Vísir


Vísir - 20.02.1936, Qupperneq 3

Vísir - 20.02.1936, Qupperneq 3
VlSIR Júllus Sohou áttræður. Áttræ'Sur veröur á morgun Schou steinsmiSur, er hér dvald- ist um 40 ára skci'S og var kunn- astur undir þessu nafni. ÁriS 1873 niun Schou hafa komiS fyrst til landsins, þá matsveinn á seglskip- inu „Valdemar“, sem um langt skdS var eitt af bestu flutninga- skipum, sem sigldu hingaS ineS vörur frá Danmörku á vorin og tóku svo, siSari hluta sumars, fisk og fluttu til Spánar. Þætti þaS nú vesall skipakostur. Schou settist hér að 1880, þá ráSinn sem steinsmiSur viS bygg- ingu Alþingishuésins. Var hann Upp frá því starfandi hér í bænum þar til 1920, er hann fluttist til œskustöðva sinna, Bornhólms í Danmörku. Þeir sem muna útlit Reykjavikurbæjar 1880, kotin i Skuggahverfinu, Þingholtunum, Grjótaþorpi og Vesturbæ, geta ^est skiliS hvílíkur fengur bænunt Var aS fá menn meS þekkingu á steinsmíSi, og hvílíka von þaS vakti í hugum Ijæjarbúa, aS sjá rnenn sníSa grástein okkar svo sem væru þaS svarSarhnausar. Má meS sannihegja, aS þeir sem fluttu inn þek?cinguna á hagnýtingu grá- steinsins til húagerSar, svo sem Schou og félagar hans, vektu um leiö vonir landsmanna um varan- legri húsakynni úr innlendu efni, og má því segja aS nýtt tímabil í sögu bygginga hefjist viö kornu Schous til Reykjavíkur. Kaup þaö sem Schou var ráöinn fyrir, við þinghúsbygginguna, var 10 mörk á dag og alt frítt. En þrátt fyrir þetta lága lcaup safnaöi hann fé af kaupi sínu, í ákvæðis- rsvinnu cr hann tók' og eftirvinnu, því ekki var 8 stunda vinnudagur hans aöaláhugamál — og gat hann því hugsaö til sjálfstæSrar atvinnu viÖ aö útvega högginn stein til húsageröar. Var og það hans fyrsta sjálfstætt verk aö taka að sér fyrir ákveðiö verS, aö útvega stein í prentsmiöju Sigmundar Duðmundssonar prentara í Banka- stræti 3, síðar eign Siguröar Krist- Jánssonar bóksala. Var tíöarfar ttm veturinn svo ólríagstætt um dragfæri aö megniö af steininum v3-r8 aö bera aö byggingunni á 4 manna börum. TapaSi Schou þá °hu sinu fé og komst í skuldir og miklar þrengingar, og kom þá i þós þaS sem oft síöar þótti ein- henna hann, sem sé óbilandi vilja- hraftur og þrautseigja. Dyrjaði hann nokkru síöar aö Vggja hús fyrir eigin reikning og fekk þá allvel og var Merkisteinn 1 Úesturgötu 12 hans fyrsta hús. 'hest keypti hann Laugaveg 10, eú þaö hús niður og bygöi upp útur úr steini. Þá bygöi hann hús fóns í Melshúsum og Landakots- ’kólann. Bak viö Vesturgötu 14 ^ygði hann niSur við flóömál hiö Svokallaða Schoushús, sem nú er 1 yggvagata 6, og þar vestur af ýygSi hann hús, er hann nefndi -xeter og er þaö nú skrifstofuhús ,,Álliance,,i . ^amhliða því starfi, sem nú hef- jr veriS taliö, bygöi Schou marga ll]sgrunna og lagði hönd á margt a»naS, sem oflangt yröi upp að telja. Þar á meSal teiknaSi hann mannamyndir, hjó legsteina og verslaöi meS útlenda legsteina, á- samt eldfærum og alls, sem til þeirra þurfti, og þótti alt, er hann verslaöi meS, vandað og traust. Hann teiknaöi og smíöaði báta, er hann svo seldi og þóttu þeir gefast vel. Lítilsháttar fékst hann viö útgerö, en ekki varö þaö til hagnaöar. Állmikið fékst Schou viö aö losa skip af grunni og hepn- aöist þaS furðu vel, þó björgunar- tækin væru nokkuð meö ööru lagi en nú gerist. Hagsýni og þraut- seigja lyftu stundum undir í þessu sem svo mörgu öðru „Grettistaki“. Á hinum mörgu athafnaárum sínum hér efnaöist Schou allvel og var því framtíð hans er kraftarnir tóku að þverra, trygð hér á landi. En rönnn er sú taug, sem rekka dregur o. s. frv. Trygöin til æsku- stöövanna knúði á dyr svo að hann mátti eigi móti standa, en tók sig upp, þó meö söknuSi væri, og flutti til æskustöðvanna, Born- hólms í Danmörku, en býr nú i Kaupmannahöfn, Egholmsvej 34, Vanlöse. Shou er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Magnúsdóttir frá Melkoti og eignuöust þau einn son. Hjónaband þeirra varö ekki langt, því hún lést 1891 og nokkr- um árum síöar lést sonur þeirra þá 14 ára aö aldri. 