Vísir - 20.10.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1935, Blaðsíða 2
VÍSIR Nýkomið .-sææææææææ ææ VÍNBER „Extra Golden T1 n“ Batnandi horfur um friðsamlega iausn Abessiníudeilunnar. — Viðræður í London, París og Rómaborg. — Sendiherra Breta í Rómaborg, Sir Eric Drummond, segir Mússólíni, að Bretar hafi sent herskip og aukið lið til Miðjarðarhafs- stöðva sinna einvörðungu vegna æskiga í garð Breta á Ítalíu og liðsafnaðar ítala í Libyu. London 18. okt. Umræður þær, sem fram hafa farið í London, Rómaborg og Par- ís, Tnilli sendiberra og ríkisstjóma þríveldanna (Bretlands, Frakk- lands og Ítalíu) vekja hina mestu eftirtekt og hafa vakið vonir um, að ekki sé ÖL! sund lokuð til þess «ð koma þvi til leiðar, að frekari ófriði verði afstýrt út af Abessiniu- málunum. Samkvæmt símfregnum frá Rómaborg hefir Mussolini átt viðtal við breska sendiherrann þar í borg og var að þeim umræðum loknum gefin út opinber tilkjmn- ing, þess efnis, að umræður stjórn- málalegs efnis færí nú fram milli ríkisstjóma Bretlands, Ítalíu og Frakklands, venjulegar leiðir, þ. e. fyrir milligöngu sendiherra þess- ara ríkja. í tilkynningunni segir ennfremur, . að . viðræðumar hafi leitt í ljós, að „dyrunum hafi enn ekki verið lokað“, þ. e. að von sé um, að einhver árangur verði af j samkomulagsumleitunum. — Eftir því, sem United Press hefir fregn- að frá stjómmálamönnum, er það alment álitið, að vegna þessara við- ræðna hafi horfumar um friðsam- lega lausn deilu ítala og Abessi- niumanna batnað. Drummond, sendiherra Breta, kvað hafa sagt við Mussolini, að Bretar væri fúsir til þess að stuðla að því, að sam- búðin milli ítala og Breta yrði aft- ur jafnvinsamleg og hún var, með því að kalla heim frá Miðjarðar- stöðvum sínum ákveðna tölu beiti- skipa, að því tilskildu að ítalir drægi úr herafla sínum í Libyu og ítölsku blöðin hætti þegar í stað æsingaskrifum sínum í garð Breta. — Drummond lagði mikla áherslu á, að Bretar hefði sent herskip og aukið lið til Miðjarðarhafsstöðva sinna eingöngu vegna undurróð- ursins gegn Bretum í Ítalíu og lið- safnaðar ítala í Libyu. (United Press—FB). Átján manna nefndio felst einróma á tillögur Anthony Eden’s viðvíkj- andi innflutningsbanni á öllum vörum frá ftalíu. U*. ; i Genf 19. okt. Átján manna nefndin hefir ein- íóma fallist á tillögur Anthony Edens um það, að lagt verði inn- flutningsbaan á í öllum þeim ríkj- um, sem í Þjóðabandalaginu eru, á vörur frá Ítalíu. Einnig ákvað átján manna nefndin að starfa á- fram, án þess að taka sér nokkra hvíld, til þess að hafa eftirlit með því, að bandalagsríkin láti þving- unarráðstafanir þær gegn Ítalíu, er samþyktar hafa verið, koma til framkvæmda. (United Press—FB). Lotiodn 19. okt. (FÚ). Vikustarfinu i Genf lauk í dag með því, að ákveða alment inn- flutningsbann til ríkja í Þjóða- bandalaginu, á ítalskar útflutn- ingsvörur. Átján manna nefndin samþykkti í einu hljóði í tnorgun tillögu Ant- bony Edens. Aðeins gerði fulltrúi Sviss þá undantekningu, að taka bæri tillit til þeirra sérstöku á- stæðna, sem giitu að því er snertu land hans. Tillögurnar um innflutnings- bann á ítalskar vörur eru í tveim meginköflttm. í fyrri kaflanum er kveðið svo á, að bannað skuli að flytja inn til þeirra ríkja, sem eru i Þjóðabandaíaginu allar vörur, sem framleiddar eru á Ítalíu eða í íítölskum nýlendtim, hvaðan sem þær kunni að koma. í síðari kafl- anuni er það ákveðið, að einnig skuli bannaður innflutningur á þeim ítölskum vörum, og vörum sem eru framleiddar í nýlendum ít- ala, þar sem svo stendur á, að vinsla og efni vörunnar í Ítalíu eða ítölskum löndum nenia