Vísir - 11.06.1936, Síða 3

Vísir - 11.06.1936, Síða 3
VlSIR lega getu útgeröarinannanna, sem hún veit, aö flestir eru fylgjandi SjálfstæSisflokknum í stjórnmála- skoSunum. Um hlut sjómannanna mun hun láta einnig sér í léttu rúmi liggja og treysta þar á aS-: stoö formanns Sjómannafélags Reykjavíkur til friSunar, meS kröfum um kauptryggingu frá út- gerSarmönnum o. s. frv, Menn eru farnir að kannaát viS aSferSirnar og vinnubögSin á bæjunum þeim. ÚtgerSarmenn eru orSnir ýmsu vanir Jrá hinuiA póhtísku speku- löntum framsóknar og jafnaðar- manna, en þó mun flestum hafa blöskrað óskammfeilnin sem kem- ur fram í tillögum meirihluta verksmiSjustjórnarinnar, sem bera þaS meS sér aS hún ætlar, á þess- um erfiSleikatímum útvegsins, aS draga af sjómönnum og útgerSar- mönnum um hálfa aðra miljón króna í meSal aflaári á bræSslu- síldarverSinu einu saman. Meirihluti verksmiðjustjórnar- innar finnur og skilur mæta vel, aö hún er hér að fremja ranglæti og fer því aS leitast viS aS gera grein fyrir ástæSum sínum til þess aS reyna aS hylja óheilindin, en eins og vænta mátti, tekst þaS mjög illa og ófimlega, seml best veröur séS af því, aS hún miðar alt verS á seldum afurSum verk- smiSjanna viS cif sölu, en. ekki fob., án þess aS tilgreina landiS eSa höfnina, sem varan á aS send- ast til. Dettur henni í hug aS hægt sé aö blekkja menn meö öSru eins og þessu? Stjórnin verSur auS- vitaS aS bíta í þaS súra epli, aS gefa sjálfri sér þaS vantraust, aS hún hljóti aS selja fyrir miklu lægra verS en fyrverandi verk- smiSjustjórn gerSi. ÞaS munu nú flestir vera sammála um, aS van- traustið sé á fullum rökum reist eftir byrjuninni aS dæma. Hitt má telja furSulega bíræfni, aS vilja ekki láta sjómenn og útgerSar- menn njóta þess verSs, sem fyrir- verandi verksmiSjustjórn hafSi trygt útvegnum meS fyrirfram- sölunni. Ef til vill sýnir þetta bet- ur en nokkuS annaS, óvildina og hatriS til útgerSarmanna hjá stjórnarflokkunum. Ef útgerðar- menn og sjómenn vilja ekki beygja sig í auömýkt fyrir ranglætinu, sem ákveSiS er aS beita þá, er haft í hótunum, og þaS á aS telja fólki trú um, aS þaS sé þeirra sök ef útgerðin stöSvast o. s. frv. Jafnframt og verksmiSjustjórn- in tilkynnir, aS hún sjái sér ekki fært aS greiSa meira en kr. 5,30 fyrir fersksíldarmáliS til bræSslu og telur þaS í rauninni of hátt, býSst hún til aS kaupa karfamál- ið fyrir kr. 5,40. Er þaS til of mik- ils msélst, aS meirihluti verk- smiöjustjórnarinnar skýri ofurlít- iS, á hverju hún bygg-ir útreikn- inga sína í þessurn efnum? Allir vita og finna, aö hér á aS fremja ranglæti á sjóminnum og útgeröarmönnum. Verksmiöju- stjórnin finnur andúSina gegn sér i þessu máli. Hún finnuií aS fjöldi manna er fylgt hefir stjórnar- flokkunum í stjórnmálum, hefir. andstygö á þessu athæfi og eru að hverfa frá þeim. Þess vegna verS- ur aS finna eitthvaS ráS til aS beina hugum almennings frá þessu og aö einhverju öSru. Og ráSiö var fundiö og þaS er aS tala um starfsemi Kveldúlfs. Hvert blaö stjórnarflokkanna eftir annaS krefst þess, aS á Kveldúlf sé ráSist og félagiö drepiö. Um þaS eru haldnir fund- ir og þar talaS af miklum áhuga. ÞaS er taliS hiS mesta nauSsynja- rriál, ekki síst fyrir verkalýS- inn, sem missa mundi atvinnu sína!! En meS þessum ærslum gegn Kveldúlfi hafa stjórnarflokkarnir mint á