Vísir - 19.11.1935, Side 4

Vísir - 19.11.1935, Side 4
* V ISIR „Köngullóin". Á kabarettsýningunni annaö kveld les Kristmann Guömundsson upp smásögu eftir sig, sem nefnist „Konan horfna“. Hefir hann m. a. lesi'ð þessa sögu upp í Stokkhólmi og þótt mikið til koma. Enn um Kjarval 50 ára. Hrós á storðu hlýtur, yst hér við norður-ála. Speki-orS í lita-list' á léreft þorSi mála. Snilli átt, er ekki mist eSli og mátt samrýma. Kjarvals drátta lifir list, lands aS háttatíma. B. J. Gengið í dag: Sterlingspund ............ — 22.15 Dollar................ — 4-51/4 xoo ríkismörk.......... — 181.35 — franskir frankar . — 29.81 .— belgur .........•.. — 76.14 — svissn. frankar .. — 146.69 — lírur............... — 37-15 — finsk mörk....... — 9.93 — pesetar ............ — 62.37 — gyllini......... — 306.19 — tékkósl. krónur .. — X9-°3 — sænskar krónur .. — H4-36 -— norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Næturlæknir er í nótt ÞórSur Þórðarson, Ei- ríksgötu ix. Simi 4655. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Útvarpið í kveld: 19.10 VeSurfregnir. 19,20 Þing- fréttir. 19.45 Fréttir. 20.15 Erindi: Hvers vegna erum vér bindindis- menn? (Árni Sigurösson). 20.40 Einleikur á píanó (Carl Billich) : Fr. Chopin: Scherzo No. 3 í cis- moll; Ballade No. 2 í F-dúr; Fr. Liszt-Rossini: Cujus animam; Verdi: Miserere úr óp. „Trouba- dour“. 21.05 Erindi: Úr stjörnu- fræði (Steinþór Sigurösson). 21.30 Danslög til kl. 22,30. Norska stj óphíh ætlar að reyna að halda völdunum þar til kosning- ar fara fram að ári. Oslo 18. nóv. Sambandsstjórn AlþýSuflokks- ins hélt í gær fund meS ríkis- stjórninni til þess aö ræða stjórn- mál, ástand og horfur. UmræSurn- ar á fundinum leiddu í ljós, að Á SUÐURVÍGSTÖÐVUNUM í ABESSINIU. Skeyti öndanfarna daga herma, aS ítalir sæki stöðugt fram á suður-vígstöSvunum. Á myndinni sjást abessinskir hermenn, er hafa tekiö sér hvíld. ríkisstjórnin nýtur óskifts traustt að kalla innan flokksins. ÞaS er gengi'S út frá því sem gefnu, aö ríkisstjórnin muni reyna aö halda völdunum þangaö til þingkosning- ar fara fram aS ári. — Frá komm- únistaflokkinum hefir Alþýöu- flokkurinn fengið nýtt samfylk- ingartilboð. — Sambandsstjórnin samþykti einróma, aS þessa mála- leitan yröi aö skoöa þannig, aS hafnaö sé tilboöi Aiþýðuflokksins um samkomulagsumleitanir, þ. e. tilboði því, sem AlþýSuflokkurinn áður sendi kommúnistum. MeS til- boði kommúnistanna sé ekki lagS- ur grundvöllur til samkomulags- umleitana. BlöSin leggja áhersla á, aS meS ákvörSunum sambands- stjórnarinnar sé opnuð leið til þátttöku í II. Internationale. — (NRP—FB). ískygtiiegar borfor I Kína. London 18. nóv. FÚ. Undanfarna daga hefir stjórn- málaviöhorfiS milli Japan og Kfna oröið æ ískyggilegra og bú- ist er viS, aS Pekingstjórnin muni segja slitiö öllu samband við SuS- ur-Kína, eöa lúta veldi Jap- ana í NorSur-Kina meö þeim hætti, aS Japanar slái eign sinni á noröurhluta rikisins. Forráða- menn stjórnarinnar í Peking fóru í dag á fund japanska yfirherfor- ingjans í NorSur-Kína, og báöu um loforö frá japönsku stjórninni um það, aS ef Peking stjórnin segSi sig úr sambandi v-iS Nanking stjórnina, þá lofuSu Japanar, aS gera engar hernaSarlegar ráöstaf- anir í Noröur-Ivína. Annars er gert ráS fyrir því, að ef Pekingstjórnin lýsir yfir sjálfstæöi