samtals Ú af verði vörunnar, eða meiru. Um vörur, sem þegar eru á leið- inni til ákvörðunarstaðar síns, samkvæmt áður gerðunt samningi, gilda þessi ákvæði ekki. En um vörur, sem samningar kunna að hafa verið gerðir um, en ekki eru komnar af stað, skal þetta bann gilda. Ríki þau, sem eru meðlimir ÞjóðabandalagSins eru beðin að láta Þjóðabandalagið vita, ekki síðar en 28, okt., hvenær þau telji sig geta komið þessum ákvæðum í framkvæmd. En 31. október er svo gert ráð fyrir, að nefndin korni satnan, til jress að samræma jtess- ar refsiaðgerðir. Fulltrúar Bretlands, Frakklands, Rúmeníu og Jugoslavíu ræddu um jtað, hvernig hátta skyldi skaða- bótum til jteirra ríkja, sem bíða viðskiftatjón af þessu banni. Titu- lescu, fulltrúi Rúmeniu, hóf máls á j>ví, hvort ekki væri rétt að beita refsiaðgerðum gagnvart þeirn ríkj- um, setn ekki vildu taka þátt í því, að beita refsiaðgerðum, og átti hann þar við hvaða ráðstafanir skyldi gera gagnvart Austurríki, Ungverjalandi og Albaníu, sem færst hafa undan að hafa sam- vinnu við aðrar þjóðir Þjóða- bandalgsins um joessi mál. „Reikningur" Jónasar. I Tímadilknum í gær, segir Jónas Jónsson skrítna sögu um '50 króna skuld, sem hann hafi átt lijá ríkissjóði, og fjármála- ráðherra hafi greitt lionum, „eins og hver maður i hans stöðu hefði orðið að gera“. En samkvæmt frásögninni, virðist jiessi „reikningur“ Jónasar ein- hvernveginn hafa komist í „brask“, sem ekki mun j)ó vcra venjulegt um slíkar skuldir. Segir J. J. þannig frá, að i vor, meðan íslcnsku samninga- mennirnir voru i Róm, hafi einn þeirra, Jón Árnason, tví- vegis reynt að ná tali af sér i síma í Osló, en ekki tekist, og liefði hann (J. J.) jtví beðið um Jón til viðtals, og liefði símtal þetta kostað 50 krónur. Kveðst liann hafa „gefið reikning fyrir j)ví“, er hann kom heim, og fjármálaráðlierra greitt j>að, „eins og hver maður í hans stöðu hefði orðið að gera“. Það skal nú alveg látið liggja á milli hluta, liver j>örf hefir verið á þessu símasamtali þeirra Jóns Árnasonar og Jónasar, vegna ítölsku samninganna. En af j>ví, að samtalið varð að fara fram, virðist mega ráða, að J. Á. liafi ekki haft fult umboð af hálfu framsóknarflokksins til að semja, en Jónas hafi verið skipaður einskonar meðráða- maður hans. Og þessi 50 króna greiðsla úr rikissjóði fyrir sam- talið, skiftir í sjálfu sér ekki miklu. En hvernig víkur þvi við, að þessi „reikningur“ J. J. skuli hafa komist í „brask“? Sam- kvæmt þessari frásögu J. J. sjálfs, eiga að hafa orðið mikl- ar umræður um þennan reikn- ing „hjá lítilsigldasta MbL- fólldnu í Reykjavík“, og geng- ið um liann „kýmileg lygasaga“ og að Iokum á „einn af þing- mönnum“ að hafa komist yfir „reikninginn“ í því skyni að nota hann til meiriháttar árása á Eystein Jónsson! Er þetta svo að skilja, að þessi „reikningur“ Jónasar hafi geng- ið kaupum og sölum manna á milli, eins og dæmi eru til um skuldir einstakra manna, sem erfitt er að innheimta? Var ríkissjóður svo „illa staddur“, þegar Jónas kom með reikning sinn, að liann gæti ekki borgað 50 krónur? J. J. segir nú, að fjárnxálaráðherra hafi greitt sér þessa fjárhæð, „eins og hver maður í hans stöðu hefði orðið að gera“. En á þá að skilja það svo, að fjármálaráðherrann hafi greift j>etta „úr eigin vasa“, cn ekki ávísað reikningnum til greiðslu úr ríkissjóði? Hafi svo verið, þá er staðhæfing J. J. um j>að, að „hver maður í lians stöðu hefði orðið að gera“ það nokkuð vafasöm. Það mun yfir- leilt heldur fátítt, að fjármála ráðherrar rugli þannig saman sínum reitum og ríkissjóðs. Hinsvegar virðist j>að nú ein- mitt hljóta að liafa verið