Vísir - 17.11.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1935, Blaðsíða 2
V í S IR Fðr Thor Thors alþm. til Suðor-Ameríkn. Markaðshorfur eru þar dágóðar og hefir náðst sam- komulag um útflutning á 14.000 kössum af fiski til Brazilíu á yfirstandandi ári og 3000 kössum til Arg- entínti. Hvað er í húfi ? Af hverju stafar heiftaræðið, sem gripið hefir rauð- liða út af tilboðum bakarameistaranna og Mjólkur- félags Reykjavíkur um að annast dreifingu mjólk- urinnar? Nordur-Kína óliád Nankingstjórninni ? Fylkisstjórinn í þeim hluta landsins, sem Japanar hafa afvopnað, gefur út yfirlýsingu um, að Norður- Kína lýsi sig óháð Nankingstjórninni. Fylkisstjórinn rekur vafalaust erindi Japana með þessu, og hafa þeir sent honum herstyrk. Oslo 16. nóv. Thor Tliors alþingismaður var meðal farþega á Gullfossi frá útlöndum í fyrradag. Fór hann, sem kunnugt er, til Suð- ur-Ameriku í markaðsleitarer- indum, að tilhlutan Sölusam- bands íslenskra fiskframleið- anda. Vísir átti í gær viðtal við Thor Tliors og spurði hann tíð- inda af ferðalagi hans og árangrinum af tilraunum hans til þess að afla nýrra markaða fyrir fiskframleiðslu íslendinga í Argentínu og Braziliu. Thor Thors fór héðan þ. 27. ágúst s. I. og var kominn til Rio dc Janeiro þ. 20. september og lagði af stað heimleiðis þ. 24. október. Vegalengdin er um 17.000 mílur fram og aftur og var Thor Thors á sjóferðalag- inu 42 daga. Meðan hann var í Suður-Ameríku dvaldist hann ýmist í Argentinu eða Brazilíu og átti tal við helstu fiskinn- flytjendur i báðum þessum löndum. I Argentínu var hann um hálfan tnánuð, aðallega í Buenos Ayres. — Argentínu- menn flyíja inn um 4000 smá- lestir af fiski á ári. í Argentínu er erfiðleikúm bundið að fá gjaideyri tii kaupa á vörum frá þeim þjóðuni er ekki hafa skift við Argentínumenn. Nú kaupa Islendingar að vísu afurðir frá Argentínu, t. d. hveiti, en fyrir milligöngu annara þjóða, svo að íslands er ekki getið í verslun- arskýrslum Argentínu. Þessu þarf vitanlega að kippa í lag. Nokkurs efa varð Thor Thors var hjá fiskinnflytjendum, að Islendingar hefði 1. flokks vöru að bjóða, og væri því inikið undir því komið, að vel tækist með fisksendingar þangað, svo að varan fengi [iegar gott orð á sig. Samkontulag náðist um sölu á þrjú þúsund kössum af fiski héðan til Argeritínu á yfirstand- andi ári, og er þá miðað við að í livern kassa fari 41 kg. Þó að eigi sé von um stórkost- Iega markaðsaukningu í Argen- tínu, eru góðar vonir um tals- verða sölu þangað, ef varan reynist vel og úr gjaldeyriserf- iðlcikum rætist. Meðan Thor Tliors var i Braz- ilíu, álti hann tal við helstu fisk- innflytjendur í Rio de Janeiro og fór til annara borga, m. a. Sao Paolo. Brazilíumenn flytja inn um 19.000 smálestir af fiski á ári, en fiskinnflutningur þangað hefir komist upp í 41.000 smálestir. í Brazilíu er lággengi og fiskurinn þvi dýr. Gjaldeyririnn er þar frjáls. Samkomulag náðist um inn- flutning héðan á fiski til Braz- ilíu, 14,000 kassa á yfirstand- andi ári og er þá aðallega miðað við heilkassa (58 kg). Vonir eru um aukinn markað þar á næsta ári, einkum ef fiskurinn, sem nú verður sendur, líkar vel. Thor Thors kvað sendiherra og ræðismenn íslands og Dan- merkur í báðum löndunum liafa greitt götu sína liið besta og hefði sér verið mikill styrk- ur að aðstoð þeirra. Landsmenn munu alment fagna yfir því, að för Thor Thors hefir gengið þannig, að von er um allgóðan árangur. Hér hefir verið stigið stórt spor í rétta átt, sem væntanlega leiðir til þess, að mikill mark- aður fáist fyrir fiskframleiðslu íslendinga 1 Suður-Ameríku og verður þá markaðsrýrnunin í Miðjarðarhafslöndunum eigi nándar