Vísir - 30.10.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Heimdallup. Vöpöup. sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn 2. nóv., kl. !) e. h., að Hótel Borg. Skexntiatriði: Ræðuhöld, upplestur, einsöngur kvartett og dans. — liefir feröast síöustu 6—7 urnar, og dvelur heima a'Seins nokkra daga. Á laugardagskveld- iS, 2. nóv. kl. 8y2, ætlar Pétur SigurSsson aS endurtaka erindi, ,sem hann ílutti í Reykjavík í haust rétt áSur en hann fór austur, og fékk þá strax áskorun um aS end- urtaka erindiS. Fyrirlesturinn var um: LýSræSi og einræSi, og þaS, hvers vegna þjóSirnar hafa hneigst aftur aS einveldi; hvers vegna þær hafa horfiS svo mjög frá trúar- brögSum sínum, og hvers vegna menn nú leggja aSal áhersluna á félagslegar umbætur. — ErindiS verSur endurtekiS í VarSarhúsinu. Músikklúbburiml heldur 9. hljómleika sína kl. 9 í kveld á Hótel ísland. BorS má panta i síma 1450. Sjá augl. í blaSinu í dag. Útvarpið í dag. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Ásetningurinn í vetur (Steingrim- ur Steinþórsson búnaSarmálastj.) 20,40 Hljómplötur: Tónverk eftir Beethoven. 21.05 Erindi: Vanda- mál fjölskyldna á Sturlungaöld, II (Björn Sigfússon magister). 21,30 Hljómsveit útvarpsins (dr. Mixa): Pianó-konsert nr. 2 í G-dúr, eftir I. Ph. Rarneau (Einleikari: Páll ísólfsson). 21,55 Hljómplötur: Mozart: a) Forleikur í ítölskum stíl; b) Kvintett í Es-dúr. Fiskimála** nefná Nopðmanna ræðir sölu og útflutning á lifandi þorski. Oslo 29. okt. Fiskimálanefndin stóra er kom- in saman á nýjan fund í Oslo til þess að ræöa út um tillögur viö- Víkjandi skipulagningarmálum fiskimanna, sölu á lifandi þorski o. fl. Nefnd þessi haföi áður til meö- feröar síldarmálin og saltfiskmálin og lagöi fram tillögur þeim viö- víkjandi. (NRP—FB). Óvanaleg kensluaðferÖ. Pólverjar eru á leiöinni aö verða siglingaþjóð sem kunnugt er. Þeir liafa eignast nokkur skip, m. a. stórt farþegaskip, nxeö öllum nú- tímaþægindum, „Pilsudski“, sem áður var sagt frá hér í blaðinu, og et það í förum milli Gdynia, hafnarborgar Póllands, og New York. Eigendum pólsku skipanna er það ljóst, aö það muni hæna ameríska ferðamenn að pólsku skipununx, ef skipsmennirnir séu góðir í ensku, og þess vegna hafa þeir tekiö það ráö aö hafa ensku- kennara á skipunum, sem veitir skipunum, ef skipsmennirnir eru á sjónum. Fá jteir alt að því 3 klst. æfingu á dag. Auk venju- legra kenslubóka eru notuð tímarit og blöS til stuðnings við kensl- una, auk þess sem kennararnir tala sem mest ensku viö sjómennina. Hefir þetta borið ágætan árangur. Iíinn kennarinn, Stowski prófessor var búinn að 'fara ellefu sinnum milli Gdynia og New York í sum- ar, sem kennari á skipunum Pul- aski og Kosciuszko. AUGLÝSINGAR FYRIR lAFNARFJCRI). Nýr, reyktur og hakkaður fiskur daglega. Reykjavíkur- vegi 5, Simi 9125. (1297 _ ____JÍBNfíPffl ST. EININGIN nr. 14. Fundur i kveld á venjulegum stað og tímá. Kosning; embættis- manna. Mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum. Nauð- synlegt að félagar fjölmenni. Æ. T. (1383 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum föturn. Gúmmíkápur límdar. tíuxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 8 kr. Pj-essunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Sími 3510. (1298 Sonur Péturs Jónssonar úr Álftafirði vestra óskast til viðtals í Þingholtsstr. 