Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 3
VlSIR Grátt sendisveinahjól tapaðist seinni partinn á mið- vikudaginn frá Verzlun B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7. Verði einhver var við ofangreint hjól i óskilum, geri vinsamlegast aðvart í síma 3022. Verzl. B. H. BJARNASON. socialista-stjórnin telur ekki fært að hækka hann meira en orðið er. Danskir socialistar skilja það, að lióflaus skatt- þrælkun lamar atvinnuvegina og sligar þá gersamlega fyrr eða siðar. Þetta veit Stauning og aðrir vitihornir socialistar. Og danska stjórnin hegðar sér samkvæmt því. Hún fer skynsamlega að ráði sínu og stillir skattkröfun- um mjög í hóf. En ráðleysingjarnir hérna liegða sér annan veg. Þeir virð- ast ekkert skilja og ekkert geta numið, livorki af reynslunni né skoðunarbræðrum sínum er- lendis. — p Fru Kirstín Blöndal | var dótlir Þórðar Guðjohnsens á Húsavík, og fyrri konu hans, og ólst þar upp fram að tvitugu eða lengur. Hún giftist Ásgeiri Blöndal, einhverjum hinum öt- ulasta liéraðslækni þessa lands. Um 20 óra bil var hann liéraðs- læknir á Eyrarbakka, þorpi með 600 til 800 manns, og þar vann hún allra hugi, sem henni kyntust. Ásgeir fékk lausn frá emhætti þegar hann var mjög farinn að heilsu, og þau fluttust aftur til Húsavikur. Þar misti hún manninn sinn, og fluttist hingað suður með kjördóttur sinni. Ilún andaðist hér í bæn- 'íiin eftir langvarandi sjúlíleik. Lík hennar var ílutt i skip eftir kveðju liér í dómkirkjunni, þar sem séra Knútur Arngrimsson flutti merka og sanna kveðju tii hinnar látnu, sem liann liafði kynst á Húsavíic. Likið verður jarðsett á Ilúsavík, þar sem maður frú Kirstínar er grafinn. Frú Kirstin var af því bergi brotin, að hún hafði óbilandi trú á jörðina eins og ættin, sem liún var komin af. ÖIlu því fólki var innilegasta gleði fólgin í því að láta eitthvað vaxa og þróast. Til þess var sjálfsagt að vera í félagi við jörðina. Jörðin er besti félagi, sem hugsast getur. Ef stungið er frækorni niður í hana vex upp blóm eða tré. Ef sáð er í hana einni kartöflu koma upp úr heniii 20 nýjar í staðinn. Heimili þessa fólks er bæði inni fyrir og úti fyrir á jarðarblettinum sem það rækt- ar. Það fólk verður aldrei heim- ilislaust, vegna umhyggjunnar innan og utan Iiúss. Það getur ekki breyst í heimilislausa tart- ara. „Þér eruð að hjálpa vor- inu“ var það fyrsta sem síra Knútur Arngrímsson sagði við Kirstínu. Kvenleggurinn í allri þeirri ætt gerir, og hefir gert alt til þess að lijálpa vorinu. Það hefir stutt gróandann eftir mætti, garðræktin Iiefir frelsað miljónir frá hungri. Margar af þessum konum sátu með stór- an barnahóp innan dyra, hlúðu að börnunum með óvenjulegri móðurmýkt, sumar áttu aldrei ijörn. Kirstín sáluga var ein af beim, en þá tóku þær að sér annara hörn. — Barnlausar Sátu þessar konur aldrei lifað. Jarðlífið varð að lialda áfram °8 gróa. p , ru Kirstin átti eins og Iii'nar eidi i stallsystur hennar strengi á hörpunni. Hún lék á liljóðfæri 1.0.0 F.l= 11742481/8 =9.0. Veðrið í morgun: í Reykjavík 7 stig, Bolungar- vílc 5, Akureyri 6, Skálanesi 3, Vestmannaeyjum 7, Sandi 3, Kvigindisdal 3, Hesteyri 4, Gjögri 4, Blönduósi 7, Siglu- nesi 5, Grímsey 2, Raufarhöfn 2, Fagradal 2, Papey 4, Hólum i Hornafirði 5, Fagurhólsmýri 6, Reykjanesi 8 stig. Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 2. Úrkoma 5,2 mmí Yfirlit: Víð- áttumikil, en nærri kyrrstæð lægð fyrir sunnan og suðvestan land. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir: Austan og suðaustan- kaldi. Rigning öðru hverju. Norðurland: Stinningskaldi á suðaustan i dag, en hægari í nótt. Úrkomulaust að mestu. Austfirðir, suðausturland: Stinningskaldi á suðaustan í dag, en hægari í nótl. