Vísir - 20.12.1935, Side 2

Vísir - 20.12.1935, Side 2
VÍSIR Til Jólanna ÚRVAL af góðum bókum til jólagjafa. Orðabækur: ísl.—dönsk, Dönsk—ísl., Ensk—ísl., ísl.—ensk, JÞýzk—íslensk., Sögnbækur: Héraðssaga Borgarfjarðar, Síðasti musterisriddarinn, I. og II. bindi, Þjóðsögur ÓI. Davíðssonar, Börn jarð- ar, Silja og margar fleiri ágætar bækur. íslenskir þjóðliættlr. •' Ennfremur úrval af sjálfblekungum og allskonar j ólapappírsvörum og kortum. BðiaverslDn Þðr. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. — Sími 3359. verða opnar á laugardag, 21. þ. m., til kl. 10 síðd. og á Þorláksmessu til kl. ll síðdegis. — Breska stjórnin vann giæsilegan sigur við atkvæðagreiðsluna í neðri málstofunni í gær. — Ræður Stanley Baldwin’s, Hoare og Attlee’s. Lóádon 20. desember. Umræöunum-'í neöri málstofu breska þfngsins í gærkveldi laulc metS sigri stjómarinnar eins og búist var viö Círeiddu 397 atkv. meö stjórninni, en 197 á móti benni. Viö utnræðurnar um utan- ríkismálin tóku þeir til máls Sir 'Samuel Hoare, Attlee, leiötogi al- þýöuflokksmanna og Stanley Baldwin. Ræða Santuel Hoare vakti mikla athygli. Fékk hann gott hljóð og var ræðunni ýel tekið og af sam- úð. Sir Samuel talaði sem þing- maður, þar sem hann hefir nú lát- ið af ráðherraemhætti sínu. I ræðu sinni lýsti hann þeim erfiðleikum, sem hefði verið vtð að stnöa, en hann hefði aíla ráðherratíð sína fyrst og freiiist viljað koma í veg fyrir almenuan ófrið eða ófrið milli ítalíu og Stóra-Bretlands. íCnhfremur ræddi hann um það, að Abessiniuótriðurinn hefði valdið erfiðleikum i samhúð Breta og Frakka. Hlutverkið var því eríitt: Koma á sattum, en jafnframt sýna trúmensku ' ■ refsiaðgerðafram- kvæmdunum. Hann ságði enn- fremur, að sér hefði verið kunn- ugt, að ítalir mundu taka ákvörð- un um olíubann sem hernaðarlega ráðstöfun gegn sér, en Sir Samu- el kvaðst ekki hafa óttast hótanir ítala, heldur hitt, að neistinn, sem kviknaði kynni að verða að því báli, sem breiddist út um öll eða flest lönd áífunnar og kannske víðar. Hann benti á það í þessu sambandi að engin þjóð nema Bretar hefði hreyft skip eða mann í ' öryggis ráðstafana skyni, en sameiginlegu öryggi yrði ekki náð með 5% þátttöku. Samvinnan yrði að vera fullkomin og þjóðirnar yrði að taka þátt í raunverulegri samvinnu til þess að ná því marki, sem þær hefði sett sér. Sir Samuel kvaðst háfa hreina samvisku þótt heimurinn hefði snúist gegn tillög- um hans. Attlee leiðtogi verkamanna gerði grein fyrir tillögu flokksins um vantraust, en lét i ljós samúð með Samuel Hoare, en sagði jafnframt að ef þaö hefði þótt sjálfsagt, að hann hefði sagt af sér hefði það „verið jafnsjálfsagt fyrir Baldwin og alla stjórnina. I ræðu sinni sagði Stanley Báld- vvin, að tillögurnar væru dauðqr og úr sögunni. Hann þakkaði Sir Samuel góða samvinnu um langt skeið og fór viðurkennkigarorðum um hann. Baldwin kannaðist við, að tillögur Hoáre og Lavals heföi gengið of langt. Hann viðurkendi og, að honum hefði skjátlast, er hann ákvað að kalla Samuel Hoare ekki heim frá Svisslandi. Hins- vegar hefði enginn ráðherranna verið ánægður með tillögurnar, skjótra aðgerða hefði þurft við, en Baldwin sjálfur kvaðst ekki hafa viljað hregðast Hoare. Hann sagðist sjá, að þessar tillögur hefði Iátið margt ilt af sér leiða, en vonandi yrði hægt að bæta fír því, en þær væri dauðar og úr sögunni og ríkisstjórnin breska mundi ekkertgera til þess að vekja þær til lífs aftur. (United Press —FB). Frá Alþingl í gær. Efri deild. Þar var frv. um nýhýli og sam- vimiubygðir til 3. umræðu. Frv. er komið frá 11. d. og