Alþýðublaðið - 13.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐlíBLAÐIÐ - Snmark|ólaefnl, IMorgnnkjólar, _ Telpsssvessaíisr, I Sllfsl, Srá S,5H, ■j og margf fleira. I ■ Matthíldur Blornsdóttlr. Laugavegi 23. I Besh 611 vllia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Fást í öllmn veiziunutn. danza, og danzar hún þá í alveg inýjum búningum. Er þetta síð- asta tækifæriö til að sjá list frú- arinnar. Á mánudaginin fer frúin ■til Lauganesspítala og danzar íyr- Sr sjúklingana par, og fer hún svo með fslandinu heim til Dan- merkur. Stjórnarráðið. f júlí og ágúst verður skri.f- stofum stjórnarráðsins lokað kl. 12 á hádegi á laugaTdögum. Veðrið. Hiti 5—11 stig. Hægviðri um land alt. Lægð fyrir norðaustan fand. Hreyfist hægt austur eftir. Horfur: Norðlæg átt. Víðast úr- komulaust við Faxaflóa. Alpýðublaðið kemur út fyrir hádegi á morg- un. 3. kappleikurinn milli Skota- og fslendingá verður á íþróttavellinum i kvöld kl. 8Va- Nú er pað „Víkingur“, sem keppir við Skotana. Er vonandi, að „Vík- ingar“ sýni, að þeir beri nafniö mieð sóma. í kappliði „Víkings" eru þessir miénn: Markvörður Pór- ir Kjartansson, bakverðir Þor- björn Þórðarson og Jakob Guð- johnsen, framverðir Halldór Sig- urbjörnsson, Erlendur Hjaltested og Öli Hjaltested, framherjar Jónas Thoroddsen, Alfred Gísla- son, Tómas Pétursson og Guöjón Einarsson. Skip kom í nótt með kol til jrasstöðv- arinnar. „Lyra“ fór í gærkveldi kl .6 áleiðis til Vestmannaeyja, Færeyja og Nor- egs. Stefári Jóh. Síefánsson hæstaréttarlögmaður fór í gær ineð Lyru til útlanda. Prentsmiðjum verður lokað kl. 11/2’ á morgun, vegna jarðarfarar Halldórs Odd- geirs Halldórssonar prentaia. Hitt og þeíta. Kvenfólkið og morðinginn Mestorino. Mestorino heitir glæpamaður einn í París. Myrti hann gim- sLinasala einn og var dærndur til æfilangrar betrunarhússvj:n:nu. En kvenfólkinu lizt vel á Mes- torino, því að hann er afbrigða friður sýnum. Hann er nú í fang- elsi í nýienduriiii Guyanna og fær 100,—120 ástarhréf daglega. Anierisk auðmær skriíaði honum og kvaðst ætla að koma í flug- vél.og bjarga honum. En hún tók það ekki með í reikninginn, áð fangaverðirnir lesa bréf fan.ganna áður en þeim eru fengin þau — ög var því komið í veg fyrir að hín framkvæmdi fýrirætlun s’na. Dagiega befst forseta fjöldi bréfa frá konum og meyjum, er fara þess á lcit v'ð hann, að 'hann náði Mestorino. Hann hef.ir nú tekið upp á því að yrkja kvæði i fangelsinu, og fær kona hans eitt eftir annað frá honum. Hún hefir gert tilraun t.il að stytta sér aldur, en sú tilraun misheppnaðist, þar eð ’fóik kom að. Nú hefir konan farið fram á, að hún fái að fafa tii manns s'ns og dvelja æfilangt hjá honum í fangelsinu. En yfár- j iiverfiÉöííi 8, siffil 1284, í | tebur wð sér alls konar tækffærlspr^nt j j uu, »vo 88r»i erfHjóð, Aðsfön^vniíðd, bréf, 0 Ía reikninga, kviuanir o. s. trv., og af- ! greiðír vinnuna fljótt og við réttu verði. I AIIsImsjs fars og buff er bezt í Fiskmetisgerðinni Hverfisgötu 57 $ími 2212. SokSíssr- !S«ítksjr— ésokkiip rá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mjólk • og . brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. MÝJA FSSKSÖBSM hefir síma 1127. Sigurður Gíslason ÖU smávara tll sainmasbap" ar fa’á pvl ssssæsta til Salms stæi’sta, alt á sama stað. ffiEsðas. $$. Vikar, Laugav. 21. Hólaprentsmiojan, HafnarstrætJ 18, preritar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Utbreiðið Alþýðubiaðið. völdin bafa neitað að verða. við bón hennar. Hún fær ekki einu sinmi að heimsækja bónda sinn. Stórbruni. Fyrir hálfum mánuði brunmi ekki minna en 45 hús í Berlu- vogi í Noregi. Ekkert manntjón varð, en 100 manna eru húsnæð- islausir. Ritstjóri og. ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmjðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. í isál hennar eða eitthvað annað og betra. Hún var í ákafri geðshfæringu. — ■ ^ ’ 25. kapituli. Clare efnir loforð sitt. Eftir ail-erfiða ferð, hvað sjóveðrið snerti; skilaði Nash skipstjóxi mér og Clare til fyirsta ófangastaðar okkar, Galais. Það hafði veirið istormasalnt og úfinn sjór með köfl-í ura. Við vorum því þreytt eftir sjó'ferð- Ina, — en ánægð. Að minista kosti gaGég ekki annað séð ■ en að Clare væri sæl við hlið mér, og ég, — ég var í einu haim- ingjubaði. Yndisleiiik lífsins, eins og það nú hirtist mér, fá sannarlega engin orð Jýst svo, að greinilegt sé. Þegar ég kom á land í Calais, þaut ég í ofhoði á ritsimiastööina og .seád,i: skeyti bæði han,s: hágöfgi Clinton iávarði og hans hátign Victor Emmanuel. Ég vissi,, að þ'að tnyndi gleðja þá háða óumriæðilega mikáð að fá að vita um það, að mér hefði heppn- ast að sleppa lifandi úr prísund Schlusseil- buxgar. Þessir tveix rnenn höfðu kviðið efa- laust mc-ira fyrir því en no'xkrir aðrir, að ég yrði þessu kvalavíti að fullu a'ð bráð, og að örlög mín yrðu píslardauði þar. Ég símreit hans liátign Italíukonunginum, að ég v:æri nú á leið beint tiil Rómaborgar. En hans hágöfgi Clinton símreit ég, að ekki væri með öllu óhugsanlegt,, að mér fækist að bjarga virðingu vors óviðjafnanlega brezka heimsveldis einu sinni enin. Ég vissi, áð sá tími var enn ekki kom- inn, að England siæi sér hag í þvi að korna öliu í bál og brand mcð sinum ai- lcunna óg máttuga miililanda-stjórnmálarögi.; Það istríð — eða þau stríð' — hiaut fraim- tiðin að bera í skauti sínu. En það var á undan áætlun hjá ,stjórn:miálamöininunium brezku. En eins og góðum Stórbreta sæmdi og sæmir, þráði ég stríÖ, — ófrið, 'þar sem Engiand væri með meirihiutanuini, eiing og æfinlega hefir verið og verður, og ég fagnaði því, að Engiand þiakkaði ,®ér. sigur- inn, ög að vegna hei'misku margra þjóða yrði Englandi líka þakkaður sigurinn, og enskum rógi var það að þakka. Hvað hefir verið jafn-máttugt enn sem iiomi'ð er, sem brezkur rógur ? Ekkert! Brezkur rógur hefir háð istærstu stríðin sér til gagns einvoxð- ungu, I þrjú bundruð ár hefir brezkur rógux Iverið púðurtunna og spriengiefni og íkveikja ófriðar í Evrópu og meixa að segja i öjlum heimi. Húrra fyrir enskum rógi! Britannia! Stjórna þú ávalt öllu á öild- um úthafanna! Svo kvöddum við Nash skipstjóra og þökk- uðum hpnum drengilega aðstoð. Síðan stig- um við Clare á hraðlest, er bxunaði suður hið frjóisama Frakkland. Clare hafði nú lokisins undirgengist það að verða mér að liði í leynistarfi mínu. Ég hygg þ,ó, að það hafi aðallega verið vegna tilmæla og beiðni hans hátignar; Victors Emmanuels. Annars varð hún aætari og elskulegri með hverri stundu, og mikið þxáði ég þann tíma, er við fengjum að sofa sam- an. Þær blessuðu hamingjustundir niálguðust óðu:m með degi hverjum! Viðvíkjandi bón minni um aðstoð hernnar í rnínu pólitíska njósinarstarfi, virtist hún hafa sérstakan tilgang og ákveðið markmið. En allis ekkert fékk ég að vita um það, hvað hún hafði á prjónunum. „Þú verður bara að, bíða um stund. Það er alt og sumt. Vert'u þolinmóður. Minn tími er enn 'ekki komiinn. Enn sem koimið er, get ég ekki hjálpað þér í þessu efni. Ég get ekki veitt þér dugandi aðstoð1 þess.u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.