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- foss er á Akureyri. Dettifoss er í Hull. Brúarfoss er á leið til Leilli frá Ivaupmannahöfn. Lag- arfoss er á Akureyri. Selfoss er á leið til Hamborgar. M.s. Dronning Alexandrine kom frá útlöndum í gær, Lyra fór héðan í gær áleiðis til Noregs. Af veið- um hafa komið Skallagrimur með 110 tn., Gyllir með 114, Max Pemberton með 127, Bragi með 85 ög Kári með 65 tn. Skaftfellingur kom í gær. L.v. Sigríður kom af hákarlaveiðum í gær með lítinn afla. Laxfoss fór til Borgarness i morgun. Tveir spanskir togarar og einn norskur komu í gær og einn norskur línuveiðari. Barnadagurinn. Þótt veður væri allsvalt í gær var inúgur og margmenni á göt- unum i miðbænum og víðar, er skrúðgöngurnar bófust úr barnaskólunum. Þegar börnin kornu á Austurvöll mynduðu fylkingarnar skeifu á vellinuin til tákns um góða samvinnu milli skólanna. Kenslumálaráð- herra flutti ræðu af svölum Al- þingishússins og var henni út- varpað. Leikið var á lúðra á vellinum og eins i skrúðgöng- unum. Aðsókn að skemtunum dagsins var með besta móti. Ennfremur mun merkjasala Sumargjafar hafa horið betri árangur en í fyrra. Fullnaðar- upplýsingar eru ekki fyrir hendi um liversu miklar tekj- urnar urðu, en sennilega liafa þær orðið meiri en nokkuru sinni áður. Sænski sendikennarinn fer úr bænum i dag og verður fjarverandi fram i miðja næstu viku. Tímar falla niður á með- an. og söng, eins og ekta sonardótt- ir Guðjohnsens afa síns. Hún var kirkjurækin og trúhneigð. Hún söng jafnaðarlega í kirkj- unni. Það höfðu formæður hennar líka gert. Þær vildu all- ar lijálpa vorinu í trúarþeli safnaðarins. Músík og söngur var óðal þessafólks. Shakespeare segir að engin vond manneskja sinni söng og liljóðfæraslætti. Fyrir j?ann sem þetta skrifar er það trúarsetning, sem ekki verður haggað. Göfgandi áhrif söngs og liljómlistar munu finnast á hverjum, sem þær listir iðkar í einlægni, og þau áhrif var hægt að finna á Kirst- ínu Blöndal fyrir þá sem voru henni kunnugir. I. E. Sumarfagnaður Varðar og Ileimdallar verð- ur haldinn að Ilótel Borg ann- að kveld. Ræður flytja m. a. alþingismennirnir Ólafur Tbórs, Pétur Halklórsson og Jóhann Þ. Jósefsson, ennfremur Jón Agn- ars, form. Heimdallar, og Jó- liann Möller, form. Sambands ungrá sjálfstæðismanna. Margt. annað verður til skemtunar, m. a. verður skemt með söng, og Brynj. Jciliannesson leikari les upp nokkrar gamansögur. Viss- ara mun að tryggja sér að- göngumiða í tíma. Víðavangshlaup í. R. fór fram í gær. Tvö félög keptu, K. R. og í. B. Iveppend- urnir voru alls 14. fþróttafélag Borgarfjarðar vann bikarinn, sem um var kept, i 3. sinn og til fullrar eignar. Hlaut í. B. 25 stig, en K. R. 30. Fyrstur að marki varð Sverrir Jóhannesson úr K. R. á 14 mín. 36 sek., ann- ar Hjörleifur Vilhjálmsson úr í. B. á 14 mín 42. sek., þriðji Ósltar A. Sigurðsson úr K. R. á 14 mín. 51.5 sek. Keppendurnir komu allir að marki. í. R. hélt keppendum og starfsmönnum samsæti i gærkveldi. Voru þar afhent verðlaun og margar ræð- ur fluttar. Borgfirðingarnir lögðu af stað heimleiðis í morgun. Ferðafélag íslands fer gönguför á Skálafell og að Tröllafossi á sunnudaginn kem- ur. Ekið í hílum að Svanastöð- um. Gengið þaðan á Skálafell og um Haukafjöll og Tröllafoss að Varmadal. Þaðan i bílum til Reykjavíkur. Farmiðar fást i Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar til ld. 7 á laugardags- kvöld. Knattspyrnufél. Valur. æfing í kvöld kl. 8 fyrir 2. og 3. flokk á gamla íþróttavellin- um. Mætið stundvíslega. Trúlofun. Ilelga Gissurardóttir frá Bygðarhorni í Flóa og Vil- hjálmur Lúðvíksson hankarit- ari liafa opinberað trúlofun sína. S. G. T. heldur dansleik annað kveld í G.T.-húsinu. Dansaðir verða cldri dansarnir. Þetta mun verða síðasti dansleikur S. G. T. á þessum vetri. Athugasemd. 