1S92 kvæntist Schou öðru sinni og gekk aö eiga Sigríöi Jónsdótt- ur, uppeldisdóttur Einars Jónsson- ar snikkara í Skólastræti 5, hina mestu myndar- og ágætiskonu og eiga þau einn son, sem þau hafa sett til menta og er nú þeiin hjón- um til styrktar og ánægju. Margir munu þeir hinir eldri borgarar þessa bæjar, sem minnast Schous steinhöggvara viö þessi tímamót í ævi hans. — Hann var manna áreiSanlegastur í öllum viöskiftum, hreinn og beinn og loforö hans öll stóöu eins og staf- ur á bók“. Hann kyntist miklum fjölda manna þau 40 ár, sem hann var búsettur hér og eignaöist marga alúöarvini. -—■ Og viö gamlir kunn- ingjar hans og vinir söknum hins glaöa og skemtilega félaga okkar. En jafnframt óskum viö honum allra heilla og fagurs ævikvelds. S. H. Sonja Henie, skautamærin fræga, hafnar 500.000 kr. þóknun, af því að hún vill ekki gera skautaíþrótt að atvinnu- grein. Oslo, 19. febr. Samkvæmt símskeyti frá London til Dagbladet hefir Sonja Henie fengið tilboð um að sýna listir sínar á skautum í Bandaríkjunum og fá í þóknun 500.000 kr. Er svo ráð fyrir gert, að hún ferðist milli lielstu borga landsins i þvi skyni. Sonja Henie mun liafa liafnað tilboðinu, þar eð bún er fast- álcveðin i að liafa ekki skauta- íþróttina að atvinnugrein — (NRP. — FB.). Aftaka Hauptmanns ákveðin. London 19. febr. FÚ. Horfur fara nú að vera litlar á því, að Bruno Hauptmann komist hjá þvi, að láta líf sitt í rafmagnsstólnum, því að liann befir nú aftur verið dæmdur til dauða, og ákveðið að aftakan fari fram í vikunni sem liefst 29. mars. Frtl María Kristjánsdúttir, kona Halldórs Þórðarsonar fyr- verandi prentsmiðjustjóra, and- aðist í gær. Þessarar merku konu verður síðar getið liér i blaðinu. Otan af landi --o— Frá Vestmannayjum. Vestmannaeyjum (FÚ) Aðalfundur Útvegsbændafélags Vestmanna- eyja var nýlega lialdinn. I stjórn félagsins voru kosnir: Sigurð- ur A. Gunnarsson kaupmaður, formaður, Jónas Jónsson kaup- félagsstjóri, Ársæll Sveinsson útvegsbóndi, Eirikur Ásbjörns- son útvegsbóndi og Guðlaugur Brynjólfsson útvegsbóndi. í félaginu eru nú 100 félags- menn. Aflabrögð. Nokkrir smábátar hafa ráið ; undanfarið og aflað dável. Afl- inn hefir verið seldur til matar í bænum. Vatnsskortur er nú að byrja í Vestmannaeyj- um að nýju. Akureyri (FÚ) Norðanhríð var á Akureyri i dag og talsverð snjókoma. Horfur eru ískyggi- legar. Aflalaust er i firðinum. Róðrar byrjaðir. Keflavík 19. febr. (FÚ) I dag réri úr Keflavik fyrsta róður, vélbáturinn Sæfari II. ÚT Keflavík var alment^róið í gær- kveldi. Flestir bátar vöru komn- ir að um miðaftan í dag, en afli tregur, 5—11 skippund á bát. Nýir bátar. Nýr bátur, var smiðaður i Iveflavík í sumar, er hann 27 smál. að stærð, með 90 lia. June Munktel vél og vel vand- aður. Eigendur eru Ólafur og Albert Bjarnasynir og Elías Þorsteinsson. Bátinn smíðaði Pétur Viglund. — Báturinn kostaði 40 þúsund krónur. Magnús Ólafsson í Höskuldar- koti hefir látið smíða i Dan- mörku bát, sem er nýlega kom- inn