Vísir - 24.08.1935, Síða 2

Vísir - 24.08.1935, Síða 2
VlSIR Siglingaflakk ráðherranna. Bretap og óMð- aFhortiiFnar. Fundur í landvarnanefndinni bresku. Menn ætla að rætt hafi verið um ýmsar hernaðar- ráðstafanir af Breta hálfu, ef til ófriðar drægi milli Itala og Abessiníumanna. Það er látið í veðri vaka, að neita verði um innflutning á bráðnauðsynlegum vörum, sak- ir gjaldeyrisvandræða. Sumar allra nauðsynlegustu vöruteg- undir fást ekki fluttar til lands- ins nema af skornum skamti, m. a. ýmsar vörur, sem sjúk- lingar eiga mjög bágt með án að vera, svo sem þurkaðir ávextir og annað slíkt. Hefir verið mikill hörgull á þeim vörutegundum við og við i sumar og gjaldeyrisvandræð- um um kent. Þá er það og vitað, að lækn- um, sem utan hafa viljað fara til þess að fullkomna sig í ment sinni, hefir verið synjað um gjaldeyri í því skyni. Að vísu mun nefnd sú, sem yfir gjald- eyrinum ræður, hafa séð sig um hönd í þessum efnum, er henni var sýnt fram á, hvílíka óhæfu liún væri að fremja, er hún neitaði læknunum um gjaldeyri. Þeir sigla ekki á rikis- kostnað, að minsta kosti fæstir þeirra. Þeir ætla sjálfir að bera kostnaðinn af ferðalaginu. Það er áhugi þeirra á læknavísind- unum, sem veldur því, að þeir óska eftir gjaldeyri til þess að geta komist til annara landa og kynst nýjungum og framförum í læknisfræðinni, hver í sinni grein. En nefndin þverneitar, uns svo er að henni sorfið, að hún þorir ekki annað en að láta undan. Ætla mælti að það væri ekki gerl fyrr en i síðustu lög, að neita læknunum um gjaldeyri til utanfarar. — Þeir sigla til þess að auka þekkingu sína. Þeir vilja verða sem færastir í ment sinni — sem færastir í baráttunni við sjúkleik og dauða. En þeim er neitað, uns nefndin þorir ekki annað en að láta undan síga. — En nefndin er bersýnilega liprari við ýmsa aðra en lækn- ana. — Fólk er alt af að sigla — fjöldi fólks, að því er far- þegalistarnir herma, þeir sem blöðin birta við og við. Það virðist nú Iiggja í augum uppi, að einhvern erlendan gjaldeyri þurfi alt þetta fólk. Það er sjálf- sagður hlutur, að kaupmenn þurfi að sigla á hverju ári og jafnvel oftar en einu sinni á ári, þeir er bein skifti hafa við erlend verslunarhús. Þeim er ef til vill meiri þörf á því nú, á þessum erfiðleikatimum, heldur en undir venjulegum kringum- stæðum. Það er því ekki að- finsluvert, þó að þeim sé látinn i té gjaldeyrir í þessu skyni. Það er þvert á móti sjálfsagt, að þeir fái gjaldeyri hindrunar- laust, er þeim reynist nauðsyn- legt að bregða sér á fund skifta- vina sinna og annara. En það eru fleiri en kaup- sýslumennirnir, sem fá gjald- ejrri til þess, að bregða sér út yfir pollinn. — Farþegalistar skipanna bera þvi vitni, að alls- konar fólk, sem ekki er sjáan- legl að geti átt mjög brýn er- indi til útlanda, er að sig'Ia við og við. — Það er nú ekki for- takandi, að þetla fólk sumt kunni að eiga nauðsynja-erind- um að gegna í öðrum löndum, en það er þó ekki beinlínis sennilegt. — En hvað sem um það er, þá er liitt víst, að gjald- eyri þarf þetta fólk, ekki síður