Alþýðublaðið - 12.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝBUBLAÐIÐ MálnfiiganrðFiip. Leztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Ferms, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. lasarrir litirs Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Qullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátl, Kinrok, Lírn, Kitti, Gólffernis, Gólfdúkaiakk, Góifdúkafægi- kústar. Va 1 d, Paulsen, handa sér og þeim, sem með honum fóru. Heimtar blaðið, að Nobile segi allan sannleikann um viðburðina á ísrxum. íhaldsmenn , stofna til blóðs- iúthellinga i Rússlandi. Frá Berlín er símað: í skeyti frá Moskva stendur, að samkv. tilkynningu frá ráðsstjóminrm hafi tveir andkommúnistar, sem voru nýkomnir frá París, varpaö isprengikúlu á byggingu tjekunnar. Einn rússneskur hermaður fórst. Annar tilræðismaðurinn. var liðs- 'foringi í Wrange 1 -hernum. Hann var drepinn á flótta, en hinn handtekinn. Ðauðadómum i Donez-málinu breytt. Samkvæmt skeyti frá Moskva tSl Ritzau hefir sex dauðadómum í Donez-máljnu verið bireytt, í tíu ára fangelsi, en hinir verða fram- kvæmdír. Um dagjMm og vegiun. Knattspyrnumennirnir skozku fara skemtiför til Þing- ivalla í dag. Hefir bæjarstjórnin boðið þeim í for þessa. „Esja“ kom í morgun með fulltrúa af Stórstúkuþingi. Kappleikur verður onnað kvöld á fþrötta- vellinum milíli Víkinga og Skot- anna. Samband norðlenzkra kvenna, Ársritið Hlín og Heimálisiðnaö- arfélag fslands efndu til sam- keppni um teikningar á íslenzkum húsgögnum og tillögum um ís- lenzkar baðstofur. Voru veitt tvenn verðlaun, öranur 300 kr., hin 100 kr. Fyrstu verðlaun hlaut Ríkarður Jónsson og önnur frú Kristín Jónsdóttir listmálari. — Teikningar þessar verða nú til sýnis í skemmuglugga Haralds Árnasonar. St akkasuödsm ótið, er fram átti að, fara síðast Uðinn laugardag, en var frestað, er nú ákveðið að fari fram næstkomandi laugardag, en. vár frestað, er nú fram við Sundskálanin í Örfiris- ey, og að þvi loknu verður stig- inn danz á hinum nýja sólpalli. Sundskálans. „Lyra“ fer í kvöld kl. 6 til Vest- mannaeyja, Færeyjn og Björg- vinjar. Veðcið. Hiti 8—13 stig. Hægviðri um land alt. Grunn lægð yfir Mandi. Hreyfist hægt norðaustur eft'r. Horfur: Hægviðri við Faxaflca. Sennifega norðan átt á morgun og þ.urt vaður. Skúrir í dag. Danzleikur fyrir skozku knattspyrnumenn- verður haldinn á Hótel fsland á laugardaginn. Sjá augl. St ípaka heldur fund í kvöld kl. 8V2 á venjulegum stað. Sagðar verða fréttir af stórstúkuþinginu. Alliir templarar velkomnir meðan hús- rúm leyfir. „GuIIfoss“ fór í gærkveldi vestur og norður. Knattspyrnulögin koma út á morgun. Eru prent- aðar með þeim skýringar, og verður útgáfan mjög vönduð. Margrethe Brock-Nielsen sýnir hinn fagra, listdanz sinn pftur. í kvöld kl. 71/2 í Gl. Bíó. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oít tif taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12 og5—7 Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni: er á’ Vesturgötu 50. ©51 swsáiraa’a 411 satsiaiaskap- ar §s*á pví ssMæsta 41! hlns stærsta, alt á sssssm stað. Snðrai. iS, ¥lkar, L,asagav. Nýtt prógramm. Ef eiithvað verð- ur eftir af aðgöngutniðum, fást þ:ir við innganginn. Botnia“ fór í gærkveldi til Englands. Iliíí og þetía. Danskur liðsíoringi tekinn fasturfyrir njósnir. Seinast í júnímánuði fóru. nokkrir danskir liðsforingjar úr herdeild þeirri. er hefir aðsetur £itt í landamærabænum Tönder, skemtiför suður á ey eina. þýzka. Þá er þeir voru komnif yfir landamærin, kom þýzkur lög- regluþjónn frá Flenzborg og bað um að fá að tala við Lemibourn kaftein. Kafteinnimm gaf sig fram, og var honum þegar sagt, að hann væri fangi. Var farið með hann til Flensborgar og síðam tii Berlínar. Hefir hann játað á sig, að hann hafi haft á hendi njósnir fyrir Frakka. