Vísir


Vísir - 27.10.1935, Qupperneq 4

Vísir - 27.10.1935, Qupperneq 4
V VÍSIE Haustvísup tileinkaðar skáldinu Pétri Jakobssyni. —o— Sumri hallar, haustið kalt hleður mjallarúnum; þó ér; fallegt yfir alt óðs meö fjallabrúnum, Drífur sk;;.f um dáinn völl, dagur vofveiflegur, þó nmn rofa og jjynnast mjöll, Jiegar ofar dregur... Hroll þó læsti í hrausta menn hregg me?) æstum vindi: VoriS giæsta ilmar enn upp meS hæsta tindi. Brags þar fjólan fríS og hlý frjóvgar skjól í línum, viskusót þig signi í sagnastóli þinum. BeygÖu hjarnið svarri svalt, sveigðu víH'narhreima. Teygðu kjarna yfir alt, eigðu þarna heima. Jósep S. Húnfjörð. Vinci greifi lagður af stað frá Addis Abeba áleiðis til Djibouti. London, 26. okt. — FÚ. Vinci greifi lagði af stað í morgun frá Addis Abeba ásamt varnarliði sínu, áleiðis íil Dji- bouti. Á leiðinni slœst i fylgd með Iionum ítalski konsúllinn frá Magala. Sendiherranum og varnarliði hans var fylgt á járn- brautarstöðina, af lífverði keis- arans. Norsk fiskiskúta ferst með allri áhöfn. .. Oslo 26. október. Fiskiskútan Bonad frá Stol- meri við Storð hefir farist, á leið frá Nyköbing i Danmörku til Stavanger. Hefir ekki frést til skútunnar síðan 8. októher, og er talið víst, að áhöfnin, fjórir menn, hafi farist. Björg- unarliringa með nafni sl*úlunn- ar liefir rekið við Grebbestad í Sviþjóð. (NRP. — FB.). Hávaðalausar flugvélar. Fullyrt.er, að þess niuni skanit að biða, að .framleiddir verði flug- vélamótorar, sem gangi „hljóö- laust“ eða meS svo litlum hávaSa, aS mjög litiS heyrist í þeim. Bris- tol Aircraft Company í Bretlandi hefir undanfarin io ár verið að gera tilraunir í þessa átt og hefir verkfræSingum félagsins nú orðiS svo vel ágengt, aS því er hiklaust spáS, að „hljóðlausu flugvélarnar“ komi brátt fram á sjónarsviðiS. — Einnig hafa verið gerSar tilraunir meS nýja hreyfilspaSa, sem mjög lítiö heyrist í, þótt þeir snúist meS fullum hraSa. Húseigamji í Belfast kvarlar yfir því, að honum gangi illa að innheimta Jiúsaleiguna hjá ein- um leigjanda sinna. Léigjand- inn á heima uppi á lofti í hús- inu, og í livert skifti sem hús- eigandinn kemur og vill fá leig- una greidda, stendrir hann á „stigaskörinni“ og fleygir liús- eigandanum niður allan stiga. — „Hann hefir nú fótbrotið mig,“ segir húseigandinn, „liandleggsbrotið, viðbeinsbrot- ið og liryggbrotið, svo að eg er nú alvarlega farinn að hugsa um að hœlcka leiguna, áður en hann hálsbrýtur mig!“ Sextán flugvélar, aS öllu gerSar af málmí (all metal planes) er rússneska ráSstjórnin aS láta smiSa. í hverri ílugvél um sig verSa sex hreyflar. Milli vængjanna verSa flugvélar þessar 207 fet, en frá „stéli“ fram á hreyfilspaSa 112 fet. Flugvélar þessar eiga aS geta náS 170 enskra mílna hraSa á klst. og geta flutt 60—70 farþega. Nýjustu tæki til þess að nota, þegar flogiS er blind- flug eSa lent aS næturlagi, verSa sett í flugvélarnar. Tupolev pró- fessor, sem gerSi teikningarnar aS „Maxim Gorki“, hefir yfirumsjón meS smiSi þessara nýju flugvéla. