Alþýðublaðið - 14.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ kaupsrétt á. jörðum, sem seldar eru. Pað er spor í rétta átt, en er pví miður lítið notað. Landssjóður var alt af góður landsdrottinn, og þö gæti ábúð- arlöggjöfin batnað enn, báðum aðilum í hag. Ræktun landsins og aukin og bætt bygging út um sveitir pess er lífsskilyrði fyrir pjóðina, og jafnfra'mt ætti að koma ræktun sjávarins og veiðivatna með full- komnustu klaktækjum, sem kostur er á. Ströng gæzla landhelginnar og ef mögulegt væri að korna við að færa út landhelgislínuína, a. m. k. sums staðar, ætti að yera samhugá vilji allra íslend- inga. I Ég hefi að eins stiklað á stærstu steinunum í þet;a sinn, en kjörorð vort sé: lt,island -fyrir aila ískndinga“, ekki örfáa einstak- linga, heldur alla þjóðina sem þeild í alhliða samránnu og sam- eign, að svo miklu leyti, sem við getur átt. E. S. Um dagisap o$g vegian. Ritstjórnargrein var í „Vísi“ í gær. Mega slikt kallast tíðindi, þó að „kjarni“ greinarinnar sá fengiun. úr; „Mogga“. Jæja, virðandi er við- leitnin. Kennararnir Arngrímur Kxistjánsson og Guðjón Guðjónsson komu í fyrrakvöld hingað til bæjarins. Sátu peir kennaraping á Akur- eyri, en komu paðan til Borgar- ness á hjóli. Voru peix 5 daga á leiðinni. Föru peir pjóðleið, og gekk peim ferðin ágætlega. Segja peir, að veðrátta hafi verið mjög svo stirÖ á lStorðurlandi, og sé yrasspretta með allra versta móti. Verst er sprettan sögð í Þingeyj- larsýslum, en skárst í Vestur- Húnavatnssýslu. Messur. í dómikirkjunni á morgun kl. 11, séra Bjarni Jónsson. 1 frík'rkj- unni kl. 91/2 séra Ámi Sigurðsson. Þýzka skemtiskipið „Berlín“ kemur hingað á morgun. Það fer héðan á mánudagskvöld. Jarðarför Halldórs Oddgeirs HaLdórs- sonar prentara fer fram í dag. •Befst hún kl. U/s- Prentsmiðjum verður lokað meðan á jarðariör- inni stendur. Stakkasundsmótið, hefst kl. 4 síðd. á morgun, en ekki kl. 2, eins og áður hafði. verið augiýst. Er breytingin gerð vegna íerðafólksins af pýzka skemtiferðaskipinu „Berlin*, er verður hér á morgun. Sjálfsagt er talið, að ferðafplkið sjái stakka- sundið, úr pvi svp hittist á, að sundið fer fram sarna dag og skípið er hér, enda mun sundið bet- ur en margt anrxað gefa útlend- ingum hugmynd um fræknleik vorrar ágætu sjómannastéttar og erfiðleik(a þá, er hún á við að stríða. Bátar ganga frá Stein- bryggjunni, svo auðvelt verður að komast út í eyju að glimusýn- ; ingunni Iokinni, er fram á að fara á Austuryelli ltl. 3. „Orinoco“ heitir ,þýzkt skemliskip, er kom hingað í morgun. Glíma verður sýnd á. Austurvelli kl. 3 á morgun. Er pað vegna þýzka ferðafólksins. S£©l&~sí™á Valentinusar Eyjóiíssonar er | tekoi að sór alls konar tœkitnerisprent- 5 un, svo »«ra erfiljóð, að^öntrumiða, bréf, | reiknin^a, kvftíanir o. s. frv., og af- | íjreiðír viununa fl.jótt og við róttu verðl. NETTO INHOUO GEGARANOEERO ZUIVERE CACAO ŒN TE WORMER\j EER (HOLLAND) ðll smáTaxa £31 sanntasliap- as* iv& |sví smæsta tii háns stærsta, alt á snnaai stað. SsaftiM. B. Vákas*, iLansjav. 21. Mikil verðiækkun á gerfitönn- um. — Tjl viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjamason Vesturgötu Margreíhe Rrook-Níelsen 17. — sýnir iistdanz í kvöld í Gamla Bíó. Er nú síðasta tækifærið til að kynnast snild frúarinnar. Hövdingar hittast - Ljósmyndastofa Þorl. Þorleifs- sonar, Austurstræti 12, uppi, er opin framvegis á sunnudögum frá 1—5 og virka daga kl. 10—7. heí-tir færeyskt Leikrit, sem Al- pýðublaðinu hefir verið sent. Er pað eftir Regin í Líd, p. e. jafn- f&jénii fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. aðarmanninn Rasmus Rasmussen. Er- Micritið sögulegs efnis, og eru höfðingjarnir, sem nefndir eru i titlinum, peir Sigmundur Bre-stis- son og Þrándur í Götu. Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentuin, sími £170. Fjórði kappleikur við Skotana verður á morgun kl. 8.1/2 síðd. Þá keppir Fram, er var um skeið bezta knatt- spyrnuféiagið 0g nú mun ætla að vinna sér mikinn hróður. Ný búk heíir verið send Alpbl. Heitir hún „Knattspyrnulög ipróttasam- . bands islands með lagaskýringum, 2. útgáfa, og almennar reglur I. S. í. um knattspyrnumót". í bök pessari, sem er mjög vel út gefin, eru myndir af knattspyrnuvöllum, svo að alt verðl sem ljósast. Þá eru og í bókinni, auk pess, sem skýrt er frá í titlinum, þýðingar á enskum knattspyrnuorðum. — Bókin er 48 bls. og kostar 1,50 kr. Fæst hún hjá Benedikt G. Waage. Ritstjóri 0g ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnajrinn. níikli. viðvíkjandi fyrr en ég hefi sjálf njósnað og isnuðrað upp ýmislegt í Rómaborg. Þar. er ég ekki — ókunnug.“ Þetta sagði hún með mestu rósemi. Ó! Hvað ég elskaði hana! Gaman myndi að.vera með henni einni, eiokum á móttunni! Stundirnar liðu í hamingjudraumi pess yf- ÍTistandandi og hins kpmandi. Ég gleymjdi fljótt ópægindum sjóferðarinnar. Hin slæma lykt af gömlum, úldnum húðum olli mér engra óþæginda framar. En samt efaðist ég um, að hún, elsk- aði mig á pann bátt, sem ég práði að pað væri, — og pess vegna hélt ég á stundum, að hún yæri og vildi vera góður vinur, en myndi svo í reyndinmii verða,.ó- viljug að hafa nokkuð meira saman viö mig að sælda. Á þessum efans og óróleikans aiugnabli’k- um lá már við að hugfallast. Örvæntingin virtist pá beina að mé(r sínum eitruðu, örv- um. En svo kom bjartsýnin og barg mér. Clare gat orðið mín að fullu og öllu. Það varð svo að verða! Um leið og við stigum aMestinni í Pgris, keypti ég eintak af „London Daily Tele- graph". Clare horfði á blaðið yfir öxl mér. Á fyrstu síð.u stóð ,með risastórum stöíuin fulla uppgötmm í War,uMek Gardensi1 Ég veitti pví athygli, áð Clare Stanway tók viðbragð og drakk í sig hvert orð. Eftir frásögniinni að dæma hafði lögreglan kom- ist á snoðir um,, að einhver hefði lau-mast iínn í hús.ið að kvöldlagi eöa á næturþeli. Fann lögreglan þar dauðan manin og alt í óregiu og á rúi og stúi og í dæmaiausum glundroða. Lögreglunni var þetta uindrunar- efni og auðvitað hinn mesti leyndardómur. Þetta olli afarmiklu umtali og var eftix hlöð- um að dæma æsinga- og, bolialegginga-mál, sem yfirskygði alt annað, sem pá var á döíinni ,í heiinsborgiinni. Clare Stanway las frásögnima frá upphafi til enda. Hún hvorki maira. né mi’nma en krepti hnefann, og, dimmur skuggi breiddist yíir andiitið. Hinn myrki, ráðgátufulli svip- ur hennar gerði mig órólegan 0g hræddam „Páll!“ hrópaði hún og stóÖ á öndinni. Hún mælti þetta nafn vi’ð sjálfa sig, enda gat ég pnga minstu hugmyml haft um það, hvað hún eiginlega átti við og hvern hún í raun og veru meinti. „Ve$lkngs Páil mjmi! Þeir hafa drepið þig, — drepið pig. Svona þurfti það pá að fara. En vertu viss- Þín skal verða hefnt. Já; ég skal sjá um bað. Hefndin skal ekki lenda við heitingar einar, heldur skal hún komast í framkvæmd. Ég sé núna, hvemiig í öllu liggur. Það var samsæri, — samsæri gegn pér einum, djöf- ullegt, níðingslegt samsæri. En ég vissii ekk- ert um paö,,, — alls ekkert um það!“ Hún var ákaflega æst. En samt var hún farin að tala í hálfum hljóðum. Hún virt- ist ekki taka eftir mér eða neinu, sem fram fór í kring um hana. Þannig var hún uim stund. Mér leið sér- lega illia. Ég vissi ekki, hvað úr pessu ætl- aði að verða:, En hver gat reiknað út slíka stúlku sem Giare Stanway? Enginn! Alt í einu snéri hún sér eins og örskot að mér ög sagði með lágri, hörkuiegri raust: „Kæri Jardiime minn! Við megum engan. tíima missa. Hver stund er afar-dýrmæt. Hröðum okkur til Rómaborgar, eins og frek- ast er unt. Aftur segi ég: Við verðum að flýta okkur, hvað sem pað kynni að kosta.“ Ég tjáði henni, að ég hefði veriö sá, sem laumaðist í lokaða húsið í Warwick Gar- dens, og að ég hefði fundið Paul Rossifer steindauðan og allmjög rotnaðan. En hún gaf mér enga skýringu um afstöðu sLna til málsins eða hvað raus hennar við sjálfa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.