Vísir - 13.12.1935, Page 3

Vísir - 13.12.1935, Page 3
VÍSIR sögí5u fram, a?5 nauösynlegt sé, a'ð endurskoða friðarsamningana, og Þjóðabandalagið verði að viður- kenna, að opna verði leið að því marki. Þjóðverjar eru, að því er Hitler hefir fullyrt í ræðu, ávalt ‘fúsir til samvinnu við aðrar þjóðír til öryggis friðinum í álfunni. Láta Þjóðverjar svo á, að ef bandalagið breytti um stefnu, að því er frið- arsamningana snertir, mundi það eigi aðeins geta hindrað að styrj- cld eins og sú, sem nú er háð milli ítala og Abessiniumanna, breidd- ist út, heldur gæti það, með því að taka málin réttum tökum á réttum tírna kæft styrjaldir í fæðingunni. Þjóðverjum ætti að veitast auð- veldara að hverfa aftur til Genf, þar sem þeir hafa haft fram kröf- ur sínar í vígbúnaðarmálum, „jafn- rétti“ það í þeim málum, sem þeir hefði eigi getað fengið með því að vera í bandalaginu og vígbú- ast á laun. Þriðja ríkið vígbýst eins hratt og fjárhagsástæður þess leyfa og ákvað fyrir löngu, að hvika ekki frá þeirri stefnu, hvaö sem Þjóðabandalagið eða undir- skrifendur Versalasamninganna segði þar um. Þjóðverjar hafa veitt því nána athygli, að stefna Breta gagnvart afvopnunarmálunum er breytt. — Þeir benda á það, að samkvæmt stefnuskrá Þj óðstjórnarflokkanna í kosningunum vilja þeir styðja Þjóðabandalagið, en jafnframt var lögð áhersla á þörfina á auknum vígbúnaði. Og Þjóðverjar álykta sem svo, að ef iBretar geti haldið áfram að auka vígbúnað sinn og fylgja þeirri stefnu, að styðja bandalagið í hvívetna, geti hið sama gilt fyrir Þjóðverja, gangi þeir í það á ný. Þegar Abessiniudeilan er til lykta leidd munu Þjóðverjar án efa leggja meiri áherslu á að stofna til nánari samvinnu við önnur stórveldi. Og án efa munu þeir gerá einhverjar kröfur, gangi þeir á ný í Þjóðabandalagið, ef til vill um nýlendur, Þjóðabanda- laginu mundi án efa verða styrkur að því sem heimsveldi, ef Þjóð- verjar gengi í það aftur. — Þjóðverjar hafa ekki hikað við að taka fram hvaða réttindi þeirkrefj- ast að bandalagið viðurkenni. Og þeir, sem eru einíægastir og bestu vinir Þjóðverja vona einnig, að þeir muni taka á sínar herðar! alla þær skyldur, sem því eru sámfara, að taka þátt í samstarfi þjóðanna í Genf. Ef Þýskaland gengur í banda- lagið í náinni framtíð má þakka það því, að um aukinn skilning er að ræða milli Breta og Þjóð- verja. En þegar að því kemur, að þessi mikla þjóð sendir aftur full- trúa til Genf til þátttöku í alþjóða- viðræðum og alþjóðasamvinnu um vandamál þjóðanna, er um stórvið- burð að ræ|5a, sem allir ættu að fagna yfir. a. Stjðrnarskrá Egiptalands var lögleidd á ný í gær, að fengnu samþykki Breta. — London 12. desember. Egipska stjórnin tók á fundi sín- um í gær til athugunar hvort stjórnarskráin frá 1923 skyldi aft- ur lögleidd og var samþ. að leggja það til, að svo væri gert. Hefir Fuad konungur í dag gefið út til- skipun um það, að stjórnarskráin skuli lögleidd á ný en fulltrúi Breta hafði áður tilkynt, að stjórn Bret- lands væri því ekki mótfallin, að stjórnarskráin væri endurreist. Stjórnarskráin var feld úr gildi 1930 og löggjafarvaldið fengið konungi í hendur. Það var Nessim Pasha, sem kom þvi til leiðar, að Bretar veittu samþykki sitt til end- urreisnar stjórnarskrárinnar nú. (United Press—FB). Fuad skrifafti nodir með fjrirvara. London 13. des. Nýjar fregnir frá Kairo herma, að Fuad konungur hafi ekki fall- ist skilyrðislaust á endurlögleið- ingu stjórnarskrárinnar og hann hefir ekki enn sett undir tilskipun hér að lútandi fullnaðarundirskrift heldur