27, í dag eða,næstu daga, síðdegis, eftir kl. 4. (1375 SKRITLUR. Pétur var lasinn og bað Jón frænda sinn að sækja kaupið sitt um mánaðamótin. Jón var lengi í þessum útréttingum og kom ekki fyrri en urn seinan háttatíma. Hann settist á rúmstokkinn hjá Pétri og mælti: — Þetta gekk fjandalega. Eg tapaöi kaupinu þínu, Pétur! Pétur: Tapaðir kaupinu mínu? Jón: Já, þv.í er nú ver og miður. Og ef ég hefði ekki haft vit á að hætta að spila, þá hefði ég sjálf sagt tapaö mínu kaupi lika! Drengur: Nú ætlunx viö strák- arnir að leika fílana í dýragarðin- um og þú átt að hjálpa okkur, mamma. Mamma: Hvernig á ég að fara að því ? Drengur: Þú átt aö vera góöa k.onan, senx gefur fílunum hnetur og sykur. Kvinna' Stúlka óskast í vist. Grettis- götu 71. Sérherbergi, Iauga- vatnshiti. (1342 Stúlka óskast í vist um óákveðinn tíma í veikindafor- föllum annarar. Kristin Páls- dóttir, Sjafnargötu 11. (1339 AÐALSKILTASTOFAN, Kárastíg 9. Öll skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verð við allra hæfi. (1214 Stúlka óskast í vist, 2 í heimili og öll þægindi, uppl. á Kárastíg 13- (1366 Stúlka óskast nú þegar á Sóleyj- argötu 5. (1365 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn til Sig. Gröndals Framnesveg 38. (1362 Röskur drengur, 10—12 ára, óskast til sendiferða fyrri part dags. Þarf að hafa hjól. Uppl. Laufásvegi 2, kl. 6—7. (1381 Slúlka óskast hálfan daginn um tveggja mánaða tíma. Uppl. Laufásveg 2, kl. 6—7. (1380 Nýlenduvöruverslun til sölu. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. xtóv. merkt: „Vinna“. (1361 (TAPAt rUNFIf)] Gléraugu liafa fundist fyrir rúmum mánuði. Uppl. á afgr. Vísis. (1346 Tapast hefir sjálfblekungur, „Swan“. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum til Silla & Valda, Vesturgötu 48. (1354 Wonder-sjálfblekungur (merkt- ur) hefir tapast. Skilist í verslun Ásg. G. Gunnlaugsson & Co., Austurstræti 1. (i379 FÆf)l GOTT FÆÐI fyrir sanngjarnt verð, er selt á Spítalastíg 6 (uppi). Sérstakur afsláttur gefinn gegn fyrirfram- greiðslu til lengri tíma. (942 Borðið í. Ingólfsstræti 16. (852 KtlClSNÆElJ 1 herbergi með húsgögnum óskast sem fyrst. A. v. á. (1349 Gott forstofuherbergi til leigu á Hverfisgötu 82. (1350 ‘2 liérbergi óslcast. — Uppl. í síma 2534. (1352 Skólastúlka óskar eftir góðri sambýlisstúlku í herbergi með sér. Uppl. í síma 4729, kl. 6—8 síðdegis. (1355 Herbergi til leigu. Miðstræti 4, uppi á lofti. (1356 Rúmgott herbergi óskast slrax. — Uppl. í síma 3064. — (1357 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2964. (1358 Herbergi til leigu. Uppl. milli 8 og 10 í kveld hjá Gísla Guð- mundssyni, Laugavegi 67, uppi. (1359 Hei’bergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (181 Kvenmaður óskar eftir herbergi, til mála gæti komið hjálp við hús- verk. Uppl. Njálsgötu 51. (1378 Skólapiltur óskar eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 4885. (1377 1 herbergi til leigu Bragagötu 29. (1376 Sólrikt herbergi til leigu á Berg- þórugötu 21. Uppl. á staðnum, efri hæð. (i37o Herbergi, með sérinngangi, til leigu. Uppl. í síma 1208. (1369 Loftherbergi til leigu á Hverf- isgötu 114. Uppl. eftir kl. 7. (1368 Til leigu herbergi með ljósi og hita á Skólavörðustíg 16. Aðeins fyrir karlmann eða kvenmann í fastri stöðu. (1367 Reglusamur piltur óskar eft- ir herbergi með þægindum. — Helst í miðbænum. — Fyidr- framgreiðsla mánaðarlega. — Uppl. í síma 4780. (1385 Eitt ódýrt lierbergi til leigu á Laugaveg 51B. Aðgangur að eldhúsi gæti komið til mtála. — Uppl. eftir 7. r (1384 ITAIPSFARIJRI Ódýr húsgögn til sölu. Notuð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 