Vísir - 31.07.1935, Síða 4

Vísir - 31.07.1935, Síða 4
VlSIR Híif og þetta. Amerískur biaðantaður myrtur. Fyrir nokkuru var kunnur amerískur blaðamaður, Fay Long, H II. : .r.rí n 1 j : i.-'t- ;%t:., myrtur á heimili smu í Califórntu. HáfSi Hann veriS skótiriá'tSl' bána i rúminu. BlaðamaSur þessi var um skeiS tekjuhæsti blaSamaður í Bandaríkjuttum. Námu árstekj- ur hans sem svaraSi til 30.000 sterlingspitnda. Long var um langt skeið aSalritstjóri The Internatio- nal Magazine Company (Hearst- tímaritánna), en frá 1931 var hann iforstjóri útgáfufélagsins Ray Long & Richard South Inc. Hann ~var um 13 ára skeið ritstjóri ?Cosmopolitan Magazine, sem margir kantiast við hér, er lesa ensk og amerísk tímarit. — Ante- rískum blöðum finst að vonum mjög dularfuilt, að annar mjög kunnur blaðamaður amerískur var eigi alls fj-rir löngu skotinn til bana á ritstjórnarskrifstofu sinni í Chattanoga, Tennessee, en sá blaðamaður, Richard Walker, var einhver tekjuhæsti blaðamaður í öllum Bandarikjunum. Lewis E. Lawes yfirfangavörður í Stng Sing. ríkisfangelsinu i New York, var fyrir skömmu á ferðalagi í Eng- landi, og að sjálfsögðu notuðu blöðin tækiíærið til þess að spyrja hann margs umglæpaöldina í iBandaríkjunum, Sing Sing fang- elsið og fangana þar o. s. frv. „Þaö er ein af skyldum minum, aö gefa seinustu fyrirskípanir til þess að framkvæma: íiflátsdóma. Eg mun ;gefa fleiri shkar fyrirskipanir, en nokkur annár maðúr. En því fer fjarri að eg hafí' ‘trú á því, að það korni að nokkuru gagni að dæma rnenn til lífláts :fyrir glæpi, fyrst og fretnst 'vegria þess, að níu af hverjum tíu morðum, eru frauain í atignabliks sésingu eða •brjálæði. Margir þeirra morðingja, sem hafa vgrið í Sing Sing síðan eg varð þar yfirfangavörður, hafa reynst fyrirmyndarfangar, og ég efa ekki, að það væri hægt að gera góða borgara úr flestum þeirra“. — Ura lífið í Sing Sing sagði hann m. a.: ,;Við kveljum ekki fanganá á nokkurn hátt eða reynunt að gera þeim lífið leitt. I vtssum tilfellum verður þó að hegna sumutt? föngum, með því að svifta þá'ttm stundar sakir því frjálsræði, sem þeir hafa. En venjulega leyfum við þéim talsvert frjálsræði, þeir fá aö vera í lestr- mrsölum, þeir fá áð sjá kvikmynd- ir ,qg hlusta á fyrirlestra og þeitn «1: r leyft; að' reykja,, L&jrilaí -spU,!: tefla skák o. m. fl. En menn halda ekki frjálsræði til þessa, ef meim l rjóta settar reglur. I Sing Sing éru engar myrkvastofur. Föngum, jafnvel hinum verstu þeirra, er ekki hegnit1 niéð því að gefa þeirn ívátrti- óg :brauð o. s. frv. Harð- ýðgi gerir iit v;érra“. Villimenn gera árás á breska f jölskyldu Breskt skemtiferðafólk komst fyrir nokkuru i óskemtilegt æf- jntýri í Kenya-nýlendunni í Af- riku. Maður er nefndur C. E. V. Buxton og er hann majór í breska hernum. Hann er nú embættis- maður í Narok, um 100 rnílur frá Nairobi. Hann var á skemtiferöa- lagi með konu sinni og barni og dóttur bresks aðalsmanns, þegar 200 villimenn