Vísir - 24.03.1936, Page 1
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 24. mars 1936.
83. tbl.
Gamla Bíó
Úlfamaðurinn.
Féikna spennandi og viðburðarík Indíánamynd í 2
köflum (19 þáttum). Aðalhlutverkin Ieika>::
Frankie Darro — George Brent — Georgia Hale,
ásamt undrahundinum heimsfræga RIN-TIN-TIN.,
1. kafli: Óþekti óvinurinn
verður sýndur i kveld kl. 9.
Börn innan 12 ára fá ekki aðgang..
— Síðari kaflinn verður sýndur sem næsta mynd. —
Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir og tengda-
móðir okkar,
Vigdis Magnúsdóttir,
andaðist að heimili sinu, Bergstaðastræti 34 B, 22. þ. m.
Börn og tengdabörn.
Minn hjartkæri eiginmaður og faðir okkar,
Ólafur Oddsson
ljósmyndari, ,
andaðist í gær.
Yalgerður H. Briem og börn.
iiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitniiiiiii
Leikkvöld Mentaskdlans.
Opljiiiti Veödeildarbréf og
OuiJUIII Kpeppulánasjóösbpéf |
Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Simi 3780.
gamanleikur i 4 þáttum, eftir Beaumarschais, verður leikinn
í Iðnó annað kveld kl. 8 e. li. — Aðgöngumiðar i dag frá 3—7 i
Iðnó og eftir kl. 3 á morgun.
Aðgöngumiðasími: 1862. Lækkað verð.
IIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII
ætar
O... 1234
0MDLUR
Vísis kafíid gerir alla glaða.
Portúg alskar
Sardinur,
sérlega góðar, ,
í olíu og tomat.
(U1
\\
IKi
\ t ,,
Ódýrt permanent.
Vegna innflutningshaftanna verðum við að hætta við
Sorén-permanenthárliðun, og seljum því Sorén-permanent
með eftirtöldu verði, meðan birgðir endast:
Hár við peysuföt 8 kr,
■"s-Drengjakollur .... 10 —
Hálfsítt hár (page) 12 — -
Virðingarfylst, ;1._
flárgreiðslustofan PERLA,
Bergstaðastræti 1. Sími 3895,
o g
Hárgreiðslnstofa Linn Jónsdóttnr,
Ásvallagötu 52. Sími 2621.
Mið íslenslca
lcvenfélag
heldur aðalfund i Oddfellow-
húsinu miðvikudaginn 25. þ. m.
kl. 8(4. — Áriðandi að konur
mæti. ,
K.F.D.M. ogK.
í Hafnarfirði.
Fösluguðsþjónusta kl. 8(4
í kvöld. Zionskórið annast
sainkomuna. Allir hjartanlega
velkomnir.
EikapskFiftoopð.
Nokkur ný og vönduð eikar-
skrifborð til sölu á kr. 125, með
góðum greiðsluskilmálum. —
Allskonar húsgögn smíðuð eftir
pöntunum. Uppl. Grettisgötu 69,
ld. 2—7.
„Goðafoss“
fer á fimludag'skveld 26. mars,
um Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi sama dag.
Isl. gulpófup,
Kartöflur í sekkjum og lausri
vigl.
PÁLL HALLBJÖRNSSON.
Laugavegi 55.
Simar: 3448 og 1738.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
trtboa.
Tilboð óskast í að reisa atvinnudeild háskól
ans. — Uppdrættir og útboðslýsing á teikni
stofu húsameistara.
Reykjavík, 24. mars 1936.
Guðjóu Samúelsson.
Karlakór Reykjavíkur.
verður leikið í Iðnó
í kveld kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1 e. h. í dag.
Aðgöngumiðasími: 3191.
SkUtafnndir
verða haldnir á bæjarþing-
stofunni, iniðvikudaginn
25. þ. m., að afloknum
gestarétti.
Kl. 11.20 í þ.b. Þorvaldar
Jónssonar, kaupm. Hverf-
isgötu 34. Fundarefni:
Saia éigna búsins.
Kl. 11.45 í þ.b. h.f. Fata-
gerðin. Gerð ályktun um
hvort áfrýja skuli nýfeld-
um úrskurði um mótmæli
gegn ýmsum kröfum.
Skftaráðandinn
í Reykjavík.
Dag og næturkrem inni-
heldur þau næringarefni,
sem nauðsynleg eru til að
lialda húðinni mjúkri og
hvítri.
Amanti dagkrem er best
undir púður.
Fæst alstaðar.
Amerísk tal- og tón-
mynd samkvæmt hinni
heimsfrægu skáldsögu
með sama nafni eftir
ALEXANDER DUMAS.
Ströngustu kvikmynda-
gagnrýnendur heimsborg-
anna liafa dásamað mjög
hve snildarlega vel United
Artists-félaginu hafi tek-
ist að sameina í eina lieild
hinu mikilfenglega og
margþætta efni þessarar
stóru sögu, þvi tvívegis
áður liefir sagan verið
kvikmynduð en i bæði
skiftin tekist miður en
skildi, en hér liggi við sem
sjaldan skeður, að mynd-
in sé betri en sagan sjálf.
Úr-Klnkkur
Vasaúr kr. 10.00
Do. kr. 18.00
Arinbandsur, herra kr. 25.00
Do. dömu kr. 18.00
Do. dömu kr. 25.00
Vekjaraklukkur kr. 5.75
Do. kr. 6.50
Sjálfblekungar,14 kar. kr. 5.00
Do. glerp. kr. 1.50
Do. settið kr. 1.50
Altaf sama lága verðið hjá
okkur.
K. Einapsson
& Björnsson.
Bankastræti 11.
Tðnlistaskólinn:
Siðari
nemenda-
Ujómieikar
verða haldnir annað kveld kl.
7(4 í Gamla Bíó.
Aðg'öngumiðasala hjá Eymund-
sen og K. Viðar.
Es.Lyi>a
fer héðan fimtudaginn 27. þ. m.
kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn.
Tekið á móti flutningi til liá-
degis á fimtudag.
Farseðlar sækist fyrir sama
tima.
Nic. fijarnason & Smith.
Sttklka óskast
til að sjá um lítið heimili og
lijálpa til með afgreiðslu í mat-
vörubúð. — Uppl. í síma 3932.