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Viðtalstími: 10—12 árd. Simi: 1171. Þjóðverjar stofna 3 hvalveiða- félög. Oslo 26. október. Þýski ræðismaðurinn í Lar- vik liefir sagt í viðtali við hlöð- in, að verið sé að mynda þrjú ný hvalveiðafélög í Þýskalandi, og inuni þau taka þátt í hval- veiðunum á næstu vertíð. (NRP.—FB.). Bandaríkjastjórn tilkynnir þátt- töku sína í flotamálaráðstefn- unni. Washington, 25. oki. U tanrikismálaráðuneytið hef- ir tilkynt, að ríkisstjórn Banda- ríkjanna hafi þegið boð Brela- stjórnar um þátttöku í flota- málaráðstefnu þeirri, sem á- kveðið hefir verið að liefjist þ. 3. desember næstkomandi. — (United Press. — FB.). Hagnýting skóga á Labrador. Osló, 23. október. Að því er sagt er í Jarlsberg og Larvik Amtstidende verður nörskur maður ráðinn til þess að mæla skógjendi á Labrador og gera uppdrátt af stóru svæði þar, sem enskt félag hefir keypt, og eru á svæði þessu, að þvi er taíið er, 6 milj. mála af greni- og furuskógum. Norðmenn munu og að einhverju leyti slantla á hak við fyrirætlanir þessar. (NRP. — FB.). K.F.U.K. Yngri deildin. Fundur i kveld kl. 5. Cand. tlieol. Magnús Runólfsson talar. Allar ungar stúlkur, 12—16 ára velkomnar. K. F. U. M. í dag: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. —- Y. D. fundur kl. 1 Y> e. h. — V. D. fundur kl. 3 e. h. — Taflfundur kl. 4 e. h. — U. D. fundur kl. 8y2 e. h. — I þannig útlítandi umbúðum selst hið vinsæla Lillu-gerduft, og kakan sýnir vel hepnaðan bakstur ef notað er Lillu~gerctiift Skriftarkensla. Guörún Geirsdóttir sími 3680 KlEícaI Yerkstæðispláss óskast í aust- urbænum. Uppl. í síma 2834. — (1285 Skósmíðavinnustofa mín er á Laugavegi 24. Jón Ragnar. — (1248 WWW% 1 ■ Borðið í Ingólfsstræti 16. (852 KHtSNÆEll Stúlka óskar eftir herbergi, Iielst með ljósi og hita. Uppl. í síina 4555. (1275 Herhergi óskast í rólegu liúsi. — Tilboð, merkt: „Rólegl“ til Visis. (1276 Góð sólrík stofa með ljósi og hita lil leigu á Skólavörðustíg 16. — (1278 2 lítil herbergi til leigu. Verð 35 kr. Lokastíg 19, uppi. (1284 Tvö samliggjandi herbergi til leigu, lientugl fyrir einhleypa. Uppl. í síma 2834.. (1286 2 herbergi og eldhús með öll- ym nútíma þægindum óskast 1. nóv. Tilboð, merkt: „Barnlaust“ sendist Vísi fyrir 27. þ. m.(1263 Kv inna* Stúlka óskast í visl nú þegar eða um næstu mánaðamót til Sigurðar Gröndal, Framnesvegi 38. — (1282 Hárgreiðsla, vatnsliðun og járnakrulling. Helene Kummer, Seljavegi 25. (1080 Merki rúmfatnað, borðdúka, serviettur o. fl. Sími 3525. (1268 ■KENSLAfl Kenni hókfærslu og verslun- arreikning. Einnig byrjendum þýsku, ensku og dönsku. — S. Ólafsson, Leifsgötu 8 1. hæð. —- Til viðtals daglega 5—7. (1277 Ensku og dönskukensla fyrir unglinga. Les með skólanem- endum og kenni smábörnum. Sími 3664. Frakkastíg 16. (1280 Kenni byrjendum íslensku og ensku. Uppl. Ránargötu 10. — Sími 2486. Matthías Guðbjarts- son. (1281 Renni handavinnu telpum og byrjendum. Kristín Magmis- dóttir, Spitalastíg 6. (862 ÍTAPÁf) rtJNCIf)] Gyltur kross með steini tap- aðist laugardagskveld 18. okt. Skilist á afgr. Visis. Fundar- laun. (1274 ITACPSTAPIJP] Svendborgar ofn til sölu. — Uppl. í síma 4598. (1279 Fjórir ofnar af ágætri tegund, í góðu standi, fást keyptir ineð tækifærisverði