nærri eins tilfinnanleg- ur og menn hafa óttast. María Markan. Khöfn í gærkveldi. Einkaskeyti (FÚ). íslenska söngkonan, María Markan, hefir nú sungi'ö í fyrsta sinn hlutverk prinsessunnar í söng- leiknum „Konungur daglangt“, á söngleikahúsinu í Hamborg. „Hamburger Fremdenblatt" ritar á þessa leiö um söng ungfrú Maríu Markan: „Frammistaöa ungfrú Maríu Markan bar vott um veru- lega hæfiieika, og hún lauk með sæmd við hlutverk sitt, þrátt fyr.ir það, þó að það sé ekki sem ákjós- anlegast fyrir rödd hennar“. Skipasmíðar á Bretlandi. í lok septembermánaðar var verið að ' smíða á Stóra-Bret- landi og írlandi 110 skip og var samanlögð smálestatala þeirra 534.554. En alls voru þá i smíð- um um heim allan skip, sem voru samtals að smálestatölu 1.197.969. — Fyrir tveimur ár- um var smálestatala þeirra breskra skipa, sem lágu ónotuð í höfnum, vegna kreppunnar, um 1.500.000, en er nú um 500.000 að eins, bæði vegna þess að flutningar bafa aukist og að mikið hefir verið gert að því að rífa gömul skip. Meiri liluti Mjólkursölu- nefndar ákvað á dögunum að fresta þvi, að talca ákvörðun um tilboð bakarameistarafé- lagsins og Mjólkurfélags Reyk- javíkur, um að taka að sér dreifingu mjólkurinnar. Var því borið við, að enn væri ekki sýnt, hve mikill dreifingar- kostnaðurinn yrði, með því fyrirkomulagi, sem upp liefði verið tekið af nefndinni, og þvi óvíst, að nokkuð ynnist við það að breyta til. 1 fljótu bragði kann þetta að virðast eðlileg afstaða af hálfu Mjólkursölunefndar. En við nánari athugun sknnfærast menn um, að hér er að eins um fyrirslátt að ræða. Mjólkursölunefndin lilýtur að hafa næg gögn í höndum, til að geta gengið úr slcugga um það, livort nokkuð muni að græða á tilboðum bakara- meistaranna og M. R. Eftir 10 mánaða starfrækslu mjólkur- samsölunnar, hlýtur rekstur- inn að vera kominn í svo fast- ar skorður, að það liggi alveg ljóst fyrir, live mikill dreifing- arkostnaður mjólkurinnar muni verða í framtíðinni i lienanr böndum. Það eru eng- ar likur til þess, að tveggja mánaða framhaldsrekstur leiði neitt nýtt i Ijós um það. Að minnsta kosti liefði það átt að vera óhætt, að taka upp samn- inga við Bmfél. og M. R., ef nokkur vilji hefði verið til þess að lækka kostnaðinn. Og af umræðum um þetta mál í blöðum rauðliða, er líka auðráðið, að málinu liefir ekki verið frestað vegna þess, að nokkur vafi væri talinn á því, að dreifingarkostnaðurinn mundi minka, ef lekið yrði þessum tilboðmn bakaranna og M. R. Það er augljóst, 'að blöð- in telja það alls engu máli skifta, hvort hægt sé að minka dreifingarkostnaðmn.. Jafnvel þó að tilboðin hefði verið um að annast dreifingu mjólkur- innar endurgjaldslaust, þá hefði andstaðan gegn því að taka þeim verið sú sama. Og líklega liefði lieiftaræði rauð- liða út af tilboðunum þá orð- ið’ ennþá meira! Það er nú vit- að, að til samsökmnar var stofnað fyrst og fremst í þeim tilgangi, að reyna að minka dreifingarkostnaðinn. Þessi kostnaður liefir vafalaust ver- ið óliæfilega bár, og það hefir sjálfsagt tekist að lækka liann nokkuð. En markmiðið er auð- vitað að lækka kostnaðinn eins mikið og unt er, svo að fram- leiðendur geti fengið sem mest verð fyrir mjólkina og hún verði þó neytendum sem ódýr- ust. En þessu markmiði virð- ast rauðliðar bafa gleymt. Við- kvæðið er hjá þeim, að mjólk- ursalan megi umfram alt e ;ki komast afiur í hendur M. R., Eyjólfs Jóhannssonar eða bak- aranna! En engin tilraun er gerð til að sýna fram á það, livaða voði sé þá fyrir dyrum, ef svo skyldi takast til. Allur almenningur spyr, hvað sé þá í húfi, en þeim spurningum er engu svarað. I Alþýðubíaðinu i gær birt- ist grein á fyrstu síðu