Vísir - 13.12.1935, Side 4

Vísir - 13.12.1935, Side 4
VÍSIR Tö| T T Kaupid þessa ágæta unglingasögu í dag og gefid hana vin* MaM A Æi A # um ydai* fypir jólin. E. T.2 VeðritS í morgun. í Reykjavík 3 stig, -Bolungar- vík 3 stig, Akureyri 1, Skálanesi o, Vestmannaeyjum 5, Sandi 2, Kvígindisdal 3, Hesteyjd 3, Gjögri 3, Blönduósi 2, Siglunesi 2, Gríms- ey 4, Raufarhöfn o, Skálum 2, Fagradal 2, Papey 1, Hólum í Hornafiröi o, Fagurhólsmýri 3, Reykjanesi 4 stig. Mestur hiti hér í gær 5 stig, minstur 2. Úrkoma 1.6 mm. — Yfirlit: Háþrýstisvæði fyrir suöaustan ísland, en grunn iægS fyrir noröan ísland og vest- an. — Horfur: SuSvesturland: SuSaustan og sunnan kaldi. Rign- ing öSru hverju. Faxaflói, BreiSa- fjörSur, VestfirSir: SuSvestan gola. Smáskúrir. NorSurland, norSaustuidand, AustfirSir: Hæg- viSri. Úrkomulaust. SuSaustur- land: HægviSri í dag, en sunnan gola og rigning í nótt. Síldarútflutningurinn nam 1. des 133.951 tn., verð 5.212.500 kr., en á sama tíma í fyrra 190.433 tn., verð 4.313.130 kr. Miá þakka það hinum ágæta síldarafla við Faxaflóa, að and- virði útfluttrar síldar er orðið meira á þessu ári en i fyrra. Skipafregnir. Gullfoss er á leiS til Vestmanna- eyja. GoSafoss er í Hamborg. Brú- arfoss fer héSan i kveld1 áleiSis til útlanda. Dettifoss fer í kveld áleiS- is vestur og norSur. Selfoss er i Reykjavík. Lagarfoss er á leiS til Kristianssand frá Noregi. Esja var á FáskrúSsfirSi síSdegis í gær. G.s. Island er á Akureyri. B.v. Gullfoss kom .af veiSum í gær meS 800 körfur og lagSi af staS í gær- kveldi áleiSis til Englands. Lax- foss kom frá Borgarnesi í dag. Barnabækur. Ný barnabók, „Sagan af honum Lubba“ kom í bókaverslanir í dag. Útgef. er BarnablaSiS Æskan, sem nýlega gaf út aSra barnabók, iBíbí, sem getiS hefir veriS hér í blaSinu. Munið Mæðrastyrksnefndina. Hann, sem jólahátíS á, hlúSi aS börnum smáum, látum bræSur og systur sjá aS sama öll viS þráum. H. — Skrifstofa mæSrastyrksnefndar Þingholtsstr . 18, tekur á móti gjöfum til fátækra mæSra, hverju sem aS gagni niá koma. OpiS 3—6 e. h. SímiS 4349, Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Frá Þorst- Jóhannssyni 10 kr., I. G. 50 kr., N. N. 5 kr., Ingi- björg Zakaríasd. 5 kr. S. 10 kr. Ennfremur 1 fataböggull. Kærar þakkir. Nefndin. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Frá B. J. 10 kr., E. J. 25 kr., Þorsteinn Jó- hannsson, Bergþórugötu 29, 10 kr., Sig. Jónasson, símritari, 5 kr., Þor- leifur Þorleifsson, BræSraborgar- stíg 32, 10 kr., Bjarni Magnússon, Lvg. 66, 20 kr., N. N. 50 kr., frú Svafa Þórhallsd. 10 kr., Helgi Magnússon & Co. 100 kr., C. pjörnæs 10 kr., Þorgr. Jónsson úr- smiSur 2 kr., S. 10 kr., S. I. H. 50 kr., SigríSur Gísladóttir, Berg- staSastr. 28, 10 kr., S. S. Þingh,- str. 13 kr., og SigríSur ÞórSardótt- ir, StaSastaS, 20 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Sameinaða. Fyrstu ferSir SameinaSa á næsta ári eru auglýstar í blaSinu í dag. Köngullóin hefir seinustu kabaretsýningu á þessu 'ári í Oddfellowhúsinu í kveld kl. 10. Að lokinni sýning- unni verSur dansaS. Á kabaretsýn- ingunni skemta allir bestu kraftar kabarettsins. ASgöngumiSárxfást: í HljóSfærahúsinu og viö inngang- inn. Útflutningur ísl. afurða