hjá Árna Sveins- syni, Laugavegi 79. (1283 Ódýr húsgögn til sölu. Notuð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 íslensk frímerki keypt. Út- lend frímerki seld. Gísli Sigur- hjörnsson Lækjartorgi 1. Opið 1—4 e. h. Sími 4292 og Lauga- vegi 49 (Hraðpressan). Opið 9—7, sími 1379. (1074 HIúi að garðagróðri og sel heimfluttan áburð. Uppl. í sima 2577. Sigm. Jónsson. (1124 Fornsalan Hafnarstræti 18, hefir nú lil sölu með tækifærisverði: Ágætt eikarbuffet, tvísettan klæða- skáp, toiletkommóðu, borð- stofubprð og önnur borð. Rúm- stæði og barnarúm, divana, stóla og notaða karlmannafatn- aði. Sími 3927. JJPS AÐALSKILTASTOFAN, Kárastíg 9. Öll skilti og glugga- augíýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verð við allra hæfi. (1214 EDINA snyrtivörur bestar. Nýr, reyktur og Iiakkaður fiskur daglega. Reykjavíkur- vegi 5. Sími 9125. (1245 FBLAGSPREN TSMID j AN Wodehouse: DRASLARI. 6 væri ekki sá bjálfi, sem hún hefir alt af verið, þá hefði hún aldrei giftst þessum vandræða manni —- þéssum Chrocker. Eg varaði hana við því, en ekkert dugði. Fru Pett þagnaði, en augu hennar skutu gneistum, er hún rifjaði þetta upp fyrir sér. Hún var að hugsa um rifrildið milli þeirra systramia, fyrir þremur árum, þegar Eugenia liafði sagt henni frá því, að nú ætlaði hún að giftast óþéktum miðaldra leikara, Bingley Crocker áð nafni. Frú Pétt liafði aldrei séð Bingley Crocker, en liún liafði látið í ljós and- úð á þessum fyrirhugaða lijúskap, en það hafði orðið til þess, áð systurnar hættu að umgangast hvor aðra. Eugenia var ekki þannig skapi far- in, að liún þyldi aðfinslur og gagnrýni á gerðum sínum. Hún var steypt í sama móti og frú Pett og líktist henni mjög, bæði í útliti og eðlisfari. Frú Pett vék talinu að nútímanum. Forlíðin mátti liggja milli hluta, en nú þurfti skjótra aðgerða. — Ætla mætti, sagði hún, að jafnvel Eugen- iu væri ljóst, að drengur, sem er orðinn tutt- ugu og eins árs, verður að hafa eitthvað fyrir stafni. Hr. Pett gladdist yfir því, að geta nú — með góðri samvisku — lagt orð í belg. Hið eina, sem hann mat nokkurs í lífinu, var starfið. Og hon- um þótti vænt um þessi orð konu sinnar. — Alvég rétt — alveg hárréttj Allir drengir verða að liafa eittlivað fyrir stafni. Athugið þið nú feril stráksins, síðair er hann settist að i London. Altaf er hann að gera glappaskot. Fyrst var honum nú steínt fyrir trygðrof, því næst lenti hann i áflögum á stjörnmálafundi, og þar á eftir slarkaði liann lengi í Monte Carlo, og framdi þar margskonar skammastrik. — Það er sem eg segi: Eugcnia getur ekki verið með öllum mjalla. Svo er að sjá sem hún liafi engin áhrif á þenna stjúpson sinn. — Hann er sjálfsagt orðinn lireinasti ræf- ill af drykkjuskap. Ilr. Pett stundi þungan. — Og nú hafa blöðin komist að því, að eg er frænka hans, og eg geri ráð fyrir að þau hirti mynd af mér í hvert sinn, sem þau skrifa eitt- hvað um þetla gerpi. Hún þagnaði og sat teinrétt og öskuvond „í sínu hjarta“. Hr. Pett, sem þóttist vita að til þess væri ætlast, að hann tæki undir með konu sinni, þegar hún leysti svona frá skjóðunni, giskaði á að nú ætti hann að