Merki rúmfatnað, borðdúka, serviettur o. fl. Sími 3525. (1268 Trúlofunarhringar í mestu úrvali hjá — Sigurþór. — Hafn- arstræti 4. (665 Kaupi gamalt gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8. (1148 2 hólfuð gaspanna, lítið notuð, er til sölu á Sólvallagötu 7a niðri. (1374 Búðarlampar og ljósaskilti til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4089. (1372 Lítill kolaofn til sölu. Hverfis- götu 88B. Ö386 Fuglabúr óskast. Sími 3635. (1371 Eins manns rúm til sölu. Einnig sundurdregið bamarúm. Mjög ó- dýrt. Laugavegi 93, niðri (1364 Frakki til sölu á fermingar- dreng með tækifærisverði, Þing- holtsstræti 13. (1363 ELDAVÉL helst fremur lítil, ósk- ast keypt, má vera notuð. Uppl. í síma 4704 og 47x4. (1373 Gott orgel, mjög ódýrt, til sölu. A. v. á. (1353 Svartur pels til sölu með tæki- færisverði. Sími 4218. (1382 Gömul vigt, 100—200 kg., óskast. Uppl. í sima 4555 (1360 Lítill ofn til sölu. — Uppl. Njálsgötu 14., (1343 Vil kaupa 5 manna bifreið í góðu staudi. Tilboð með aldri, tegund, verði og bvað mikið hún er keyrð, sendist Vísi, merkt: „Góður“. (1344 2 körfustólar og náttborð til sölu með tækifærisverði. Sími 3421. (134? Til sölu: Sláturpottur, steik- arapottur o. fl. pottar, oliuvél, kaffitæki, balar, færslufata, rafmagnsplata og lampar, Oliu- brúsar, kaktus o. fl. Þórsgötu 2. , (1348 Notað þakjárn (bárujám) óskast til kaups. Uppl. í síma 4259 eftir kl. 7. (1351 If mesta úrvalið og lægsta verðið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Kaupum þessa viku ávaxta- sulluglös með lokum á 15 og 20 aura glasið. SANITAS. (1311 EDINA snyrtivörur bestar. Divanar 35 krónur BEDDAR 2 tegundir. Hnsgagna' verzlnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Wodehouse: DRASLARI. 9 mólstöðumanna, að í ástamálum yarð hann að eins að treysta á andlegt gildi sitt, og góða frain- komu og viðmót. Hann var hnefaeikamaður af gamla skólanum og hann var liká þess legur. — Nútíma hnefaleikarar líta út ein$ og kvik- myndahetjur, en hann var vitanlega alt öðru vísi. Hann Vár þrekvaxinn maður. Augu hans voru lítil, en nefið alt bæklað og skemt af högg- um. — Ennið var lágt, og að cins lítill bekkur niður að augnabrúnunum. — Éyrun voru rif- in og táin, því að þau höfðu oft skemst illilega í bardögum við hnefaleikamenn. Þau voru einna líkust laufblöðum á bausti, sem frostin liafa bitið og eru að falla. Samt var hann nýt- ur maður og góður borgari, og Ann hafði geðj- ast vel að honum, þegar er þau hitlust fyrst. Hvað Jerry viðvék, þá dáði hann Ann og liefði gert hvað sem vera skyldi fyrir hana. Altaf síðan er hann varð þess áskynja, að Ann væri fús til að lilusta á hann, varð bann barnslega glaður. Ann hafði og samúð með harmtölum hans á ástamálunum, og hann hefði fúslega viljað vera þræll hennar. HAnn kom fram eins og bjargvættur, ákveðin og sköruleg að vanda. — Farðu út, Ogden! mælti hún. Ogden reyndi að horfast í augu við liana þrjóskulega, en mistókst. Hann hafði aldrei getað skilið hversvegna liann væri hræddur við Ann, en það var staðreynd, að hún var eina manneskjan á heimilinu, sem liann óttaðist og virti. Hún var greind stúlka og hið rólega og skipandi augnaráð liennar hélt lionum altaf í skefjum. Hversvegna á eg að fara? tautaði hann. Þú hefir ckkert yfir mér að segja. — Flýttu þér nú, Ogden! ( — Hvað á þetta eiginlega að þýða — að’vera að skipa manni .,., ;— Og lokaðu hurðinni liægt á eftir þér, mælti hún. Hún snéri sér að Jei*ry þegar skipuninni hafði verið hlýtt. Var