nam i nóvembermánuSi kr. 4.561.660, en frá áramótum til 1. des. kr. 40.035.620 (í fyrra á sama tíma 41.251.700). Innflutningur- inn frá áramótum til 1. des. nam 39.549.300 kr. Músikklúbburinn heldur dansleilc, meS stuttum hljómleikum á undan, annaS kveld kl. 10 á Þlótel Island. SpilaborS verSa fyrir þá, sem ekki dansa. Menn þurfa aS taka meS sér spil. Þetta er seinasta tækifæriS á þessu ári. Munið Lucia-hátíðina sem HjálpræSisherinn heldur í kveld kl. 8. ÁgóSanum verSur var- iS til aS gleðja fátæka um jólin. Fjölbreytt efnisskrá. —1 Jólapottar verSa settir upp á morgun, til fjár- söfnunar fyrir jólin handa fátæk- um. Betanía. Afmælisfundur kristniboSsfé- lagsins í Reykjavík verSur haldimi annaS kveld kl. 8)4. KristniboSs- félagi kvenna er boSiS á fundinn. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Nætur- vörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Ábeit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá H. P., 1 ' kr. frá Þ. G., 5 kr. frá S. J, Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 24.—30. des. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : hálsbólga 62 (54). Kvefsótt 130 (102). Gigtsótt o (2). I*Sra- kvef 21 (20). Kveflungnabólga 5 (4). Taksótt 1 (1). Munnangur 8 (6). Ristill 3 (1). Þrimlasótt o (1). Hlaupabóla 3 (o). — Manns- lát 1 (6). — Landlæknisskrifstoí- an. (FB). Útvarpið í kveld, 19,45 Fréttir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Jón SigurSsson skrifstofustjóri: Úr sögu Borgar- fjaröár; b) GuSm. FriSjónsson skáld: KvæSi; c) Sig. Sigurðsson -skáld, frá Arnarholti: Frá jarð- skjálftftnum 1896; d) Herdís And- résdóttir skáldkona: Þjóðsögur. ■—- Ennfreniur harmóníkulög og söng- lög. Útvarpið árdegis á morgun: 8.00: Enskukensla, 8.25: Dönskukensla, 10.00 ^ VeSurfregn- ir, 12.00: Hádegisútvarp. Abessiniumenn krefjast þess, að sjálfstæði lands þeirra verði ekki skert. Oslo 12. des. Samkvæmt símskeyti frá París hefir sendiherra Abessiniu tilkynt Laval, aS Abessinia geti ekki fall- ist á neina skilmála, sem af leiði, aö sjálfstæSi landsins verði skert. (NRP—FB). Hafnarverkfall í Marseille. Norska ræöismannsskrifstofan í Marseille hefir símaS til utanríkis- málaráSuneytisins, að hafnar- verkamenn í Marseille hafi byrjaS verkfall, vegna launadeilu. (NRP —FB). Rðsúl hárþvottadaft . íer sérstaklega tilvalið þeim, sem báfa feitt liár. Rósól-hárþvottaduft er annálað fyrir livað það gerir hárið lif- andi og glansandi. GEORG iGRIKKLANDSKONUNGUR OG KONDYLIS. Kondylis átti mestan þátt í því, að Georg er aftur sestur aS völd- um í Grikklandi, en Georg var eigi fyr tekinn við, en hann losaSi sig við Kondylis og lét mynda ut- anflokkastjórn, Nýjar kosningar eru ráSgeröar áSur langt um líöur. Athngasemd. Útaf grein í heiSruöu blaSi yð- ar, bið ég yöur fyrir eftirfarandi athugasemd. Sunnudaginn 8. þ. m. var skýrt frá því, aö nokkrar konur hér í bæ, mundu beita sér fyrir sjóS- .stofnun, til miriningar um Þórunni Á. Björnsdóttur Ijósm. Er þaö mjög góS hugmynd og sjálfsögð að •framkvæmd veröi, en ekki á þann hátt aS komi í bága viö henn- ar eigin störf. Eins og áður nefnd , grein ber meS sér, er meiningin aS sjóðurinn beri nafn Þórunnar og styrki fátækar sængurkonur hér