af hinum svo kall- aða Masai-stríðsmönnum nálguð- ust með sverð á lofti og létu ó- friðlega. Höfðu Masair verið að dansa „striðsdans“ og voru ákaf- lega æstir og ætluðu að drepa skemtiferðafólkið. Buxton hraðaði sér að koma fjölskyldu sinni og stúlkunni, sem með þeim var, upp á hæð eina, og gekk síðan með 6 innfæddum þjónum sínum til móts við Masaiana. Baxton reyndi að koma vitinu fyrir þá með því aö lciða þeim fyrir sjónir, að hefnd- in mundi koma yfir þá, ef þeir réð- ist á breska þegna, en ekkert stoð- aði og gáfu foringjar Masaia merki um að hefja árás.En Buxton vissi hvaða örlög biðu konu hans og átta ára dóttur og vinstúlku þeirra og greip skammbyssu sína og bjóst til varnar. Drap hann 4 mqlm af liði Masaia og meöþl þeirra foringja þeirra, en þá greip menn hans skelkur og lögðu þeir á flótta. Er Buxton kom til Narobi gaf hann skýrslu um málið og var þá aukinn lögregluvörður sendur til héraðs þessa. Forndys fundin í Þýskalandi. I Slésvík í Þýskalandi fanst ný- lega forn dys sem menn ætla að , vera muni 4000 ára gömul. Við gröft í hauginn, sem hefir hald- ist furðanlega vel, fanst meðal annars beinagrind af konu. SKRÍTL A. nýlega fengið nýtísku áhöld til framköllunar og „kopi- eringa“ sniðin eftir áhöld- um AGFA stofnunarinnar í Berlín og getum nú boðið viðskiftavinum vorum fljóta og nákvjema afgreiðslu. Góða mynd fáið þér með því að láta okkur framkalla og „kopi- era“ fyrir yður. Thiele, Austurstræti 20. Húsnæði Frá 1. október óska tveir menn í föstum stöðum þriggja herbergja nýtísku íbúðar. Þrent fullorðið í beimili. Ströng reglu- semi. Greiðsla fyrirfram mán- aðarlega. Tilboð sendist Vísi, merkt: „B. E.“ Framköllim Utan af landi og koplering, fljótt og vel af hendi leyst af okkar útlærða myndasmið. — TEOFANI -LONDON ««w HAFIDJAFNAN ...'íílþ 'TEOfANI HJÁ YDUR -mildar ocj ilmandi Cigarehtur „Mér er sagt frú, að sonur yð- ar sé að læra esperanto. Er hann oröinn leikinn í að tala málið?“ „Eg skyldi nú halda það. Hann talár það eins og innfæddur!“ F. Ú. i gær. Norskur skipstjóri sektaður. í gær var komið til Húsavík- ur með síldveiðiskipið Tlior- odd frá Aalesund, en það var kært fyrir að hafa flutt inn á óléyfilegan liátt tvo nótabáta og afbent þá skipi frá Vestmanna- eyjum úti fyrir Skjálfanda. Sýslumaður sektaði Thorodd um 200 ícrónur. Auk þess varð ski])ið að greiða 400 króna lesta- gjald. Síldarafli lagður upp á Djúpvík. í gær lögðu upp saltsíldarafla á Djúpvík togararnir: Garðar, 148 tunnur, Surprise 144 tunn- ur, Hannes ráðberra 113 tunn- ur, Kári 113 tunnur og Tryggvi gamli 60 tunnur. — Ennfremur mótorbátarnir Þorsteinn, 224 tunnur og Þórir 226 tunnur. í dag lagði togarinn Kári í salt 311 tunnur, og i bræðslu 100 mál, en togarinn Ólafur lagði i bræðslu 787 mál. I kryddsalt lagði mótorbáturinn Þorsteinn 47 tunnur og Þórir 150 tunnur. Amatördeildin. KTIUOÍNNINCAKI Eldurinn getur gert yður ör- eiga á svipstundu, ef þér ekki hafið eigur yðar vátrygðar. —- „Eagle Star“. — Sínvi 1500.