liingað til lands. —- Bátur- inn heitir Gylfi, 23 smálestir að stærð með 76 hestafla Tuxham- vél. Dánarfregn. í gær andaðist í Keflavik, Bjarni Þorsteinsson, 73 ára að aldri, formaður um 30 ára skeið. Ljárskógum 19. febr. Mænusótt hefir gosið upp á þrem bæjum í Saurbæjarhreppi. I Ólafsdal veilctist tveggja ára barn, en vægt. — í Stórliolti eru 3 sjúlc- lingar, 2 drengir 11—11 ára litt sjúkir og karlmaður 26 ára gamall, Þórarinn Alexanders- son, töluvert lamaður. Á Hvoli er 12 ára drengur mjög sjúkur. Sýktu heimilin eru öll í sótt- kví og einnig sveitin og slcóla- hald bannað, um einn mánuð til að byrja með. Súgandafirði 18ó febr. FÚ. Mælingar sjávarhita í Súgandafirði sýna nú minni sjávarhita, en nokkru sinn síð- an froslaveturinn 1918. •■wu—r 1-1 II — Rúður, sem kostuðu á annað þúsund krónur, brotnar og skemdar í nótt. . Óvanalegt skemdarverk var unnið hér i nótt. Voru stór- skemdar margar rúður í versl- unarhúsi Fatabúðarinnar við Ivlapparstíg og sömuleiðis ein rúða i sama húsi, í verslun Guð- mundar Guðjónssonar, sem veit að Skólav.stíg. Hefir alls verið skotið 26 skotum (af teygju- byssum) á rúðurnar, sem eru 8—9 mm. þykkar. Göt liafa ekki komið undan öllum skotun- um, en í mörgum tilfellum hafa myndast göt og sprungið út frá þeim að innanverðu. Eru rúð- urnar allar stórskemdar og ein þeirra liefir brostið um þvert. Tvær af rúðunum kostuðu 500 kr. hvor, en ein 200 kr. og tvær 100 kr. hvor. Það eru ill tíðindi, er menn, sennilega unglingar, verða vald- ir að slikum skemdarverkum, og er þess að vænta ,að hafist upp á þeim, sem hér liafa verið að verki. --------------------■- — Sifíupvegup- nm fagrsad. Norsku þátttakendunum í olympisku vetrarleikunum í Garmisch-Partenkirchen fagnað af miklum mann- fjölda við heimkomuna í Oslo. Oslo, 19. febr. Þátttakendur Norðmanna í olympisku vetrarleikunum komu heim frá Garmisch-Part- enkirchen árdegis í dag og voru þeir hvltir af miklum mann- fjölda. Ræður flutti Fougner of- ursti, varaformaður skauta- klúbbsins í Oslo, Johansen, og þýski sendisveitarfulltrúinn Neuliaus. Ballangrud svaraði og þakkaði og afhenti skauta- klúbbnum norska fánann, sem norsku keppendurnir liöfðu hafl með sér lil Parterikirchen. Mannfjöldinn fylgdi íþrótta- mönnunum að Hotel Bristol og urðu þeir að koma fram á sval- irnar margsinnis, vegna áskor- ana og fagnaðarláta mannfjöld- ans fyrir utan. (NRP. -— FB.). Áfengis- eitrun. Hroðalegar afleiðingar af að drekka svokallaðan „tréspiritus“. Oslo, 19. febr. Samkvæmt símskeyti frá Narvik veiktust þrír menn á eimskipi, er lá þar í höfninni, af völdum áfengiseitrunar. Skipið er sænskt, e.s. Nyland, frá Gautaborg. Þeir drukku tré- spiritus og urðu svo veikir, að það varð að flytja þá í sjúkra- bús. Lést þar einn þeirra, en um annan hinna er það að segja, að hann hefir mist sjónina. (NRP. — FB.). „i iftl". Sýning Karlakórs Reykjavik- ur á hinum viðkunna og vin- sæla sjónleik „Alt Heidelberg'1 hefir tekist mæta vel, enda hef- ir aðsókn verið í besta lagi, liús- fyllir i hvert skifti, sem hann hefir verið sýndur. Vafalaust má þakka þetta að sumu leyti gömlum vinsældum, en einnig liinum ágætu söngkröftum kórsins, og yfirleitt er sýningin á leikritinu góð, þegar tekið er Dr. Jiittner. (Árni Benediktsson). tillit til þess, að fæstir þeirra, sem þarna koma fram eru vanir leikarar. Um meðferð einstakra leikenda þykir eigi ástæða til að ræða frekara en gert hefir ver- ið hér í blaðinu, en leikhúsgest- Liitz og prinsinn. (Haraldur