skrifað undir með fyrir- vara. Áskilur Fuad sér rétt til þess að fresta fullnaðarundirskrift, þar til lokið er samkomulagsumleitun- um, sein byrja í dag, og standa yfir nokkurn tima. Talið er, að rætt verði m. a. um herafla Breta í Egiptalandi, en hann er þar nú mikill og vilja þjóðernissinnar, að Bretar fari á brott með hann til Suezskurðar-svæðisins, en annars er talið líklegt að samkomulag ná- ist um herafla Breta meðan núver- andi ástand helst, að því er Egipta- land snertir. Ennfremur er talið líklegt að yfirráðin yfir Sudan beri á góma, en þau hafa Bretar, og hafa þjóðernissinnaðir Egiptar viljað fá þau Egiptum í hendur. Líkur eru þó ekki til neinna breyt- inga i þeim efnum. (United Press —FB). I*ér Irafldk J>ad í yöa** höndum, ad atvinnan aukiet í landinu. VÆRÐARVOÐIR eru notaleg JÓLAGJÖF — ef þær eru frá Álafossi Þingholtsstræti 2, MÚSIKKLÚBBURINN heldur dansleik annað kvöld kl. ÍO á Hótel Island. Aðgöngumiðar á 2,00 í Hljóðfærahúsinu og K. Viðar. Einhver skemtilegasta barnabókin sem kemur út nú fyrir jólin, er áreiðanlega KARL LITLI — saga frá Draumamörk. — Þetta er yndislegt æfintýri, eftir góðskáldið vestur-íslenzka, Jóli. Magnús Bjarnason, sem áður hefir skrifað „Ei- rík fjansson", „Brasilíufarana“ og margar fleiri skemtilegar sögur. Bæði ungir og gamlir hafa áreiðanlega ánægju af að lesa þessa bók, og það ofiar en einu sinni. Að sumu leyti minnir Karl litli á hið heimsfræga æfintýri „Alice in Wond- erland", að því er snertir frásagnarlist og æfin- týrablæ. Einar H. Iívaran rithöíundur segir um þessa bók: „Karl litlj, járnbrautarferðasaga litla drengs- ins yfir á Draumamörk, er samboðin hverju heimsfrægu æfintgraskáldi". (Vestan um liaf, bls. XLVÍII). Margar fallegar myndir eftir Jóh. Briem listmálara prýða bókina. Verð 5 kr. í fallegu bandi. Aðalútsala hjá: Bákiiverslnn - Sfmi ‘Á72ii Hjóna- vígslur. Árið sem leið var tala hjóna- vígslna á öllu landinu 731. — „Meðal-mannfjöldi ársins, sam- kvæmt prestamanntölunum í byrjun og lok ársins, hefir verið 114.055 (sem reyndar mun vera heldur lægra en hinn raunveru- legi mannfjöldi). Hafa þá kom- ið 6.4 hjónavígslur á hvert þús- und landsmanna og er það hærra hlutfall heldur en næstu undanfarin ár svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Ár. Hjónavígslur. 1916—’20 .... 594 .. 6.5 % 1920—’25 .... 571 .. 5.9 — 1926—’30 .... 691 .. 6.6 — 1931 ........ 680 .. 6.2 — 1932 ........ 678 .. 6.1 — 1933 ........ 696 .. 6.2 — 1934 ........ 731 .. 6.4 — Af hjónavígslum 1934 voru 122 borgaralegar hjónavígslur eða 16.7% af öllum hjónavígsl- unum. Fer borgaralegum hjóna- vigslum fjölgandi svo sem eftir- farandi yfirlit sýnir: Ár. , 1916—’20 (meðaltal) 4.1% • 1921—’25 — 7.7 — 1926—’30 — 7.9 — 1931 ............... 8.7 — 1932 .............. 11.9 — 1933 .............. 13.6 — 1934 ............... 16.7 — (Hagtíðindi). Frá dr. Alexander Jdhannessyni. Viðtal við hann í hollensku- blaði.--- 12. des. (FÚ). Þann 14. f. m. flytur Utrechtsch dagblað langt viðtal við prófessor Alexander Jóhannesson, sem dvel- ur í Hollandi í vetur. Ræðir hann fyrst um það, hversu vel honum og frú hans geðjist að dvölinni í Hollandi, en brátt berst talið að íslenskum efnum, og spyr blaða- maðurinn prófessor Alexander fyrst að því, hvernig háttað sé um flugfefðir á íslandi, með því að á- hugi fyrir þeim máluip sé mjög mikill í Hollandi. Skýrir prófessor Alexander síðan frá þeiin tilraun- um, sem gerðar hafa verið til flugs á íslandi. Þá skýrir hann frá ýms- um verklegum framkvæmdum síð- ari ára, ræðir um