önnur fyrírtæki, sem ekki væri úr vegi aS minnast ofurlítið á. Þegar Síldareinkasalan fræga hætti störfum áris 1931, átti hún óseldar á annaS hundraS þúsund tunnur af síld, sem meS ráSstöfun hygginna síldarkaupmanna hefSi mátt búast viS aS gerðu um eSa yfir 3 miljónir króna. Hversvegna er ekki krafist uppgjörs á því búi og aS hverjum sé borgaS sitt? Og hvaS er um MatjessíldarsamlagiS frá 1934. Þvi eru reikningskilin þar ekki birt og skýrsla gefin um starfsemi þess ? Og hvernig væri, aS þeir menn sem svo mjög láta sér ant um hag verkalýSsins gerðu ofurlítinn samanburS á kaupi því, sem sjó- menn á skipum Samvinnufélags- ins á ísafirSi hafa fengiS og verkafólk í landi sem hefir unn- iS hjá félaginu, og sjómönnum á skipum Kveldúlfs og verkafólks þe^s, sem unniS hefir aS fisk- vinnu hjá fél. ? SamvinnufélagiS byrjaSi starfsemi sína meS nýj- um skipum og nýjum tækjum. Kveldúlfsskipin voru þá orSin nokkura ára. Forstjóri samvinnu- félagsins var Finnur sá, sem nú er kominn í síldina. SamanburSur- inn ætti aS vera kærkominn hin- um umhyggjusömu verkamanna- vinum og leiStogum stjórnarflokk- anna. Annars er þaS ekkert undarlegt frá kommúnistisku sjónarmiSi, aS þess sé krafist aS Kveldúlfur sé drepinn. Félagiö hefir frá fyrstu tíS veriS versti þrándur í götu hinnar kommúnistiku starfsemi framsóknar og jafnaöarmanna. ÞaS hefir um langt árabil veriS áhrifaríkasti atvinnurekandinn hér til sjós og lands. RekiS stærstu útflutningsverslun landsins um mörg undanfarin ár. Haft fleiri menn í vinnu og launað þá betur en nokkurt annaS framleiSslufyr- irtæki, og aldrei staðiS á kaup- greiSslum. Lagt meira fé til opin- berra þarfa en aörir og á ýmsan annan hátt VeriS fyriþmymd bg brautryðjandi á flestum sviSum atvinnulífsins hér á landi. Slik fyrirtæki eru auÖvitaS verstur Þrándur í Götu öreigastefnu kommúnistanna í framsóknar- og jafnaöarmannaflokkunum ís- lensku. ViS sem unniS höfum á skipum Kveídúlfs og höfum reynslu af skilvfsi félagsins í öllum viSskift- um, munum fylgjast vel meS eySi- leggingarkröfu stjórnarblaöanna. ViS munum meS glöðu geSi bera saman hlut okkar hjá því og hluti þeirra félaga okkar, sem hafa unn- iö hjá einkasölunni, samvinnufé- lagsútgerðunum o. fl. stofnunum, sem hinir umhyggjusömu menn og alþýSuvinir lofa nú mest og prísa. Sjómaður. Konnogs^ koman. Kaupmannahöfn, 10. júní. - FÚ. Konujlgshjónin lögðu af stað í íslandsferð sína i dag, og voru kvödd með miklum húrraliróp- um og tvisvar sinnum var skot- ið 21 fallbyssuskotum. Menn höfðu safnast saman i stórhóp- um við höfnina meðal ann- ara voru þar allir ]tcir seip heima eru úr konungsfjölskyld- unni, Stauning forsætisráð- lierra, utanríkisráðherrann, fulltrúar Kaupmannahafnar- borgar, háskólans, kirkjunnar, hersins og flotans og einnig Sveinn Björnsson sendiherra og Krabhe fulltrúi. Ivvöldblöðin skrifa mikið um ferðina. Síldveidai* ixt- lendLinga vid ísiaxid. Kaupmannahöfn, 10. júní. - FÚ. Þýskur síldveiðaleiðangur, með þremur skipum, er um það bil að fara til íslands til þess að taka þátt í síldveiðun- um þar. Leiðangrinum er stjórnað af norskum skipstjóra, og norskir sjómenn verða á skiþunum. Noregs Handels og Sjöfarts- tidende segja, að kringum 100 skip frá Haugasundi og þar um kring búi sig nú á síldveiðar við Island, og meðal þeirra eru ýms skip, sem keypt