Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 4
VISIR FJELAGSPRENTSHIÐJUNNAR fiesiiP Vestorbæingar! Þegar ])ér þurfið að kaupa dilkakjöt, nautakjöt og hangikjöt, kindabjúgu, miðdagspylsur, vínarpyls- ur, kjötfars, fiskfars o. ÍL, há munið: KJötverzlunin 1 VerkamannaMstöðnDnni Simi 2373. Hreinar lérefts-tnsknr Khöfn 23. april. Einkask. FÚ. Lárus Pálsson, eini íslenski nemandinn á leik- Jistarskóla Konunglega leik- hússins, leikur í fyrsta hlutverki sínu á morgun, og er það í leik- riti norska skáldsins, Noralil Griegs, „Vor Ære og vor Magt“. Er hlutverkið heldur lítið, en leikrit þetta er húist við að verði mesti leiklistarviðburður þessa árs í Kaupmannahöfn. Ólöglegt! — Eg hefi fengið mörg hót- unarbréf í pósti. Er það ekki brot gegn landslögum, að senda slík hótunarhréf? — Vissulega, svarar maður einn, er þykist allfær í lögvís- inni. — Viti þér frá hverjum bréfin eru? — Ætli eg fari ekki nærri um það. Þau eru nefnilega frá skatt- stjóranum! kaupum viö liáu verði. KliUSNÆDll Herbertsprent Bankastpæti 3. Fopnsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði: Ágæt Svefnherbergissett. Klæðaskápa. Kommóður. Borð- stofuborð og önnur borð. Rúm- stæði ýmiskonar. Dívana. Stóla. Karlmannafatnaði o. fl. TIL LEIGU: Af sérstökum ástæðum.er til leigu i vesturbænum 3 sam- liggjandi herbergi og eldhús með nýtísku þægindum. Uppl. i síma 2875. (905 Til leigu frá 14. maí 3 til 4 herbergi og eldhús með öllurn þægindum á Bergstaðastræti 60. Sími 1759. (901 Herbergi til leigu á Freyju- götu 42 fyrir einhleypan. Að- gangur að síma fylgir. (898 Stofa til leigu fyrir einhleypa. Óðinsgötu 16 B, niðri. (896 Hjallalandshús i Kaplaskjóli til leigu 14. maí. Þ. Thoroddsen. (895 2 misstórar samliggjandi stofur til leigu 14. maí í Þing- lioltsstræti 28. Uppl. kl. 4—7. (893 Ibúð og einstaklingsherbergi og verkstæðis- og iðnaðarpláss til leigu. Tilboð, merkt: „90“, leggist á afgr. Vísis. ( (887 2 herbergi og eldhús til leigu 14. mai á Bjarnarstíg 4, fyrir fámenna, skilvisa fjölskyldu. (886 Sólrík stór stofa til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 114, uppi. (885 Sólrík stofa með öllum þæg- indum til leigu i Auslurhænum. Sími 3274. (919 Herbergi til leigu með eld- unarplássi. Bergstaðastræti 9B. Uppl. í steinhúsinu neðstu liæð. (918 3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai. Uppl. í sima 4701 kl. 7—8. (915 Sólrík þriggja herbergja íbúð, með þægindum, nálægt mið- hænum til leigu 14. maí. Tilboð merkt „Miðbær“ send- ist Vísi. (913 Til leigu 2 herb. og eldliús og 1 herb. og eldliús, ódýrt. Dálítil fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í sima 4864 til kl. 7. (907 Kjallaraíbúð, 2—3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt „Barnlaust fólk“ leggist á af- greiðslu Vísis. (927 Góð einstök herbergi til leigu 14. maí fyrir reglusaman mann i liúsi við skemtigarðinn við tjörnina. Sími 3519. (926 2 stofur fyrir einhleypa til leigu 14. maí. Uppl. i sima 4488. (925 Góð sólrík stofa með lauga- vatnshita til leigu. Uppl. Týs- götu 3, miðhæð. (924 Stór sólrik stofa með eða án húsgagna er til leigu fyrir ein- lileypan reglumann í Túngötu 20. Sími 3626. (923 2 einsmanns herbergi eru til leigu frá 14. maí í húsinu nr. 46 við Laufásveg (Galtafelli). (929 Til leigu 3 lierbergi og eld- hús með öllum þægindum í Sogamýri. Sími 1613. (880 