Vísir - 07.06.1936, Page 3

Vísir - 07.06.1936, Page 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Súpnslagfnrina. Smásaga um húsmæður og matargerð, eftir P, TUTEIN. Súpan var brimsölt. Auðvit- ;að liefði eg ekki átt að minn- att á það, en eg gerði það nú :samt. Konan mín tók sér skeið, dreypti á, og liorfði þykkjulega á mig. — Nei, súpan sú arna er hreint elcki sölt. Eg liefði gam- an af að sjá þig búa lil betri .súpu. — Eg get búið til miklu betri súpu. — Þá skaltu bara gera það. — Já, eg skal svei mér sýna þér, að eg get bæði búið til góða súpu og tekið matreiðslu- konustöðu, ef eg bara kæri mig um. — Jæja, karlinn. Þú lieldur, að þú getir verið vinnukona! Ha, ha, ha, — lierra vinnu- Tcona! Það er ekkcrt i heiminum jafn lúalega ertandi, eins og þegar hlegið er að því, sem maður segir í fullri alvöru. Eg var sannfærður um það, að eg gæti unnið öll vinnukonustörf á liverju venjulegu heimili — -og sagði þvi snúðugur: — Þetta er ekkert til að lxlæja að. Eg skal sýna þér það, livenær sem er, að eg get bú- ið til góðan mat. — Látlu þá sjá, — en góði reyndu það samt ekki liér heima. Samræður okkar féllu niður um hríð, —- en svo, þegar liún har fyrir mig kjötbollurnar, hafði eg ýmislegt við þær að atliuga, og þá byrjuðum við fyrir alvöru að rífast. Um kvöldið lieimsóttu okk- ur tveir kunningjar okkar, og drukku hjá okkur kaffi. Þá skýrði konan mín gestunum hátíðlega frá því, að við hefð- um nýlega veðjað um það, livort eg væri hæfur til að sækja um vinnukonustöðu — eða ekki, aðeins einn einasta dag. Eg kunni ekki við að segja konuna mína Ijúga, og játaði því, að svo liefði verið. Siðan gekk sagan mann frá manni, og kunningjafólk olckar hringdi unnvörpum, til að vita, hvern- ig málið stæði. Konan mín var vön að svara öllum spurn- ingum á þessa leið: Hann þyk- ista geta það, en eg á nú bara Lágt með að trúa því. Allar tilraunir mínar til að gleyma þessu viðurstyggilega slúðurmáli voru árangurslaus- ar, og loks var mér hrundið út í algleymi þess með því, að konan min laumaði í mig smá- auglýsingu úr dagbláði einu, ])ar sem óskað var eftir rösk- um og áreiðanlegum matsveini á fáment heimili. — En hér er þess krafizt, að umsækjandi hafi meðmæli, sagði eg. —- Nauðsynlegustu meðmæli getur þú fengið hjá mér, góði minn. Þú liefir verið „hjá mér“ í þrjú ár, og eg get vel slaðið mig við að segja, að þú sétt kurteis og allra almennilegasta skinn, ef þú ert undir ströngu eftirliti húsmóðurinnar. — Kærar þakkir. Síðan gaf hún mér skrifleg meðmæli, og svo skilaði eg um- sóknarbeiðni, sem eg fékk svarað tveim dögum síðar. Þá var mér liátíðlega tilkynt, að eg skvldi snúa mér til frú Vetr- arlands í Vonarstræti 107. Og þangað fór eg. Eg gekk rakleitt til frúar- innar, þar sem hún sat og fylli út í stóran og viðamik- inn körfustól. í skauti henn- ar lá franskur doðrantur, sem hún hefir liklega verið að lesa. Áður en hún tók kveðju minni, setti hún upp gleraugu og skoðaði mig frá livirfli til ilja, spurði síðan hvort eg væri umsækjandi, og kvað eg svo vera. — Þér lítið nú ekki út fyi’ir að vera neinn fjdliraflur, mælti liún. En eru þér þá ekki mik- ill matmaður? —Eg kvaðst vera hófsmaður mikill um mat og drykk, — en frúin liorfði rannsakandi á mig og trúði því víst tæplega. — Eg ætla að ráða yður til mín, ef þér getið sofið lieima, en eg læt yður vita það strax, að reyni eg yður að óráð- vendni, kæri eg yður fyrir lög- reglunni, og borðið þér meira en góðu hófi gegnir, þá segi eg yður upp. En áður en eg segi yður fyrir verkum, þætti mér vænt um að mega lala við fyrri húsmóður yðar. Hefir hún síma? Við liöfðum til allrar óham- ingju síma, og nú var eg lok- aður milli hurða, á meðan þær frúrnar ræddust við. Eg lievrði frú Vetrarland segja, að liún skyldi ekki gefa mér of mikið sjálfræði og, að hún mundi strax halda mér í „mátulegri fjarlægð“! Samliingarnir gengu prýði- lega. Eg' átti að fá 45 krónur um mánuðinn, og smáliækka svo upp í 50 krónur, ef eg reyndist vcl. Fyrst átti eg að gera hreint í eldhúsinu, og frúin skipaði mér að flytja stólinn sinn fram til mín, svo hún gæti setið og sagt mér fvrir, og kvnnst hand- verki mínu. Það tafði töluvert fyrir mér, að þvo eldhúsborðin og þegar að mataráhöldunum kom, varð eg að þurka diskana bæði bak og fyrir. Frúnni var laust um málbeinið og lét dæl- una ganga, uns hún livað eft- ir annað var komin að því að lcafna úr mæði. M. a. sagðist hún lesa geysilega mikið, og þess vegna væri hún nú orðin þetta feit. En þar sem mér kom það hálf spankst fyrir sjónir, að fólk læsi á sig ýstru, svar- aði eg þvi hvorki til né frá. Hún hefir líklega séð, að eg var ekki sérlega hrifinn, og tók að spyrja mig um siðasta veru- stað minn, — og hvernig hús- bændur eg hefði átt. Eg hag- ræddi á mér svuntunni og kvað húsbónda minn hafa verið besta grey, — en frúna hálf- gerðan varg. — En húsmóðirin verður nú að láta til sín taka í öllu, sem fólk nefnir nýtísku húsbald. Þér eigið eftir að þurka und- an gasvélinni! Eg þurkaði, fægði og fágaði Frh. á 5. síðu. SKRIÐ J ÖKULL.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.