Vísir - 20.10.1935, Blaðsíða 1
RíUlJM:
PÁLL 8TELNGRIMSS0N.
Simi: 4606«
PrMktsaiBjiMdæi: 44
Aférreiðsla:
.AUSTURSTRÆTl 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 20. október 1935.
285. tbl.
Sem dæmi um okkar ágætu værðarvoðir, fengum við í gær svolátandi bréf:—Bestu „Værðarvoðiríiar“ semtil eru, býrÁlafoss til. H. Guðbrandsson. — Notið g
Álafoss vörur. — AFGR. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.
GAMLA BlÓ
Kl. 9. (
Kl. 9.
Klausturbarnið.
Gullfalleg, hrífandi og efnisrík talmynd í 8 þátt-
um eftir sjónleik Martinez Sierra.
Aðalhlutverk leikur:
Dorothea Wieck.
GRANNI MAÐURINN
Þessi afar skemtilega leynilögreglumynd verður ’sýnd á
alþýðusýningu kl. 7,-en í síðasta sinn.
, — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. —
Þessi skemtilega mynd með Gög' og Gokke verður sýnd kl.5,
einnig í síðasta sinn!
SíðáStiiðinn fimtudag andaðist að heimili sínu, Framnesvegi
52 B, ekkjan
Andrea Steinþóra Andrésdóttir.
Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni á fimtudaginn n. k.
kl. 3 e. h.. ,
Fyrir hönd mina og fjarstaddra ættingja.
María Guðmundsdóttir.
Stóra
hlutaveltu
heldtir Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði næstkom-
andi sunnudag, 20. þ. m. í Bæjarþingsalnum (gamla
barnaskólanum) og hefst hún kl. 4 síðdegis.
Margir ágætir munir svo sem: Mörg kaffi- te- eldhús-
þvotta- og ávaxtastell, rafmagns gólflampi, toilett-
kommóða, stólar. — Allskonar matvörur o. m. fl., sem
0
of langt væri upp að telja.
Aðgöngumiðar kosta 25 aura
og drátturinn 50 aura.
Komið öll á bestu hlutaveltu haustsins.
FORSTÖÐUNEFNDIN.
Mynda- og rammaversliiii
Sig. Þorsteinssonar,
Freyjugötu. 11.
íslensk málverk
Sporöskjurammar
af mörgum stærðum
Veggmyndir
í stóru úrvali.
Dansskóli
Helenu Jónsson og Eigild Carlsen
er bvrjaður.
Nýtísku samkvæmisdansar, ballet, plastik, acrobatik
og step. Börn og fullorðnir. Flokkar og einkatímar. —
Sími 3911. Laugavegi 34.
Viðtalstími miDD
verður frámvegis frá kl. IOV2—11V2 f. h. og 4Yz—6 e. b. (í
slað 3—5). Bankastræti 11. Sími 2811 og heima 1611.
Sveinn Pétnrsson,
, augnlæknir.
Ökukensla.
Kenni akslur og meðferð bifreiða. — Steingr. Gunnarsson,
Litla Bílastöðin. Sími 1380 og Bergstaðastræti 65. Simi 3973.
^duNMftk cuNNðdr/ðir* 1 r r
RÉyKJAVÍK ---
- L|T4JN^HRA?ÍPREffUN-|
-HRTTBPREffUN - KEMlfK
FRTR OG JKINNVÖRU -
hrein/un -
Litom svart og dðkkblátt
daglega.
Afgreiðsla og' hraðpressun ,
Laugaveg 20 (inngangar frá Klapparstíg).
Sími 4263.
SAUMAVÉLAR
Mikill fjöldi ánægðra notenda
um land alt ber vilni um gæði
saumavéla okkar.
Fyrirliggjandi handsnúnar og
stígnar vélar af ýmsum gerðum.
Greiðsluskilmálar hagkvæmir.
Verslnnin Fálkinn.
aru
Decimal
vog til sðlo.
Þópöup Sveinsson & Co.
æ
æ
NtJA Blö
Bræðurnir RothschUd.
(The House of Rothscliild).
Stórfengleg og hrifandi tal-
og tónmynd imi kunnustu
fjármálaætt Evrópu, Roth-
schild bræðurna, sem hófust
til svo mikilla valda á tím-
um Napoleons-styrjaldanna.
Myndin er saga aldarand-
ans i Evrópu fyrir 120—150
árum, saga baráttunnar við
Gyðingdóminn, og stjórn-
málamannanna við peninga-
mennina.
AUKAMYND:
Æskuást tónsnilling-sins, hrífandi hljómmynd, er sýnir
þátt úr lifi tónskáldsins heimsfræga, Johs. Brahms.
Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. (
Lækkað verð kl. 5. — Engin barnasýning.
HK
Saumastofan,
SuðurgOtn 3.
Dömahöttum
breytt eftip ný-
ustu tízku,
einnig litadip
eftip óskum.
iiiimimiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiia
„Skugga'Sveinn'
eftir Matthías Jochumsson.
Sýning í kvöld kl. 8
í Iðnó.
Aðgöngumiðar seld-
ir í dag, eftir ld. 1. —
Sími 3191.
Okkar viðurkendu
húsgagnateppi
og silki,
nýkomin.
BJÖRN OG MARINÚ
Laugavegi 44.
Sími: 4128.
Best að aogiysa í físi.
Bað
betri líðan,
betri heilsa,,
betri svefn
ef þer syndið í
SundhöII AÍafóss.
1.» *' •:. *' '
Opin alla daga 9- 9 V2 síðd.
Oulrófup
ágætar
6 krónur pokinn.
Versl. Vísir.
Tilkynaing.
Reykhúsið, Grettisgötu 50 B,
simi 4167, tekur á móti kjöti og
öðru til reykingar eins og að
undpnförnu, með sanngjörnu
verði,
• • • 1 ■
Hjalti Lýðsson.