liafa verið ný- lega til þessa. Veðrið í morjgun. í Reykjavík 10 stig, Bolung- arvík 5, Akureyri 7, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 8, Sandi 5, Kvígindisdal 5, Gjögri 6, Blönduósi 7, Siglunesi 5, Grims- ey 6, Raufarhöfn 6, Slcálum 5, Fagradal 7, Papey 8, Hólum í Hornafirði 10, Fagurliólsmýri 9, Reykjanesi 10. Mestur hiti hér í gær 12 stig, minstur 6. Sólskin 9,1 st. Úrkoma 1.9 mm. Yfirlit: Alldjúp lægð við Reykjanes á hreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Breytileg átt í dag, en stinningskaldi á vestan í nótt. Skúrir. Breiðafjörður, Vestfirð- ir: Stinningskaldi á norðaustan og rigning fram eftir deginum, en suðaustan lcaldi og smáskúr- ir í nótt. Nörðurland, norðaust- urland: Hvass austan og rign- ing fram eftir deginum, en suð- austan kaldi og sumstaðar skúrir í nótt. Suðausturland: Suðaustan og síðar suðvestan kaldi. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í fyrramálið. Goðafoss er í Hamborg. Detti- íoss fór héðan í gærkveldi á- leiðis vestur og norður. Var á Patreksfirði i morgun. Brúar- foss er á leið til Leith frá Vest- mannaeyjum. Lagarfoss var á Hvammstanga í morgun. Sel- foss er i Reykjavik. Nova er á Akureyri. Á að vera í Reykja- vík samlcv. áætlun n. k. sunnu- dag. L.v. Ólafur Bjarnason er farinn norður til síldveiða. Alli- ance-togararnir búast á sild- veiðar og munu fara upp úr næstu helgi. Bv. Ólafur er ófar- inn norður. — 1 morgun voru teknir upp í Slippinn Jupiter og Rán, en Surprise og Karlsefni settir á flot. Súðin var á Þórs- höfn í gærkveldi. Esja liggur nú við Ilauksbryggju og er verið að lircinsa liana og mála. Hún verður tekin til farþegaflutn- inga milli Glasgow og Reykja- víkur i sumar. Leggur liún af stað í fjæstu ferðina þ. 26. þ, m. Frá Glasgow fer hún 3. júlí, en kemur við á Ilornafirði og held- ur þar kyrru fyrir einn dag og á að vera hér þ. 8. júlí. Farþegar á Dettifossi vestur og norður: Ragnar Ásgeirsson, Sigurður Magn- ússon, læknir, Anna Rasmus, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Edith Rasmus, Arndís Hann- esdóttir, Árni Pálsson, verk- fræðingur, Guðmundur Ólafs- son, Daníel Fjeldsted, Arnheið- ur Skaftadóttir, Bergljót Sig- urðardóttir, Ragnar Ólafsson, Rebekka Jónsdótlir, Björnæs, Einar. Kristjánsson o. fl. Josias erfðaprins af Waldech kemur hingað annað kveld í ferðaleiðangri þeim, er prófessor Buckert stjórnar. Erfaprinsinn er syst- ursonur Friðriks prins af Schaunburg-Lippe, sem var mágur Kristjáns konungs X. Bálsetning erlendis. Lík Jónatans Einarssonar frá Hafnarfirði var flutt út með Brúarfossi til bálstofunnar á Bispebjerg í Kaupmannahöfn. Ferðafélag Islands fer tvær skemtiferðir næst- komandi sunnudag. Aðra ferð- ina í bílum inn í Hvalfjarðar- botn, gengið þaðan að Glym, yf- ir Leggjabrjót á Súlur og til Þingvalla og þaðan með bilum til Reykjavíkur. Er þetta 8 til 9 stunda gangur. Hin ferðin verður farin í biium upp í Mos- fellsdal nálægt Hraðastöðum, gengið þaðan yfir Grimmanns- fell suður fyrir Bjarnarvatn og á Reykjaborg og um Reyki að Álafossi, en þaðan í bilum til Reykjavíkur. Er þetta 4 til 5 stunda gangur. Ferðin í Borg- arfjörð verður ekki farin um næstu helgi, þvi ófært er bílum að Húsafelli. Farmiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar til kl. 4 á laugardag. Gengið í dag: Sterlingspund ......Kr. 22.15 Dollar ................