með hin- um glannalegustu fyrirsögnum um það, að ekkert annað en „nýir glæpir“ geti nú bjargað Mjólkurfélaginu frá gjaldþroti! Og það virðist svo, sem það vaki fyrir blaðinu, að það sé fyrir aðgerðir Mjólkursölu- nefndarinnar, að svo sé komið fyrir félaginu. En var það þá höfuðtilgangurinn með mjólk- ursamsölunni, að koma þessu fyrirtæki á kné? Og þá ef til vill bakarameisturunum líka! Ef svo er, þá fara menn að skilja það betur, af hverju þetta heiftaræði liefir gripið rauðliða, þegar farið var að ræða um þessar breytingar á fyrirkomulaginu á mjólkur- sölunni. . Tilefni blaðsins til þess að tala um „nýja glæpi“ í sam- bandi við M. R., virðist vera. það, að Eyjólfur Jóhannsson liafi tekið gerðabók mjólkur- samsölunnar á skrifstofu samsölunnar og liaft liana með sér á fund Mjólkurbandalags Suðurlands! En af því að E. .1. er meðlimur mjólkursölunefnd- ar og í stjórn samsölunnar, virðist hann nú liafa nokkurn rétt á því, að hafa þau not af bókinni, að afla fundi mjólk- urframleiðenda rétlra upplýs- inga um samþyktir mjólk- ursölunefndar. Enginn maður með fullu viti mundi telja slíkt glæp, en það er auðráðið af síkum gífuryrðum, að þeir, sem þau viðhafa, muni þykjast eiga alhnikið 1 liúfi, ef öðru- vísi lækist til en þeir vildu. Það virðist nú liafa verið leitt í ljós í umræðunum á Al- þingi, að það sé fyrirætlun rauðliða, að nota kjötsölulögin til þess að koma Sláturfélagi Suðurlands og Kaupfélagi Borgfirðinga á kné. Alveg á sama liátt munu þeir ætla að nota mjólkurlögin, til þess að koma Mjólkurfélagi Reykja- víkur á kné, og nota síðan að- stöðuna til þess að féfletta framleiðendur og neytendur til ágóða fyrir flokksstarfsemi sina. — En í svipinn eru þeir óttaslegnir og æðisgengnir út af því, hve augljós hagur fram- leiðendum væri að því, að telc- ið vrði tilboðum bakarameist- aranna og M. R., um dreifíngu mjólkurinnar, og/á nálurn um, að framleiðendur uni ekki öðru en að þeim tilboðum verði tekið. — Frá Alþingl Efri deild. Þar stóS fyrst á dagskrá í gær frv. um breytingu á lögum um. aukaútsvör ríkisstofnana, sem Magnús Jónsson flytur. Segir flm. svo í greinargerö aS hingaö til hafi verslanir rikisins elcki greitt til bæjarsjóöa nema 5% af hrein- um ágóSa verslunarrekstrarins. Sú hugsun, sem hér liggur til grund- vallar er ekki óeSlileg, því aS meS stighækkandi gjaldi, eins og vænta má aö aukaútsvar sé, getur auka- útsvariö orSiS óeSlilega hátt, þeg- ar verslunarrekstur meS stórar vörutegundir er dreginn sarnan i eitt. En gjaldiS er þó ákveöiö of lágt, segir flm., og kemur þetta betur og betur í ljós viS þaS; aS ríkiS dregur til sín fleiri og fleiri greinar verslunarinnar, og sviptir meS því bæina verulegum hluta útsvarstekna, en á hinn bóginn fara þarfir bæjanna til tekna vax- andi og útsvörin því um leiS hækkandi. Hér er lagt til aS gjald- iS veröi fært upp í io% og segir flm. aS þrátt fyrir þaS megi full- iFylkisstjórinn í þeim hluta NorSur-Kína, sem hefir veriS af- vopnaSur af Japönum, gaf út til- skipun um þaö í nótt er leiS aö Noröur-Ivína lýsti sig óháö Nan- kingstjórninni. Menn ætla, aS Jap- yrSa, aS eins og nú sé komiS út- svarsálagningu bæti þetta engan veginn upp þaö skarS, sem ríkis- verslanirnar höggva í þennan skattstofn. Frv. þetta kom ekki til tmiræSu í þetta skifti, því þaö var tekiö út af dagskrá. Þá var á dag- skrá breyting á sigiingalögum viS- víkjandi sjóveðrétti. S. Á. Ól. flyt- ur þaS. AöalatriSi þess er aö sjó- veSréttur fyrir kaupkröfum skip- stjóra og skipshafnar skuli fram- vegis einnig ná til vátryggingar- 'fjár skips og farmgjalds, meöan þaö er ógreitt. Þá voru einnig á dagskrá til 2. umr. frv. um sölu á skotvopnum