Vísir - 30.12.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PreiltStniðjusími 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, mánudaginn 30. desember 1935. 355. tbl. I GAMLÁ Bló KÁTA EKRJAN Glæsileg og hrífandi söng- og talmynd í 10 þáttum, eftir hinni heimsfrægu og ódauð- legu óperettu Franz Lehar. Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegustu kvik- myndaleikarar sem völ er á: JEANETTE MACDONALD, MAURICE CHEVALIER. Qaml árskvð idsdansleikor í Góðtemplarahúsinu. (Gömlu og nýju dansarnir) Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað kl. 2—5 og eftir kl. 7 á gamlársdag. NEFNDIN. Prentsmiðj ui» I Ðpnbin—pi^entsvertur og litir eru heimsþektir fyrir gæði. Höfum ávalt alla liti íyrirliggjandi. in/nrN NÝJA BÍÓ Skift umhlutverk ! Aðalhlutverkin leika vinsælustu skopleikarar Þjóðverja: Paul Kemp, Gerda Maurus. Otto Wallburg og gamla kon- an Adele Sandrock. / Börn fá ekki aðgang. Konaii mín, Guöný Jónsdóttir andaðist sunnudaginn 29. þ. m., að heimili okkar, Vesturgötu 27, Reykjavík. , Jóhannes Hjartarson. Ný bók Sigurd Clipistiansen: Tveir llís og einn liðinn. Skáldsaga þessi hlaut árið 1931 fjTstu verðlaun i samkepni um bestu skáldsögur á Norðurlöndum, sam- tals 34,000 krónur. Bókin lieldUr athygli lesandans ó- skertri fná upphafi til enda. Hún er 208 bls. og kostar ób. 5.50, ib. 7.00. > Fæst lijá bóksölum. VinglSs á 50 anra. Vínflöskur á 3,50. — Vinsett frá 6,50. Vatnsglös á 30 aura. — íssett 6 manna 8,50. K. Einarsson 8c Björnsson. Bankastræti 11. Happdrætti Myndlistafélags íslands verður frestað til 1. júní. Happdrættisnefndin. 0 Húsmæður T Tryggingin fyrir þvi, að þér ' fáið hið velþekta vinsæla Lillu-gerduft í jólabaksturinn, er sú, að biðja um það í þessúm umbúðum, sem myndin hér sýnir. — Kökumynd- jn sýnir velhepnaðan bakstur, þegar notað er Lillu-gerduft. n i| i' 'TiOfAN! HJA YDUR dar ocj Imandi TEOFANI - LONDON Eftir Sir James Barrie. Sýning á nýársdag ld. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun ki. a— Sími: 3191, Eigimenn og feðuF, tryggið konu yðar og börnum fjárhagslegan stuðning þá er þér fallið frá, með góðri liflryggingu í Statsanstalten for Livsforsikring. Aðalumboðsmaður: E. Claessen hrm. Vonarstræti 10. Best ep aö auglýsa 1 VÍSI. He slilmetnr. Valhnetur. Kpakk- möndlup og Konfekt- púsínup. Versl. Vísir. Kakkel'Plðtur handmálaðar og hrendar, é borð, til sýnis og sölu í Skermabúðinni Laugaveg 15. immiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiii Eigum dálítið eftir enn þá af góða þingeyska hangik:) ötinu fersl. Kjöt og Fiskur. Símar: 3828 og 4764. lillllllllllllllliillllHIIHÍIIIHIIIllli Stormur kemur út á morgun. Lesið. greinina um „Sprú.ttsöluna“ í Nýborg á Þorláksmessi^ og að- fangadag. — Drengir komi á Hverfisgötu 35. RSaHHHHHHHHBSBEIIgHHHHH Hfisgagnasmið vantar mig nú Kristján Siggelrsson. Félagsprentsmiðjan leysir alla prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640. Hreinar lérefts-tDsknr kauplr Félapprent' stuíðjaa hæsta veröi. Eggert Claessen hæslaréttarmálaflulningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.