Vísir - 22.08.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1935, Blaðsíða 1
■H RUatjórt: PÁLL 8TEIN G RÍMSSON. 8ími: 4609« PrMUmnlfljttsínj: 4SÍ8. Aféreiðsla: AUSTLTRSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. ágúst 1935. 226. tbl. GAMLA BlÓ Skáldiö. Áhrifamikil og snildar- lega vel leikin talmynd, samkvæmt leikrili: RAGNARS JÓSEPHSSON. Aðalhhitverkin leika: GÖSTA EKMAN, KARIN CARLSSON, GUNNAR OHLSSON, HJALMAR PETERS. Skriítar- námskeið byrjar bráðlega, sem verður lokið 1. okt., er því hentugt skólafólki. Guðrfin Geirsdöttir Sími 3680. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Jarðarför konu minnar elskulegrar og móður minnar, Sigríðar Hallgrímsdóttur fer fram á morgun og liefst með húskveðju kl. 1 á heimili henn- ar, Grettisgölu 10. Tómas Þorsteinsson, Guðrún Tómasdóttir. Járðarför móður okkar, Helgu Stefánsdóttur fer frain á morgun, föstudaginn 23. þ. m., og hefst kl. 1, ineð hæn á heimili liennar, Óðinsgötu 6. Kransar afbeðnir. , Valgerður Magnúsdóttir. Brynjólfur Magnússon. Jarðarför , Ölafs Ciríkssonar söðlasmiðs, fer fram frá heimili liins látna, Vesturgötu 26, laugardaginn 24. þ. m. kl. 1V2 e. li. — Jarðað verður í Fossvogi. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, JÞóru Tryggvadóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn, 23. þ. m., kl. 4 e. h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Jóhann Jóhannesson. Músikkldbburinn 22. ágúst 1935 kl. 21,00 á Hótel ísland. Efnisskrá: Mendelsohn: Syplionia No. 3 i a-moll (Scliottische) 1. þáttur (Andante-Allegro agitato). Trio No. 2, Op. 66, 1. þáttur. (Allegro energico e fuoco). Mendélsohns Rosengarten — Fantasie. Violinkonsert, 1. þáltur (Solo: J. Felzmann). — Chopin: Inlroduction & Polonaise, Op. 3 fyrir píanó og cello. Noclurno i Es-dúr. (Celló-sóló: V. Carny). Chopins Aeolsharfe — Fantasie. I is/t' |^cíierzo No 3 í cis moll. _ * lUngarische Rhapsodie No. 6 (Píanó-sóló: C. Billich). Eine Soirée hei Liszt — Fantasie. Í.S.Í. S.R.R. Sandmeistaramót L S. L 3. dagur — og síðasta kappsund fer fram í kvöld kl. 8 síðd. að Álafossi. 400 stiku bringusund, karlar. 1500 — frjáls aðferð, karlar. 50 — frjáls aðferð, konur. í öllum sundunum mikil kepni. Að kappsundinu loknu verða verðlaun afhent af for- seta Í.S.Í. Samsæti fyrir keppendur og DANS í tjaldinu. Allir velkomnir. S. R. R. Stefán Gnðmnndsson, óperusöngvari. Kvefljuhljómleikar í Gamla Bíó föstudaginn 23. þ. m., kl. 7,15 e. h. Við hljóðfærið: C. Billich. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í hl jóð- færaversl. frú K. Viðar og bókav. S. Eymundssonar. Ath.! Pantaða aðgöngumiða ber að sækja fyrir há- degi á föstudag, annars seldir öðrum. HúsmæðuF I I dag kl. 1 e. b. var opnuð ný matarverslun (vik- tualie) á Laugavegi 26 hér í bænum, sem heitir Búríð. Þar fáið þér alt sem yður vantar á kvöldborðið, á- skurð allskonar, Salöt margar tegundir, Osta, Smjör, Egg, Tómata o. fl. o. fl. Auk þess ýmsa kalda smárétti. Ef þér þurfið að sjá gestum fyrir heitum mat, þá hlífir Búrið yður við öllum áhyggjum og umslangi því viðvíkjandi. Ef þér óskið, sendir það yður máltíð- ina heim, tilbúna á borðið — marga eða fáa rétti, eftir óskum. Vanti yður smurt brauð heim, sendir Búrið yður það. — Komið í Búrið eða hringið í síma 2303, og þér munuð fá óskum yðar fullnægt. Slátarfélag Saðnrlaods. Skyndimyndir veröa svo skýrar á KODAK FILMU Hjá öllum sem Kodak-vörur selja HANS PETERSEN, 4 BAN KASTRÆTI, REYKJAVl'K Nýir bílar. Lægst verð. Höfam ávalt til leigu 18, 6 og 4ra manna drossíur í lengri og skemri ferðir. Nýja Bifpeiðastöðin. Sími: 1216. Nýir bilar. Lægst verð. Vísis kaffið gepip alla glaða. NÝJA BlÖ Stjarnan frá Vaiencia. Þýsk lal- og tónmynd frá Ufa, er sýnir liarðvítuga viður- eign hafuarlögreglu stórborganna gegn ógnum hvítu þrælasölunnar. Myndin er tilbreytingarik og spennandi frá upphafi til enda. Aðallilutverkin leika: LIANE HAID, PAUL WESTERMEIER og OSSI OSWALDA. Aukamynd: Frúin fær áminningu. Þýsk tal- og tónmynd i 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Til Akureyrar Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifreidastöð Akureypar. VAVt Smj örpappíF, nentpappír af öllum gerðum útvegum við frá VEREINIGUNG DEUTSCIIER PERGAMENTFABRIKEN G. M. B. H. Þópðup Sveinsson &Co • •'V*) m * 202 pdsTtr.is g Snyrting , Nýjasta tíska, eftir kenslu hjá HELENU RUBENSTEIN, London. EDINA - snyrtivöror eru húnar til úr bestu efnum, eftir nýjustU aðferð- um í London. Glæný soðin lambasvið, einnig nýr blóðmör og lifrapylsa, fæst daglega í versl. KRISTÍNAR J. HAGBARÐ, LAUGAVEGI 26. Eitt tU tvö herbergi, með eða án liúsgagna, óskast nú þegar. Aðgangur að haði og'síma náúðsynlegt. Uppk Hótel ísláhdi í þannig útlítandi umbúðum selst liið vinsæla Lillu-gerduft, óg kakan sýnir vel hepnaðan bakstur ef notað er Lillu-gerduft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.