en aðrir, sem utan fara, og einhvernveginn hlýtur það að ía hann. Það er deginum Ijós- ara. Og menn vita ekki til að það geti fengið hann annars- staðar en lijá gjaldeyrisnefnd. Það þykir mörgum fróðiegt og skemtilegt að sigla. — Sér- staklega þó ungu fólki og óráðnu. Því þvkir gaman að því, að sjá sig um í öðrum lönd- um. Það á sjaldnast brýnum er- indum að gegna erlendis, að undanleknu þvi fólki vitanlega, sem fer til þess að afla sér mentunar, sem ekki er kostur á hér heima. Og að sjálfsögðu dettur engum í hug að amast við því, að stúdentar og annað ungt fólk, sem fer beinlinis til þess að mentast í skólum, fái nægan gjaldejrri lil fararinnar og lil dvalar erlendis. En margir munu sigla, þeir er ekki hyggja á slíkt, og ekk- ert brýnt erindi. eiga til annara landa. Og í þeirra hópi eru ráð- herrar þeir, sem nú stjórna landinu. Það er ekki liklegt, að þeir geti orðið landinu að neinu Iiði erlendis. —*Það er'meira að segja mjög liklegt, að þeir geli ekki, svo að skammlaust sé, talað við annara þjóða menn. En það mundi hverri þjóð þykja leiðinlegt og litt til sóma, að ráðherrar hennar væri að ]>væl- ast í öðrum löndum, nálega mállausir á framandi tungur. Það er einkenni hinna ómerki- legustu manna, er þeir komast til einliverra virðinga, að trana sér fram og láta bera sem mest á sér við hvert tækifæri. Rjúka þeir þá einatt i siglingar á kostnað ríkisins, ef um ráðherra er að ræða, og fara þá stundum nokkuð víða. Þeir hafa sérstakt yndi af þessu og horfa víst ekki í skildinginn að jafnaði. — Komið getur fyrir, að þeir æfist dálítið í erlendum tunguin á þessum ferðalögum og mun það ekki ósjaldan eina gagnið, sem af þeim leiðir. — Núverandi ráðherrar íslensk- ir hafa verið mjög á kreiki er- lendis það sem af er sumrinu. Hófst siglingaflakk þeirra á því, að Hermann lagði af stað á konungsfund. Verður ekki að því fundið Iiér, því að sú er venjan að forsætisráðherrar arki á konungsfund svona við og við, til þess að fá staðfest lög Alþingis o. s. frv. Dvaldist Her- manni all-lengi, enda er talið að liann hafi lent í brúðkaups- veislu og öðrum mannfagnaði. Næstur lagði af stað Haraldur Guðmundsson og var lengi að heiman. Segir fátt af því ferðalagi og ekkert markvert. En mynd af Haraldi birtist í kvennablaði dönsku. Stóð liann þar hnakkakertur með pípu sína, en letrað var undir mynd- ina, að ráðherra þessi væri „reglulegur karlmaður“! — Frá Kaupmannahöfn mun Haraldur liafa farið lil Lundúna, en fált er hér af kvennablöðum þaðan, og því lilt kunnugt, hvort bresk kvennablöð muni Iiafa tekið honum á svipaðan hátt og hin dönsku. Þegar liér var komið og kunn- ugt varð, að „ferðareisa“ Har- alds hefði ..lukkast“ svona ákjósanlega, mun Eystein hafa farið að langa til þess, að sýna sig líka handan hafsins. — Tók hann nú saman pjönkur sínar í snatri og sigldi til annara landa eins og hinir. Segir ekki af ferðum hans, enn sem kom- ið er, en sumir spá því, að ekki muni hann, sá litli karl, komast liærra en í „barnablöðin“. En þess er að vænta, að hann hafi einhverja ánægju