(576 ST. FRÓN nr. 227. Fundur ann- að kveld, fimtudag, kl. 8V2 (ekki föstudag). Kosning em- bættismanna. Kosning kjör- manna. Fjölmennið. Æt. (826 KJÖRMENN Good-Templara- stúknanna i Reykjavík, mæti á fundi fimtudaginn 15. ágúst kl. 8V2 í Templarahúsinu. Stúkur þær, sem enn bafa ekki kosið kjörmenn, aðvar- ast um að gera það fyrir þann tíma. (822 EliliSNÆtll Eitt hcrbergi án húsgagna í nýtísku liúsi óskast strax. Til- boð sendist 'afgr. Vísis, merkt. „SólriktT. (800 2-—3 lierbergi og eldliús ósk- ast. Uppl. í sínia 3534. (803 Barnlaus lijón óska eftir 2ja herbergja ibúð 1. okt., í austur- bænum eða í Skerjafirði. Fyrir- fram greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 4. ág., merkt: „Reglusemi“. (807 Herbergi og rúm, best og ó- dýrust á Hverfisgötu 32. (821 Sólrílc kjallaraliæð, 3 stofur og eldhús til leigu 1. október. Sá, sem vill borga ársleigu fyr- irfram, gengur fyrir. A. v. á. (819 Lítið , kjallaraherbergi til leigu. Lokastíg 9. (818 2ja til 3ja lierbergja íbúð óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „SS“, leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir laugardag. (814 Fimm lierbergja íbúð með öllunv þægindum, óskast 1. okt. Síini 3151. j (811 Lítil íbúð, 2 lierbergi og eld- hús eða gott eldunarpláss, ósk- ast 1. okt. Fyrirfram greiðsla. 3 í heimili. Uppl. í síma 2873. (809 2—3 stofur og eldhús óskast strax. — A. v. á. (808 2 lítil herbergi eða 1 stór stofa og eldhús óskast nú þegar, lielst í nýju liúsi. Tilboð, merkt: „Skilvis“, sendist fyrir fimtu- dagskveld á Urðarstíg 8. (825 Barnlaus bjón óska eftir pinu stóru herbergi eða tveimur litl- unv, ásamt eldbúsi. Tilboð send- ist Vísi fyrir 4. þ. m., merkt: „Skilvís“. j (824 Stúlka óskar eftir berbergi og morgunkaffi. Tilboð merkt: „1001“ sendist Vísi. (827 ■ LEICAfl Bílskúr óskast til leigu sem næst Aðal- stræti 10. Silli & Valdi. (813 Hagaganga í Fossvogi. Uppl. í sínva 4225. (823 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Mótorhjól (B. S. A.. sportmó- del) í góðu standi til sölu strax. Verðið lágt. Uppl. í sinva 9145. (781 Notaður bestvagn óskast. -— Uppk i sínva 3899. Magnús Helgason. (799 Vel lvátt ungbarnarúm (rimlarúm) óskast til kaups slrax. Uppl. á afgreiðslu Vísis. (820 Vil kaupa lítið notað steinhús með öllum þægindum. — Tilboð sendist Vísi, nverkt: „13“, fyrir laugardag., (815 Sem nýtl píanó, af bestu teg- und, til sölu nú þegar. — Uppl. Bergstaðastræti 14, þriðju hæð. (812 Tveir nýir armstólar seljast ódýrt á Bergslaðastræti 83, eft- ir kl. 7. (810 Lítið notuð eldavél óskast til kaupsv Uppl. í sírna 3407. (816 ■VINNAl Stúlkur óskast mánaðartíma í nokkura staði. Uppl. Vinnu- miðstöð kvenna, Þingholísstræti 18. Öpin frá 3—6. (801 Tek að mér að steypa hellu- gangstéttir við bús og í garða. Hringið í síma 4598. Verð til viðtals frá 7—8V2 í kveld. (804, Stúlka óskast hálfan daginn í konfektbúð og veitingasölu. — Tilboð