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njfósnariim mfkli. „Vegna þess, aö hann hatar þig. Hanm langar til að loka vörum þínum fyrir fuit Og alt.“ „Ég hefi aldrei séð harm eða vitað neiítt tum hann, unz ég talaði við hann í höll Ozeroff pirinzessu. Má ég spyrja: Hvers vegnahatar Bernowiski mig?“ „Hann hefir gruMsemdiir gegn þér,“ svar- aði bún. En meira var húin algerlega ófá- anleg til að vilja segja. um þetta. Þegar ég ítrekaði það, þá isteinþagði hún. Hún var og er iskrítiin stundu'm, búin Clare Stanway miín, en iskemtileg er hún á öllum tíirjpm sóilar- hringisins. Tíminn leið fjjótt og eims og í — draumi. Skiþið klauf öldurnar létt og þægilega. Mér fanst ég eins og líða á vængjum til frelsis og hamingjU' með Clare við hlið mér .— ávalt. Við sátum sarnan án afláts. Ég spurði hana margra ispurninga. Sumum svaraði hún, sumum ekki. Ekki dirfðist ég að minnast með einu orði á hinn hræðifega atburð, 'sem kom fyrir á Sydenham Hill. Með þegjandi sam- þykki okkar. beggja vöruðumist við að tala um það. Einmitt tslíkt sem það forðuðumst við eiiras og heitan eldinn, Ekki hafði. ég heldur orð á því, sem ég komst að raun um í lokaða húsinu í Kensiingtoin. Eg var nú frjálsj aftur. Ég minitist skyldu minnar. við. hiaras hágöfgi Cliinton lávarð ut- anríkisráðhexra, og við hans hátign, Victor Emmanuel konung. Ég ræddi um lífsstöðu mínia, — sagði . Clare, að ég væri njóisnairi, ekki að eins á pappírnum, heldur af lífi og sál. Ég sagði benni frá því, hve vel ferð mín til ítalíu heppnaðist. Hún spurði mig gaumgæíilega um erindi mitt-til Italiu. Ég sagði henni hreinskilniis- lega frá því. Ég sagði berani, að framtíð Italíu væri í foættu og ein,kainlega væri mér umfougað um afstöðu Englands til þessa máls. Ég sagði henni, að heiður Bretlands hinls mikla og vald Englendinga á Miðjarð- arhaiinu væri í hættu. „Og þú, kæra Clare! getur bjargað þessu, ef þú vilt að eiras gera það,“ sagði óg og horfði biðjandi á hana. Mér var isvo miikið niðri, fyrir, að ég froðufeldi af ákafa. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur til. „Varnansamnirag eru ítalía og Frakkland nú að draga upp. Samningur þeissi rniðar að því að lækka drambið í Englend- ingum. En það má vitainlega ekki eiiga siér stað. Það verður að koma í veg fyrir slíkt. Að dras- þú ein getur fojálpað mér í þessu efni sem öðrum. Hjá þér, — að eins hjá þér get ég fengið þær upplýsiragar, sem ég Jeita að og endiliega þarfnast. Að eins þú getur bjargað heiðri Englands og velfei'ð ítalíu." „Ég!“ hrópaði hún. Að eiras brá henni lítið. „Hver sagði þér þetta?“ „Hans hátign Victor Emmanuel Italíukon- ungur. Hann sendi mig af stað til þess að leita þín,“ svaraði ég. Mér fanst ég geta gleypt hana með augunum á þessu augna- bliki. „Konungurinn ?“ endurtók hún og stóð á öndinni af undrun. „Haún sagði .þér, — hann isagði þér, huer ég er? Haran sagði þér sögu mína?“ „Hann sagði mér, að þú gætir hjálpað mér,“ isvaraði ég lágt. En pinlægt traust og aödáun bexgmálaði í rödd minni. „Ég leita hjálpair þinnar nú. Viltu vaiía mér hana og bjarga með því virðingu Englands og -betri afstöðu fyrir Ita.líu?" Hún hélt niðri í sér andanum. Litla hönd* in hennar titraói og skalf í m,in;ni. Ég sá 'bliku í auguni hénnair, sem gat þýtt óveður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.