Alþýðublaðið - 13.07.1928, Blaðsíða 2
ALI* VÐUBLAÐI®
.A----------------
e
ÍALÞÝÐDBLAÐIÐ
j kemur út á hverjum virkum degi.
j Algreiðsía í Aipýöuhúsinu við
j Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd.
j til kl. 7 síðd.
j Sioíísíoia á sama staö opin ki.
J 9x/a — 10l/s árd. og kl. 8—9 síðd.
j Siaiar: 988 (afgreiðslan) og 2334
3 (skrifstoian).
j Verðlags Áskriftarverö kr. 1,50 á
3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
j hver mm. eindálka.
J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
j (í sama húsi, simi 1294).
Þegar undirdómarai’
ern lélegir.
Það bar við stundum, er Krist-
ján Albertsson var ritstjóri „Varð-
ar“, að miðstjórn íhaldsflokksins
og öðrum aðstandendum blaðsins
þótti hann vera óþægur og fara
meir eftir persónulegum skoðun-
um sínum en ákvörðunum og
„sannleiksbraut'* stórútgerðar-
manna'flokksins hér í höfuðstaðh-
um. — Það kom ósjaldan fyrir
að Kristján segði skoðanir síinar
beint og hijsþurslaust án þess að
spyrja Ma-gnús Guðmundsson eða
Jón Þorláksson um leyfi. Var það
svo t. d. í kjördæmaskipunarmál-
inu, að hann sýndi hiklaust fram
á galla kjördæmaskipunarinnar
hér á landi, en íhaldsbroddarnir
létu svo þæga skoðanaibræður
sína „leiðrétta misskilninginin" í
næstu blöðum. Varð Árni frá
Múla oftast að „leiðrétta“, og
gerði hann það af gó'ðum vilja,
því skoðanir hans fóru eftir vís-
bendingum þeim, er gefnar voru
á Jhærri stöðum“.
Þegar „MorgunblaðIð“ hóf hið
stórfræga göinuhlaup sitt út af
samhjálp jafnaðarmanna, skrifaði
Kristján grein í „Vörð“ og tók
þar aðra afstöðu til málsins en
„Morgunb]aðs“-ritstj. höfðu gert.
Sýndi hann þar fram á, að þótt
jafnaðarmenm í ýmsum lönduim
styrktu hverir aðra, þá væri ekk-
ert við það að athuga; þeir hefðu
samciginlegar skoðanir, væru einn
ílokkur í haráttu við annan flokk,
hefðu sameiginlegra hagsmuna að
gæta, og samhjálpin landa á milli
og álfa á milli væri þeirra eina
vopn — og hví skyldu þeir þá
ekki nota það?
Þessar skoðanir voru illa liðn-
jar í íhaldsherbúðunum. „Morgun-
blaðið" hafði tekið ákveðna ■ af-
stöðu og eytt miklu rúmi og mik-
illi prentsvertu út af þessu rnáli.
Ihaldsmönnum fanst að hér væri
um að ræða góða íhaldsbeitu,
og með því að hamast á
þessu væri e. t. v. hægt að draga
athygli þjóðarinnar frá þjóðfé-
lagsglæpum íhaldsstjóxnarinnar,
sjóðþuxðunum, bitagjöfunum,
Kaldárholtssírnanum, Hnífsdals-
málinu, Stefnjis-hm'eykslinu, Thor-
kíllii-s jóðsmálinu, Fengers-yi Ir-
ganginum o. s. frv. — En Rr.
AlbeTtsson vildi ekki vera með.
— Annar „Morgunblaðs“-ritstjór-
inn fór á fund hans og ávítti
hann fyrir þetta, og benti honum
á, að með þessum skrifum sínum
væri hann að eyðileggja málið í
höndum íhaldsins. — En Kristján
áleit orð ritstjórans svo mikið
barnahjal, að þau væri ekki svara
verð. Hann vísaði honum því á
bug — en sagði um leið ofur
góðlátlega: „Þegar undÞdómiutr
eru lélegir, er dómum breytt í
œóri rétt-i.“ Þetta fanst Mghl.-
ritstjóranum ósvífni hin mesta. Að
kalla hann undirdómara, og dóm
hans lélegan. Það mátti ekki
minna kosta! Þetta skyldi Krist-
ján fá borgað. Og nú var byrjað
að vinna gegn Kristjáni, og það
tókst að flæma hann frá ritstjörn-
inni, Hann fór. Hann var of víð-
sýnn og réttsýnn til að geta verið
Ihaldsflokknum að gagni.