1 I minningarorðum eftir frú Ingunni Loftsdóttur, í blaði yð- ar 5. f. m., undirrituðum af E. W., gætir nokkurrar óná- kvæmni, er eg vildi mega biðja yður um leiðréttingu á. Þar segir, að Þórdís, dóttir frú Ing- unnar, sé kona Markúsar Jen- sen á Eskifirði, en hún er gift Iíarli Jensen, bróður rnínum, og eiga þau lieima á Vopnafirði. Ennfremur eiga þau Lilja og Karl Björnsson, útvegsmaður, heima á Reyðarfirði, en ekki á Eskifirði, eins og í greininni segir. Virðingarfylst M. Jensen. Happdrætti Háskólans. Endúrnýjun til 3. flokks er liafin. Dregið verður 11. maí. Kl. 2—3 í dag var byrjað að borga út vinninga í 2. fl. Húsnæði. Að gefnu tilefni skal þess getið, að upplýsingar um hús- næði, sem -auglýst er í Vísi, verða ekki gefnar í Félagsprent- smiðjunni. — Veldur það óá- nægju og misrétti, ef slíkar upp- lýsingar eru gefnar, og því hef- ir blaðið neyðst til að taka fyrir slíkt. við islenskan og útlendan bún- ing, frá 55—90 cm. lengd. Af- greitt eftir ósk, svo mikið eða litið sem vill. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Salatolía. Salat-cream. Rauðbeður. Marmite. Copers. Worchester Sosa. Marmelaðe, útlent. Jarðarberjasulta, útlend. Fæst í Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, Simi 2263. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir 20,15 Bælcur og menn (Vilhj. Þ. Gísla- son). 20,30 Erindi: Um Saura- Gísla (Jósep Jónsson frá Mel- um). 20,55 Islensk sönglög (plötur). 21,15 Upplestur: Aust- urlensk æfintýri (Klemens Guð- mundsson bóndi). 21,35 Ut- varpshljómsveitin (Þór. Guðm.) leikur. 22,00 Hljómplötur: Lög, leikin á celló. Utvarpið árdegis á morgun. 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönsku- kensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Iládegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. „Óskaplega smekkleysu“ kallar Kirkjuritið (A. G. próf.) þá ákvörðun úlvarpsráðs, aö íileypa Pétri G. Guðmundssyni fjölritara í útvarp með erindi sitt „Trú og trúleysi“, er hann þuldi þar fyrir nokkuru. „Getur útvarpsráðið ekki afsakað sig með því,“ segir Á. G., „að það liafi ekki varað sig á, að slíkur lestur yrði lialdinn, því að af- staða fyrirlesarans til trúmála var skjalfest lijá því. Eða þykir útvarpsráði það viðeigandi, að fyrirleslraflokkar um önnur efni fái þann eftirmála, að á þeim sé eklti minsta mark tak- andi? Ætti t. d. að predika sið- leysi á eftir fyrirlestráflokki um siðgæði ? Þess væri mjög óskandi, að úívarpsráð sæi svo um, að jafn lineykslanlegt erindi og fult af sögulegum og sálfræðilegum rangfærslum yrði ekki oftar flutt hér í útvarp, og léti ekki fyrirlesurum haldast uppi að þverhrjóta skuldbindingu sína um að ráðast hvorki á einstaka menn né stofnanir.“ Munu margir taka undir þessi orð Ásm. prófessors Guðmunds- sonar. Hafa ýmsir haft orð á því, að þeir mundu losa sig við útvarpstæki sín, ef ekki fengist einhver trygging fyrir því, að þeim yrði hlift við þvílikum predikunum framvegis. Rauðliðar geta reitt sig á það, að meiri liluti þjóðarinnar er ekki afkristnaður enn, þnátt fyrir ýmsar tilraunir í þá átt, og vill engan þátt taka í kostn- aði við þá slarfsemi útvarps eða annara, er miðar að þvi, að flytja fyrir landslýðnum „hneykslanleg erindi, full af sögulegum og sálfræðilegum rangfærslum.“ Happdrætti Háskóla íslandLs. Endurnýjun til 3. flokks er hafln. Dregið verður í 3. flokki 11. maí. 1 3—10. fl. eru samtals 4550 viuningar, að nppliæð 966800 kFónur* Blikksm. GRETTIR er flutt á CrPettisgðtu 18« Persil, FLIK-FLAK, RADION, RINSO, LUX, PALMOLIVE. VERZL. C? Fermingar- gjafir. Sjálfblekungap góðir og ódýrir, nýkomnir. 1 Ieppilegasta fermingargjöfin. Bðkaverslnn Þðr.B.Þorlákssonar Bankastræti 11. Sími 3359. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 1.—7. mars (í svigum tölur næslu viku á undan): Hálsbólga 63 (76). Kvefsótt 72 (69). Giglsótt 0 (1). Iðralcvef 31 (20). Misl- ingar 1 (0). Kveflungnahólga 0 (1). Taksótt 4 (2). Rauðir hundar 2 (0). Skarlatssólt 1 (1). Hlaupabóla 2 (5). Munn- angur 4 (2). Ristill 3 (0). Mannslát 5 (9). Landlæknis- skrifstofan. (FB.). , Egs nýorpin, frá liænsnabúi hér í bænum. — 1 kr. y2 kg. jm áJ Vesturg. 45, og Framnesv. 15. Garð- áburflur er nú I< ominn. S~7’/tydesu£iivvruvef3Av\ýL~y>\ iTALIR GERA LOFTÁRÁS Á NORÐURVÍGSTÖÐVUNUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.