noröurríkisins, muni kinverskir hershöfðingjar gera hernaðarlegan samning viö Japana. Fregnir frá Shanghai herma, aS Chiang-kai-shek sé aö safna liði, og aS óttast sé, aö hann ætli með her sinn til Peking, og reyna aö knýja stjórnina til þess aS hverfa aftur til sambands viS Nanking- stjórnina, . en þá megi búast við þvi, aS Japanir grípi til vopna. Sendiherra Japana í Kína fór í dag á fund sendiherra Breta þar, og tilkynti honum, að Japan myndi ekki taka neinn þátt í alþjóöaláni til kínversku stjórnarinnar. London 19. nóv. FÚ. Mælt er, aö Chiang Kai Shek hafi nú gefið samþykki sitt til þess, aö norSurfylki Kína segi sig úr sambandi, aö nokkru leyti, viö Nankingstjórnina, en þó meS því eina skilyrSi, aS Japanar geri alls engar- hernaSarlegar ráöstafanir í NorSur-Kína. Japönsk blöð tala um aöskilnað Noröur- og SuSur-Kína eins og hann hefði þegar átt sér stað. Segjá þau, aS japanskir ráöunaut- ar veröi skipaðir viS allar stjórn- ardeildir í noröurríkjunum, og að norSurríkin muni slíta öllu viS- skiftalegu sambandi við suöurrik- in, en aS haldast muni lauslegt stjórnmálalegt samband. ShanghaiblöS, aftur á móti, ganga ekki lengra en aS viSur- kenna, að til mála geti komið, að þessi breyting veröi gerð í náinni framtíS. Sá, sem annast samninga fyrir hönd Japana, er hershöfðingi sá, sem átti' drýgstan þátt í því a'ð tryggja yfirráS Japana í Manchu- ko. Utan af landi —0— Síldarafli Sandgerðisbáta. SandgerSi. FÚ. Þessir bátar hafa korniS meö síld til Sandgerðis: Gylfi í gær meS 125 tunnur, og í dag VíSir meS 140 tunnur, Kári meS 140 og Ingólfur meö 175 tunnur. Þegar fréttaritari útvarpsins í SandgerSi símaði fréttastofunni um kl. 19 var Björgvin aö koma að meö mikinn afla. Sorglegt slys. ísafiröi. Þaö slys vildi til í SúSavík á laugaradaginn var aS lítil telpa, dóttir Ragnars Helgasonar, datt ofn í pott meö sjóSandi vatni og hlaut svo mikil brunasár aö hún dó í gær á sjúkrahúsinu á ísafirði. (FÚ). T AUGLÝSINGAR FYRIR ' lHAFNARFJim Nýr, reyktur og hakkaður fiskur daglega. Rcykjavíkur- vegi 5, Sími 9125. (1297 gŒNSLA Kenni börnum og ungum stúlkum handavinnu, prjón, heltl, útsaum og fleira. — Lára Lárusdóttir, Vesturgötu 12, uppi. (402 íþaka í kvöld kl. 8J4- Mætið slundvíslega. (405 ÍTAPAt rUNDIf)! Armbandsúr tapaðist á sunnudaginn í Nýja Bíó, eða þar í grend. Finnandi vinsam- legast skili því á Hringbraut 126. (39S ■SlUSNÆfllI Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. Fyrirframgreiðsla til 14. maí. Tilboð, merkl: ^„Desem- ber“, sendist afgr. Vísis. (391 2 stúlkur óska eftir herbergi. Helst með liúsgögnum. Uppl. i sima 2947 eftir kl. 4. (395 (395 Óska eftir 1 til 2 lierbergjum og eldhúsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „45“, sendist Visi fyrir laugardag. (404 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. desember fyrir fámenna fjölskyldu. — Skilvís greiðsla. Sími 4592. (403 Til leigu í miðbænum, 3 her- bergi og eldhús með öllum þæg- indum frá 15. des. eða síðar. — Uppl. á Öldugötu 6 eða í síma 2361 & 2362. (400 Herbergi, með Ijósi og hita, óskast strax í austurbænum. — Uppl. í síma 4766. (411 Eilt herhergi til leigu. Dálítil fyrirframborgun. Uppl. í síina 2834. (409 Herbergi óskast á góðurn slað í bænum. Sími 4178. (410 KFAlPSFAPURl Randsaumaðar Skólatöskur komnar. Verð frá 2.25. HLJÓÐFÆRAHÚSH) og