Vísir - 20.02.1936, Page 4
Ví SIR
daginn 29. }>. m. Er það fyrsti
opinheri grímudansleikurinn á
árinu. Þar verður ýmislegt til
skemtunar og mörg verðlaun
veitt fjrrir góða búninga. Þetta
verður eflaust góð skemtun og
vel sóit. Aðgöngumiðar fást hjá
Katrinu Viðar og í Versi.
Brynja. x.
Næturlæknir
er í nótt Jón Norland, Skóla-
vörðustíg ÖB. Sími 4348. —
Næturvörður í Laugavegs apó-
teki og Ingólfs apóteki.
Gamla Bíó
sýnir þessi kveldin kvik-
myndina „Lifa og elska“, gerða
af Metro-Goldwyn-Mayer félag-
inu ameríska. Aðalhlutverkin
eru leikin af Joan Crawford og
Clark Gable, sem bæði eru
kunnir leikendur.— Joan Craw-
ford er i fremstu röð amerískra
leikkvenna og er leikur hennar
í þessari mynd ágætur. —
Kvikmynd þessi hefir verið
sýnd undanfarin kveld fyrir
fullu luisi.
Gengið í dag:
Sterlingspund ......— 22.15
Dollar ............. — 4.45 x/2
100 ríkismörk ...... — 180.46
— franskir frankar — 29.76
— belgur ........... — 75.70
— svissn. frankar — 146.89
— lírur............. — 37.10
— finsk mörk ... — 9.93
— pesetar ...........— 62.32
— gyllini ...........— 305.21
— tékkósl. krónur — 18.98
— sænskar krónur — 114.36
— norskar krónur — 111.44
— danskar krónur — 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 49.13.
Útvarpið í kveld:
19.10 Veðurfregnir. 19,20 Er-
indi: Fiskifélag íslands 25 ára
(V. Þ. Gíslason). 19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Ferð til Suður-
Ameríku, I (Tlior Thors alþm.).
20,40 Einleikur á píanó (Árni
Kristjánsson). 21,05 Lesin dag-
skrá næstu viku. 21,15 Upplest-
ur: Úr ferðabókum Daníels
Bruun (Pálmi Hannesson rekt-
or). 21,30 Kveðja til Skaftfell-
inga frá Skaftfellingamóti í
Reykjavík (Nikulás Friðriks-
son raffræðingur). 22,00 Út-
varp til Austfirðinga, frá Aust-
firðingamóti í Reykjavík (ræð-
ur, söngur o. s. frv.). Hljóðfæra-
leikur til miðnættis).
Útvarpið árdegis á morgun:
7,45 Morgunleikfimi. 8.00 ís-
lenskukensla. 8,25 Þýskukensla.
10,00 Veðurfregnir. 12,00 Há-
degisútvarp. 15.00 Veðurfregn-
Osló 18. febr. 1936.
Fjárhags- og atvinnulíf í Nor-
e^gi 1935.
Á fundi fulltrúaráðs Noregs-
banka í gær gaf Trygg aðal-
ijankastjóri yfirlit um fjárhag
og afvinnulíf árið sem leið.
Verðliækkun sú, er átti sér stað
á árinu, hafði góð álirif. Noregs-
banki hafði með lánveitingum
veitt allmyndarlegan stuðning
hinum ýmsu atvinnugreinum.
Bankinn stendur nú í nánara
sanibandi við atvinnulífið en
áður. Innstæður í bönkum juk-
ust á árinu og viðskifti Norð-
manna við önnur lönd jukust
talsvert. Stefna bankans í gjald-
eyrismálum helst óbreytt. (NRP
—FB).
Kaupmannahöfn 18. febr.
Einkaskeyti. FÚ.
Mikil fannkoma í Kaupmanna-
höfn.
Snjókoma héfir verið svo
mikil í Kaupmannaliöfn undan-
farna daga, að bæjarstjórnin
hefir tekið 3000 manns í vinnu,
til þess að moka snjó af götun-
um.
Sofið of lengi.
