Vísir


Vísir - 08.10.1936, Qupperneq 3

Vísir - 08.10.1936, Qupperneq 3
VÍSIR Ölafur Benjamínsson kaupmaður andaðist í morgun að heimili sinu hér i bænum, eftir langa vanlieilsu. Hann var merkur maður og góður og mun síðar getið hér í blaðinu. rikiseign. — Framkoma þessara nianna virðist því önnur i orSi 'fin á boröi. í kaflanum uin erföafestulönd eSa erfðaleigulönd, er nú lögfest, aö landið falli aftur til eiganda endurgjaldslaust, hafi leigutaki ekki lokið ræktun þess á io ár- t’m; virðist þa'ð ærið ósanngjarnt, þar sem margar orsakir geta leg- ið til þess, að þeir hafi alls ekki getað lokið við það á ákveðnum tíma. En lögin gera ekki ráð fyr- ir neinum undantekningum, jafn- vel þó aðeins væri lítill blettur éftir, eiga menn að tapa öllu því fé, sem þeir hafa lagt í ræktun landsins. Eru nú þetta vildarkjör þau, er búendur á hinum vænt- anlegu ríkis-nýbýlum eiga að sæta? Mun þeim nú ekki veitast all-erfitt, að ljúka við ræktun á 20 ha. landi, (eins og oft hefir verið talað um að þeir ættu að hafa til ra^ktunar), á’ aðeins io ár- um? Eg er hræddur um að svo verði. En máske að með þessu sé verið að afla því opinbera ódýrr- ar ræktunar? Eg hefi nú rninst á nokkra höf- uð galla hinna nýju jarðræktar- laga og aðallega gert þá að um- talsefni, sem snerta bændur sem einstaklinga, og læt hér staðar uumið að sinni. En hvers átti kornræktin að gjalda, er lögin voru samin? Eru ekki tilraunir á því sviði komnar svo langt, að ástæða sé til að hvetja bændur til kornræktar? En sé svo, virðist ekki síður ástæða til t'ð st)ukja menn til kornræktar en ^nnara ræktunarstarfa, þar sem hún gæti að mun sparað innflutn- ing á vörum, sem annars er óum- ílýjanlegt að kaupa frá útlöndum. Það virðist líka full nauð:syn fyrir þá, er garðrækt stunda í stærri stíl, að byggja sér jarðhús eða aSrar jafngóðar geymslur fyrir jarðepli og rófur, til ]iess að geta hagnýtt sér markaði fyrir þær vörur, þegar hagkvæmast v*ri; enda verða menn þá að geyma meiri birgSir iitsæðis en verið hefir, og vííða má! éintfig :‘uka notkun garðávaxta á heimil- Ununi að miklum mun. Slíkar jarð- eplageymslur verða þvi eins nauð • synlegar og heyhlöður, og ættu ekki siður að njóta styrks en þær, því þær verða annar aðalþáttur- inn í þeim nauðsynlegu fram- kvæmdum, að fullnægja jarðepla- °g grænmetisþörf þjóðarinnar. Það má teljast sanngjörn krafa fif hálfu bænda, að frestað verði framkvæmd hinna nýju jarðrækt- arlaga, þar til menn hafa kynt sér l'au betur, þar sem þeim var ekk- trt tóm gefið til þess áður en þau v°ru knúð gegnum þingið,með svo 'Vuklum flýti, að nærri er eins- ^nii. Með því ynnist tími til að '"®ta þau svo, að þau yrðu viðun- Endi fyrir alla bændur; annars er vafamál, hvort þau valda ekki frekar afturför en framförum i r;t‘ktun landsins. Þorst. Finnbogason. 