í bæ —• en sá sjóSur var myndaS- ur fyrir 5 árum, stofnaöur af Þór- unni sjálfri meS allrausnarlegri gjöf, þar sem hún á 70 ára afmæli sínu gaf út bókina „Nokkrar sjúkrasögur“, upplag kostaSi rúm- lega 3000 krónur,. til sstofnunar þessum sjóSi. Alt, sem innkemur fyrir þessa bók rennur í þerinan sjóS. Allir, sem vilja styrkja þenn- an sjóS og um leið minnast Þór- unnar sáluSu, kaupi bókina, hún er líka vel þess verS bæSi að efni og frágangi. —- Seinna mun hún hafa séS svo um, aS sjóðurinn geti ver- iö algjörlega sjálfstæS stofnun. Þórunn rétti hjálpar- og líknar- hönd öllum, er þess þurftu og til herinar leituSu. Og allar fátækar sængurkonur eiga jafnan aðgang aS sjóSi hennar. En heiSur fyrir þá hugsjón aS stofna sjóð til minningar um Þór- unni ljósmóSur, því engin dóttir íslands, á frekar skiliö aS minning hennar sé í heiöri höfS, og nóg eru verkefnin, til aS beita sér fyrir, t. d. smælingjarnir, sem hún svo mjög bar umhyggju fyrir. En um þaS væri eigi úr vegi aö ráöfæra sig við bústýru hennar, Guölaugu GuSmundsdóttur, sem var meö henni síðari helming æfinnar, og öllum fremur veit um óskir henn- ar og skoðanir. Hún mun fúslega leiöbeina og stySja að öllu því, er verða má hennar kæru vinkonu og húsmóSur til heiðurs og sórna. Eg enda svo þessar línur með ósk um að þessu verSi kipt i lag og sjóSurinn stofnaSur með meiri þátttöku en áður hefir átt sér staS, eins og Þ. Á. B. líka veröskuldar fyrir sitt frábæra starf. Hún tók á móti hátt á fimta þúsund börnum — alt á heimilum — fyrir utan ó- íullburSa fæöingar,er hún eigimun hafa taliö, og best er hægt aS sjá þau störf hennar meS því aö lesa „Nokkrar sjúkrasögur". 12. des. 1935. G. G. De Valera er í þann veginn að koma fram áformi sínum um afnám efri deildar frírík- isþingsins. Dublin 13. des. NeSri deild þingsins hefir með 76: 57 atkvæöum samþykt aS end- ursenda efr i deild frumvarp til laga um afnám hennar. Frumvarp- iS var fyrst samþykt fyrir átján mánuöum í fulltrúadeild þingsins (Dail), en efri deild (senate) hafnaöi frumvarpinu. Þótt efri deild hafni frumvarpinu nú á ný verður þaS eigi að síöur aS lögum aS liðnum sextíu dögum. (United Press—FB). Oslo 12. des. Kunnur Norðmaður látinn. Látinn er í Oslo eftir langvar- andi sjúkrahúslegu Christian Dox- rud flotakapteinn, en hann var þátttakandi í þriðju Fram-ferSinni. (NRP—FB). Til iólanna. m *a a 2- s? & c W p >-i C P cr cn o Hts p W ^i <ts >-t5 cc <D t-ta s p PT P cn P >-i c-i es p- c 3 o* c. &! P CTQ o. cT s 3 er c> ®r P ■a p •ö ■o p“ ■ö o PT P >a p •ö •ö >-i o> ST a> c >~i Bókaverslun Þfir. B. Þorlákssonar. Bankastræti 11. Sími: 3359. VINNA Léreftasaum og allskonar við- gerð á fatnaði er tekin á Hverfis- götu 94 A, uppi. (293 Stúlka óskast í vist í Suðurpól 6. (303 Góð unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 4782. (304 Stúlka tekur þvotta og hrein- gemingar. Uppl. í síma 3692. (307 Vanur bifreiðarsljóri óskar eftir atvinnu nú strax. — Uppl. Laugavegi 79, eftir ld. 6. (312 Stúlku vantar á Ásvallagötu 52, til Guðbrandar Magnússon- ar. (313 Geng 1 hús og krulla. Einnig heima. Guðfinna Guðjónsdóttir, Tryggvagötu 6, uppi. Uppl. í síma 2018. - (262 _____«.