Við ritstjórm „Varðar" tók Árni
frá Múla. Hann hefir hin síðustu
árim verið í klöm störútgerðar-
manna-valdsins hér í höfuðstaðn-
um. ámetjaður þvi og orðið að
hlýðia boði þess og hanni skilyrð-
islaust. Honum eru gefnar góðar
gáfur, en því miður kafna þær
undir valdi Jóns Þorlákssonar og
anndra slíkra. Nú er Ármi í sum-
arleyfi austur á landi. Þar er
hann nú að siegja fólkinu, hvað
Jón Þorláksson og Jón Ólafsson
vilji Iáta gexa, en sagt’ er, að
bændunum og verkamöinniunum á
Austfjörðum gangi treglega að
melta íhaldsmatinn. í stað Árna
hefir verið settur að ritstjórn
Varðar Guðni nokkur Jónsson.
Vill hann nú láta IhaJdsflokkinn
sjá að hiann sé ekki smeikur við
að segja ljótt; skattyrðist ’hann nú
skepnulega í hlaðinu, og þykist
maður að meirii.
Guðni þessi reynir að flagga
„Morgun:bIaðs“-d;ruslunni framan í
kjósendur, en svo óbönduglega,
sem hún fór í höndum „Morgun-
b]aðs“-;;eðanna. fer hún ekki betur
í höndum Guðna. Guðni þessi
reynir að draga úr því, sem Kris/-
ján sagði um samhjálp jafnaðar-
manma, og grípur til þess óyndis-
úrræðis að bregða Kristjáni um
skjlni’ngsleysi á máliinu. Ferst
Guðna illa að hregða Kristjáni um
slíkt, því það morar af rökvill-
um í gxein Guðna. Er hætt við,
að sumum finnist Guðni vera lé-
legur undirdómarj og að úrskurði
hans verði og skotið til æðri
réttar, — því alllir vilja vera yf-
irdómarar í ihaldsliðinu.
Einkennilegur atburður.
Hestar farast.
Seyðisfirði, FB„ 12. júlí.
Á laugardaginn var varð hesta-
hópur á Véstdalnum fyrir stygð
af hundum. Æddu hestarnir í
ána, sem rennur í stokk rétt of-
an við Selfossinm, sem er talínn
10—15 metra hár. Komust nokkri/-
yiir um, e:n fimm féliu fram af
fossinum í hylinm og stórgrýtit
Þrír fundust dauðir, sá fjórði fót-
brotinn, en sá fimti lifir, virðist
hann óhrotinn.
Kappsimd og snnds^uigar.
Þó sund hafi verið stundað hér
frá landnámstíð, þá hafa kapp-
sund verið tiltölulega sjaldgæfir
‘viðburðir. Það er fyxst sumarið
,1926, að verulega er farið að
vinna að því hér í Reykjavík,
að koma upp sundmótum. Það
sumar voru fjögur sundmót hald-
in við sundskálann í Örfirisey.
Hófst sú starfsemi með stakka-
sundmötinu það ár. Stakkasumd-
ið var frumleg tilraun til þess
að færa íþróttina nær hinu dag-
'lega lífi, til að sýna sundmiöun-
um — og sérstaklega sjómanna-
stéttinni — hvers virði íþróttin
gat verið hverjum, sem hana
kunni. Enda fór það svo, að þetta
sundmiót varð til þess að auka
mjög áhuga fyrir ’sundment hér í
bænum. Og má í raun og veru
segja, að stakkasundið 1926 skapi
tímamót — straumhvörf — i
sundlífi og íþróttalífi hér á landi.
Þá er í fyrsta skifti gerð verkleg
tilraun til að sýna, að íþrótt-
irnar eru til fyxir þjóðina, en
þjóðin ekki fyrir íþróttirnar —
og að vér eigum að miða íþrótta-
starfsemi vora við það, sem þjóð-
in þarfnast, en ekki við eiinhvern
hégóma utan úr heimi. Þá er það
sýnt, að íþróttir eru tæki, sem
þjóðin á að nota til að gera
hverja vaxandi kynslóð sem. fær-
asta til að lifa í landinu. Er það
augljöst, að sund, róður, skauta-
og skíða-hláup, fjallgöngur og
klettafarir, hljóta að vera gagn-
legastar íþróttir hér á landi.
