Alþýðublaðið - 13.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLA®]© 3 Höfum til: Gaddavír, Girðinganet, Víriykkjur, Þakjárn, Þakpappa. bændaiýðnum. FjölgUn vinnulýbs- ins krafðist aukinnar atv.innu. Slíkum atvirmukröfum >sáu bænd- ur sér ekki fært að sinna. Þetta leiddi til pess, að hér myndaðást nokkuð fjöimenn stétt iausamanna og kvenna, >sem vinna sinn tímann í hverjum stað, eftir því sem bezt blæs. Nokkuð af pessu fólki flutt- ist siðan til verstöðvanna og hef- ur par búskap. Þá myndast porp, par sem áður voru að eins nokkr- ar verbúðir. í slíkum porpum er auðveldara að fullnægja hjúskap- arhvötinni, en í sveitunum. Aðal- atvjnnuvegur poxpsbúa var sjáv- arútvegur. Sóttu peir á opnum skipum út á fiskimiðin. Stunduðu peir pá atvinnu einkum á vetrar- og vor-vertíð. f slíkum sjósókn- um reyndi alloft á dirfsku og hreysti sjómannanna. En ekki létu peir pó bugast. Um pað bera ljósan vott hinir hraustu afkom- end ur peirra, sem nú bera merkið hátt í frelsisbaráttu vorrar starf- andi pjóðar. — Á sumrin fóru flestlr porpsbúar í kaupavinnu til bænda. Borguðu peir tíðast kaup- ið í íislenzkum landbúnaðarafurð- um, svo sem smjöri, ostum, skinn- um ,fé o. fl. Þá hefst vöruskifta- vrezlun millii sveitabænda og porpsbúa. Slík verzlun hélst svo nokkra hrið. ■ Laust fyrir aldamótin síðustu koma pilskip til sögunnar. Breyta pau að nokkru leyti atvinnulíf- inu og pykja framfaramerki. En pað, sem veldur hástigi breyting- anna, eru togararnir, sem koma nokkru síðar, og slcapa ný og stórmerk tímamót í sögu atvinnu- lífsíns hér á landi. Með togurunum hefst íslenzk stórútgerð. Til pess að eigend- um peirra nýtist að tækjum sínum verða peir að afla sér starfslýðs. Starfsorka pjóðarinnar verður eft- irspurð, sem hjálparmeðal í hönd- um peirra, sem aðstöðu hafa til óeðlilegrar auðsöfnunar. SMkri eftiTspurn fullnægja ekki starfs- kraftar bæjanna. Þá verður að sækja að miklu leytí i sveitirnar. Fjöldi ungra og hraustra karla og kvenna pyrpist pví frá land- búnaðarstörfum í sveitum til bæjanna. — Landbúnaðurinn e<r rekinn með svipuðum hætti og áður. Tækin og aðferðirnar við framleiðslu landafurðanna eru að flestu léyti eins og pau hafa verið allar götur frá fornöld til nú- tíðar. Engin tæki ,scm búvísindin telja nauðsýnleg í öðrum menn- ingarlöndum, eru til hér á landi. Afl og auður felst ónýtt í s'kauti náttúrunnar. Bændur virðast ekki sjá möguleika til pess að breyta búnaðarháttum sínum. Þó eru peír umkiingdir af kröftum, sem gætu, ef peir væru tamdir, veitt pjóð- inni ótakmarkaða fullnægingu paxfa sinna. Næstum pví hver bóndi sér daglega bæjarlækinn streyma niður brekkuna fyrir ofan bæinn sinn, gegnum túnið fyrir framan bæjargluggann, án pess að Ííhuga, að í honum felst fcraftur sá, sem gæti með tamningu orðið til pess að gera heimili hans bjart, hlýtt og pægilegt. Víðsvegar um landið eru fossax miklir, sem fela í sér orku, er gæti starfrækt stóriðjufyrirtæki, ef peir væru nýttir. Svo mætti lengi telja. Fyrir öllum slikum lífsmöguleik- um, virtust allir bliudir, pá er sögurnar um hinar glæsilegu framfarir á sviði sjávarútvegsims bárust pjóðinni. Framförin, sem togaraútgeBðin leiddi af sér, hafði pau áhrif, að sjávarútvegurinn varð sá atvinnu- vegur ,sem flestir menn litu von- aTaugum. Landbúnaðarstörfin urðu í hugum flestra ekki annað en matarstrit, sem lofaði mjög litl- um tekjum. Þar sem engar fram- farir fcomu í ljós á sviði land- búnaðarins, 'sambærilegar við hin nýju taéki til fisköflunar, varð hann ekld samkeppmisfær við sjávarútveginn. Slíkt leiddi til stóxmerkra viðburða, sem orsak- að hafa straumhvörf í íslenzkn pjóðlífi, og markað tímamót í sögu íslendinga. Meira. I nra I e 15 d fíðiradi. Keflavík, FB., 12. júlí. Ekkert aflast undanfarið, sem heitið getur, vegna storma. Bátar fóru út í fyrradag, komu að í gær, einn með 38 tn. síldar, annar með 16. Nokkrir bátar á sjó nú. nokkxir á síldveiðum, aðrir með líuu. I fyrrinótt fór einn maður til fiiskjar í litlum vélbát á Mið- nessjó, fékk hann fullan bát fiskjar og seldi aflann í Reykja- vík, að sögn fyrir 90 kr. Tveir bátanna, sem komu að norðan í vor af porskveiðum, fara aftur norður innan skamms, tíl síldveiða, ætla að vera korpn- ir norður fyxir p. 25. p. m. Sláttur