— Ósköp kemur liann pabbi
þinn seint úr vinnunni núna,
sagði kona næturvarðarins við
lelpuna sína. — Nú hefir hann
sofið yfir sig!
Hitt og þetta.
-----o----
Gullnefið.
Frá því er sagt, að stjörnu-
fræðingurinn danski, Tycho
Bralie, liafi eitt sinn lent í al-
varlegri deilu við mann þann,
er Panberg liét. Harðnaði deilan
og að lokum liáðu þeir einvígi.
Skaddaðist þá nef stjörnufræð-
ingsins all-mjög, en sumir
segja að liann hafi níist það al-
veg. Eri sagan segir að hann hafi
gert sér lítið fyrir og fengið sér
nef úr gulli og fest það á sig
með lími, er hanii háfði jafnan
við liöndina. — Þykjast menn
sjá það greinilega á málverkum
af stjörnumeistaránum, að riéf
haris sé úr málmi.
Hýðing og brennivínskaup.
„Maður nokkur af Vestfjörð-
um, ófyrirlátssamur og illa lið-
inn, Jón Guðmundsson, var
færður til lögþingis sumar þetta
(1698). Hafði skammyrt prest
sinn (síra Halldór Pálsson i Sel-
árdal) og var hýddur yfir 200
vandarhögg af tveim böðlum,
svo annar tók við, er annar var
uppgefinn. Sá þó lítið eða ekk-
ert á Jóni þessum eftir liirting-
una; keypti hann sér síðan
brennivínskút af öðrum böðlin-
um, draklc sig siðan drukkinn
og reið af þinginu. Síðar fanst
liestur hans á einum gjárbakk-
anum, hvar Iiann liafði ofan i
dottið, því að síðar um sumarið
fanst hann dauður í gjá þeirri.
Héldu menn að annar böðullinn
hefði stjakað honum ofan í
gjána“.
blöðin hafi eindregið barist fyr-
ir því, að farið væri á nýjar
brautir í þesum efnum og allur
almenningur hefði stutt blöðin.
Það er tekið fram í amerískum
blöðum, sem um þetta ræða, að
eftir að bannaður var allur
hornablástur bila í Stuttgart,
hafi umferðarslysum fækkað að
mun.
Haustkvöld*
Hugur breytist, lifnar lund,
lífið gleður alla. J
Þegar lögð er gulli grund,
gil og lindar fjalla,
Verður ei með orðum skýrð
orkan fagra um geiminn,
sólarlags nær seguldýrð
sveipar loft og heiminn.
Þegar úti er ævislóð
og engar sljörnur skina,
haustsins fögur geislaglóð
gyllir hvílu mína.
B. J. — 1935.
KnCJSNÆElJ
2 lierbergi og eldliús með
öllum þægindum óskast 14.
maí. Uppl. í síma 4263. (365
3 lierbergja íbúð með þæg-
indum óskast frá 14. maí. Uppl.
í síma 3719. (373
Hávaðinn af bílunum.
Það var nýlega gert að um-
talsefni liér í blaðinu hvað gert
liefir verið viða erlendis til þess
að draga úr óþarfa hornablástri
bílstjóra, en gauragangurinn af
bilunum þykir víða orðin mesta
plága eins og vikið var að hér
í blaðinu. Tilraunir, sem gerð-
ar liafa verið í Þýskalandi, til
þess að uppræta þetta sífelda
hílagaul, liafa borið ágætan ár-
angur. I Sluttgart hefir allur
slikur hornablástur verið bann-
aður með svo góðum árangri,
að í Berlín er verið að hugleiða
að innleiða sömu reglur. Borg-
arbúar Stultgart og gestir, sem
koma til bæjarins, eru mjög á-
nægðir yfir breytingunni. Þeir
segja, að Sluttgart sé önnur
borg, siðan er hinar nýju reglur
komu til framkvæmda. Er á
það minst í þessu sambandi, að
þetta sé einnig því að þakka, að
Til leigu fyrir skilvíst fólk,
lieil hæð, 4 herbergi og eldhús í
nýtísku húsi. Tilboð, sendist
Visi, merkt: „Sólríkt“, fyrir
þriðjudagskveld. (374
Lítið herbergi til leigu. Rán-
argötu 6, íippi. (376
íbúð óslcast, tvö herbergi og
eldhús, 14. maí. Tvent í heimili.