var þar sam- þykt mjög hreytt frá því sem það var er það kom fram. Engar brtt. komu fram við frv. í e. d. og var það samþykt óbreytt eins og það kom frá n. d. Alþýðutryggingarn- ar voru einnig samþyktar við 3. umr. Frv. um einkaleyfi handa tveimur málarameisturúm hér í Rvík til að vinna málningu úr ísl. hráefnum var til 2. umr. og eins hreyt. á 1. um fólksflutninga með hifreiðum. Neðri deild. Þar urðu alllangar umræður í gærdag út af ríkisútgáfu náms- bóka. Fry. er komið frá e. d. og er um það að ríkið skuli útbýta hókum á hvert heimili þar sem skólaskyld böm eru fyrir 8 kr. árlegt gjald. Enginn má nota á- kveðna kenslubók í skóla nema hún hafi gengið í gegnum hendur nefndar, sem hefir með höndum ritskoðun á þeim og ákveður hvort þær megi kenna. Sigurður Einars- son er frmsm. meirihluta menta- málanefnar og vildi hann.að þegar færi ; fram atkvæðagreiðsla um málið, én það yrði ekkert rætt. Pétué * * Halldórsson stóð upp og benti á ýmsa agnúa á þessu fyrir- komulagi. Taldi hann að ef sala kensluhóka yrði með öllu tekin/af bóksölum út ' um land þá mundi það verða ti! þess að ýmsir þeirra yrðu að hætta þeirri starfsemi, sem oft væn meíra gerð málefnisins . vegna, heldur en ágóðans. Og fyrst og fremst. væri þó frv. varhuga- vert vegiia 'þess hve gott tækifæri það gæfi mönnum með ákvéðnar stjórnmálaskoðanir að hafa áhrif á börnin, Jakob Möller vítti með- ferð þá,. sem- höfð væri. á þessu máli, þar sem því væri flýít. í blindni gegnurn cleildirnar án þess að það væri rætt að heitið gætT i nefnd. J. M. tók frv. lið fyrir lið og rakti það súndur i alí-Iángri ræðtt. Sýndi hann fram á, að frv. væri unglingslega og flausturslega samið, og að það mundi fljótíega koma í ljós að ilt væri að fram- kvæma slíka ríkisútgáfu eftir þessum ákvæðum. En eitt sagði hann að væri alveg augljóst: Tilg. Sig. Ein. óg anUara sósialista með frv. væri að halda enn lengra fram þeirri stefnu, sem þegar væri byrjað að framkvæma, að hafa pólitísk áhrif á börnin í skólunum með þvi að fá þeim í hendur kensluhækur eins og þessir herrqr vilja hafa þær. Þetta frv. er eitt spor í áttina.til kúgunar á skoð- anafrelsi njanna þar sem kenslu- frelsi er algerlega afnumið. Um- ræðu var frestað og breyting á siglingalögum var samþykt frá 3. umr. og kartöflueinokunin til 3. umr. Þá urðu allmiklar umræður um bráðabirgðabreyting nokkurra laga, þ. e. tilk J. J. sem skeytt var við frv., sem kom fram i efri deild og mjög en orðið frægt að endem- um. Sjálfstæðismenn átöldu enn sem fyr slíka meðferð og sýndu fram á að hún væri í algerðu ó- samræmi við þinglegar reglur, því með slíkri meðferð væri komist fram hjá því að hafa þrjár umr. í hverri deild. Stóðu umr. um þetta frv. fram á nótt. I sameinuðu þingi hófst 3. umræða fjárlaganna og mæltu framsögumenn kaflanna fyrir sínum tillögum en nokkuð margar breytingatill. liggja fyrir bæði frá einstökum þm. og fjár- veitinganefnd. Umræða heldur á- fram í dag. * Bók nm för Hannesar bisknps FlnnS'Onar til Stokkhólms árið 1772. Kaupmannahöfn 17. des. Einkaskeyti (FtJ). Fél. „Sverige-Island1" (Sænsk- íslenska félagið) í Stokkhólmi, hefir gefið út hók’ um för Hannes- ar biskups Finssonar til Stokk- hólms árið 1772, og ritar Jón .hisk- up Helgason ítarlega æfisögu Hannesar með bókinni. (Hannes var sendur til Stokk- hólms, með frægasta þálifandi lög- fræðingi Dana, Kofoéd Ancher, en hann var orðinn roskinn að aldri. Átti hann að aðstoða Ancher við rannsóknir í Stokkhólmi og fann í þeirri för handritsbrot það afHeið- vígarsögu, sem menn liugðu að1 hrunnið hefði með bókum Árna, Magnússonar, í