Vísir


Vísir - 15.07.1936, Qupperneq 1

Vísir - 15.07.1936, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 15. júlí 1936. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. ® - # 192. tbl. Gamla Bíó B Gnll til Singapore. Stórkostleg og hrífandi sjómannamynd. Aðalhlutverkin leika: C'srk Galile Wallace Beery Jean Harlow Lewls Stone. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Saltfiskur, ágætur, 60 aura kg. Harðfiskur, Sardínur, 0.35 dós. Flatbrauð, Kex ósætt, fæst i Tómar ágætis tunnur, undan hrá- efnum, til sölu. Lakkrísgsrðin hf. Sími 2870. Innilegasta þakldæti færi eg öllum þeim, er auðsýndu mér, börnum mínum og tengdadóttur, hluttekningu í sorg okkar við andliát og jarðarför mannsins míns, Eggerts Briem, fyrv. liæstaréttardómara. Guðrún J. Briem. Móðir okkar, ekkjufrú Louise Finnbogason, verður jarðsungin frá dómkirkjunni, fimtudaginn 16. júlí kl. 5 síðdegis. — Guðrún Hlíðar. Hanna Davíðsson. Lilli drengurinn okkar, Freyþór, sem andaðist aðfaranótt Iaugardagsins 11. þ. m. verður jarð- sunginn föstudaginn 17. þ. m. — Jarðarförin liefst kl. 1 eftir liádegi frá heimili okkar, Sólvallagötu 6. Vilborg og Þórarinn J. Wium. KÖPtustólar nýkomniF. HásgagnverslQDin v. iimiiimiiinnimiinniiimuiimi lllllllIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIHIIIIIIIfltlllI * j liDtelfflHiOLSEMÍ ]0l Trísm; i | i B iíiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiniiiiii — Best að auglýsa 1 VÍSI. Einar Kristjánsson óperusöngvari Kveðjnhljðmleikar í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Yið hljóðfærið: PÁLL ÍSÓLFSSON. Sreytt prógfam Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 3.00 og 3.50 (stúkur) seld- ir í Hljóðfæraverslun Ivatrínar Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Tilkynning til útgerðarmanna. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd vill að gefnu tilefni taka fram, að með því að hægt er nú að vinna hér í landinu veiðarfæri, svo sem þorskanet, fiskilínur og tauma, og nauð- synlegt er að kaupa hráefni til þeirra í Suð- urlöndum, mega útgerðarmenn vera við því búnir að ekki verði veitt Ieyfi á komandi hausti fyrir tilbúnum veiðarfærum, heldur aðeins efni til þeirra. GjaldeyriS' og innflutningsnefnd. M MILDARoc ilmandi EGYPZKAR CIGARETTUR TfOFANI fás[ hvarvetna TEOFANI-LONDON. £> NtJ A BÍÓ Charlie Chan I Egiptalandi. Spennandi og æfintýra- rik amerísk leynilögreglu- talmynd frá Fox-félaginu, er sýnir hvemig hinn snjalli leynilögreglumað- ur Cliarlic Clian með kænsku sinni ljóstaði upp dularfullum viðburðum er gerðust meðal visinda- manna í konungagröfun- um i Egiptalandi. Aðal- lilutverkið, Charlie Clian, leilcur: WARNER OLAND, aðrir leikarar: PAT PATERSON, JAMES EAGLERS o. fl. Aukamynd: FRÁ ISTAMBUL TIL BAGDAD, fræðimynd frá Tyrktandi. Börn fá ekki aðgang. Út jtill Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis allan júlímánuð. V í s ir er ódýrasta dagblað landsins. V í s i r kemur út alla daga vikunnar. V í s i r er besta auglýsingablaðið. Vísir flytur s a n n a r fregnir af öllum helstu viðburðum, ut- an lands og innan, svo fljótt sem auðið er. , Notið þetta ágæta iækifæri strax í dag til að gemst jiskrif- endur. — Austurstræti 12. — Sími 3400. Kristallsvðrur, Keramikvörur í mjög miklu úrvali. —— Tilvalið til tækifærisgjafa. K. Einaisss©]a & Bj öpnsson Bankastræti 11. Ódýrt Kaffi O. J. & K. 90 aura pk. — Export L. D. 65 aura stk. — Smjörlíki 75 aura stykkið. — Strausykur 45 aura kg. — Molasykur 55 aura kg. — Suðu-súkkulaði 1 kr. plc. — % kg. Kristalsápa 50 aura pk. MMEÖÍ V Vesturg. 45, og Framnesv. 15. Símar: 2414 og 2814. Rjómabússmjör, Harðfiskur, Mjólkurostur, Mysuostur, Reyktur lax, Egg, Rabarbari. VERZL. ^ "Oææ. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. HOW TO "KEEP EDUCATED” Read Daily the World-wide Constrnctive News in The Christian Science Monitor An Intcrnalional Daily Neicspaper It givcs all tho constructive world news. but does not exploit crimo nnd scandal. Men. like tho column, "Tho World’s Day”—news at a glanco for the busy reader. It has interesting fcaturo pagcs for all the family. A Wcekly Magaeine Section, written by distinguished authorities on eco- nomic, social and political problems, gives a survey of world aíTairs. Tþe Christian Science Pul^lishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to Thi Chbistun Science Monitoh for a period of E] 1 ýear $9.00 □ 6 months $4.50 □ 3 months $2.25 □ 1 month 75c Wednesday issue. induding Magazinc Section: 1 year $2.60; 6 issues 25c Name _________________________________________—— ------ Address_____________________—___________________________ SAMPLE COPY ON REQUEST Hið íslenska kvenfélag fer skemtiferð í Kaldársel, föstudaginn 17. þ. m. Farið verður frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 1 e. h. Félagskonur mega taka með sér gesti. Nánaii upp- lýsingar í sima 4457. Kanpmenn og kanpfélðg! Gold Medal hveitlö, í 5 kg. pokuntun, GF komið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.