ÓSKAST: Óska eftir góðri íbúð 14. maí, 2 herbergjum og eldhúsi, með öllum þægindum. Mikil fyrirframgreiðsla getur komið til greina. A. v. á. (884 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir herbergi í auslurbænum, með öllum þægindum. Uppl. i síma 4587. (900 Maður í fastri vinnu óskar eftir 1—2 lierbergjum og eld- húsi með þægindum. Tilboð, merkt: „80“, sendist Vísi fyrir sunnudag. (897 1 lierbergi með aðgangi að eldhúsi óskast'iá neðstu hæð, lielst í vesturbænum. — Uppl. í síma 2034. (894 2 herbergi og eldhús óskast. 3 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4129. , (892 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast 14 maí, tilboð merkt „Barn- laust“, sendist Vísi. (912 2 herbergi og eldhús óskast, með þægindum. Valdimar Valdimarsson, póstafgreiðslu- maður. Sími 1679. (909 Litil ibúð óskast. Má vera í úthverfum bæjarins. Skilvísfj7r- irframgreiðsla. Sími 4592. (908 HHBBBHiaiBSDQaBBDSiEaj S ® H Góð íbúð — tvö her- ^ J bergi og eldhús, óskast H ■ fyrir ung, barnlaus lijón. m l Fyrirframgreiðsla mánað- * ■ arlega ef óskað er. Uppl. í a m síma 1796, milli 8 og 9 J 5 síðdegis. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Klæðaskápur til sölu lijá Þor- láki Björnssyni, Hávallagötu 39. (916 YINNA Kasmirsjal, peysufatafrakki, upphluíur og stokkabelti til sölp. Til sýnis frá kl. 5—7 á Hverfisgötu 99, niðri (922 Húsmæður! Vanti ykkur mann til lireingerninga, þá liringið í síma 4967 eða 2131. Fyrsta flokks vinna. (903 Vorstúlku vantar á gott heim- ili í grend við Reykjavík. Þarf að kunna að mjólka. — Uppl. Njálsgötu 6, uppi. (891 Ráðskona óskast á lítið heim- ili austur í Þykkvabæ. Má vera með barn. Uppl. á Bóklilöðu- stíg 6 A, helst í kvöld frá 7—9. (890 Tökum að okkur loftþvotta, símar 4676 og 3916. (914 BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skrirtir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (911 Loftþvottar. Sími 1781. (697 Tek að mér vélritun. Friede Pálsdótlir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 Stúlka, vön ráðskonustörfum óskar eft- ir ráðskonustöðu hér i bænum í sumar. Tilboð, merkt: „Ráðs- kona“, leggist inn á afgr. Visis fyrir 30. þ. m. (636 Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- að eftir nýjustu tísku. - Loftþvottar. Sími 4878. ÍKAIPSKAPIJRI Nýr, tvíbreiður dívan til sölu með tækifærisverði. Sími 2865, frá kl. 71/2. (921 Duglegur vagnhestur, vanur bæjarakstri óskast til kaups. — Uppl. i síma 4960, (933 Rósaknúppar til sölu á Bald- ursgötu 37, (931 MINNISBLAÐ 24. apríl 1936. Fjöldi fasteigna til sölu. Þar á meðal nokkur liús með lausum íbúðum 14. maí, t, d. 1, Stein- steypuhús, tvær jafnar ibúðir. Hentar tveimur. Væg útborgun og vildar greiðslukjör, ef samið er strax. 2. Steinsteypuhús, 4 íbúðir, góð greiðslukjör. 3. Járnvarið timburhús, tvær smáíbúðir, útborgun 4 þús. 4. Steinsteypuhús, tvær ibúðir gjarnan i skiftum fyrir minna. 5. Steinsteypuhús, með sölubúð. 6. Steinhús, tvær jafnar ibúðir, hentar tveimur. Útborgun 4000 kr. 7. Myndarlegt, járnvarið timburhús iá götuhorni, sólríkt, sölubúð og íbúðir 8. Húseign á Akrancsi í hýttum fyrir húseign i Reykjavík. 9. Steinsteypuhús á góðum stað i Hafnarfirði. 10. Snoturt hús í Sogamýri o. fl. — Hús tekin í umboðssölu. Annast eignaskifti. Spyrjist strax fyrir. , Fasteignasalan Aðalstr. 