ATLABÚÐ. Fallegt, sporöskjulagað borð lil sölu. Klapparstig 38 A. (392 Til sölu á Vésturgötu 12, ný slagfokka á 20—25 tonna mót- orbát. (393 Leiknir, Vesturgötu 12, selur tækifærisverði: Prjónavél vand- aða og stóra, ritvélar, fjölritara o. fl. ' ; (394 EDINA snyrtivörur bestar. Orgel eða píanó óskast til kaups, þarf að hafa sterk hljóð. Gerir ekkert til þótt kassinn sé Ijótur. Tilboð með verði, merkl: „IIljóðfæri“ sendist Vísi. (407 Kjólföt og vetrarfrakki til sölu ódýrt. Grettisgötu 74. — (406 Notuð eldavél óskast. Upipl. í sima 4166. (399 KvinnáB Til jóla fást saumaðar dömu- kápur og kjólar á Njarðargötu 31, niðri. (284 Hmtg? Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — ÖIl skilti og glugga- auglýsingar verða beslar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allra hæfi. (340 Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- aS eftir nýjustu tísku. - Góð og þrifin stúlka óskast í vist til Antons Jónssonar, öldu- gölu 59. (408 Röskan sendisvein vantar nú’ þegar. Hafnarmatstofan. (401 ■ LEICAl Gotl verkstæðispláss til leigu. Haðarstíg 18. (397 PELAGSPRENTSM1Ð J A N Wodehouse: DRASLARI. 28 — Frú Crocker les ekki hálf-pennyblöð, Iierra minn! — Já —■ það segi þér satt. Eg man það núna. Hún les þau hara alls ekki. Það er ljóta and- skotans minnið, sem eg er farinn að liafa. — Jæja — það er nú gott og blessað. En á hinn bóginn verður líklega ekki hjá þvi komist, að liún frétti þettá utan að sér, því að liún lifir og hrærisl i kjaftavaðli. — Ilaldi þér að nokkur taki til þess eða meti mér lil bleyðiskapar, þó að eg liverfi af sjónarsviðinu núna dálítinn tíma — eg meina bara stuttan tima — rélt um stundarsakir, og láti ekki sjá mig. Mig langar ekki til þess að verða handsamaður og tekinn til bænar. — Eg er ekki í því skapi núna, að eg geti setið undir ávítum og þessháttar lestri. — Eg er eiginlega hálfdauður — já — liálfdauður. Andskola-munurinn á þvi er! Eg er að drepast af höfuðverk, sem byrjar í iljunum á mér og versnar alt af stöðugt eftir því sem ofar dregur! Og þegar hannvkcmst upp í sjálfan hausinn, þá er hann bara liábölvaður! En meðal annai’a orða, livar skyldi hún nú vera hin mikla pen- inga-liátign — mín sprengvirðulega og hágöf- uga stjúpmóðir? — Hafi þér nokkura hugmynd um það, minn kæri herra Bayliss? — — Frú Crocker mun nú vera í herbergi sínu, herra Jamcs. Hún lagði svo fyrir, að bifreiðin skyldi höfð lil taks þegar í stað. Ilún gelur komið á hvem stundu. Hún ætlar víst að lcoma við í öllum skemtigörðunum núna fyrir árdeg- isverð? —■ — Viti þér hvort hún muni vera að liugsa um að borða liér lieima? Það þyiTli eg að fá að vita. t — Hún mun>ekki snæða hér heima, herra minn. — Það er ágætt. Eg ætti þá að geta komist hjá þvi að verða á ví^gi hennar eða veita lienni áheyrn í bráðina. — Og fari ver en eg óska og vona, þá hefi eg það eins og litlu börnin: Eg lolca augunum til þess að eg sjáist ekki. — En nú ætla eg að lala í alvöru og þá er það þelta, sem eg hefi að segja: Ef einhver spyr um mig, ])á skuluð þér herja yður á brjóst, rífa klæði yðar og fullyrða, með óstjórnlegum sannfær- ingarkrafti, að eg sé farinn eitthvað út í horg- ina og að þcr liafið ekki liina allra minstu hug- mynd um hvert eg hafi steðjað. Eg liafi rokið af stað, steinþegjandi og verið horfinn á