— 4.4234 100 ríkismörk .... — 177.99 — franskir frankar — 29.22 — belgur ..........— 74.76 — svissn. frankar . — 143.13 — finsk mörk .... — 9.93 — pesetar .........— 61.13 — gyllini .........— 299.02 — tékkósl. krónur — 18.63 — sænskar krónur — 114.36 — norskar krónur —- 111.44 — danskar krónur — 100.00 Gullverð isl. krónu er nú 50.04. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af lög- manni Sigríður Þorsteinsdóttir og Svanþór Jónsson. Heimili þeirra er á Óðinsgötu 17 B. Skipaútjgerð ríkisins hefir beðið blaðið að geta þess, að afgreiðsla e.s. „Esja“ í Glasgow verði lijá Messrs. Chr. Salvesen & Co., 94 Hope Street, Glasgow. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. af sira Sigur- jóni Guðjónssyni, frá X 100,00 (11. júní í fyrra var móttekið l'rá sama manni og kvittað fyrir þannig: Frá ónefndum í Reykjavik, i peningabréfi kr. 200,00). — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12. Simi 2234. Næturvörður í Laugavegs apó- teki og Ingólfs apóteki. Slíkt lieflr aldrei skeð áðnr. Prestur nokkur, er heitir Godfrey Phillips, segir frá því i bláðinu „The Christian World“, 6. febrúar 1936, að nú standi 70 miljónir manna við dyr hinnar kristnu kirkju í Indlandi og biðji um upptöku í söfnuði kristinna manna. Hann segir, að allir viti það, að hiriir lægstu lágstéttarmenn á Indlandi telji 70 miljónir, og öll sú stétt sæki um upptöku í söfnuðina, og kirkjurnar standi nú ráðalaus- ar, því þær hiki við að taka við mönnum í liundrað þúsunda tali og miljóna, án þess að geta veitt þeim nauðsynlega fræðslu. Nú sé því þörf fyrir kennara og fræðara í þúsunda tali. Einhver liinn allra þektasti leiðtogi lágstétta-manna, dr. Ambedkar, hvatti þá alla, í okt- óber síðastliðnum, til þess að yfirgefa hindúismann, sem hefði sökt þeim niður í eymd og volæði, og að gefa sig að öðr- um trúarbrögðum, er veiti þeim þau réttindi í mannfélaginu, er sæmi mönnum og konum. ^ Síra Godfrey E. Phillips segir meðal annars þetta: „Hr. Gandhi hefir, og það sér til var- anlegrar sæmdar, gert sitt ítr- asta til þess að koma af stað fé- lagslegri siðabót á meðal þess- arra manna, og liefir hvatt fé- laga sína, Ilindúana, til þess að afnema stéttaskiftinguna; en hið eina, sem enn liefir megnað að Iyfta þessum mannverum nokkuð að ráði upp úr eymd, er kristindómurinn, þegar þessir lágstétta-menn liafa tekið sinna- skiftum, sem oft liefir verið í hópum í s.mábæjunum. Hinir kristnu söfnuðir njóta mikillar virðingar í Indlandi, en upp- runalega liafa meðlimir þeirra flestir komið frá lágstéttunum. Allstaðar eru nú liópar í Ind- landi af þessum lágstétta-mönn- um, sem koma til kistniboðanna og biðja um fræðslu og upp- töku í söfnuðina. Sumir leið- togar-þeirra segja, að einu trú- arbrögðin, sem þeir kæri sig um, sé kristindómurinn, og að það sé takmark þeirra, að all- ar þessar 70 miljónir samstétt- armanna þeirra verði játendur kristriinnar á yfirstandandi mannsaldri.