Björnsson og Bjarni Bjarnason). ir liafa sýnt það á hverri leik- sýningu, að þeir eru ánægðir með frammistöðuna og liafa skemt sér vel. Ilafa leikendur verið kallaðir fram með lófa- taki að loknum leik tví- og þrí- vegis á hverju leikkveldi. Á kór- inn vafalaust eftir að sýna „Alt I4eidelberg“ mörg kveld enn víð góða aðsókn. a. Veðrið í morgun: Frost um land alt. I Reykja- vík 3 stig, Bolungarvík 6, Akur- eyri 4, Skálanesi 4, Vestmanna- eyjum 3, Sandi 5, Ivvígindisdal 9, Hesteyri 9, Gjögri 7, Blöndu- ósi 5, Siglunesi 6, Grímsey 6, Raufarhöfn 5, Skálurn 4, Hól- um i Hornafirði 1, Fagurhóls- mýri 3, Reykjanesi 5 stig. Mest frost liér í gær 4 stig, minst —0. Sólskin 7,8 stig. Yfirlit: Alldjúp en nærri kyrstæð lægð yfir haf- inu milli íslands og Skotlands. Horfur: Suðvesturland: All- livass norðaustan. Bjartviðri. Samkonmiag í Vestmannaeyjum. Sjó- mannaverkfallinu aflétt. Samkomulag náðist í Vest- mannaevjum í gærkveldi um lausn deilunnar milli sjómanna og útvegsbænda, fyrir milli- göngu sáttasemjara. Féllu sjó- menn frá kröfum sínum um, að úlvegsbændur skuldbindi sig til að kaupa hluti jieirra. Faxaflói: Minkandi norðanátt. Bjartviðri. Breiðafjörður, Vest- firðir: Norðaustan kaldi. Úr- komulaust. Norðurland, norð- austurland: Norðankaldi. Sum- staður éljagangur. Austfirðir: Minkandi norðaustan átt. Dá- lítil snjókoma. Suðausturland: Minkandi norðaustan átt. Úr- komulaust. Skipafréttir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar i dag. Goðafoss fór héð- an í gær áleiðis til útlanda. Lag- arfoss er í Khöfn. Selfoss fór héðari í dag áleiðis til Keflavik- ur og fer þaðan til útlanda. Brúarfoss er í London. G. s. ís- land fer í kveld kl. 8 áleiðis til Leith og Kaupmannaliafnar. M. s. Dronning Alexandrine fór kl. 10J4 i morgun áleiðis til Rvílc- ur. Frá Englandi hafa komið Baldur, Tryggvi garnli, Karls- efni og Geir. Laxfoss fór til Borgarness i dag. Væntanlegur á ínorgun kl. 11. f. h. Farþegar á Goðafossi til Hull og Hamborgar: Jón Ásbjörnsson hrmflm., E. P. Briem og frú, Haraldur Árna- son, Magnús Ivjaran, Hlýi Eir- íks, Marteinn Einarsson og frú, Sigríður Helgadóttir, Hallgrímur Helgason. Til Vestmannaeyja: Eggert Claessen, Guðm. Ás- björnsson, Guðbjörg Árnadótt- ir, Sæm. Þórðarson, Sigur- þór Úlfarsson, Þorbjörn Jóns- son, Jón Pálsson, Óskar Ólafs- son, Engilbert Ólafsson, Har. Guðnason, Sigurbjartur Lofts- son, Magnús Þorkelsson, Ingi- mundur Þorkelsson, Jón Magn- ússon, Júlíus Guðjónsson, Iljörtur Jónsson og Ingólfur Ingvarsson. Leikhúsið. í kveld verður frumsýning á gamanleik, er nefnist „Eru þér frimúrari“. Höfundar Arnold og Bacli. Leikurinn er sagður mjög skemtilegur. Nýja Bíó sýnir kvikmyndina „Pabbi okkar er piparsveinn“ í nsest- síðasta sinn í kveld. Eru því að verða seinustu forvöð að sjá þessa ágætu mynd. Til stúlkunnar, sem þarf að fá gervifótinn, afhent Vísi: 5 kr. frá G. S., 5 kr. frá Þ. X., 10 kr. frá G. D., 2 kr. frá M. Ó., 2 kr. frá N. 5, Háskólafyrirlestur á frönsku. Franski sendikennarinn, lic Fanny Petibon, flytur fyrirlest- ur með skuggamyndum kl. 8,15 í kvöld i liáskólanum. Efni: „Les peintres de l’epoque rom- antique“. Heimatrúboð leikmanna, Reykjavík. Munið Vakninga- samkomurnar sem nú standa yfir á hverju kvöldi á Linnets- stíg 2, í Hafnarfirði. — Einnig samkomuna í kvöld kl. 8 að Hverfisgötu 50, hér. — Allir velkomnir. ( Grímudansleik heldur hljómsveitin „Blue Boys“, í K. R.-húsinu, laugar-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.