Vísir - 30.12.1935, Page 3
VETRA R-OLYMPIULEIKARN ÍR
íara fram í Garmisch í vetur. Myn'din hér aS ofan er þaðan og var hún tekin, er kept var í svoköilufum "
„íshockey".
1883, og hiö síöasta 11. sept. 1935.
Hvorttveggja stúlkubörn.
Eftir jia'S veiktist hún og lagöist
Lrátt rúmföst. Hún andaSist þ. 23.
nóv. s. 1. eftir jiungar jirautir, sem
hún'bar með sinni dæmaíáu still-
Ingu. Mátti jiá vel sjá aS friður
sálarlifsins varpaöi mildum blæ yf-
ir lokajiátt hins jarSneska lífs. Hún
sofnaði i öruggri trú á mátt og
kærleika Drottins, sem hafði stutt
hana og leitt hinni langa og giftu-
ríka starfs og æfidag.
Henni var fylgt til hinstu hvíld-
ar þ. 4. des. s. 1.
Fjölmenn var jarðarförin. Mátti
jiar líta rnenn og konur hvaðanæfa.
Við hinsta beðinn hennar tengdust
hugir við jiakklátar minningar.
Hjá blómskrýddri kistunni stóð
hópur hvitklæddra meyja — ljósu-
börn hennar, — með blóm í hönd-
um, er þær lögðu á kistuna að
skilnaði, svo sem tákn viðkvæmrar
kveðju er svo margar mæður báru
í huga, — mæður, sem hún hafði
svo oft, svo oft liðsint og hjúkrað.
Þórunn A. iBjörnsdóttir vann á
meðan dagur var, og lagðist til
hvíldar, er nóttin kom og enginn
getur unnið.
Hjá gröfinni hennar runnu
margar óskir í eina: Guð gefi ís-
landi margar konur henni líkar, —
heilsteyptar, háttprúðar, æðru-
lausar, tryggar jiví góða, trúar i
störfum til hinstu stundar!
Minningar slíkra kvenna vaka
og lifa um ár og aldir.
Guðrún Lárusdóttir.
Styrjöld - undirróður
- fréttaMöð.
Niðurl.
Þegar um bresk blöð er að ræða,
verður annað uppi á teningnum,
enda eru bresk blöð viðurkend um
allan heim fyrir áreiðanleik. Lond-
on er mesta fréttamiðstöð heims og
jiangað liggja fréttataugarnar úr
öllum afkimum veraldar og ekkert
nútimablað og engin nútímablaða-
maður getur verið sambandslaus
við jiess miklu höfuðborg Breta-
veldis og raunar aljijóðahöfuö-
borg, a. m. k. ekki án jiess sam-
bands að fylgjast með jiví, sem
gerist í blaðaheiminum breska,
með því að lesa bresk blöð o. s.
frv. Engin þjóð nýtur eins mikils
álits og Bretar fyrir áreiðanleik,
staðfestu og þol og margt fleira,
JiótP vitanlega hafi þeir sína galla,
eins og aðrar jijóðir. En jijóðkost-
irnir eru svo miklir, að engin jijóð
er álitin eins traust, eins „solid“ og
Bretar, eins drenglynd og áreið-
anleg. Og þessa gætir mjög, jieg-
ar um blaðamensku Breta er að
ræða, í samanburði við blaða-
mensku flestra annara jijóða, þótt
sumar aðrar J)jóðir, einkum Banda-
ríkjamenn, eigi blöð, sem fari langt-
í að jafnast á við blöð Breta, og
má þeirra meðal nefna The New
York Times, New York Herald
(nú sameinað N. Y. Tribune),
Christian Science Monitor í Boston
o. m. fl.