8, opin 11—12 og 5—7. Simi 4180 og 3518 (heima). HELGI SVEINS- SON. — j (930 Ódýr húsgögn til sölu og not- uð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (537 IHDBBBHHBBBHBBDBBHBH Sólríkt herbergi óskast, sem næst miðbænum. Uppl. í sima 4029. , (928 líEIéÁl Verkstæðispláss til leigu. — Sími 2027. (906 Land til leigu á góðum stað í Reykjavik. Stærð er 3.2 ha. Þar af er 1.8 ræktað. Ódýr íbúð til leigu á sama stað. Uppl. gefur Þórólfur Ólafsson, Tjarnargötu 16, annari hæð. Til viðtals kl. 8—9 e. h. (910 Skúr, 21/sX 3 metrar, til sölu. Mjög ódýr. Uppl. Njálsgötu 13 B. f (904 - Notað kvenhjól óskast til kaups. A. v. á. (888 Nýlegur standgrammófónn til sölu með 40 plötum. Uppl. á Bjarnarstíg 5 eftir kl. 5. (920 Z.I6) '8kkk •u°A uignqíofji •jntJO;jB5[JBíBUI jBtægn giA uinjoq Siuuig -;sjáj xuos jæc[ gTxjuA uup[od ‘jq g[ 80 0S‘II ? ‘JB;ægn ‘jn[jo;jm[si -gæsjn jugujidsp go jugujids •jn[jp;juj[sigæs[0 llAK4t-ri)NDIf)l Drengja-skinnhúfa, með deri, faulc frá Bergstaðastræti 86, síðasta vetrardag. Skilist á Fjölnisveg 18, kjallarann. (902 “ | ‘ Tapast hefir blár sundbolur frá sundlaugunum að Hávalla- götu 5. Sldlist þangað í kjallar- ann. (899 Gullúr með armbandi tapað- ist síðastliðinn miðvikudag í Iðnó. Skilist gegn fundarlaun- um á Njálsgötu 34. (889 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN TKRISTALSKLÓ. 9 þeir sem með henni voru, hlógu að miður góð- látlega. Mrs. Audley eldroðnaði. ,,Það var skammarlegt af þeim,“ sagði hún og eg samsinti henni. „En það er yndislegt hérna,“ sagði hún því næst og lét það ekki á sig fá, sem stúlkan hafði sagt, og um leið horfði hún beint framan í mig. „Eg fæ aldrei fullþakkað yður, Mr. Yelver- ton. Stanley og eg munum aldrei gleyma góð- vild yðar. Það er ákaflega mikilvægt fyrir okk- ur, að hann fái þessa stöðu í Woolwich, og eg vveit, að það verður móður minni mikið gleði- efni.“ „Var móðir yðar hlynt því, að þér giftist — eða mótfallin því?“ / Henni mislíkaði ekki, þótt djarflega væri spurt, því að í rauninni þektumst við ekki nógu vel, til þess að eg gæti borið fram þessa spurn- ingu. En við vorum sem óðum að kynnast. „Kannske var hún það“, sagði hún. ,,Henni fanst eg vera of ung. Eg er nefnilega ekki tvi- iug enn, þótt fólk lialdi að eg sé nokkuru eldri. Stanley er indæll pillur og mér þykir ákaflega vænt um hann.“ „Vitanlega“, sagði eg, „og eg vona, að svo verði alt af. Eg er talsvert eldri en þér, Mrs. Audley, en í rauninni er þannig ástatt fyrir oltkur, að óvanalegt mun þykja“. „Er það?“, spurði hún hlæjandi. „Hvernig fellur yður annars að vera með mér? Eg er eins og þér minnist, brúður yðar um stundar- sakir. Bakar ýður það ekki áhyggjur og erfið- leika ?“ , „Alls ekki. Mér er það mikið ánægjuefni að hafa eins góðan og glaðlyndan félaga og þér eruð.“ Við skemtum okkur ágætlega i skíðaferðinni og fórum viða, upp og ofan hvern snæviþaktan hálsinn á fætur öðrum. j Þegar við settumst að miðdegisverðarborði síðdegis þennan sama dag, er við höfðum liaft fataskifti, vakti Mrs. Audley þegar í slað undr- un og forvitni dr. Fengs, og mína lika, er eg gerði mér ljóst á hverju undrun dr. Fengs bygð- ist. Við höfðum sest við borð okkar og biðum hennar. Eg sneri baki að dyrunum og sá hana því ekki, er hún kom inn . En eg sá dr. Feng alt í einu kippast við í sæti sínu og þótt liann, eins og flestir Kínverjar gæli manna best leynt geðshræringum, sá eg þegar, að honum liafði orðið mikið um eitthvað. „Hvað er að, læknir?