1 ítifs { skemmugluggann hjá Haraldi í dag. 50 metra löng sppunga get— up braölega valdiö ógurlegra jarðliruni í Nesdalen og Bodal er varð þar á dögunum. Oslo í gær. Heggenes lögregluforingi, sem liefir stjórnað leitinni að likunum i Nesdalen og Bödal, þar sem jarðlirunið varð, segir að ekki liafi tekist að finna lík neihna, sem saknað liefir verið. Heldur eigi liafi fundist neinar leifar eimbátsins, sem sökk. Að eins nokkur verkfæri og liús- munir fundust. Fleggenes er þeirrar skoðun- ar, að liráðlega inuni koma óg- urlegt jarðhrun þama — miklu meira en jarðhrunið á dögun- um. Hann gekk upp fjallstind- inn og eins langt fram og hann laldi fært. Fann hann sprungu uppi á fjallinu um 50 metra langa og telur liann rétt, að yf- irvöldin taki þegar til athugun- ar að láta framkvænia spreng- ingu þarna, til þess að koma i veg fyrir frekari slys. (NRP—• I B). Siglingamálaráðstetna í Qent var sett í gær — án þátttöku ítala og Þjóðverja. — Vígbiinaðup Hi?eta. Bretar leggja nú hina mestu áherslu á að <auka vígbúnað sinn, eins og kunnugt er af ýmsum fregnum. Einkanlega leggja þeir nú áherslu á að efla flugflotann og herskipaflotann. I byrjun yfirstandandi fjárhags- árs áttu Bretar 5 ný herskip í smíðum, en í byrjun næsta fjárhagsárs munu þeir hafa læplega 70 ný lierskip i smíð- um, að meðtöldum svo kölluð- um lijálparskipum. Mikil á- liersla er jafnframt lögð á, að auka loftvarnir flotans. Á yfirstandandi ári hafa ver- ið opnaðar sex nýjar, stórar flugstöðvar á Bretlandseyjum, en 33 nýjar lendingarstöðvar fyrir flugvélar og flugbáta er verið að fullgera sem stendur. Verður því lokið fyrir áramót næstu. Þá verða flugstöðvar á Bretlandi og í Norður-írlandi orðnar helmingi fleiri en fyrir hálfu öðru ári. Herskip þau, sem nú eru í smiðum, eru ekki orustuskip, þar sem gildandi samningar hanna Bretum að smiða skip af þessari tegund fyrr en á næsta ári. En það er unnið af kappi að smíði fallbyssna og margs ann- ars, sem þarf á stóru lierskip- untim, sem ráðgert er að smíði liefjist á þegar á næsta ári. A yfirstandandi ári verður lokið við að smíða fjögur ný beitiskip og álta tundurspilla cn sex beitiskip verða smíðuð á næsta ári og 16 tundurspillar. Ennfremur kafbátar og flug- vélastöðvarskip. Á næsta ári verður lagður kjölur að tveimur miklum or- ustuskipum, þremur flugvéla- stöðvarskipum og 11 kafbátum. Það er nú og unnið af kappi að éhdurbótum á öllum göml- um herskipum sem Bretar eiga. Flest herskip Breta, nema hin smæstu, hafa nú tvær eða þrjár flugvélar, til nj’ósna. Eftir nokkur ár er talið, að breski flotinn verði aflur orð- inn svo öflugur, að liann verði jafnoki flotum tveggja næst- öflugustu flotaveldanna. En auk þess verða Bretar þá búnir að endurskipuleggjá allar loft- varnir sínar og koma nýju og bættu skipulagi á landlierinn. Bretar sintu ekki landvörnum sinum um langt skeið, svo spm vera bar, að álili margra mætra Breta, með þeirri afleiðingu, að þeir gátu ekki beitt sér til þess að koma í veg fvrir áform ítala t. d. í Abessiniu, en nú er stefnt i aðra átt. Bretar liafa lært af reynslunni. Þeir halda því fram nú, að til þess að geta beilt sér til þess að varð- veita friðinn í heiminum verði þeir að hafa öflugasta flota og fluglier lieims. Hjöpkvall fundinn. London 8. okt. FÚ. Björkvall, sænski flugmað- urinn er ætlaði að fljúga frá New York til Stokkhólms, hefir fundist á sjónum vestur af lr- landsströnd. Franskur togari fann liann, og hefir tekið hann um horð, og tilkynt að hann sé á leið til hafnar með flugmann- ■inn. Nánari fréttir eru ókomn- ar. Tveir flugbátar eru á leið- inni frá