útbreiðslu og viðgang blaða, timarita og útvarps, skýrir ítarlega frá starfsemi Há- skólans í Reykjavik, og ræðir að lokum nokkuð um íslenskar bók- mentir. Daginn eftir flytur sama blað ítarleg grein um fyrirlestúr, sem prófessor Alexander hafði þá hald- ið um ísland, við ágæta aðsókn. í þeim fyirlestri ræddi dr. phil. Alexander um íslenska sögu og bókmentir að fornu og nýju, rekur allítarlega sögu Alþingis og þeirra stofnana og menningarfyrirtækja, er mest hefir kveðið að á íslandi. Sama dag flytur einnig De Nieu- we Visscherij Courant grein um fyrirlestur prófessors Alexanders, og langt viðtal við hann, um ís- land og íslensk málefni. Fríklrkjusafnuðurinn i Reykjavík tilkynnir.* Að undangenginni umsókn, hefir háttvirt bæjarstjórn Reykjavíkur góðfúslega látið Fríkirkjusöfnuð- inum í té lóðina nr. 36 við Garða- stræti, til fullrar eignar og um- ráða, með því skilyröi, að innan á- kveðins tíma reisi söfnuðurinn þar hús handa þjónandi prestum sínum til íbúðar á hverjum tíma. Húsið verður því prestssetur og eign safnaðarins í framtíðinni. Fyrir þessa örlátu gjöf og góðan og eindreginn skilning á málinu, vill stjórnin hérmeð, fyrir safnað- arins hönd, votta bæjarstjórninni alúðarfylstu þakkir. Þar sem þessu máli er nú þannig komið, fyrir sérlega góðar und- irtektir einstakra manna og félaga innan safnaðarins, bæði urn pen- ingaframlög og gefna vinnu, þá heíir stjórn Frikirkjusafnaðarins ákveðið að hefjast handa og láta nú þegar byrja á byggingu húss- ins. Frá fundi 18 manna nefndarinnar í gær. Eden og Laval fluttu ræður á fundinum. Nefndar- menn hafa fengið tillögur Lavals og Hoare til at- hugunar, en ráð Þjóðabandalagsins kemur saman til fundar 18. þ. m. til þess að taka ákvarðanir í mál- inu.- Genf 12. desember. Átján manna nefndin kom sam- an á fund síðdegis í dag. Því hef- ir verið frestað um stundarsakir, að ákveðá hvort leggja skuli bann við útflutningi olíu, kola, járns, og stáls til Italíu og verður nú rætt um tillögur þær, sem þeir Laval og Hoare komu sér saman um að leggja fram, til lausnar deilu ítala og Abessiniumanna. Fær 18 manna nefndin nú tillögurnar til athug- unar, en ákveðið hefir verið, að ráð Þjóðabandalagsins komi saman á fund 18. þ. m. til þess að ræða til- lögurnar. Allir fulltrúarnir, sem sæti eiga í 18 manna nefndinni, hafa fengið tillögurnar til athug- unar. Á fundinum í dag fluttu þeir ræður Anthony Eden, Þjóðabanda- lagsráðherra Breta, og Laval. (Un- ited Press—FlB). Ræða Edens. London 12 des. (FÚ) Þegír fundur hafði verið settur í dag í 18 manna nefnd Þjóða- bandalagsins, hélt Anthony Eden ræðu. Sagði hann fundinum írá því, að samkvæmt ósk refsiað- gerðanefndarinnar hefðu Englend- ingar og iFrakkar gert uppkast að helstu samningsatriðum, sem þeir legðu til að tekin væru til grund- vallar friðarsamningi milli Ítalíu og Abessiniu. Mr. Eden lagði á- herslu á það, að tilgangurinn hefði æfinlega verið sá, að leggja málið undir dóm Þjóðabandalagsins, og bað fundarmenn að minnast þess, að þessar tillögur væru hvorki endanlegar né að nokkru leyti ó- raskanlegar. Ef aðrir meðlimir Þjóðabandalagsins gætu ekki felt sig við þær. hefðu Bretar og Frakkar ekkert við því að segja,_ annað en það, að þær væru lagðar fram í því skyni, að gerðar væru við þær athugasemdir og þær breytingar, sem samkomulag kynni að verða um. Tilgangur Breta, sagði hann, væri enn sá sami og hann hefði verið : í fyrsta lagi, að reyna að fá bundinn enda á deil- unni eins fljótt og unt væri, á þann hátt, sem allir aðilar mættu við una, og aö