Rólyndi og drenglyndi breskra
blaðamanna má m. a. marka af því,
sem fyrr var að vikið samkvæmt
umsögn í C. S. M. að þrátt fyrir
hinar svívirðilegustu getsakir og á-
rásir í ítölsku blöðunum viku eftir
i viku, mánuð eftir mánuð, þá fóru
| Bretar ekki að gjalda ítölum í
sömu mynt, þeir létu árásir ítala
ekki raska jafnaðargeði sínu. í-
tölsku blöðin eru háð eftii^iti
stjórnarinnar, lúta boði hennar og
i banni, og þau hafa með skipu-
lagðri baknags- og rógsherferð á
hendur Bretum og breskum stjórn-
málamönnum rekið erindi Musso-
lini. Bresku blöðin hafa látið jietta
sem vind um eyru þjóta. Við ög
við hafa beiskustu ,,eiturskeytin“
verið endurprentuð í breskum
blöðum, en menn hafa lesið um
þau og rætt hitalaust, að því er
■fréttaritari C. S. M. segir í skeyti
til blaðs síns. í stuttu máli segir
hann, hvorki blöðin eða almenn-
ingur, hefir sýnt Ítalíu eða ítölum
neina, andúð meðan á deilunum
hefir staðið.Þetta segir hann, að sé
meðfram vegna Jiess, að iBretar sé
jieirrar skoðunar, að ítalir .sé i
rauninni ekki jijóð, sem vilji korna
af stað erfiðleikum og ófriði, lield-
ur sé því um að kenna,'að aðal-
leiðtogi hennar (þ. e. Mussolini)
hafi gabbað hana, leitt hana á j)á
hálu og hættulegu braut, sem hún
er komin út á. Erlendis, segir
fréttaritarinn, hefir því verið hald-
ið fram, ^að hömlur hafi verið
lagðar á bresku blöðin, að jiví er
meðferð jieirra á deilu ítala og A-
bessiniumanna snertir. „Það er
sannreynd“ segir liann „að yfir-
völdin hafa að jafnaði ekki skýrt
opinberlega frá herflutningum,
ferðum herskipa og flugvéla, en
blöðin hafa notið algers frelsis til
])ess að birta hverskonar upplýs-
ingar um ])essi mál, sem þau vildu.
Það héfir ekkert “blaðaeftirlit ver-
ið um að ræða.“ Fáein blöð Breta
hafa haldið því fram, að Bretar
ætti að „Jivo hendur sínar“ af
Abessiníudeilunni, en flest blöð-
in hafa haldið því fram, að gera
bæri það, sem unt væri til jiess að
styrkja Þjóðabandalagið til þess
að beita þeim meðulum, er það hef-
ir yfir að ráða, til þess að hefta
starfsemi friðarspillisins, án þess
að fara út í strið.
Ef Bretaveldi hefði verið í hættu
eða breskir hagsmunir í alvarlegri
hættu og styrjöld yfirvofandi eða
fyrirsjáaUleg, telur fréttaritaririn,
að meiri hita hefði gætt bæði hjá
blöðunum og almenningi. Telur
hann, að fyrir Bretum alrnent vaki
að vernda ])á stofnun, sem komið
hefir verið upp friðinum til vernd-
ar og sjá utn, að hún geti beitt sér,
til jiess að vernda friðinn þegar
hann er rofinn. Til grundvallar,
bæði hjá breskum stjórnmála-
mönnum, almenningi og blöðunum
er óttinn við afleiöingarnar í fram-
tíðinni, ef ítölum á að haldast jiað
uppi að brjóta ákvæði alþjóðasátt-
mála, er þeir hafa skrifað undir og
líta á slíka sáttmála eins og einsk-
isverða „pappírslappa“ svo vitnað
sé í orð þýska stjórnmálamannsins,
sem kallaði samning þann, er
tryggja átti hlutleysi Belgíu
„pappírslappa“. Ef ríkisstjórnum
eigi að haldast uppi að'rífa í tætlur
gerða samninga hvenær sem þeim
býður svo við að horfa, sé sýnt
hvernig fara muni, aljijóðleg sam-
vinna sé tilgangslaus og takmarka-
laps vígbúnaðarsamkepni og styrj-
aldir verði afleiðingin. a.
„Vinaaodi stéitir"
stjðrnariDnar.