nveð mynd sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt: „í. ágúst“. (817 KTAPAf) EUNDIf)] „Prisma“-sjónauki befir tap- ast. Finnandi vinsamlegast beð- inn að hringja í sima 3471. (728 Tapast hefir snvjörkassi á leiðinni frá Versl. Drifandi austur á Þingvöll. Skilist í Versk Drifandi, gegn fundar- laununv. (802 Peningabudda tapaðist frá Mýrargötu 3 að Veslurgötu 54, í fyrradag. — Skilist á Mýrar- götu 3. (806 Stúlkan, sem fann silfurhnapp- inn í strætisvagninum, ekili lionunv aftur i Sundlaugavagn- inn til bílstjórans. (805' YANDRÆÐ AMENN. 7 Yekið til bragðs, ef skammbyssur og vélbyss- ur færi að láta til sin heyra hér í furstadæminu. — Hver veit nema svo verði, svaraði Cheyne þungbúinn. Og þá munduð þér komast að því hvað þeir iæki til bragðs. Sanvkepnin er að verða of nvikil bæði í New York og Chicago, og mér kænii það ekki á óvart, ef eg frétti að amerískur glæpamannaflokkur befði valið þenna stað lyrir aðalbækistöð sína. I-ásu þér ekki um Englendinginn, sem hvarf i Marseille síðastliðna viku? Hann var nýbúinn að fá 700 þúsundir franka að heiman, og fékk ekki einu sinni tínva tii þess að setja peningana í banka. Það fór hrollur um frú Juliu. — Það eru svo afskaplega miklir peningar samansafnaðir hérna í Moute Carlo — mér rnyndi alls elcki hregða í brúo, þó að einhver ykkar auðkýfing- anna fyndist steindauður í rúmi sinu einhvem morguninn. — Við göngum nú ekki með auðæfin okkar í vösunum. svaraði Bradley lávarður. Aftur á móti er það stórfé sem lcvenfólkið ber um háls- inn og á handleggjum og fingrunv. —. En hvað þér getið verið óheflaður og ruddalegur, sagði frú Julia. — Nú get eg ekkerl sofið í nótt, enda þótt eg leljist ekki með þeim óskynsömu konum, senv Iáta muni sína liggja á glámbekk á svefnherbergisborðinu já sér. Eg geymi .... Hún þagnaði skypdilega. Terence Brown bafði barið í borðið, svo að glösin dönsuðu. — Frú Julia, mælti hann. — Leyfið rosknum og reyndum manni að gefa yður gott ráð.. Hafið ekki hátt um það, hvað þér gerið við skartgripi vðar, eða lvvar þér geymið þá. — Nei, það getur verið eitthvað til í því hjá yður, að það sé varasamt, sagði hún. — En við erum þó öll sanvan vinir. — Það er ekki mikils virði, sagði Luke Cheyne. — Það getur meira að segja viljað til, að „vinirnir“ ræni hver annait., — Sannleikurinn er sá, mælti prinsinn, að við þetta sérstaka borð er nú sem stendur lvóþur „vina“, en það eru fleiri hérna í vínveitingaher- berginu og ef mér skjátlast ekki hrapallega, þá eru nokkrir menn þarpa yfirfrá, sem virðast liafa áhuga fyrir samtali okkar. Þér megið ekki gleyma því, að staðurinn hérna er aðeins klúbb- ur að nafninu til. Jafnvel morðingjar geta gerst meðlimir — þeir þurfa aðeins að greiða fimm hundruð franka. — Og að hugsa sér„ að það skyldi vera svo erfitt fyrir mig að útvega skjólstæðingi min- unv frá Prétats aðgöngunviða, andvarpaði frú Julia — í fyrsta lagi var hún ung, og í öðru Jagi hafði hún unnið eitthvað smávegis hérna í furstadæminu og síðast en ekki síst ....