af sigling- unni, ekki siður en félagar hans. Hitt kemur engum til lmgar, að hann geti — af eigin rammleik — orðið landi sínu og þjóð að nokkuru liði. — Þelta siglingaflakk ráðerr- anna er næsta óviðfeldið eins og nú hagar til. Þeir eru áreiðan- lega ekki menn til þess, upp á sitt eindæmi eða hjálparlaust, að snúa neinu til vegar, því er þjóðinni mætti til hagsbóta verða. Þar verða aðrir menn, reyndari og vitrari, til að koma, ef von á að vera um árangur. — En eytt munu þeir geta pening- um fátækrar þjóðar, ekki siður en aðrir. En eins og nú standa sakir, virðist þeim peningum all-illa varið, sem fleygt er í gagnslaust siglingaflakk. Mnssolini þykist fær í allan sjó og lætur engan bilbug á sér finna. Rómaborg, 23. ág. FB. Mussolini átti í dag einkavið- tal við blaðamann frá frétta- stofunni United Press. Tók hann það þá fram viðvikjandi Abessiniudeilunni, og það voru orðrétt ummæli lians, „að lausn þess máls yrði að vera gagngerð og endanleg“. Það væri ekki hægt að líða það, að land eins og Abbesinia gæli hrugðið nýtísku skotvopnum á loft, og miðað þeim í bakið á Ítalíu og hlaðið þau fyrir aftan Ítalíu; slíku landi sem Ahess- iniu hæfði það miklu fremur að vera með gamaldags lensur. Mussolini bar þá sök á Abess- iniu, að hún hefði sýnt fjand- skap í garð Ítalíu og ráðist á ítalska hermenn, embættis- menn og borgara og drepið þá. London 23. ágúst. FB. Mjög þýöingarmikill fundur var haldinn í morgurl i landvarnar- nefndinni í húsum utanríkismála- ráðuneytisins breska í Downing- street í London. Er það haldið aö fundarefnið hafi verið að ræða um ttndirbúning undir flota-, her- og iofthernaðarráðstafanir til varnar hinu breska ríki, ef reka skyldi til ófriðar milli ítaliu og Abessiniu. London, 23. ágúst. — FÚ. í dag halda heimsblöðin bæði í Bretlandi og annarsstaðar áfram að ræða um niðurstöður breska ráðherrafundarins í gær. Virðast þau að mestu leyti vera ánægð með þær. Breska blaðið Times segir í dag í rit- stjórnargrein, að Bretland sé sýnilega ekki í skapi að afsaka þjóð sem brjótilvelloggssáttmál- ann. Ennfremur segir i grein- inni, að ef England mæli ekki með því, að beitt verði refsi- ákvæðum þjóðabandalagssált- málans gegn ítölum, bregðist það skyldu sinni. Það ákvæði, 'sem mundi mælast best fyrir að beita móti ítölum, segir blaðið, er að setja bann á vöru- flutninga til ftalíu. Margirmunu ef til vill misskilja það, bætir blaðið við, að ekki liefir verið látið neitt uppi um það á fund- inum, hverjum ákvæðum Bret- ar vildu láta beita gegn ítölum, ef þcir færu í slríð. Álítur blað- ið, að það hefði verið belra ef ráðherarfundurinn hefði gefið út ákveðna yfirlýsingu viðvikj- andi þessu. Enska blaðið Daily Telegrajih segir, að með þeirri ákvörðun fundarins, að fylgja þjóða- bandalaginu að máli, hvíli nú öll áhyrgð á meðferð málsins á fundinum í Genf 4. septemhcr. Þar muni það koma j ljós, hvort mögulegt verði fyrir þjóðirnar að vinna að sameiginlegu ör- vggi með sameiginlegri ábyrgð, eða ekki. Ef það mistekst, segir Daily Telegraiih, verður hver þjóð fyrir