“, spurði eg. En hann liafði þegar jafnað sig. Eg vissi þó, að það var eitthvað óvanalegt og mikilvægt, sem hafði leitt af sér breytingu þá, sem andar- tak varð á honum. Hann gat engu svarað mér, ])ví að Thelma var að koma og hann hafði stað- ið upp til þess að heilsa henni. Eg stóð einnig upp þegar. Mrs. Audley var í hvítum silkikjól — brúð- arkjólnum sinum, að því er hún trúði mér fyr- ir síðar — í heiðursskyni við dr. Feng. Kjóll- inn fór henni ákaflega vel og mér fanst hún fegurri en nokkuru sinni. En eg veitti því eftir- tekt, að dr. Feng var ekki að horfa á kjólinn liennar. Hann horfði stöðugt á skartgrip, sem Mrs. Audley bar. Gripur þessi var eins og fugls- kló í laginu og hékk í platínukeðju, sem Thehna hafði um hálsinn. „Sjáið hvað mér hefir verið sent,“ sagði hún og benti okkur á skartgripinn. „Hafið þið nokk- urntíma séð svona óvanalegan grip?“ Hún tók hann af sér og rétti lækninum, hann tók við honum með virðingarsvip og varfærni, eins og klerkur við helgum grip. Virðingarsvip- urinn á andliti hans hélst meðan hann atlmgaði gripinn vandlega. Vissulega var þetta gripur, senr hvarvetna hefði hlotið að vekja hina mestu athygli. Gripurinn var eins og páfuglskló i lag- inu, um þrír þumlungar á lengd. Fólleggurinn var úr ófægðu gulli og var lítill hringur á end- anum, sem platinukeðjunni var rent í gegnum. En fótleggurinn var alsetlur smáum demönt- um, en allar ldærnar voru með eðlilegri lögun og hver um sig höggin úr kristal. Þetta var undra fagur gripur og hann Ijómaði skært, er birtan frá rafmagnslömpunum féll á hann. En gripurinn var ekki einasta fagur, liann har vitni um mikinn hagleik þess manns eða þeirra manna, sem höfðu smíðað hann, og það lá í augum uppi að hann var afar verðmætur. „Hvernig eignuðust þér slíkan grip, Mrs. Audley?“ spurði eg. „Þetta er gullfallegur gripur.“ ; „Já, er hann ekki fallegur?“ spurði liún. „Eg fékk hann í ábyrgðarpósti í gærkveldi — það er að segja, eg vissi ekki um það fyrr en í morg- un. Pakkinn kom til Bexhill og mamma sendi hann áfram hingað. Við vitum ekki liver send- andinn er. Kannske kemst eg að því, þegar eg er komin heim.“ Það var svo sem auðheyrt, að hún gerði sér ekki ljóst um hve verðmætan grip var að ræða. Eg veitli dr. Feng stöðugt nána athygli. Eg gat ekki annað en ályktað, að það væri vegna klóarinnar, sem hann liafði tekið svo miklum svipbreytingum, er Mrs. Audley kom inn í her- bergið. „Sögðuð þér, að ekkert bréf hefði komið með gripnum? Hafið þér enn þá umbúðirnar?“ Dr. Feng talaði í mjög alvarlegum tón og virti stöðugt fyrir sér gripinn, sem lá i lófa hans. „Eg lield, að hann hafi verið sendur einhvers- staðar langt utan úr heimi. Eg man eklci nafnið. Það kím mér svo kynlega fyrir sjónir. En eg skal sækja umhúðirnar. Kannske getið þér frætt mig um þetta.“ Feng sat þögull og handlék klóna og skoðaði hana sem vandlegast. Hann var eins og viðutan og virtist alveg hafa gleymt nærveru minni. , Stuttri stundu síðar kom Mrs. Audley afhir með lítinn kassa i hönd sér og einkennilegau pappír, sem liafði verið utan um kassann. Þar utan yfir hafði verið venjulegur, brúnn um- búðapappír, og utanáskriftin var enn greinileg: Miss Thelma Sliaylor c/o Mrs. Shaylor, Beclford

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.