774. Næt- urvörður i Reykjavikur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Á síldveiðar hafa farið Skallagrímur og Sindri og mb. Leo frá Vestmanna- eyjum. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss lcorn í gær að vestan og norðan. Fer héðan amiað kveld á- leiðis til útlanda. Goðafóss er í Reykjavílc. Dettifoss er í Hull. Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag. Selfoss er í Antwerpen eða nýfarinn það- an. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðmunda Jónsdóttir og Bjarni Bjarnason, hlaupagarp- ur, Urriðaá í Mýrasýslu. M.s. Dronning Alexandrine kom til Siglufjarðar í dag. Útvarþið í kveld: 19,20 Tónleikar: Kvartett- Berlín 30. júní. FÚ. Franska blaðið „Matiu“ birtir nýlega viðtal, sem fréttaritari þess átti við hermálaráðherra Abess- iniu. Eftir því, sem blaðið segir, lýsti hermálaráðherrann yfir því, að Abessinia hefði nú 350.000 manna her, sem þó sé hægt að ,auka upp í 8—900.000 manna. — Hermálaráðherrann fullyrti enn- fremur, að ef nauðsyn krefði, væri söngvar (Comedian Harmonists o. ■fl. plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Sól og sumar (Dr. Gunnlaugur Claessen). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómsveitin) ; b) Einsöngur (Elísabet Einarsdóttir) ; c) Moz- art: Strengjakvartett í B-dúr (plötur). Utan af landi. 30. júní. FÚ. Hávarður ísfirðingur lagði á land á Flateyri í dag fyrstu síldina á þessari vertíð, alls um 1000 mál. — Rán var einnig vænt- anleg með síld. — Bræðsla byrjar á morgun. 30. júni. FÚ. I Karlakór K. F. U. M. úr Reykjavík söng í Nýja Bíó á Akureyri, undir stjórn Jóns Hall- dórssonar, tvö síðastliðin kveld við fagnaðarviðtökur. Einsöngvar- ar voru Einar Sigurösson og Garö- ar Þorsteinsson. í morgun hélt kórinn austur i Vaglaskóg, ásamt karlakórnum Geysi. Ætluðu báðir kórarnir að syngja á skemtisamkomu, sem átti að halda þar í dag. Fulltrúar stórstúkujúngsins fóru einnig í dag austur í Vaglaskóg og að Goðalossi. Ú t vappsfpé tti r. London 29. júní. FÚ. Flóð í Japan. Síðustu fregnir af flóðinu í Jap- an herma, að rúmlega 50 þúsund hús standi í vatni. Fjöldi húsa hef- ir hrunið. Skólahús, sem i voru 1700 börn var hætt komið vegna flóðanna, en börnunum var öllum bjargað þaðan. Hermenn hafa verið settir í það, að bjarga fólki úr húsunum sem hafa lent í ílóð- inu. Talið er áreiðanlegt, að 60 manns að minsta kosti hafi farist. Það rignir ennþá, en flóðin eru samt að lækka. Óveður þetta gerði einnig tals- verðan skaða á Koreaströndiimi, og er saknað þaðan 60 fiskibáta, með alls 250 nianna áhöfn. her þessi reiðubiiinn að berjast og dej^ja meðan nokkur maður stæði uppi. Fréttaritarinn kvað alt með kyrrum kjörum í Abessiniu, íiema í einu fylki, þar sem uppreistar- gjaniir jarlar hefðu valdið óróa, sem stjórninni myndi veitast auð- velt að bæla niður. En þessi órói sagði hann að stæði í engu sam- bandi við hin utanrikispólitísku málefni Abessiniu. Frú Kristrún Eyjólísdóttir, kona Björns hreppstjóra i Grafarholti, andaðist í gærmorgun 78 ára að aldri. London 29. júní. FÚ. Kolanámuverkföll í Banda- ríkjunum. Um 450 þúsund námumönnum í kolanámum í Appalachiafjallahér- uðunum í Bandarikjunum, hefir verið skipað að leggja niður vinriu næstkomandi mánudagsmorgun. Samningaumleitanir hafa staðið yfir undahfarið; milli námumanna- sambandsins og námueigenda, um launakjör og vinnustundafjölda, en samkomulág ekki náðst, og er því boðað til þessa verk'falís. — Námueigendur eru að vona, að Roosevelt forseti skerist í leikinn á síðustu stundu tií þess að koma i veg fyrir \ærkfallið. / London 29. júní. FÚ. Breskir ráðherrar flytja ræður. Nokkrir bresku ráðherranna hafa í dag haldið ræöur á stjórn- málafundum hér og þari Englandi, Balchvin forsætisráðherra talaði á fundi sem haldinn var nálægt Leeds. Hann vék að utanríkis- stefnu Bretlands og sagði, að þungamiðja hennar væri Þjóða- bandalagssáttmálinn. Bretland hefði í engu vikið frá grundvall- aratriðum þeirrar nánu sámvinnu milli Breta, Frakka og ítaliu, sem ti-yrro'g hefði verið á fundinum í Stresa, og flotamálasamþyktin er Bretar og Þjóðverjar hefðu gert ... .. ...... __. Skrifstofu- herbergi ósikast fyrir velþekt verslunar- fyrirtæki, ekki mjög stórt, með geymslulierbergi í sambandi við það, í götuhæð, ef mögulegt i miðbænum, strax eða 1. okt, Tilboð merkt: „1“ leggist inn á • : y v »■ y ■ afgr. blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.