svo, að ráðherrann hafi borgað reikn- inginn úr sínum sjóði, en síðan sclt liann öðrum, og svo hafi reikningurinn gengið kaupum og sölum þar til hann loks komst i liendur j>ingmannsins, sem ætlaði að nota hann til á- nása á Eystein Jónsson!, En er þelta venjuleg meðferð á skuldakröfuni á hendur rík- issjóðs? Er það svo að skilja, að rikisstjómin liafi nú tekið til eftirbreytni hið ágæta fordæmi socialistanna í Hafnarfirði? Og er það þá gert af nauðsyn, eða af aðdáun á fordæminu? —- Eða er það svo, að eitthvert hik hafi komið á fjármálaráðherrann, ]>egar hann átti að fara að ávisa reikningnum, og að hann hafi j>á lieldur kosið að greiða þess- ar 50 krónur úr eigin vasa, en síðan komist í kröggur og orðið að framselja reikninginn öðrum upp í skuld? Þelta er alt á liuldu og virðist allmikið vanta á, að .1. J. hafi upplýst lil fulls þetta „brask“ þeirra Eysteins. Frá Alþing! Efri deild. í gær kom til umræíSu breyting á lögunum um skuldaskilasjóð vél- bátaeiganda, sem samþykt voru á síðasta þingi. Breyting þessi er ekki stórvægileg, en er á þá leið að sjálfsvörsluveð í afla fiskiskips, sem sett eru skv. lögum nr. 46 frá 1927, skuli jafngilda fasteignaveði cða handveði, um það að teljast íull trygging fyrir skuld. Frv. .var afgreitt til annarar umræðu. Neðri deild. Áberandi hundavaðsháttur á af- greiðslu mála. Hvar eru „stóru málin“? Fyrsta mál á dagskrá í gær var frumvarp til laga um sjóði líf- tryggingafélaga og stofnana og eftirlit með þeim. Þegar kom til að vísa málinu til næstu umræðu neit- uðu all-margir þingmenn að greiða atkvæði sökum þess, að það væri allsendis óviðeigandi að keyra fram’ atvæðagreiðslu um slíkt mál, án þess að nokkur greinargerð væri gefin fyrir því áður, en nú væri langt um liðið frá því að frv. kom fyrir þingið í vor og því tek- ið að fyrnast fyrir þingm. Jakob Möller benti á að svo væri ráð fyr- ir gert að samþykt þessa fruinv. ætti að fara eftir því hvort frv. um líftryggingastofnun ríkisins næði fram að gangá, og væri þvi viðkunnanlegra að aðalmálið væri látið ganga fyrir. Hinsvegar kvaðst J. M. hafa heyrt ávæning af því að Líftryggingarstofnunin nrundi ekki komast á nú og greiddi hann því ekki atkvæði. Stefán, Jó- hann var forseti og barði hann at- kvæðagreiðsluna í gegn, en sjá; írumvarpið féll! En þá tók St. Jó- hann það til bragðs að fresta at- kvgr. til mánudags, svo frv. yröi bjargað. Það er augljóst að það eru fullkomin ólög að fresta at- kvæðagreiðslu eftir að hún hefir raunverulega farið fram til þess að bjarga rnáli viö. Er þessi af- greiðsla á þingmálum enn eitt dæmi þess, hvernig núverandi valdhafar misnota settar reglur, en ösla áfram með þjösnaskap og lögleysum eins og þeim býður við aö horfa. Það er nú ekki svo vel að lögð sé áhersla á að flýta fram- gangi mála, sem meira eru verð. Næst á eftir þessari skemtilegu at- kvæðagreiðslu komu hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað, en þau voru umsvifalausfc tekin út af dagskrá og geldingafrv. tekið fyr- ir. Hannes Jónsson kvaddi ’ sér liljóðs og sagöist ætla að nota tækifærið til að minnast á störf þingsins alment. Tímanum væri nú eytt í blaður um mál, sem minna varða, í stað þess að málefni, sem vegna þjóðarheilla ættu heimtingu á skjótri afgreiðslu lægju undir stólum forsetanna og væru ó- hreyfð. Geldingafrv. var svo afgr. til efri deildar ágreiningslítið og fanst víst rauðu þingmönnunum að þeir hefðu mikið afreksverk unnið. Víða er nú útvarp um sveitir, og gefst þeim sem það hafa gott tæki- færi til að fylgjast með vinnu- brögfðum Alþingis. Það getur varla farið hj.