svip- slundu. Má eg eiga von á því, að eg geti reitt mig ;á lilutleysi yðar í þessari nsestu styrjöld, Bayliss minn? . , — Sjálfsagl, lierra James. — Algert hlutleysi. Eg opna ekki munninn til annars en að skýra frá því að eg viti ekki neitt annað en þetta, að þér hafið þotið út. — Jæja. Eg held mér sé þá best að fara að hreiðra um mig í greninu hans pabba. Það er allra bcsli staður og venjulega auðvelt, að fela sig þar með góðum árangri. Og svo er þá að byrja á því, að reyna að staulast á fætur. Jimmy reis á fætur með ógurlegum erfiðis- munum, stunum, fyrirbænum og formæling- um, og hélt af stað til hins ágæta grenis. Þar var faðir hans vanur að lialda sig og þar sat hann nú i djúpum liægindastól, reykti pípu í gríð og grautaði eitllivað í dagblöðunum. En liann sneiddi vendilega lijá öllu þvi, sem minti á cricket eða annað af því tægi. En sæi liann eitthváð hallað á cricket, þá las hann það með mikilli ánægju. Dvalarstaður eða „gren“ herra Crockers var heldur lítið herbergi í öðrum enda hússins. Það var ekki óhóflega útbúið að húsgögnum eða íburðarmikið og vissi á einn veginn út að auð- um gangi. En þenna stað þótti herra Crocker vænst urn af öllum lierbergjum lnissins. Þarna var friður og ró og þarna höfðu engir tigin- bornir gestir sparkað aftur og fram. — í þessu herbergi var engin liætta á því, að neinn ræki sig á stríðmontna þingménn, alcspikaðar lier- togafrúr eða annað dót af því taginu. En ann- arsstaðar í húsinu varð ekki dögum saman þverfótað fyrir þessliáttar lýð. Og innan um þelta fólk varð hver og einn að vera í alveg sérstökum stellingum. Það var öllu til skila haldið að hægt væri að, draga andann með eðli- iegum hætti. Ekki að tala um annað eins og það, að leggja mætti lappirnar upp á borð, fara úr jakkanum, hneppa frá sér vestinu eða yfir- leill gera nokkurn skapaðan lilut, sem almenni- legt fólk sækist eftir. — Menn urðu að vera cins og vélar — og þarna mátti engu muna. Þá gat all farið í vitleysu. — Það var dálítið annað eða frelsið i Ameríku. — Og í þetta blessaða her- bergi komu engir nema feðgarnir — hann sjálfur og Jimmy. — Crocker leit ekki upp úr lestrinum þegar sonur lians kom inn. Hann bauð hann yelkom- inn að vísu, en leit ekki á hann þá þegar. Hins vegar blés hann lit úr sér óvenjulega stórri reykjargpsu. Hér var líka hægt að reykja að vild. , Jimmy settist á annan liægindastól og kveikti i pípu sinni. Honum þótti gott að fá sér réyk til þess að losna við óbragðið úr munninum. Það voru óskráð lög miili þeirra feðganna, að hér mætti þegja von úr viti. Og það voru líka lög, að hér mætli enginn vaða uppi með einskis- verða mælgi. Og nú sálu feðgarnir þarna full- an stundarfjórðung steinþegjandi og reyktu livor í kapp við annan. — Að lokum lagði þó herra Grocker frá sér blaðið og tók til máls: — Heyrðu, Jimmy, eg þarf að tala við þig fáein alvöruorð. Ertu reiðubúinn að hlusta á mig? —- Vissulega. Tala þú sem þig lystir. Eg mun lilusta á þig, en vitanlega get eg engu lofað um það, að segja bara „já og amen“ við orðum þín- um. Það fer alt eftir alvikum hverju eg svara. — Eg gerði ekki ráð fyrir öðru. Eg þarf að ræða við þig uin mjög alvarlegt málefni. , — Tala þii, faðir minn. — En það ætla eg að taka fram, svo að þú vitir það, að eg er ekki

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.