í daglegu tali merkja orðin
„vinnandi stéttir" alla j)á er starfa
að atvinnuvegum ])jóðarinnar á
einhvern hátt, hvört sem þeir eru
iðnaðarmenn, bændur, sjómenn,
verkamenn eða verslunarmenn, og
vegna Jiessarar málvenju héldu
merin, að sú stjóm er taldi sig
„stjórn hinna vinnandi stétta“
mundi láta sér ant um hag Jiessara
manna frekar fyrirrennumm sín-
um, en Jiar hafa menn orðið fyrir
rauhálegum vonbrigðum.
Iðnaði vorum, þó smár sé, er
íþyngt með tollum og innflutn-
ingshöftum. A J)ví sviöi ætla eg að
taka aðeins eitt dæmi, sem snertir
bæði iðnaðar- og verslunarstétt
landsins samtímis.
Klæðskeri einn hér í bæ, sem
bæði hefir rekið saumastofu og
klæðaverslun um mörg ár, hefir á
])essu ári fengið að flytja inn vör-
ur til iðnar sinnar og verslunar
fyrir aðeins 1400—1500 krónur. —
Hvers þessi maður hefir átt að
gjalda í svo miklum innflutnings-
takmörkunum er mér og öðrum
óskiljanlegt, nema ef vera kynni
það, að hann liefir selt vörur sínar
ódýrara en margir aðrir. En ég
býst við að fleiri liafi sömu sögu
að segja, J)ó eg taki jietta aðeins
sem dænii.
Hvað bændur snertir, liafa Jieir
verið sviftir umráðarétti fram-
leiðsluvara sinna, en jafnffamt
látnir gjalda ærínn skatt til þeirra
marina, sem notaðir hafa verið af
stjórn landsins til þess að kúga
])á, mönnum sem svo hefir fatast
ráð, að innanlandssala sveitaaf-
urða mun hafa minkað, J)egar lífs-
sþursmál var að aúka hana og efla
eftir föngum, en þar áttu bændur
ólíkt betri aðstöðu sjálfir, en póli-
tískir eiginhagsmunaveiðarar fyrir
Jieirra hönd.
Flestum sem hafa augun opin
fyrir erfiðleikum afurðasölunnal*
vlrðist þörí á að auka afurðaskifti
manna á milli eða skifti afurða og
vinnu eins og áðhr tíðkaðist, en
cinokunarkúgun afurðasölunnar
útilokar Jiað gersamlega.
Hvað hag sjónianna og útgerð-
armanna snertir og umhyggju
stjórnarvaldánna gagnvart ])eirri
atvinnugrein, ætti að nægja að
benda á kauptilboð ])að frá Amer-
íku á 2000 tonnum saltfiskjar, er
íslendingum barst í sumar, en lát-
,ið var strancfa á ]>ví, að kaupa átti
bifreiðar þar vestan hafs fyrir sem
svaraði því sem hærra verð var
boðið fyrir ])ahn fisk, en unt var j
að fá fvrir hann í Ilvrópu, vegna (
])ess að bifreiðaéinkasala ríkisins \
hafði heldur lægri „prósentur" af j
bifreiðum .þáönn cn ella( !)’. en :
hagsmunir cigenuS Voru algeríéga !
bornir fyrir borð. Þal* að áíðíí Yai‘ !
þarna lokað framtíðar markaðs- |
möguleikum, en þvi megum vér «
íslendingar síst við, eins og mark- i
aðshorfur vorar eru. ,
Eftir því sem eg best veit, kom •
annað tilboð vestan um haf frá
Argentínu til eins heildsala hér í
bæ um kaup á 1500 tunnum síld-
ar, og mun hann hafa leitað til
allra er um það mál eru látnir
fjalla, en fékk algert afsvar, og
var þó Jiarna annar markaðs-
möguleiki í framtíðinni, hefði vel
tekist i fyrstu.
Eg læt þetta nægja um hug éða
hygni Jieirra manna í garð sjó-
manna og útgerðarmanna, er
stjórnin skipaði til þess að hafa
fisksölumálin með höndum, enda
; var varla við betra að búast, þótt
sumir þeirra hefðu átt þátt í sölu
hins þjóðfræga „Viðeyjarfiskjar"
til Englands, sem óefað er einhver
svartasti bletturinn í fiskútflutn-
ingssögu íslendinga, þar sem fisk-
ur sem seldur hafði verið á upp-
boði sem skemd vara, er seldur
úr landi sem óskemd vara!