“ Frú Julia komst ekki leiigra, því að nú konv ungur maður, hávaxinn og sóIJ>rendur, beint að borðinu til þeirra. — Svei mér ef það er ■ ekki Roger Sloane, kallaði Terence Bro\vn. s ■ ; Bogér brosti og tók i hendurnar á öllunv við- stöddum. Maggie Saunders stakk böndinni undir handlegg hans og þrýsti hann. — Þetla er eini maðurinn í heiminum, senv eg liefi nokkuru sinni elskað, sagði bún. — Og hann livarf — svona — hún smelti fingrum. — Það er meira en ár síðan — og eg lieyrði ekkert frá bonum. Fekk ekki einu sinni póst- kort. Að lokum varð maður þreyttur á að spyrja um, hvað orðið hefði af Roger Sloane. — Alveg rétt, samsinli Terence Brown. — Viljið þér gefa okkur skýringu, ungi maður? — Við höfum heyrt orðasveim, sem gerði okkur óróleg, andvarpaði frænka lians. — Til dæmis var sagt, að þér liefðuð myrt bónda einn nálægt sumarbústað yðar og baft dótturina á braut, tautaði einbver. Það stendur sjaldnast á getgátunum og svo verða þær að fullyrðingum, áður en varir. — En segðu nú frá því hvað komið hefir fyrir, Roger, bað frú Julia. , Roger brosti og kveikti í vindlingi. — Mér fór að leiðast lífið liérna, sagði haim því næst. Og svo fórum við um borð í gufu- skip seiu sigldi beina leið frá Monaco lil Lond- on. Ætlunin var að fara því næst til Anveríku, en þá yarð Pips að fara til Ceylon, til þess að kíppa einhverju i lag þar, og eg fór nveð hon- um. Frá Ceyíon ferðuðumst við um Indland og þaðaii fórum við lil Abessiniu. ( — Voriið þið á veiðum? spurði Bradley; — Já, og veiðin var alveg ágæt, svaraði Rog- er hrifinn. — Þar voru allar tegundir villidýra. — Hversu lengi verðið þið hér?, spurði Ter- ence Brown. — Við Pips verðum hér í Monte Carlo nokkra daga, svaraði liann — þangað til búið er að lagfæra húsið mitt og fá nýtt þjónusfulið. — Hvernig líður ykkur hérna? bætti hann við. — Maður kemur eins og álfur út úr hól og þavf margs að spyrja. , — Ágætlega — okkur liður ágætlega. Við er- um revndar öll að drepast úr hræðslu, þvi að Clieyne er nýbúinn að aðvara okkur, og segir að samkepnin meðal glæpamanna í Ameríku sé orðin svo liörð, að flokkarnir flytjist nú til Evrópu hver af öðrum. — Það er staðreynd, játaði Cheyne. — Og það er versti galli ykkar hérna, að þið hag- nýtið ekki blöðin. Ef vel „hugsað“ morð er framið bérna, þaggar lögreglan það niður, í stað þess að opinbera það. Hún bara þegir eins og lrnndur. t — Hvers vegna gefið þér ekki út dagblað, Bradley? spurði Brown hlæjandi. Bradley ætlaði að svara — en skyndilega risu allir sem einn á fælur og gengu til dyranna á spilaberberginu. — Hvað er nú að? spurði Roger. — Fjárhættuspilið er að liefjast, svaraði Ter- ence Brown á leiðinni til dyranna. — Og Chrisfc- os er liérna. Mannvinurinn Christos, sem gefúr mönnurn miljónir. Sjá, hve við liópumst ölí til að tína molana, sem falla af borði hans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.