hann eitthvað að hrella þig, Jerry? , Jerry Milchell þurkaði svitann af cnni sér. — Ef þessi strákur hættir ekki að koma inn þegar eg er hérna i leikfimi. — — — Haijn þagnaði, en bætti svo við: Þér heyrðuð hvað hann sagði um Maggie, ungfrú Ann? Skírnarnafn Gelestine var Maggie O’Toole, en frú Pelt gat ómögulega sætt sig við, að nein af stúlkum hennar liéti þvílíku nafni. — Þér ættið að leiða strákflónið hjá yður, Jerry? Þér ættið að geta skilið, að þetta var alt- saman tilbúningur hjá honum. Hann gerir ekki annað allan daginn, eii að rápa um húsið og reyna að finna einhvern, sem hann getur sært eða hrelt — og finni hann einhvern, þá er hon- um skemt. Maggie dytti aldrei í liug að fara í skemtiakstur með Biggs. Jerry varp öndinni og var nú léttara. — Það cr svei mér gott að eiga þvílíkan hauk í horni sem yður, mælli hann. Ann gekk til dyra og opnaði. Hún leit niður eftir ganginum, en sneri aftur, þegar hún sá, að þar var enginn maður. — Mér hefir komið i*áð í hug. Eg þarf að biðja yður að gera dálit- ið fyrir mig. — Já, ungfrú Ann. — Hvað er það? — Það þarf að taka eitthvað lil bragðs með hann Ogdexí. Hann hefir enn einu sinni verið að kyelja hann Peter frænda, og það ætla eg ekki að þola lengur.-----Eg benti honum á það einusinni, að ef hann héldi uppteknum lxætti, þá myndi hann fá sig fullsaddan á afleið- ingunum. Eg lield að hann hafi ekki trúað mér. Jerrv, hverskonar maður er þessi hr. Smet- hurst, viiiur yðar? —- Er það ekki Smithers, sem þér eigið við, ungfrúAnn? — Flg vissi að það var annaðhvort Smithers eða Smethurst. Það er mannhundurinn eða hundamaðurinn, sem eg á við. Er hann maður, sem óhætt er að treysta? — Eg þyrði að trúa lionum fyrir mínum síð- asta eyri. Við höfum þekst frá blautu barns- beini. — Eg á ekki við það, livort honum sé treyst- andi í f jármálum. Eg ætla að senda Ogden til hans lil „Iækninga“. Og eg þarf að vita hvort eg' muni geta treyst honum til að hjálpa mér. — Þetla er nú rjáö sem segir sex! Jerry Milchell var fyrst sem þrumu lostinn, en síðan fyltist hann aðdáun á stúlkunni. Hann hafði löngum vitað, að liugmyndaflug liennar var meira en gengur og gerist, en þetta fanst honum vera hrein snilli-hugsun. Augnablik stóð liann alveg gagntekinn yfir þessari dásamlegu hugmynd. — Þér ætlið þá blátt áfram að ræna honum? — Já, það er að segja — þér eigið að gera það -— ef eg get þá fengið yður til þess. —- Á eg þá að komá honurri undan með leynd og senda hann í hundaspitalann hans Bud Smithers? -— Til lækninga -— já. Mér geðjast vel að að- ferðum Bud Smithers. Eg held að þær séu það eina í heiminum, serii gæti orðið Ogden að gagni? , Jerry var himinlifandi. — Já, Bud myndi gera mann úr stráknum. —- En — eftir á að hyggja — er þetla ekki nokk- uð áhættusamt? Mannrán eru hegningarverð. — Þetta er ekki þessháttar mannrán. — Jæja, það likist því nú samt fjandi mikið. — Ekki held eg að þér þurfið að óttast að lenda í hegningarliúsinu. Eg skil ekki að Nesta frænka færi í mál við okkur, þegar sakarefnið væri það, að við hefðum sent Ogden á liunda- spitala. Hún hefir ekkert á móti þvi, að hennar sé getið í blöðunum, en það verður að vera i sambandi við eitthvað, sem henni þykir merki- legt. Nei, við leggjum okkur að vísu í liættu, en ekki af þessari ;ástæðu. Þér eigið á hættu að missa stöðu yðar, og eg yrði áreiðanlega send í útlegð lil hennar ömmu minnar um óákveðinn tíma. Þér hafið víst aldrei séð hana ömmu mína,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.