sig að ákveða hvaða leið er best að fara til að hindra llali í þvi, að halda út í stríð. Ensku blöðin Morning Post og Daily Mail, sem annars eru Abessinia hefði og verið að búa sig undir vopnaða árás á Ítalíu og Mussolini, og hann bætti við: „Slíkan stjórnmálarekstur er ekki hægt að líða. Vér erum þess vegna fastráðnir í því, að hafa uppi allar varúðarráðstafanir, og því er það, að vér höfum sent hermenn vora lil Eritreu og Somalilands“. Mussolini tók fyrir það, að alliafnir ítaliu i Abessiniumálinu gætu haft nokkur áhrif á rás stjórnmála- samvinnunnar i Evrópu. Þegar talið harst að Þjóðabandalag- inu, sagði Mussolini: „Ítalía mun framfylgja fyrirætlunum sínum, hvort sem það verður með Genf, án Genf eða þvert ofan í Genf“. (United Press). Þaö styrkir mjög skoöun þá, sem ríkir, aö fundurinn hafi haft þýö- ingarmikil mál til meöferöar, aö réttir hlutaðeigendur hafa látiö þaö berast, að landvarnanefndinni hafi á ráöherrafundinum breska á fimtudaginn var verið veitt fult umboö til framkvæmda, ef í harö- bakka skyldi slá um Abessiniu- málið. (United Press). sjaldan á sama máli, fallast bæði á það, að framkoma ráð- herranna á fundinimi í gær hafi verið lofsamleg, og telja nauðsynlegt, að þessi. mál séu rædd rólega. Ennfremur snýr Morning Post mál sínu til ítal- íu, og kveðst vonast til, að Ítalía fórni ekki vináttu Breta. Man- chester Guarchan segir, að Mússólini geti verið fullviss um vinátlu Stóra Bretlands ef hann vilji hverfa frá þvi, að grípa til vopna, og muni Bretland fúst til að vinna að þvi með öðrum þjóðum, að koma á hverjum þeim breytingum i nýlendu- málum, sem nauðsynlegar og réttmætar séu. Ennfremur seg- ir blaðið, að ófriður muni verða mjög erfiður fyrir Mússólini, nema að Italíu takist að selja þær vörur á ófriðartímum sem hún ekki geti selt á friðartim- um. Daily Express gerir sér ekki góðar vonir um árangurinn af fundinum i Genf, og ‘álitur að best væri fyrir Englanchnga að halda sér utan við Jiessi mál. Birmingham Post segir, að það sé nýtt og merkilegt í þessu máli, að S.tóra-Bretland hafi gengið fram fyrir skjöldu um það, að taka ákeðna afstöðu i málinu. Blöðin i Italíu láta í Ijós ánægju yfir þvi, að ráðherra- fundurinn ákvað að afnema ekki fyrst um sinn útflutnings- hannið á vopnum, en þau eru ekki eins ánægð með þá ákyörð- un Breta, að fylgja þjóðabanda- laginu að málum, en viður- kenna, að ekki hafi verið við öðru að búast. , í París talar franska blaðið Le Matin um „sanngirni“ sem birtist í stefnu Breta, og segir ennfremur, að það hafi verið viturlega ákveðið af Bretum, að gera ráð fyrir því, að ítalir kynnu enn að vilja sættast. Sendisveit Bandarikjanna í London hefir sent símleiðis ná- kvæma skýrslu um fundinn til utanríkismálaráðuneytisins í Washington, en i Washington láta stjórnmálamenn ekki uppi neinar skoðanir um fundinn við bláðamenn. Það er alment álit- ið í Bandarikjnnum að nú fái þjóðabandalagið sitt síðasta tækifæri til að sýna, hvers það er megnugt. New York Times lætur i Ijós ánægju yfir þvi, að hótanir Italíu hafi ekki hrætt