Vísir - 30.10.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prcntsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusímii: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikuda^inn 30. október 1935. 295. tbl. GAMLA BIÓ Ást flfigkoDunnar. Hrífandi og efnisrík talmynd Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild: KATHARINE HEPBURN. Síðasta sinn! Bæfarbúapl Látið gera við skó, gúmmístígvél og skóhlífar yðar á ÞÓRSGÖTU 2 3. Ódýrustu viðgerðir bæjarins. Aðeins 1. fl. efni og vinna. Fljót afgreiðsla. Sótt og sent um allan bæ. Hjörleifup Kristmannsson Sími 2390. skósmiður. Sími 2390. heldur fund í Varðarhúsinu, fimtudaginn 31. þ. m., kl. 8e. h. Jón Auðun Jónsson, alþingismaður, talar um stjórn sócialista á bæjarmálum og atvinnumálum ísafjarðar. STJÓRNIN. Dráttarvextir falla á fjórða hluta útsvara 1935 um mánaða- mótin október — nóvember. Eftir 1. nóvember hækka dráttarvextir á eldri útsvörum og útsvarshlutum. • Bæjargjaldkerinn í Reykjavík. Atvinnuleysisskýrslnr. Samkvæmt lögum um atvinnuleysis^ skýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðannanna- og kvenna í K. R.-húsinu (uppi á lofti) við Vonarstræti, 31. okt., 1. og 2. nóv. n. k., kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skráset ja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gel'a nákvæmar upplýs- ingar um beimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síð- asta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnuláusir á síðasta árs- f jórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi liaft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjú- skaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verka- lýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðar- lega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. okt. 1935. Pétui? Halldórsson. Sleðanotkun. Athygli skal vakin á því, að óheimilt er samkvæmt lögreglusamþyktinni, að renna sér á sleðum á götum bæjarins, og varðar sektum el' út af er brugðið. Verð- ur þessu ákvæði hér eftir stranglega framfylgt, þar sem þessi sleðanotkun er mjög hættuleg umferðinni. Samkvæmt 19. gr. lögreglusamþyktar- innar mega foreldrar og aðrir hlutaðeig- endur búast við að sæta sektum, ef þeir í þessu efni hafa ekki tilhlýðilegt eftirlit með börnum, sem eru á þeirra vegum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. október 1935. Gústav A. Jénasson, settur. Eagia rerðbækkDn hjð okkyr. Fyrsta flokks veitingar. — Ódýrastar í bænum. Heitar pylsur með kartöflusalati, 25 aura stk. Innbakaður fiskur með frítes-steikt- um kartöflum, 50 aura. Marineruð síld með heitum kartöfl- um, 50 aura. Egg og franskbrauð, 30 aura. — Kaífi 40 aura. — Mjólk 15 aura gl. Ennfremur allskonar kökur, öl, gos- drykkir, sígarettur og fyrsta flokks skorið neftóbak. Munið okkar ágæta steikta fisk og pylsur — til- búið á matborð yðar. Kaupið einn skamt til reynslu og takið með heim. TeitingaMsið RISNA, Hafnsrstr. 17. (Gísli Guðmundsson). M 1 í'fio xnJ * iaupi íslensk f rí merki hæsta verði. Gisll SigurbJörnS' son. Gulrófur ágætar 6 krónur pokinn, Versl. Vísir. r\r tiTmvr<cE3 Bortferð Es|n er frestað þangið til kl. 9 á föstudagskvöld. Næsta og slðasta íiátnskeið fyrir jól, í að sníða og taka mál, byrjar 4. növ. — Niánari uppl. í saumástofu Ólínar og Bjargar, Miðstr. 4. —- MfisikklftbboriBB, Hótel ísland. — 9. hljómleikar, miðvikudaginn 30. okt. 1935, kl. 9. — W. A. Mozart: Die Zauberflöte, Ouverfure. Tschaikowsky: Andante ausder 5. Symphonie (E-moll). B. Leopold: Aus der alten und neuen Welt, FantaSie iiber Motive von Anton Dvorak. W. A. Mozarl: Beriihmte Son- ate in F-(tur (Erstcr Sats, Allegro). 15 mínútna hlé. Píanósóló: C. Billich. Rossini-Liszt: Cujus animam, Rachmaninoff: Prelude, G-moll 10 mínútna hlé. J. Strauss: Die Fledermaus, Ou- verture. / E. W. Korngold: Geschichten von Straúss. J. Brahms: Ungarische Tánze Nr. 5 & 6. — NtJA BIÓ Kvennatðfrarinn Ceui » (%nslatuc SEMNETT ífiiedtic MARCH Skrautleg og hrífandi amerísk tal- og tónmynd, er gerist í Feneyjum og Florenz, síðari hluta end- urreisnartímabilsins, og sýnir þætti úr ævi hins fræga listamanns, æfin- týrahetjú ög kvennatöfr- ara, Benvenuto Cellini. United Artists félagið hef- ir gertmyndina ogekkert til sparað til skrauts og útbúnaðar, sem þeim tíma og um- hverfi tilheyrði, sem myndin gerist á. Aukamynd: Mickey Mouse á dansleik. Teiknimynd í 1. þætti. — Börn fá ekki aðgang. .Skygga-Sveinn" eftir Matthías Jochumsson. Sýning á morgun kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seld ir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun, — Sími: 3191. Kærkonmar fermiDgargjaflr: Nýtísku kvenveski komin. Verð frá kr. 5, samkvæmistöskur, skrifmöppur, ferða- áhöld, seðlaveski, buddur, Iyklabuddur, skjalatöskur, pappírs- hnífar. — Birgðir mjög takmarkaðar. Leðurvörudeild MjööfærahíLsiiis og Atlabúðar. TilkynniDg. Reykliúsið, Grettisgötu 50 B, sími 4467, tekur á móti kjöti og öðru til reykingar eins og að undanförnu, með sanngjörnu verði. Dilkakjöt lifnr og svið. Kjöt-cg Mmetisgerðin og Revkhósíð. Hjaltl Lýðsson. Nýtísku modei-kjölar Blnssur og pil< Efni, sniö, frá— gangur og verö það besta fáan- lega. Austurstræli 12, Opið 11—121/2 og 2—7. í»íío«oííocíísooí>öííoíííx«v»ooooo Ö xSGOOtÍOOOC x S««COOÍÍOOÖ' Rpvnið {;ooo;scooos 1UU gsoooossosso gOOOOOSSSíOS ÖJSSSSSSSSSSSSSSO Pan-tygfiigúmmí það er stærsta og þvídrýgsta tyggigúmmíiö Öllum mun þykja þaö bragðast best. Tvaaid OOSSOSSOSSSSSbí * J Paiu tyggiflúmmí SSOSStSOOSSSSí SOOSSSSS SSSíSO cssssssossoo; ssssossssssosssU . SSOOOSSOSSSSSOÍSÍSGOOOSSSSOOSSO! K. F. U. M. A. D. fundur anuað kvöld kl. 8i/o. ( : Umræðufundur um kirkju og K. F. U. M. — Síra Bjarni Jónsson málshefjandi. Félagsmenn sýnið áhuga, mætið vel. ; Allir karimenn velkomnir. ÍT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.