Surabaja á Java, til Timoreyjar, í leit að flugvél Semphills lávarðar og Wood flugmanns. I. 0.0 F. 5= 1181088'/,= Veðrið í morgun. I Reykjavik 10 stig, Bolung- orvík 11, Akureyri 11, Skála- nesi 11, Vestmannaeyjum 10, Sandi 9, Kvígindisdal 9, Hest- eyri 10. Gjögri 11, Blönduósi 12, Siglunesi 10, Grímsey 10, Raufarhöfn 12, Skáluin 10, Fagradal 13, Papey 10, Hólum í Hornafirði 11, Fagurhólsmýri 11, Reykjanesi 9. Mestur hiti liér i gær 12 stig. Minstur 2. Úrkoma 4.9 mm. Sólskin 2.1 st. Yfirlit: Lægð yfir norðanverðu Grænlandshafi út af Vestfjörð- um, ájhreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Hvass sunnan og suðvestan. Skúrir. Norðurland, noðaustur- land: Allhvass sunnan. Víðast úrkomulaust. Austfirðir: Vax- andi suðvestan átt. Léttir til. Suðausturland: Stinningskaldi á sunnan og suðvestan. Skúrir. Bifreiðarslys. Nokkuru eftir liádegi i gær var Jósep Húnfjörð að flytja búslóð sína innan úr Sogamýri. Stóð liann á palli bifreiðarinn- ar ásamt öðrum manni, en kona Jóseps sat i stýrisliúsi hjá bílstjóra. Á Sogavegi-ná- lægt Brekku var bifreiðinni e'k- ið út af veginum og fór hún á hliðina. Jösep meiddist nokk- uð, en eigi alvarlegú. Óaðr gæslu er um kent, að bifreiðin fór út af veginum. Skipafréttir. Gullfoss fór héðan í gær- kveldi áleiðis veslur og norður. Var á Patreksfirði í morgun. Goðafoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Dettifoss fór fná Borðeyri kl. 2—3 í dag. Selfoss var á Bíldudal í gær- kveldi. Lagarfoss var á Akur- eyri í morgun. Brúarfoss fór frá Borðeyri í morgun áleiðis til Stykkishólms. Esja var á Blönduósi í gærkveldi. S jálfstæðismenn! Styrkið vkkar eigin skemti- stað og komið á lilutavelluna í K. R.-húsinu i dag eða í kvöld. Aðalfundur ' glímufélagsins Ármann verð-. ur lialdinn í Varðarhúsinu sunnudaginn ll. okt. kl. 9 síðd. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag vojru gefin saman í lijónaband ung- frú Gyða Grímsdóttir og Stef- án Jónsson. Heimili þeirra er á Bárugötu 10. Aflasala. Otur seldi ísfiskafla i Cux- haven í gær, 858 smál. og 463 kg. á 29.028 ríkismörk. 10 tonn af kolum verður dregið um á liluta- veltu sjálfstæðismanna, sem lialdin verður í K.R.-húsinu i dag og hefst kl. 5 e. h. Ein- hverjum hlýnar við kolamol- ann þann. Farþegar á Gullfossi ve.st*ir og norður: Þorgeir Sveinbjarnarson og frú, Björg Ellingsen, Þuríður Vigfúsdótt- ir, Guðfinna Hannesdóttir, GarSar Jóliannesson, Ben. G. Benediktsson, Runólfur Þor- láksson, Gísli Halldórsson, framkv.stj. o. fl. Professor O. Hallesby og stúdentarnir frá Noregi lialda fund fyrir stúdenta á Garði í kvöld kl. 8(4. Annar háskólafyrirlestur próf. dr. O. Halleshy verður í kvöld i Kaupþingssalnum kl. 6—7. Efni: „Kristendommens paradokser.