á því að þó svo sé fyrir séð, að fyrv. ritstjóri Nýja dag- blaðsins flytji þingfréttirnar, þá ætti þó engum hlustanda að dyljast seinlætið við aðalmálin og sofanda- hátturinn,og er það gott reiknings- dæmi fyrir þá, sem tækifæri hafa til að fylgjast með, hvað mörg ærverð þarf til að borga lítt nauð- synlegt málæði og skriffinsku þingsins. Skogga-Sveinn. Eg sá Icikritið nú í 20. sinnið, að því sem mér finst, sá það með ánægju, og fór glaður úr leikhúsinu. Þetta er enginn leik- dómur, það er fremur mas um fyrrum og nú. Það hefir verið látið töluvert af því, hvernig leiksviðin séu máluð, og það sé gert eftir liin- un> upprunalegu málverkum Sigurðar Guðmundssonar list- ínálara. Eg er nátlúrlega íhalds- maður orðinn, og mér liggur við að hiðja um sviðmyndirnar hans Sigurðar míns á grasa- f jallinu og víðar. Eg tek þó und- an lielji Skuggasveins. Þessi hellir, sem nú er notaður, er ágætlega samræmdur við anda- sýninguna, sem Svein dreymir rétt áður en liann er tekinn. Draugar og nálirafnar eru al- yeg samræmir við klettayeggi liellisins, þeir eru klettarxiílf sjálfir og losna fram úr þeim, og liverfa að þeim aftur. Hvitu vofunni, móður Haralds, er slept, því það er ekki samræm- anlegt við klettinn. Þetta draum-atriði er ljómandi vel hugsað, og fer vel yfir. 1 sam- bandi við það má taka fram, að tjaldið féll mátulega fljótt i bar- daganum. Önnur breytingin á Skugga- sveini er sú, að Galdra-Héðinn, Geir og Grani hafa alveg verið strikaðir út. Það bætir leikritið mjög og styttir það. Það þarf þess með, vegna hinna mörgu breytinga á leiksviðinu, sem all- ar taka tíma frá leiknum. Svo er Héðinn og bjálfarnir ekki neitt sérlega skemtilegar per- sónur; til þess eru bjálfarnir alt of lieimskir, þetta er góð breyt- ing, sem æskilegt væri að héld- ist. Bjálfana liafa ýmsir haft til að lieimska sig á, og leikið þá fyrir utan alt sem mannlegt er. Mig langar ekki til að sjá mann- eskjudýr á leiksviðinu,og enginn leikari vekur eftirtekt á sér fyr- ir lilutverk, sem er eintómt flónsku og vitfirringshjal. Grasa-Gudda er enn þá leik- in af karhnanni, eftir að úti- legumenn og Skuggasveinn hafa haldið sér í 76 ár á leiksviðinu, og eftir að liér er kominn leik- konuflokkur, flokkur, sem get- ur sagt svona hér um bil hvað sem vera skal i leikritum Matt- híasar eða Holbergs. Ástæðan til J>ess, að Grasa-Gudda var leikin af karlmanni var sú, að þessar borgara- og embættis- mannadætur, sem fengust tii að leika, gátu ekki fyrir tepruskap gert sig að gömlum kerlingum, eða sagt annað eins og Grasa- Gudda segir: I þá daga hefði eg ekki viljað skifta kjörum við neina gifta konu, þegar Ingi- mundur hennar fór með liai\£ út i útiliúsið. Eg þykist viss um, að 3 eða fjórar af leikkonum Lcikfélagsins gætu vel tekið Guddu að sér nú. Þá yrði Gudda kven-kerling en ekki karl-kerl- ing. Og þvi er þá verið að því, að láta karlmann leika hana? Ekki þarf að setja út á hann fyrir það, að liann leiki Guddu eins og vanskapað dýr, þó eg hafi séð það áður gert. Ókostur- inn við Skuggasvein er hve fátt kvenfólk er í honun^, en það var uppliaflega af þessu, að í Reykjavík fékst það ekki til að leika nema ástarlilutverk og þess hátlar, sem þær þó sjaldn- ast gátu leyst af hendi. Grasafjallssýningin vildi ekki takast, sýndist mér, eins vel og eg Iiefi stundum,séð hana gera. — Hún hefir oft verið leikin alveg sérstæð, vegna þess að hún liefir þótt vera svo góð. Eg veit ekki upp á víst hvað mig vantar þar. Það er ef til vill það, að Ásta, sem syngur mjög vel, ÍTÖLSK VÉLBYSSUDEILD Myndin tekin á heræfingum í ítalska Somalilandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.