Ijrunanum mikla í Kaupmannahöfn. Voru um þessar mundir miklir umbrotatímar í Sví- þjóð, því um þetta leyti bráúst, Gustaf III. til valdá, og gerðist einvaldur. Lýsir Iiannes þessu, og ýnisu, sem fyrir hann bar í Stokk- hólmi, og eru því í þessari bók, sem Sænsk-íslenska félagið hefir gefið út, ýmsar upplýsingar sjón-j arvotts, sem ekki muii annarsstað-i ar að hafa). Kaupmannahöfn 17. des. Einkaskeyti (FÚ). Nýtt íslenskt skáld, Karl Einarsson að nafni, hefir nýlega gefið út Ijóðabók á dönsku. í Berlingske Tidende birtist í dag ritdómur-um bókina og er lokið' á hana lofsorði, fyrir það hve höf- úndurinn fer vel með danskt mál, og hve snotur ljóðin séu. Frá Stefani Gaðmundssyni söngvara. Kaupm.liöfn 9. des. FÚ. Einkaskeyti. Danska blaðið Social Demo- kraten flutti í gær grein, þar sem það lætur í ljós undrún " sliia yfir þvi, að islénski isoiigy- arinn Stefán Guðmundsson, ‘ $|culi enn ekki vera farinn að syngja á Konunglega Leikhús- inu, þrátt fyrii það, að leikhús- ið hafi ráðið hann til þess að syngja í Rigoletto, og þrátt fyr- ir það, að Stefán sé fæddur snillingur, með öll skilyrði til þess að verða heimsfrægur söngvari, Stefán segir sjálfur í blaða- viðtali, að liann hafi verið veik- ur og að æfingarnar á Konung- lega Leikhúsinu hafi farið fram við mjög óhentug skilyrði fyrir sig, og við miður gott samkomu- lag. Leikliússtjórinn, Andreas Möller, segir í dag i blaðaviðtali, að ástæðan til þess, að Stefán sé ekki farinn að syngja, sé ein- göngu lasleiki hans. Þar sem hann sé fyrsti ísl. söngvarinn sem syngur á leikhúsinu, segir hann að sér sé það mikið áliuga- mál, að hyrjunin verði sem glæsilegust. Hann hafi því ráðið Stefáni til þess, að fara til Italíu, til þess að ná sér aftur eflir las- leikann, en áliugi leikhússins fyrir söng hans sé allaf jafn- mikill. Jólaleikrit. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á 2. í jólum enskt leikrit, eftir sir James Barrie, sem heitir „í annah sinn“. Aðgöngumiðasala hefst á morgun kl. 4. Til Vetrarhjálparinnar, afhent Vísi: 5 kr. frá F. B. frá Mýrum. ^ Til mæðrastyrksnefndar, afhent Vísi: 5 kr. frá F. B. frá Mýrum. « Jólatrés- skemtanir félagsins verða haldnar að Hótel Borg 28. og 29. þ. m. I. Fyrir börn félags- manna laugard. 28. des. (Dansleikur til kl. 3 fyrir fullorðna). II. Fyrir boðsböm sunnud. 29. des. Félagsfólk vitji aðgöngu- miða i Tóbaksversl. Lon- don, Austurstræti 14, eða Versl. Brynju, Laugavegi 29. STJÓRNIN. Rubáiyat Ný þýðing eftir Magnús ÁsgeirsSón. Fyrir þrem aldarfjórðungum mátti svo segja, að vart þekti nokkur maður á vesturlönduni þann persneska kvaíðaflokk, sem nú er kunnur um allán heim und- ir nafninu Rubaiyat. En árið 1837 var hann að nokkru leyti þýddur, eða öllu heldur endurkveðinn, á enslcu af manni þeim er nefndist Edward FitzGerald. Hann var auðugur maður og lærður, en sér- vitur og svo ómannblendinn að hann forðaðist samneyti við þorra manna eftir því sem unt var. Enda þótt hann yrði gamall maður (f. 1809, d. 1883), er það sumra manna sögn, að engan kunningja hafi hann eignast eftir áð liáskóla- vist hans lauk. En vinir hans frá yngri árum voru ekki af lakara taginu, heldur hinir ágætustu sam- tíðármánna hans, eins og t. d. Tenuyson og Thackeray, og vin- áttan var ekki yfirborðs-kunnings- skapur, heldur svo djúp sem verða má. Rétt áður en Thackeray lézt, spurði dóttir hans hann, hver af ölíum vinum hans hefði verið hon- um kærastur. „Hvað heldurðu, auðvitað minn gamli góði Fitz“, svaraði Thackeray. Og þegar Tiresias Tennysons kom út 1885 (tileinkað ' Robert Brown- ing), vakti