Hvernig þrengt hefir verið kosti
verslunarstéttarinnar þarf ekki að
benda á annað en innflutningshöft-
in, og sýna verslunarskýrslur hag-
stofunnar best J)að misrétti, sem
þar hefir verið beitt milli hinna
ýmsu verslana eða verslunargreina
innbyrðis, og verslana og kaupfé-
laga.
Af öllum þessum ráðstöfunum
hefir svo leitt aukið atvinnuleysi
fyrir verkamannastéttina. Það er
því ekki unt að finna að stjórnin
hafi borið hag neinnar hinna
vinnandi stétta (i hinni almennu
merkingu þeirra orða) fyrir
brjósti.
En þar sem varla má ætla að
þetta hafi aðeins verið eitt af hin-
■um alkunnu kosninga-glaniuryrð-
uih úr „slagorða“-smiðju stjórnar-
. flokkanna verður að leita rækileg-
ar að, hvaða merkingu stjórnar-
liðið leggi í orðin „vinnandi stétt-
ir“, ])ví líkur benda til að von-
brigfði almennings á þessu sviði,
stafi af því, að stjórnin leggi aðra
meiningu í Jiessi orð en alþýða
manna.
Við Jiessa leit kemur brátt í ljós
að til er önnur merking i orðinu
„vinnandi", merking sem alveg er
oháð störfum manna. Það er oft
getið um óvirinandi her, óvinnandi
borgir o. s. frv., og er ])á merking
orðsins „ósigrandi“. Af þessu leið-
ir, að þeir flokkar manna, sem
einn éða annar getur riáð á sitt
vald á eirin éða annan hátt, eru
vinnandi, það er hægt að gera J)á
sér undirgefna.
Nú vill svo til, að rikisstjórn
vor hefir unnið eigi allfáa fylgis-
menn méð blekkingum, loforðum,
smjaðuryrðum, bitlingum og jafn-
vel hótunum, og hefir allur Jiessi
lýður reynst „vinnandi" í þeirra
augiini. og mun Jiar að leita hinria
..vinnandi stétta“ stjórnarinnar.
Ilg tel víst að jæssum fylgis-
mönnum stjórnarinnar megi skifta
í fleiri stéttir eða flokka, einkum
])ó í tvo: undirlægjustéttina og
hneíaréttarstéttina. Sú fyrri virð-
ist sverja sig í ætt „Kotstrandar-
kvikindisins", er lét sér annara um
reiptaglsspottann, en hag’ og heið-
ur konu sinnar. Þessir menn láta
sér lítið ant uni hag og heill þjóð-
ar sinnar, en hugsa aðeins um að
skara eld að sinni eigin köku á
kostnað alþjóðar, gripa með
græðgi hvern blóðpening sem rík-
isvaldið getur kúgað af þeim fá-
tækari mönnum, sem J)eir und-
ir yfirskini ranglátra laga geta
krækt. i.
Þess eru líka mörg dæmi að
kúgunarsinnaðir u])pivöðslumenn
dragast að kúgurunum, enda alla-
jaína vel þegnir i þeirra flokk, því
fíflinu skal á foraðið etja“. Slíkir
menn eru jafnan fúsir til fram-
kvæmda þvingunarlaga, og jafn-
vel þó gengið sé íeti framar en
lög leyfa, og mun slíkt liafa átt
sér stað hél* á landi á þessu ári, t,
d. lnjólkurflöskurnar ög rjómápél-
anir, sem teknir hafa verið af
feröamönnum á leið til Reykjavík-
ur.
Stunclum er kúgunareðli manna
svo magnað, aö geti þeir aðeins
kornið kúgunarhugsjónum sínum
í framkvæmd gagnvart öðrum
minni máttar, gæta þeir þess ekki,
þ<^ þeir verði sjálfir að ])rælum,
enda er ætíð skamt milli þrællyndis
og kúgaraeðlis; af þvi leiöir að
komist þrællyndir menn til met-
orða og valda, reynast Jieir oft
mestu kúgararnir.
