Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Zbn j^oöJ^heik, og fiamtíd lians héi a landi. 3aMTAL YID pUNNL. pINARSSON, LjEKNI, FOR/VIANN p. I. Golf-íþróttin, sem talin er upprunnin í Skotlandi, liefir siðustu árin farið sigurför um allan heim. Ef maður slær upp í orðabók, til að sjá livað orð- ið „golf“ þýðir, er alstaðar sagt, að það sé komið af ís- Ienska orðinu kólfr, shr. „eins og kólfi væri skotið“. Án þess að fara nánar út í uppruna þessa merka leiks, skal þess þó getið, að Sig. Nor- dal hefir stungið upp á því, að nefna golf „kylfingu“, og þá, sem leikinn iðka „kylfinga". Hvað er svo kylfing, eða golf? spyrjum vér forrn. G. í. Golf er margþætt íþrótt, og sé hún rétt leikin og' viðhöfð, sameinar hún eða umlykur ýmsa liestu eiginleika annara viðurkendra íþrótta og sport- greina, svo sem alhliða vöðva- stælingu fimleikanna, útivistir í fögru umhverfi, göngurnar á grasvöllunum og spennings i leiknum, auk margs annars, þar á meðal félagsskapar um áunnin verðmæti eða afrek. Tökum hvern þenna þátt fyrir sig. Sé golf rétt kent, stæl- ast við það svo að segja allir vöðvar líkamans jafnt. Rann- sóknir amerískra lífeðlisfræð- inga og líffærafræðinga hafa leilt í Ijós, að milli 2 og 3 hundruð vöðvar í líkamanum taka virkan þátt í réttri golf- sveiflu. En hvað sem um það er, þá er sá mælikvarði óhrigð- ull, á jafnvægi vöðvastarfsins, sem byggist á reynslunni, að „Mussolini" og „Ras Tafari“. enginn, sem iðkar golf rétt, getur greint að kvöldi, eftir langan leikdag, í hvaða vöðva eða vöðvum hann sé þreyttast- ur. Sé hann þreyttur — og það er hann oftast, — þá er jafn- þreyttur á sál og líkama. — En auðvitað er hverjum það í sjálfsvald sett, hvað hann legg- ur mikið á sig eða leikur lengi. Um næsta atriði er það að segja, að jafnmikil nauðsyn þykir hera til, að golfflötur sé í fögru umhverfi og að velja fagran stað f)rrir fagra slór- hyggingu, eins og t. d. leikhús. Hin sálræna hlið leiksins krefst þess á sama hátt og menn velja heldur skreytta sali en geymslu- hús til dansleika. Um þriðja atriði er skylt að taka fram, að þótt gönguferðir megi iðka víðast, þar sem ekki er aít þvergirt með gaddavir, þá eru hollustuáhrifin ólíkt meiri að ganga á grashrautum, þótt mis- hæðóttar kunni að vera, og skurður á stöku stað, lieldur en að ganga á þeim hörðu og ryk- ugu vegum, sem a. m. k. hér eru einir til umferðar. Lengd allstórrar gollirautar er um (i km. (18 holur), svo að einn lieill leikur má teljast allgóð gönguferð út af fyrir sig, til viðhótar við fimleikaæfinguna, sem menn gera i hvert skifti er þeir slá bolta. Auk þess er umhverfið að jafnaði ekki eins fallegt af vegunum að sjá. — En fleira kemur til greina, sem sist má gleyma, en erfiðast er að skilja, þeim, sem fyrir utan standa, og það er hvað leikur- inn er hrífandi. Allir skilja, að það sé hrífandi, að ríða ólm- um fjörhesti, eða þreyta ný- genginn lax, en þeir, sem reynt hafa hvorttveggja, og auk þess komist það langt í golfíþrótt- inni, að þeir ná við og við góðu höggi á boltann, finst sá leik- ur jafnast fyllilega á við hitt. Það er næsta furðulegt, liversu þeir, sem aldrei hafa snert á golfkylfu eru yfirleitt sann- færðir um að þessi persónu- lega reynsla allra góðra kylf- inga sé hugarburður einn, eða beinn uppspuni. En reynslan sýnir, að ákaflega fáir, sem nokkuð hafa komist inn í golf- leik, Iiætta að iðlca hann fyr en yfir lýkur. Það lætur að líkum, að golf hafi fleiri góða eiginleika en hér er talið. Það skerpir at- liyglisgáfu, að sjá hvar boltinn dettur og finna hann, og sveifl- an gerir miklar kröfur til sam- stillingar vöðva og snarræðis og um leið samstillingar tauga. Það virðist kannskc mótsögn í því, að jafn hrífandi leikur sé Mr. Walter Arneson. taugasefandi, eh reynslan sýn- ir það óvtírætt, og það mætti því kanske telja sem hans fremsta og hesta eiginleika, og skýrist af samstillingu vöðva og tauga og göngunni, ásamt meiri eða minni einvern. Þá má ekki gleyma því, að enginn leikur gerir jafnlitlar kröfur til Iiópleiks. Menn geta alveg eins leikið hver fyrir sig eins og 2—3—4 sarnan. Menn geta farið hart eða hægt og spilað aðeins i sólskini, eða hvaða veðri sem vera skal. Af þessu myndi einhver ef lil vill draga þá ályktun, að hver og' einn gæti haft sinar eigin leikreglur. En þó menn séu frjálsir um framkvæmd leiksins, þá eru menn ríg- bundnir um leikreglurnar. Það eru aðeins til einar leikregl- ur fyrir golf, er gilda um all- an lieim, og eru þær kendar við St. Andrew’s háskólann í Skotlandi. Þetta, sem liér er sagt uni golf-íþrótt, er alls ekki tæm- andi. Mörg atriði leiksins þurfa lengra mál til skýringar, en komið verður að í stuttu hlaða- viðtali. Þó vil eg láta þess get- ið, að við liöfum lært hina amerísku golfaðferð, en ekki þá ensku. — Er nokkur munur á þess- um aðferðum? Já, sá meginmunur, sem lýst er hér að framan um golf- er nái jafnt til flestra vöðva líkamans. Hin stóra útbreiðsla golfsins um allan heim, er ein- mitt í því fólgin, að hún bæt- ir kyrsetufóíki bæjanna upp hreyfingarleysið með fögrum, hollum og lirífandi fimleikum, og bað á að vera li! staðar í klúbbhúsinu. Þar, sem hin ameríska golfaðferð er ríkj- andi ,talar engin um, að golf sé að eins fyrir gamalmenni. Enda er liin nýja golfhreyfing jafnt borin uppi af fólki á öll- um aldri og ekki sist yngra fólkinu og æskulýðnum. — En er ekki dýrt að stunda golf ? Það er eftir því, hvernig á það er litið. Menn spyrja fyrst um inntökugjald og árgjald og áhöld, hrista síðan höfuðið og segja, að þetta sé að eins fyrir ríka fólkið. En sé nú þetta tek- ið og athugað með sæmilegri sanngirni og borinn saman kostnaður við að slunda skíða- ferðir, lax- og silungsveiðar, að því ógleymdu, að eiga liér hest, þá er golf mun ódýrara. Eg þekki allar þessar iþrótta- greinar af eigin reynd og full- Nokkrir kylfingar úr Golfklúbb Akureyrar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.