Uppl. Bárugötu 13. Sími 2311,
eftir ld. 7. (378
Til leigu, fyrir ferðafólk, her-
bergi á Hverfisgötu 32. Sími
3454. (39
Herbergi til leigu með öllum
þægindum við miðhæinn. Uppl.
í síma 3965. (310
*- ........—.... ....* —..—
2—3 berbergi með þægindum
óskast 14. maí helst á Sólvöllum
eða í Vesturbænum. — Skilvis
borgun. 3 fullorðnir í heimili.
Sími 2915. (380
Gott, ódýrt herbergi til leigu
á Fjölnisvegi 1. — Uppl. í síma
3668. (381
Maður í fastri slöðu óskar eft-
ir lillu, góðu herbergi 14. maí.
Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir
laugardag, merkt: „Iðnaðar-
maður“. (384
Góð 2ja herbergja íbúð með
öllum þægindum óskast 1.—14.
maí n. k. Að eins tvent í heimili.
Uppl. í síma 3033. (385
Stúlka óskast nú þegar til
húsverka. Elísabet Einarsdóttir,
Austurgötu 17 B, Hafnarfirði.
Sími 9069. (366
Slúlka með barn óskar eftir
vist lijá góðu fólki lil 14. maí.
(368
Saumastofan á Grundarstig
8, sími 4399. Saumum kjóla,
kápur, dragtir, drengjaföt,
frakka og allan léreftasaum.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Helga Jónasdóttir. (370
Vinnumiðlunarskrifstofa
Reykjavíkur, Hafnarstræti 5
(Mjólkurfélagshúsinu) liefir
ágætar vistir fyrir stúlkur bæði
í bænum og utan bæjarins. (372
EDINA snyrtivörur bestar.
Munið eftir ódýru kjólunum á
saumastofunni á Laugavegi 12.
Höfum fengið mikið úrval af
nýtísku kjólaefnum. Sími 2264.
(549
Vönduð. vinna. — Fljót af-
greiðsla. Þvottahúsið Svanlivít.
Sími 3927. (311
llAÍAt FUNDIf)]
Gullarmbandskeðja tapaðist
frá Ránargötu 3 að Fjölnisvegi
10. Skilist gegn fundarlaunum á
Fjölnisveg 10. (388
iUAUPSKARJKl
Skautar, nr. 28 og 31, til sölu
á Ránargötu 14, eftir kl. 8 siðd.
(367
Peysufalakápa og borð til
sölu á Laufásvegi. Á sama stað
lireinsuð og pressuð föt. (369
Sem nýr divan, veggklukka,
körfustóll og stórt jórnrúm,
selst með tækifærisverði. —■
Laugavegi 46 B, uppi. (371
Hjól og dívan með teppi, til
sölu. Uppl. í síma 1781. (371
Lítið notað borðstofuborð og
stólar til sölu. Uppl. Vesturgötu
10., - (375 J
Hús til sölu innan við bæinn.
Lítil útborgun. Guðjón Guð-
mundsson, Óðinsgötu 19. ($77
Kaupi gull og silfur til
bræðslu. Jón Sigmundsson, gyll-
smiður. Laugavegi 8. (428
Uppkveikja, þur og góð. —
Sag, spænir og niðursagað timb-
ur fæst ávalt hjá okkur. —
Kassagerð Reykjavíkur. Stmi
2703. (168
Öskupokar fást í stóru Ar-
vali á Bókhlöðustíg 9, uppi. —
, (382
Til sölu kvenmannsskaatar
og karlmannsskautar á Berg-
staðastræti 55. (383
Herraherbergishúsgögn til
sölu ódýrt. Uppl. ó Vesturgötu
10.--------------------- (|87
Nýsaumuð drengjaföt á S—
10 ára dreng, eru til sölu. —
Uppl. á Ljósvallagötu 10, I.
hæð.----- (386
Ferðaritvél óskast til kaups
eða leigu. — Uppl. um verð og
merki sendist Vísi, merkt:
„Ritvél“. * (389
Vegna heyleysis, er góð kýr
til sölu með tækifærisverði á
Brúnstöðum við Þvottalauga-
veg. , (391
Hafnfirðingarí
Athugið að tekið er á mótí
auglýsingum fyrir Vísi hjá
Pétri Guðmundssyni, Reykja-
víkurvégi 5, sími 9125. (307
Nýr fiskur daglega, ódýrastur
Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125.