ekki litla athygli formáli og eftirmáli, ávarp og kveðja (ave atque vale) til Fitz- Geralds, er þannig byrjar: Old Fitz, who from your suburh grange, Where once I tarried for a while, Glance at the wheeling orb! of change, And greet it with a kindly smile. Síðar fengu menn að vita, að fyrri hluta þess kvæðis hafði Tennyson ort viku áður en Fitz Gerald andaðist, en síðari hlutinn, eftirmálinn, er erfiljóð eftir hann látinn. Þá var um hálf öld liðin frá því er vinátta þessara tveggja skálda hófst. Það er þannig augljóst, að mannfælni FitzGeralds stafaði ekki af því, að hann gæti ekki bundist vináttuböndum, heldur af liinu, að hann fann með hve fá- um hann átti samleið, en var o£ einlægur og djúpur til þess að gefa sig að hinum, sem aldrei hefðu getað eignast hug hans nema hálfan. Ekki tókst FitzGerald að fá þýð- ingu sína birta og varð það loks úr, að hann gaf hana út sjálfur. Eftir Sir James Barrie. Sýning á 2. í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4-7 á morgun. NB. Fastir frumsýn- íngargestir eru ámintb' um að sækja frátekna aðgöngumiða sína milli kl. 4 og 7 laugardaginn 21. þ. m. Eftir þann tíma seldir öðrum. '4- Sími: 3191. "O • . ;-.•. v- . ý >. .->•• ‘•v «j • •■' - • ■ 4 Jíún kom út 15. janúar-. og ýóru prentúð 250 eintök."'Euginn vildi kaupa og kverið var loks bpð- ið fyrir fáa aura, En árið eftir komst eintak af því í hendúrnar á Dante Gabriel Rossetti (sagan segir að hann hafi keypt þáð fýr- ir penny upp úr ruslakassa iyrir utan fornhókahúð), sem fljótt sá, að hann hafði fundið gimstein. Hann sýndi það Swinbume og fregnin barst út á meðal hinna fremstú skálda og rithöfunda, sem nú hófu upp lofsöng sinn. Ekki varð þó eftirspurnin meiri en svo, að önnur útgáfa (að mikíu Ieyti ný þýhing og aukin um þriöjung) kom ekki fyr en 1868. Síðan hefir orðstír kvæðisins sífelt farið hækkandi fram á þenna dag, svo að nú er það miklu meira lesið, en nokkurt annað kvæði í öllum bókmentum heimsins, en þó mest elskaö af hinum vitrustu mönn- um. .Þannjg var það, að hið síðasta, 'sem hinn mikli skáldspekingur Thomas Hardy bað um að sér væri lesið áður en hann kvaddi þenna heim, og mátti þá nálega ekki lengur mæla, var kafli úr þessu undursamlega kvæði. Á erlendum málum er búið skrifa svo mikið um Rubáiyat að það er orðið að heilli bókmenta- grein, og þýðingar eru margar til á flestum menningartungum ver- aldarinnar. Fyrsta útgáfan af þýö- ingu FitzGerald er orðin ein hin dýrasta prentuð bók, sem til er, og svo segir sá maður (Ambrose Ge- orge Potter), sem öllum mpn fróð- ari.um þetta efni, að verð hennar leiki nú 1000 til 2000 sterlings- pundum. Af henni var fyrir nokkr- um árum. gerð svo nákvæm eftir- mynd, að eklci geta nema sérfróðir menn greint hana frá fyrstu prent- un, nema hvað nýr formáli and- spænis titilsíðu segir til um endur- prentunina. Aðeins fáein eintök voru gerð og aldrei konnist þau á almennan bókamarkað, en þó hefir eitt þeirrá borist hingað til lands. Kvæðið hcfir a. m. k. þrisvar áður verið þýtt á íslensku, eú'ald- rei mun fyrsta þýðingin hafa kom- ist á prent. Hana gerði Steingrím- ur Stefánsson (þess er Grímur Thomsen kvað eftir og gerði ó- cíauðlegan) bókavörður í Chicago, og hefir hann sennilega þýtt úr persnesku, en aðrir hafa þýtt eftir FitzGerald. Telur Jón Ólafsson þýðinguna verið hafa merkilega. Hinir þýðéndurnir eru, eins og menn vita, síra Eyjólfur Jónas- son Melan og Einar Benediktsson. Um þýðingar Magnúsar Ás- geirssonar hefir aldrei heyrst annað en lof og það elcki numið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.