“ Þannig er öll þessi frásögn, er segir frá því, í sögu kristinnar, sem aldrei liefir skeð áður. Það eru sterkir litir í mynd þeirri, er nútíminn málar á vegginn, og hér er einn skýrasti dráttur- inn. I Eg liefi stundum orðið var við það, á ferðum mínum um landið síðustu 5 árin, að mönn- um hefir þótt eg óþarflega bjartsýnn viðvíkjandi framtíð- arhorfum kírkju og lcristni, en mig langar til að segja það, að eg þekki ekkert annað, sem gef- ur manni ástæðu til þess að vera bjartsýnn. — En þau eru líka all-mörg þau tákn tímanna, sem gefa manni góðar vonir. Þjóðirnar leita og fálma eftir Guði, það leynir sér ekki, ef lif þeirra er rannsakað. Miljónir og tugir miljóna, sem líkt er ástatl fyrir og Pétri á vatninu forðum, lirópa úr djúpi sálna sinna á guð. Merkar andlegar hreyfingar og miklir, andlegir menn liafa risið upp siðast liðna áratugi, er vakið hafa á sér at- hygli alls heimsins. Má þar nefna samdrátt kirknanna i ýmsum löndum, Oxfordhreyf- inguna og fleira því líkt. Þá má nefna menn eins og Kagawa, í Japan, Stanley Jones, í Ittd- landi, Dr. Albert Schweitzer, Mahatma Gandhi og fleiri, sem eru á sama tima siðabótamenn i félagsmálum, miklir trúmenn og andans menn, visindamenn og afburða hæfileikamenn. Heimsfrægir stjórnmálamenn og þjóðstjórar, eins og forseti Bandarikjanna og fleiri en einn af forsætisráðherrum Englands í seinni tið, hafa sagt það, að kristindómurinn væri einasta bjargráð heimsins. Einstein spáði því fyrir skömmu, að það. yrði „kristindómurinn, sem bjargaði Þýskalandi“. Bern- ard Shaw segir, að það sé „ekki hægt að kenna unglingum hegð- un án guðstrúar“, og „án trúar sé ekki liægt að stjórna heimin- um“, og ennfremur, að „trú- lausir menn séu heiglar“. — Það meinar, að þeir séu vísir til að drepa aðra, en ekki liklegir til að eiga þann kjark, sem þarf til þess að láta lífið fyrir aðra. Fyrir skömmu var prestur einn á Englandi að flytja fyrirlestra um trú og vísindi. Ýmsir frægir visindamenn sendu honum bréf og létu uppi skoðanir sínar. Og Bernard Shaw gat ekki stilt sig um að fylla hóp þeirra. Hann skrifaði: „Ef trúarbrögðin eru ekki vísindi, þá eru þau lýgi. Ef visindin eru ekki andlega sinnuð og trúuð, þá eru þau svartur galdur. Þessu tvennu liafa menn nú á dögum oft rugl- að saman. En lausn þess máls er, meiri vísindi og meiri trú frá beggja hálfu“. Ýmsir hinna frægustu sálar- fræðinga, sem nú eru uppi, eru teknir að tala djarflega um það, að sálarsjúkdómar orsakist mjög mikið af vöntun á trúar- trausti og að besta lækning þeirra sé trúarlifið. Prófessor Jung, sem er ein- hver hinn þektasti sérfræðing- ur i sálarsjúkdómum, sem nú er uppi, segir: — „Það hefir komið i ljós við nægilega rann- sókn, að hver einasti sjúklingur eldri en 15 ára, sem eg hefi haft undir minni hendi, hefir verið veikur vegna þess, að hann hef- ir ekki átt þann skilning á líf- inu, sem trúarlífið veitir. Það er örugt að segja þetta: að hver- einasti einn þessara sjúklinga varð veikur vegna þess, að hann hefir farið á mis við þá holl- ustu, sem sönn og lifandi trú Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Ullin og meðferð hennar (Þorvaldur Árnason yf- irullarmatsmaður). 20,40 Ein- leikur á hörpu (frú Nanna Eg- ilsdóttir). 21,05 Lesin dagskrá næstu viku. 21,15 Útvarps- hljómsveitin: Norræn lýrík, eft- ir Selim Palmgren. 21,45 Hljómþlötur: Danslög (til kl. 22). Útvarpið árdegis á morgun. 10,00 Veðurfr. 12,00 Iládegis- útvarp. 15,00 Veðurfregnir. ÞAR SEM „FRAM“ ER GEYMT. Norðmenn liafa reist liús til þess að geyma í skipið „Fram“, liið fræga Norðuríshafsfar Nansens og Amundsens.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.