Eg legg Jiað undir dóm lesend-
anna hvort ekki séu nógar líkur
til, að J)að séu einmitt J)essir flokk-
ar manna, — bitlingalýðurinn einu
nafni, —1 sem séu hinar einu vinn-
andi stéttir í augum stjórnar vorr-
ar. Með það fyrir augum verður
J)að skiljanlegt, hversu lítilla hags-
muna almenningur verður var af
hálfu stjórnarinnar, þvi sem betur
fer, láta ekki allir lilekkjast, ])ó
])eir séu alt of margir.
En Jiess eru mörg dæmi í sög-
unni, að málaliðið hafi orðiö hús-
bændum sinum ofjarl að lokum,
einkum Jægar tómahljóð hefir ver-
ið komið í fjárhirsluna, og er mér
eigi uggvænt að slíkt geti endur-
tekiö sig, þvi margt ])arf að launa,
jafnvel það að vera „skemtilega
fingralangur á reytur ihalds-
manna“, eins og haft er eftir einum
framsóknarmanni. En hætt er við
að tekjulindirnar J)orni um siðir,og
máske fýr en varir, en það sannast
oft máltækið: „Gleymt er þégar
gleypt er“.
Þorst, Finnbogason.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 3 stig, Bolungarvík
2, Akureyri 1, Skálanesi 2, Vest-
mannaeyjum 3, Sandi 2, Kvígind-
isdal 3, ITesteyri 1, Gjögri 2,
Siglunesi 1, Grímsey 2, Hólum í
Hornafirði 5, Fagurhólsmýri 5,
Reykjamísi —T stig. Mestur hiti
hér í gær 5 stig, mest frost 4 stig.
Yfirlit: Djúp lægð við suðvestur-
strönd írlands á hægri hreyfingu
norðaustur eftir. — Horfur: Suð-
vesturland: Norðaustan gola.
Bjartviöri. Faxaflói, Breiðafjörð-
ur : Norðvestan kaldi. Þurt og víða
bjart veður. Vestfirðir, Norður-
land, norðausturland, Austfirðir:
Stinningskaldi á norðaustan.
Slydda. Suðausturland: Norðaust-
an kaldi. Sumstaðar dálítil rigning.
Aflasölur,
Eftirtaídir togarar hafa nýlega
selt ísfisk í firetlandi: Sviði í Hull,
1881 vætt, fyrir 1057 stpd. og
firagi í Grimsby 1129 vættir fyrir
841 stpd. HávarÖur ísfirðingur
seldi þar 1315 vættir fyrir rúm 700
stpcl. Línuveiðarinn Ármann hefir
selt 563 vættir fyrir 486 stpd.
Skipafregnir.
Gullfoss og Dettifoss eru á út-
leið. Goðafoss og Selfoss eru í
Reykjavík. Goöafoss fer héðan 6.
janúar áleiðis til Hull og Ham-
borgar. • Lagarfoss er í Kliöfn og
fer Jiaðan 9. jan. Brúarfoss er í
Kaupmannahöfn og fer Jraðan II.
janúar. Þórólfur1 var sóttur til
Skerjaf jarðar í morgun og býst nú
á veiðar. Laxfoss kom frá Borg-
arnesi í dag.
Hjónaefni.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína Lóa Runólfsdóttir, Bergstaða-
stræti 60 og Sigurður Þórðarson,
verslunarmaður, Njálsgötu 73.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Lækjargötu 4. Sími 2234. Nætur-
vöröur í Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Happdrætti
Myndlistafélags íslands verður
frestað til 1. júní sbr. auglýsingu
sem birt er i blaöinu í dag.
<0
Sjómannakveðja.
FB. 30. desember.
Bestu kveöjur til vina og vanda-
manna með Jiökkum fyrir liðna ár-
ið og ósk um gott og gleðilegt ný-
ár. Vellíðan allra.
Skipshöfnin á Belgaum.
Gullverð
ísl. kr. er nú 49,21.
' GRACE MOORE
í nýrri tal- og söngvamynd, „Mátt-
ur söngsins“, sem mikið orö fer af.