segja eitthvað. — Það er afleitt, sagði liann. Frú Pett snéri sér að lionum eins og særð Ijónynja. — Hvaða gagn er að slíku andvarpi? En það er víst ekki til neins að segja neitt. — Nei — nátlúrlega ekki, svaraði hr. Pett, og varaðist kurteislega að minna hana á, að liún hefði nú ekki beinlínis steinþagað. —- Þú verður að taka eitthvað til bragðs, sagði frúin. , Ann tók nú fyrst þált í samtalinu. Henni geðj- aðist ekki sérlega vcl að frænku sinni, og sist þegar hún var að kvelja hr. Pett. Það var eitt- livað í eðli frú Pett, sem átti sifell i erjum við stjórnsemi þá, er duldist undir glaðlegu viðmóti Iiinnar ungu stúlku. — Hvað getur Peter frændi eiginlega gert? spurði Ann. ; - — Hann getur náð í strákinn og flutl hann aftur til Ameríku og sett liann þar í vinnu. Það er hið eina sem hægt er að gera. — En er það þá liægt? — Vitanlega er það liægt. — Gerum nú ráð fyrir, að hann taki hoðinu, og komi til Ameríku. Hverskonar starf gæti hann þá tekist á hendur? Ekki gæli hann fengið aftur stöðu sína við hlaðið, eftir alt sem á daga hans hefir drifið, síðan er hann fór frá því. Og hvað annað gæti hann gert, en að fást við hlaða- mensku ? , — Vertu ekki með þessar mótbárur, væna mín. — Eg hý þær ekki til. Þær liggja nokkurn- veginn í augum uppi, skilst mér. Hr. Pett stilti lil friðar. Honum skildist, að árekstur mundi óhjákvæmilegur, ef áfram væri haldið. Ann var rauðliærð og liafði það skap, sem „fylgir rauðu hári“. Hún fór eftir því, sem henni datt fyrst í hug og átti hægt með að koma fyrir sig orði og var — eins og hann mintist að faðir hennar hefði verið — alt- af reiðubúin til að berjast. Vanalega var hún jafnsáttfús og hún hafði verið baráttufús, eins og títt er um rauðliært fólk. Tilboð liennar um. að hreinrita söguna, sem nú lá þarna á borðinu, liafði verið gert til friðþægingar eftir samskon- ar rifrildi og nú var í aðsigi. Hr. Pett hafði enga löngun til þess að lála rjúfa friðinn, rétt eflir að vopnahlé liafði verið samið. — Eg gæti fengið stráknum eitthvað að gera á skrifstofunni hjá mér, mælti hann. Pett hafði ánægju af þvi, að veita ungum mömíum atvinnu í skrifstofu sinni. Það voru ,,snillingsefni“, sem hann veitti húsaskjól, og voru að springa af ofáti á þessu augnabliki. Og liann hefði áreiðanlega orðið glaður, ef liann Iiefði getað fengið þá til að skrifa utan á um- slög i skrifstofu sinni. Það var sérstaklega frændi konu hans, Willie Partridge, sem hann skoðaði sem óbjargandi slæpingja. Hann liafði hina mestu ótrú á sprengiefni þessa iðjuleys- ingjg, sem átti að gerbreyta öllum hernaði í framtiðinni. Hann vissi, eins og allir aðrir, að faðir Willies var mikill uppfundningamaður, en hann vildi ekki ^allast á, að Willie hefði erft snillingsgáfu föður sins. Hann leit á tilraunirn- ar með „Patridgite“, eins og það hét, með mestu vantrú, og liugði, að hið eina, sem Willie liefði nokkuru sinni fundið upp, eða væri líklegur til að finna upp, mundi einna helst allskonar ráð til þess að geta lifað i leti og ómensku og.af fé annara. t —Einmitt, sagði frú Pett, og hýrnaði öll við

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.