efla viðgang ÞjóSa- bandalagsins. Mr. Eden sagði, að sér sýndist ráðlegast, að Þjóðabandalagsráðið væri beðið að koma saman, og taka tillögurnar til athugunar og að það skyldi ákveða, á hvem hátt skyldi með þær farið. Laval talaði þar næst, mjög í sama anda og Mr. Eden. Endurreisn fimm manna nefndar- innar mishepnaðist. ÁSur en fundur hófst í 18-manna nefndinni í dag, hafði Laval átt langar viðræður við fulltrúa Spán- ar, Póllands og Tyrklands. Er álit- ið að hann hafi ætlaö að endur- reisa fimm manna nefndina, og ætlað henni það hlutverk, að taka sáttatillögurnar til greina, en i þessari nefnd voru áður fulltrúar þessara áminstu ríkja, auk Eng- lands og Frakklands. En mælt er, að enginn þeirra muni hafa viljað taka á sig ábyrgðina, og hafi æskt þess, að tillögurnar yröu lagðar fyrir Þjóðabandalagsráðið, og að það skyldi ákveða m. a. hvort það vildi að 5-manna nefndin starfaði áfram. Viðtal við Haile Selassie. London 12. des. (FÚ) í viðtali, sem Abessiniukeisari átti í gær við blaðamenn í Dessie, lét hann svo um mælt: í sambandi við tillögur þær, sem gerðar hafa verið til grundvallar sáttaumleit- ana milli Abessiniu og ítalíu, vill abessinska stjórnin leiða athygli manna að yfirlýsingu þehri, er hún gaf út 10. október. Abessiniumenn hafa aldrei óskað styrjaldar, né gert neitt til þess að koma henni af stað, en nú ber þeim skylda til að verja land sitt. Stjórn Abessi- niu gekk eins langt og unt var í ívilnunum til Ítalíu, i tilboði því er hún geröi í sumar, í von um að geta afstýrt ófriði. En það tilboð var ekki þegið. Ófriðurinn var haf- inn. Og vér höfum ekki í hyggju að beygja oss fyrir erlendu her- valdi. ítölsk verðhréf hækkandi. Á Ítalíu hafa sáttatillögurnar ar haft þau áhrif á kauphöllinni, að öll ítölsk verðbréf hafa stigið í verði í dag. Átján manna nefndin kemur aftur saman á morgun. — Skýrsla sérfræð- inga í refsiaðgerðamálunum verður rædd. Genf 13. des. Átján manna nefndin frestaði fundum sínum í gær til þess: m. a. að sérfræðingarnir sem hafa haft með höndum athuganir í sambandi við refsiaðgerðirnar geti lokið við skýrslu, sem er væntanleg frá þeim, m. a. hvort tiltækilegt sé að Vill stjórnin láta þess getið hér, þeim meðlimum safnaðarins til frekari upplýsingar, sem eru mál- inu ekki nægilega kunnugir, að leitast verður við að koma húsinu upp að mestu og helst öllu leyti með frjálsum samskotum, en alls ekki með því að íþyngja söfnuðin- um. Þeir, sem styrkja vilja þetta fyrirtæki, með peningum eða vinnu, í smærri eða stæAi stíl, eru vinsamlega, beðnir að snúa sér til: Frú Ingibj. Isaksd. Vesturv.g. 6, — Lilju Kristjánsd., Laugav. 37, — Jóh. Egilsd., Ingólfsstræti xo, Jóns Arasonar, Hverfisgötu I04a, Sig. Halldórssonar, Þingholtsstr. 7, og formanns safnaðarins. Saf naðarst j ómin. leggja á olíubann o. s. frv. Skýrsla sérfræðinganna verður búin á morgun, að því er fastlega er bú- ist við, enda héfir 18 rnanna nefnd- in verið boðuð á fund þá, til þess að ræða skýrslun^. (United Press —FB). Frá norska Raúða Kross leiðangrinum. Oslo 12. des. Frá Hamborg er símaö til Norsk Telegrambyraa, að norski Rauða- Kross leiðangurinn til Abessiniu leggi af stað frá Brernen í dag. Er búist við, að hann verði kominn til Djibouti i Franska Somalilandi 3. janúar. (NRP—FB). „Times“ ávítar frakjinesk blöð. Berlín 11. des. (FÚ) „Times“ ávítar frönsk blöð fyr- ir þann skort á þagmælsku, sem þau hafi sýnt í umræðunum imx tillögurnar. Blöð stjórnarandstæð- inga ráðast ákaft á tillögumar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.