og frv. um breyt. á 1. um bæjargjöld í Vestmanna- eyjum og héldu þau áfram. Frv. um skylduvinnu skóla var til i. umr. Neðri deild. Þar var frv. um bæjargjöld á Isa- firði komiS frá efri deild til einiiar umræSu og var frv. samþ. meS þeim breytingum, sem hin deildin hafSi gert á því. Þá voru nokkur mál til 2. umr., svo sem breyt. á 1. um skipulag á fólksflutningum meS bifreiöum og eftir því eiga bifreiSastjórar, sem aka 6 sæta- vögnum og þaSan af minni að vera ;sérleyfisskyldir eins og þeir, sem stærri vagna hafa. Segir í greinar- gerð aS ökumenn í þessum minni vögnum hafi tekiS upp samkepni viS hina stærri á sumum sérleyfis- (eiSum, og á nú aS taka fyrir það. Ennfremur er ákvæði um undan- þágu frá sérleyfi fyrir bifreiöir, serri flytja bæSi fólk og um íeiö framleiSsluvörur bænda, o. fl. Til 2. umræSu var einnig frv. um gjald af innlendum tollvöru- tegundum, og segir þar aS þær inn- lendar tollvörutegundir, sem flutt- ar séu til útlanda til sölu þar, skuli undanþegnar tolli. Frv. er flutt af iSnaöarnefnd skv. tillögu, sem kom fram á síSasta iðnþingi. Ennfrem- ur voru á dagskrá breyt. á kjöt- sölulögunum og var þaS aðeins atkvæSagreiösla til 2. umr. og nefndar, og breyt. á I. um vörutoll, breyt á 1. um barnavernd og breyt. á 1. um bráSabirgöaverötoll. Lokaráðstafanir Norðmanna vegna refsiaðgerðanna, sem koma til framkvæmda á mánudag. Oslo 16. nóv. Á ríkisráðsfundi í gær var geng- iö frá viSbótartilskipun vegna refsia'ðgeröanna gagnvart Ítalíu. Er NorSmönnum banriað aö veita lán til Ítalíu, og nær bannið til bankalána og hverskonar lána ann- ara. Brot gegn fyrirmælum tilskip- unarinnar varSa sektum, sem nemi alt að so.ooo kr. eða 2. ára fangelsi. (Birtur hefir veriö listi yfir vörur þær og hráefni, sem bannað er að flytja til Ítalíu. Ákvarðanirnar gilda frá 18. nóv. (NRP—FB). Fjölmennið á síðustu hlutaveltu ársins. anir standi hér á bak viS. Jaganar hafa sent 2.500 manna herli# tneð 20 skriödreka til staSar nokkurs fyrir noröan Peking. Á herlif þetta aS vera til taks, ef Kínverjar rísa upp gegn þessari ráðstöfun fylkis- stjórans. (United Press—FB|. Forna, fagra speki. Tileinkað Guðspekifélagiau á 60 ára afmæli þes». -—Q—- í hreysi eða höllum hvergi er griðastaður. f efnislieimum öllum er eg förumaður. , ! Forna, fagra speki, förumannsins styrkur, hönd þín burtu lireki heimsku, kulda og myrkur. Láttu ljós þitt skína á leyndardóma alla. Ljá oss leiðsögn þína til lifsins helgu fjalla. Leys hin leyndu gæði, er liggja undir fönnum. Flyt þín mildu fræði ferðalúnum mönnum, — l fræðin um hinn Eina, æðsta takmark manna. Gerðu brautu heipa hróðurhugans sanna. Láltu ótal undur andans sjónum ljóma. Kom og sviftu í sundur sjálfselskunnar dróma. . I Vertu kærleikskraftur Krists á'vegi förnum. Láttu elda aftur öllum húmsins börnum. Forna, fagra speki, förumannsins styrkur, hönd þín burtu hreki heimsku, kulda og myrkur. Grétar Fells. Mussolini boðaði stórráð facista- flokksins á fund í Róma- borg í gær. Osló 16. nóv. Stórráð facistaflokksins keinur saman á fund í Rómaborg í dag og veröur Mussolini sjálfur í forsæti. Búist er við að að ráðið muni taka mjög víðtækar ráðstafanir vegna refsiaðgerðanna, sem nú koma til framkvæmda á mánudag. — Engin stórtíðindi hafa borist frá víg- stöövunum í Abessiniu. (NRP— FB). Flokksfundip 1 Oslo. Osló 16. nóv. Landsráð Vinstriflokksins er á fundum í Osló þessa dagana. Landsráðið hefir með 31:6 atkv. lýst fylgi sínu viö stefnu Mowinc- kels fyrv. forsætisráðh. og stjórnar hans. (NRP—FB). Osló 16. nóv. Landsstjórn AlþýSflokksins kemur saman á fund í Oslo í dag. (NRP—FB).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.