Nú eru um það nokkuð skiftar
skoðanir rneðal uppeldisfræðinga,
hvert gildi kappmót eða ltappleik-
ar hafi. Ég skal ekki. hér tína
til þau rök, sem færð eru með
eða móti í þessu máli, en mig
langar að benda á þau áhrif, sem
ég held að kappsund og sundsýn-
ingar síðustu ára hafi haft á háttu
manna hér í bæ. Árin frá 1920
—26 var mjög dauft yfir sundlífi
hér í bænum; færi maður í blíð-
skaparveðri á sunnudagsmorgni
in;n í sundlaugar, þá gat komið
fyrir, að þar væri enginn fyrtr
nema vörðurinn. En fari menn
þangað nú, og leggi jafnvel af
stað kl. 6 árd., þá mega þeir
búast við að fá engan klefa til að
klæða sig úr og í og eigi örð-
ugt með að komast í laugina sök-
um þrengsla. Þessi breyting hefir
orðið á síðastliðnum þrem árum,
einmitt árunum, síðan kappsundin
og sundsýningamar byrjuðu úti í
Örfirisey. Árið 1923 kom Jónas
Jónsson núverandi dómsmálaráð-
herra fram með frumvarp á al-
þingi um byggingu sundhallar hér
í bænum. Málið fékk mjög daufar
undirtektir í þingilnu, var og aí
íþróttamönnum þessa bæjar gert
tortryggilegt og þvi ekki tekið’
með skilningi. Eldri menn töldu
Jónas hlægilegan loftkastala- og
draumióra-mann. Nei, fimm árum
seinna er sundhallarmálið komið
í trygga höfn og byrjað á verk-
inu. Telja nú flestir sundhöllma
einhverja nauðsynlegustu fram-
kvæmd, sem hægt sé að gera í
þessum bæ. Og enginn ber við að
vinna á mióti málmu.
Ekki get ég látið vera að halda
því £ram, að sundmótin og sú
vakning, er orðið hefir í sam-
bandi við þau, eigi sinn þátt í
þessum skoðanaskiftum fjöldans,
— þó ég hins vegar sé sannfærð-
ur um, að allar eða mestalílar
þær framkvæmdir, etr orðið hafa
í þessu máli, séu áð þakka hinum
hugsjónarfka upphafsmanni máls-
ins, Jónasi Jónssyni frá Hriflu.
Af því, sem nú er sagt, vonai
ég að löllum sé það Ijóst, að
kappleikar, á hvaða sviði sem er,
geta haft sín óbeinu áhrif til göðs.
Auðvitað geta þeir fariið út í öfg-
ar, en það faefir ekki enn orðið
hjá okkur.
Kermari.
AfvlKmufækin
og fislemzka pfóðfin
eftir Árna Ágústsson.
Á síðustu áratugum hafa orðið
stórfeldari breytingar í íslenzku
þjóðlifi, en nokkru sihni fyrr.
Breyttir atvinnuhættir þjóðariinn-
ar hafa að miklu leyti leitt tl
þeirra breytinga.
Fyrir svo sem fimmtíu áruan
var landslýðurinn að mestu lieyti
dreifður út um sveitir landsins.
í sveítunum lifði hann á þeim
gæðum, sem hann gat numið úr
skauti íslenzkrar ijallanáttúru.
Auk þess sóttu margir bændur
verstöðvar, sem voru í grend við’
beztu fiskimiðin, og réru til
fiskjar síðari hluta vetrar og á
vorin.
Á þessum tíma var engin sér-
stök vexkalýðsstétt til. Bændur
voru að vísu framleiðendur, og
höfðu í þjónustu sinni vinnufólk
eftir þörfum sínum. En þeir uonu
engu að síður sjálfir að fram-
leiðslunni og greindu siig í engu
frá öðru starfsfólki. Þá var stétta-
skiftingin í þjóðfélaginu mun ó-
Ijósari, en hún er nú. Bændur
ráku bú isín í smáum stíl, og;
höfðú ekki þekkingu né hug til
þess að nýta lönd sín, nema að
mjög litlu leyti. Búnaðaxhættir
allir varu, að meira eða minna
leyti, isveipaðir kotungsbrag og
venjum þeim, sem gripu um sig á
■niðurlægingartímabi! i þjóðarfnnar.
Á þessum tíma fjölgar íslend-
ingum talsvert. Um þá þrengist
í sveitunum. Bændur halda mikl-
um landsvæðum ónotuðum, án
þess þeim komi í hug að skifta
þeim og leigja öðrum til ræktun-
ar, sem þráðu búskap. Smábýla-
hugsjönin var þá ekki vaxin hjá