á útgræðslum byrjaði fyrir nokkru og búið að hirða af peim. Sláttur á gömlum túnum byrjar Snnan skamms. Grasvexti heíir farið vel fram síðustu daga, og eins í görðum, var mikil pörf úrkomunnar, sem verið hefir undanfama daga. Borgarnesi, FB., 12. júlí. Gengið með skúrum undanfar- ið; hefir pað hjálpað grasvexti, nema par sem jörð var orðin svo skemd, að um bata gat ekki verið að ræða héðan af. Otjörð batnað. Lík Ólafs bónda á Hvítárbakka verður jarðsungið á Hvanneyri á laugardaginn. Ungmennasamband Borgar- fjarðar gengst fyrir skemtisam- komu og ípróttamóti við Hvitá hjá Ferjukoti á sunnudagijin kem- ur. Er petta aðalhátíð BorgfirÖ- inga á hverju sumri og mætti benda mönnum á pað, að að vpessu sinni er pað vert sérstakr- ar athugunar, . að skamt frá skemtistaðnum er verið að byggja brú yfir Hvítá, mssta mannvirki af peirri tegund, sem gert hefir verið hér á landi. Mun marga fýsa að sjá brúna í smíðum. ‘— Margt verður til skemtunar á samkomunni. Ræður flytja Hall- dór skólastjóri Vilhjálmsson. á Hvanneyri, Ludvig skóla- stjóri Guðmundsson og séra Eiríkur Albertsson á Hesti. Hall- dór Helgason flytur kvæði. Karla- kór Boxgarfjarðarhéraðs, „Bræð- urn,ir“, skemtir með söng. Kept verður í ípróttum. Keppa félög- in í flokkum um skildi, eins og verið hefir, frá pví sambandið var stofnað. Kept verður í glím- um, sundi og hlaupum. Loks verður danzað. Seyðisfirði, FB., 12. júlí. Rafstöðvarstöður pessar voru veittar á síðasta bæjarstjórnar fundi: Stöðvarstjórastöðuna hlaut Hjörtur Sigurðsson, en aðstoðar- mannastöðurnar Eiríkur Sig- mundsson og Stefán I. Sveinsson. Þ. 5. p. m. var háður hér knatt- spyrnukappleikur á milli Hugins og Eskfirðinga. Huginn vann með 2:0. Gróðrartíð síðustu daga. Khöfn, FB., 12. júlí. Malmgrenflokknum bjargað úr eyðimörku Norður-íshafsins. Malmgren látinn fyrir mánuði. Frá Stokkhólmi er símað: í op- inberu skeyti frá Moskvu er skýrt frá pví, að Sjuknovski flugmaður frá ísbrjótnum Krassin háfi fund- ið Malmgren-fiokkinn. Var flokk- urjtan 10 kílóm. að suðaustanverðu við eyju Karls XII og í um 20 sjómílna fjarlægð frá Krassín. Flugmaðurinn. sá einn mannanna liggja á ísnum, en hina tvo hlaupa um, veífandi flaggi í höndum sér. Krassin hóf pegar tilraun til pess að komast eins nálægt flokknum og auðið er. Líkur taldar til p-ess, að björg- unin muni heppnast bráðlega. Frá Moskvu ex símað: Frétta- stofa Rússlands tilkynnir: Knas- sin hefir náð Malmgren-flokknum. Malmgren látinn fyrir mánuði síð- an. Mariano og Zappi bjargað. Ekkert radio-samband við Vigli- er-flokkinn síðan á föstudag. Þýzkurnjósnari handtekinn. Samkvæmt skeyti frá Berlín til Social-Demokraten hefir pýzkur embættismaður, Ludwig að nafni, verið handtekinn og ákærður fyr- ir að njósna um flugvélaiðnáð Þjóðverja. Er hann grunafour um, að hafa starfað fyrir rússneska erindreka. Ludwig hefir játað pað, að hann hafi starfað að njósnum, en rúss- neska stjörnin hefir neitað pví, að hann hafi haft njósnarstörf á hendi fyrir hana. Khöfn, FB., 13. júlí. Frá Grikklandi. Frá Apenuborg er símað: Pan- galos hefir verið slept úr fang- elsinu. Ætla menn, að Venize- los hafi gert pað í pví skyni, að vinna herinn á sitt band. Venizelos hefir gefið út stjórnar- úrskurð, sem breytir kosningalög- unum á pann hátt, að hlutfalls- kosningar eru afnumdar. Usra dragirara o$| vegirass. Hjáipræðisherinn , heldur samkomu á sunnudaginn kemur kl. 8V2 sd. Samkomunni stjórna tveir íslenzkir foringjar, sem st|arfa í Hjálpræðishernum í Danmörku, pær systurnar frú ma- jór Solveig Larsen-Balle og frú kommandant Laufey Harlyk. Þær eru dætur Þórodds Bjarnasonar bæjarpósts hér í Reykjavík og konu hans, Guðjóiníu Bjarnadótt- ur. Systurnar eru komnar hingað í heimsókn til foreldra sinna. Stabskapteinn Ámi Jóhannesson og frú hans taka pátt í samkom- unni. Stakkasundsmótið, Rangar línur vom settar inm í smágreinina um stakkasumds- mótið í blaðinu í gær. Á mótið að fara fram á sunnudag, en ekki á morgun. Mrgrethe Brook-Nielsen sýndi list-danza fyrir fullu húsi í Gamla Bíó í gærkveldi, og skemti fólk sér ágætlega, og ekki var frúin síðri í list sinni i gær- kveldi en í fyrra skiftið. Annað kvöld sýnir hún 9 nýja list-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.