Breta til þess að bregðast skyldum sínum við þjóðabanda- lagið. Þorvarinr Gíslason, skipstjóri. Hinn 12. ágúst síöastl- lést á sjúkrahúsi Siglufjaröar Þorvarö- ur Gíslason, skipstjóri á varöbátn- um „Ingimundi gamla“. Þorvaröur var fæddur í P'apey við Berufjörð 5. nóv. 1901, og því aðeins tæpra 34 ára. Þar ólst hann upp á merku heimili, við , fjöl- breytni frjálsar náttúru lands og sjávar. Við storma o.g brimgný eyjarinnar stæltist vilji hans og þróttur, og ])ar fékk skapgerö hans sinn hreinskilni og festu, en líka sína mildi, í friösælli kyrö unaðsríkra' draumhlýrra daga; frá strönd æskueyjarinnar sinnar kæru sigldi hann sínum fyrstu skipum út á hafið, hann sá þau vagga á litlum, síhvikandi báruni og berast fyrir blænum —■ til sama lands aftur. Þá hló hjarta í ungum barmi, og sólin vermdi jteskurjóöa, brosandi vanga. Hafiö heillaöi hann, og vakti útþrá í ungri, bráöþroska sáí- A'ö heiman fór hann um tvítugs aldur, og þá fyrst háseti á vélskipið „Óð- inn“, sem gekk á síld og fiskveiö- ar frá Seyðisfirði. En 12. júlí 1923 ræöst Þorvaröur háseti á gufu- skipið „Þór“ frá Vestmannaeyj- um. Skipstjóri á því var Jóhann P- Jónsson. Þar byrjar vegur hans á sjónum, með nýjum verkefnum, er taka huga hans fanginn. Hann íylgir „Þór“ er hann verður .strandgæsluskip árið 1925, og er svo í þjónustu landhelgisgæslcmn- ar altaf síðan, meöan hann li.fir. Þorvaröur átti ríka æfintýraþrá og stóra vikingslund; slíkir kost- ir, ásamt ágætum sjómannshæfi- leikum gátu þarna vel notiö sítl, og verður hann strax sem háseti hinn vaskasti liösmaður. Veturna 1923—25 er Þiorvarð- ur á sjómannaskóla Reykjavíkur, og útskrifast ]>aöan meö skip- stjóraprófi 28. apríl 1925. Eftir það verður hann stýrimaður á varöskipum rikisins, og vinnur þau störf til skiftis á þeim öllum, ,.Þór“, „Óöni“ og „Ægi“; hann var þar undir stjórn allra hinna ])riggja nafnkunnu og ötului varö- skipsforingja, Jóhanns P. Jónsson- ar, Friöriks V. Ólafssonar og Ein- ars M. EinarSsonar. Átti Þorvarð- ur hylli þeirra allra, og vissi eg, að hann mat þá og virti mikils. Sem stýrímaður reyndist Þor- varöur hinn skyldurækni og rögg- sami yfirmaöur, öruggur og skjót- ur til allra úrræða; hann skipaði ákveðið fyrir, og vildi aö fljótt væri hlýtt. Sjálfur hlífði hann sér ekki í neinu. Skyttupróf tók hann um borö í varðskipinu „Fylla“ sumariö 1926, og hafði þau, störf á hendí altaf öðru hverju síðan. Á þessum árum er hann og einn vetur í Eng- landi, til að afla sér frekari þekk- ingar, sérstaklega í enskri tungu. 1. júní 1934 verður Þorvarður svo skipstjóri á vb. „Skúla fóg-eta“ og er með hann fram á haust það ár, en eftir það með vb. Ingimund gamla. Þegar Þorvaröur er oröinn æðsti yfirmaður á varðskipi, kom greinilegast í Ijós, hve ágætum kostum hann var búinn sem1 varð- skipsforingi, enda mun það lengi rómað, hve mikinn áliuga, dugnaS Bladaumræður um rád- herrafundinn breska. Flestir á einu máli um það, að framkoma Bretastjórnar sé hyggileg og á fullri sann- girni reist.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.