(915
Verslunin Aldan, Vesturgötu
41, liefir fengið góðar og ódýr-
ar kartöflur. Appelsinur góðar
á 15 aura. (390
Þingstúka Reykjavikur held-
ur fund á morgun, föstudag 21.
febr.. kl. 8%. Nýmæli á dag-
skrá. Fjölmennið., ' (379
FÉLAGSPRENTSMIÐ J AN
Wodehouse: DRASLARI. 102
— Jæja — svo að hinum tigna lávarði liefir
verið boðið að eiga hér heima.
— Hvað er að yður?
— Ekkert — alls ekki neitt. :
— Mér virðist þó svó.
— Eg fer nú og tala við frú Pett, sagði
Jimmy og reis á fætur.
Þegar Jinriny kom i setustofuna varð ekki
annað séð, en að þar væri alt í friði og ró og
hefði verið síðustu mínúturnar. Heyrnartólið
hékk á sínum stað, frú Pett sat í stólnum
sínum og tíkin hringaði sig i körfunni. Frúin
var hin rólegasta, því að nú hafði hún talað við
herra Sturgis. Hún var að lesa bók eftir sjálfa
sig — bestu bók í lieimi.
En jafnskjótt og Jimmy kom inn breyttist
svipur hennar. Friðurinn var horfinn, en tor-
trygni komin i staðin. — Hún var nýbúin að tala
við Wisbeach lávarð og lienni rann kalt vatn
milli skinns og hörunds, er hún sá hinn blygð-
unarlausa glæpamann koma þarna inn, frjáls-
mannlegan og glaðan. — Iiún hugsaði með sér:
Þú ert nógu fallegur, kvikindið þitt, og svona
eru glæpamenn stundum. — Eg hefi sjálf skrif-
að um svona pilta og gert sálufélaga þína ó-
dauðlega í bókum mínum. — Þú ert svikari
og glæpamaður! En bíddu bara við: Eg skal
finna þig í fjöru, eða láta lögregluna og lá-
varðinn gera það. Og svo skaltu, úrþvættið þitt,
fá það sem þig vanlar — i bókinni minni, sem
eg ætla nú að skrifa þegar búið er að gera þig
óskaðlegan! — Já, bíddu bara við! Þér skal
ekki verða hlíft! — Svona liugsaði hin mikla
frú. Og skapið ýfðist jafnt og þétt. — Hún
hefði vafalaust talið það fyrirboða stórglæpa-
verks, sem Jimmy hefði í huga, ef hann liefði
spurt hana, ósköp blátt áfram, hvað klukkan
væri.
Jimmy var ókunnugt um alla þessa vonsku.
— Ilann sá að augnaráð frúarinnar var alt ann-
að og kuldalegra nú, en það liafði verið fyrir
lítilli stundu. Hann vissi ekki hvernig á því
gæti staðið og datt auðvitað alls ekki i hug, að
liún væri full úlfúðar og tortrygni i sinn garð.
Hann reyndi að blíðka konuna og brosti til
hennar fagurlega, að þvi er hann hugði sjálfur.
En það virtist ekki hafa nein áhrif. Hún var
bersýnilega ísköld og hörð eins og steinninn.
En ekki hjálpar þessi skratti, hugsaði liann
með sjálfum sér. Eitthvað verð eg að gera og
það heldur fyrr en seinna. Og það varð fanga-
ráð hans að segja:
— Frú Nesla, frænka mín! — Eg er hingað
kminn til þess að biðja ýður að gera mér greiða.