______ Stúlka óskast í vist strax eða um áramót, má vera um 15 ára. Uppl. Fálkagötu 13 (efstu hæð). (281 Látið gera við fónana ykkar fyr- ir jólin. Allir varahlutir til. Hljóð- færahúsið, Bankastræti 7. (252 llillSNÆtl] Af sérstökum ástæðum óskast 2—3 herbergi og eldhús frá ára- mótum. Tilboð merkt: „Góð um- gengnr*. (299 Góð 3 herbergja íbúð er.til leigu. nú þegar, með öllum þægindum, fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í Hatta- og skermabúðinni, Austur- stræti 8. Sími 4540 eða síma 2940. (305 Góð forstofustofa til leigu á Barónsstig 59. Sími 2120. (310 ’ Stofa með forstofuinngangi til leigu. A. v. ú. (316 Oslo 12. des. Mislingafaraldur í Noregi'. Mislingafaraldur er í Grimstad og nemur tilfellafjöldinn 700 aö undanförnu. í Arendal og Tvede- strand hafa ekki bæst viS ný til- felli. — HeilbrigSisstjórnin í Langesund hefir fyrirskipaS aS loka skólunum vegna mislingafar- aldurs. (NRP—FB). Rauða myllan. Seljum kaldan mat allan dag- inn. Heitan mat lil ld. 8 e. li. Verð við allra liæfi. Brytinn. KEAUPSEAPDKl Svörtu hanskaskinnin margeftir- spurðu eru komin. Hanskagerðin, Austurstræti 12, hús Stefáns Gunn- arssonar. (301 Borð-billiard til sölu með tæki- færisverði. Eftir kl. 1 Amtmanns- stíg 2, sími 2371. Nielsen. (291 Ágæt, tvíhleypt haglabyssa til sölu. Uppl. síma 3188, 5—6. (292 Til sölu, ódýrt: Ðívan, gardín- ur og kniplubi”tti meo stokkum. Hávallagötu 5, niöri. Sími 3411. — (296, f AUGLÝSINGAR FYRIR [fiAFNARTJm Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125. (915 Gæsamamma er besta jólagjöf- in. Ný barnabók með ljóðum, myndum og lögum. Fæst í bóka- búðum og í hljóðíæraverslunum. (297 Barnavagn með tækfærisverðí til sölu á Laugaveg 53B. Emilia Sam- úelsdóttir. (298 90?) -uoa nrais 1 giSuuii 3o ioa oas guof{) 'uæA jBuinspii So smo ‘Braipiisruunno bjj BSðiSnp nraoii 33a mdjoXjM ____________i 003 Ódýrt cheviot í drengjaföt. — Versl. Ámunda Árnasonar. (308 Svefnherbergisliúsgögn til isölu. Uppl. í sima 2506. (309 Trékassar og tréull til sölu í Glervörubúðinni, Laugavegi 12. (311 íslenskir körfustólar endast hest. Höfum einnig smáborð frá 13 kr. — Körfugerðin. (315 EDINA snyrtivörur bestar. Kaupum næstu daga allskon- ar sultuglös frá 15—25 aura glasið. SANITAS, Lindargötu 1. (270 Buffetborð og 4 stólar til sölu með tækifærisverði. Hverfis- götu 65. (286 Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — ÖII skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allra hæfi. (340 Nýorpin egg fást daglega í Bernhöflsbakaríi, Bergstaðastr. 14. (66 iTAPÁf) FDNDItl Gull-armband tapaðist á þriðju- dagskveldið. Finnandinn vinsam- samlegast beðinn að skila því á Hverfisgötu 28. (294 Tapast hefir armbandsúr, karl- manns. Finnandi er beðinn að skila því gegn fundarlaunum til Ægis Ólafssonar, Freyjugötu 4. (295 Sjálfblekungur hefir tapast, sennilega milli Kennaraskólans og Túngötu. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Vís- is. 300 Krakki tapaði skólatsöku á Grundarstígnum í gær. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 4397- . (302 Lyklar töpuðust síðastliðinn sunundag. Skilist á afgr. Visis. - 314 Budda tapaðist í gær í Aust- urstræti. Skilist á afgreiðslu Vísis. (317 FELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.