Það fór hrollur um frúna, er liún heyrði rödd
hans. Hún gat ekki að því gert, að henni þótti
röddin falleg. — Það er annars undarlegt, fanst
henni, hvað svona glæpamenn geta haft falleg-
an málróm. Bara ljómandi fallegan og viðfeld-.
inn. — En bíddu hægur, drengur minn! — Eg
er ekki barn í reifum. Eg snýst ekki eins og
snarkringla á borði, þó að þú látir fleðulega.
— Jæja, sagði liún þurlega og dræmt. Svo að
þér komið þeirra erinda. — Hún leit ekki á
hann um leið og hún sagði þetta.
— Það bar við í morgun, sagði Jimmy létti-
lega„ að eg rakst á gamlan kunningja. Hann
var bryggur í huga og ákaflega illa haldinn á
sálunni. Mér skildist á honum, að þér hefðið
vísað honum úr vistinni mjög nýlega — auð-
vitað af góðunr og gildum ástæðum. — Þessi
vansæli og hryggi maður heitir Jerry Mitchell.
Það er þá svona hugsaði frúin. Samsærið er
ekki bundið við tvo menn. Þetta er bara heill
hópur! — Þarna voru þeir nú orðnir þrír, sam-
særismennirnir: Jimmy, Skinner og Jerry. Og
þeir eru sjálfsagt miklu fleiri, þó að eg viti það
ekki enn þá! — Hvar mundi þetta lenda? — Já,
lienni hafði alla tíð fundist Jerry ærið ljótur og
grunsamlegur. En ekki hafði henni doltið það í
hug fyrr en nu, að hann væri forhertur glæpa-
maður. En nú þurfti ekki fleiri vitna við. Jerry
var vinur Jimmy Crockers og þá var svo sem
auðvitað hvern mann hann hefði að geyma.
Jimmy þótti kynlegt að frúin skyldi ekki
ansa. — Hann ákvað því að halda áfram og
sagði:
— Jerry greyið sagði mér frá öllu, sem fyrir
hafði konrið og iðraðist mjög synda sinna. Hann
sagðist ekki skilja neitt í því, að hann skyldi
hafa hegðað sér svona illa. — Hann grét eins
og barn og bað mig að lijálpa sér. Hann þorði
ekki að fara sjálfur. Hann ber takmarkalausa
virðingu og lotningu fyrir yður og skáldverkum
yðar. Hann sagðist aldrei hafa kynst slíkri
skáldgáfu sem þeirri, er bækur yðar bæri vitni
um. Og liann bað til guðs, að sú stund kæmi
áður en langur tími liði, að þér yrðið miklu
frægari en sjálfur Shakespeare, því að þér ætt-
ið það vissulega skilið. — Já, svona talaði hann
og þetta veit eg að hann hefir meint, því að liann
hefir sagt þelta við mig áður. Og eg er viss um
það, að hann lítur aldrei glaðan dag, aumingja
strákurinn, ef hann fær ekki að vera þræll yðar
og óverðugur þjónn. Eg gæti best trúað því, að
liann fyrirfæri sér, ef þér takið hann ekki í
sátt. ,
Frú Pett sat kyr í sæti sínu og lét engan bil-
bug á sér finna. Ilún ætlaði að sýna honum það,
stráknum þeim arna, að hún félli ekki
fyrir álirifum hinna verstu þorpara. — Hvað
varðaði hana um það, þó að strákurinn væri
mælskur og tungumjúkur? —
Jimmy hélt áfram:
— Jerry greyinu líður stöðugt illa. Og eins
og eg sagði áðan, þá er eg alls ekki óhræddur
um, að liann taki upp á liinni mestu lieimsku-
— Hvernig víkur því við, með leyfi að spyrja,
mælti frúin drembilega, að þér skulið þekkja
Jerry Mitchell?
— Við kyntumst þegar eg vann við blaðið,
forðum daga. — Eg sá hann berjast einu sinni
eða tvisvar. Þetla er í rauninni besti strákur. Og
ekki hefi eg séð hægri handar kjaftshögg betur
úti látið hjá neinum en honum. Hann barðist