“ Matarforði er einn dráttur í liappdrætti á hlutaveltunni i dag. Matar- forðinn er sem hér segir: 1 sekkur hveiti, 1 sekkur liafra- mjöl, 1 sekkur rúgmjöl, 1 kassi melís, 1 sekkur st. melis, 2Vó kg. hrent og malað kaffi, 2% cg. exportkaffi, 1 sekkur kar- löflur, 1 sekkur rófur og 5 kg. smjörlíki. Heppinn sá er þetta hlýtur. Nýja Bíó áýnir í kvöld eina af hinuin svokölluðu „Charlie Chan“- cvikmyndum, en þetta eru lcynilögreglumyndir sem þykja skemtilegar og vel gerðar. Að- alhlutverkið leikur Warner Oland, ágælur leikari. Einnig cru sýndar talmyndafréttir frá Fox-félaginu. Gámla Bíó sýnir í fyrsta sinni i kvöld lcvikm. „Mjólkursalinn“, sem Harold Lloyd leikur aðallilut- verkið i. Kvikmynd þessi er í 10 þáttum og sögð afar hlægi- leg. Harold Lloyd er stöðugt einhver vinsælasti kvikmvnda- skopleikari heimsins. Munið lilutaveltu sjálfstæðismanna i dag. Til Ásmundar Jónssonar frá Skúfstöðum. Þú átt skýran skáldadraum, skeytir ei um slettur; í Reykjavíkur stríðum straum stendur þú sem klettur. . Fornan anda, kraft og kjark lcveddu í veikan lýðinn, safírhlámans sigurmark sjái nýja tiðin. M. Ó. Árekstur varð í gærkveldi kl. um 9 á Túngötu milli vöruhíls og fólkshíls (R 319 og R 403. Báð- ir bílarnir skemdust eitthvað lítilsháttar. Fyrsta fyrirlestur sinn flutti próf. Hallesby í gærkveldi fyrir fullu húsi. Próf. Magnús Jónsson hauð liann vel- lcominn og kynti liann áheyr- endum. Gat liann þess, að guð- fræðideild Háskólans hér hefði boðið þessum lcunna trúmála- leiðtoga að flytja erindi við Há- skólann, eftir að kunnúgt var, að lians var von ihingað til lands, og væri fengur að lilýða á erindi lians um þá vísinda- grein í guðfræði, sem hann liefði lagt stund á. — Eins og heiti fyrirlestursins: „Kristen- dommen og den nve moraI“, bendir til, tók prófessorinn til meðferðar eitt af viðkvæmustu og stórvægilegustu vandamál- um þjóðfélaga og einstaklinga, vandamál, sem nú er hvarvetna svo mjög uppi á teningnum. Skýrði liann afstöðu kristin- dómsins til siðferðismálanna, tilraunir nútímans til að brjóta vígi hins sanna kristindóms, meðal annars með því að koma á fót .„nýju siðgæði“, þar sem þeim er lofað öllu fögru, sem varpa frá sér sjálfsstjórn og á- hyrgð af lífinu. Þó væri kröfur kristindómsins í fullu gildi í lifi fjölda manna, og framsókn kristindómsins á þessu haráttu- sviði sýnileg víða í löndum. — Próf. Halleshy varpar skýru ljósi yfir umtalsefni sitt. Hann leiðir álieyrendur sína á háan sjónarhól og hendir þeim ró- lega á fortíð og nútíð, liann vek- ur rökhugsun hjá þeim, svo að þeir hljóta að gera sér grein fyrir, hvað stefnunnni líður inn í framtíðina. Próf. Hallesby er skarpur og þróttmikill fyrirles- ari, hófsamur og framkoma hans öll háinentuð. Næsti fyrir- lestur lians er í dag kl. 6 i Kaup- þingssalnum. Stúdent. Oslo i gær. Sigliugamálaráðstefnan var sett í Genf í gær. 28 riki taka þátt í henni og ráða þau vfir 250 króna niálverk eftir Magnús Jónsson próf. er einn af vinningunum í happ- drætti hlutaveltunnar í lcvöld. Útvarpið í kveld. Kl. 19.10: Veðurfregnir. — 19.20: Hljómplötur. Lög úr óp- ereltum. — 19.45: Fréttir. — 20.15: Erindi. Ivosningarnar i S\4þjóð. (Ragnar E. Kvaran). — 20.40: Trió Tónlistarskól- ans. — 21.10: Lesin clagskrá næstu viku. — 21.20: Útvarps- hljómsveitin leikur létt lög. — 21.45: Hljómplötur: Danslög (til kl. 22). Hlutavelta sjálfstæðismanna er i K.R.-húsinu í dag. Úp bréfi. Vaknað við vondan draum. Meðal fregna þeirra, sem út- varpið flutti (og blöðin) af tjóni þvi liinu mikla, er varð víða um land i fárviðrinu að- faranótt 16. sept. s. 1., var ein um það, að miklar skriður liefði fallið í Snæhvammi og á Hvalsnesi evstra. Nokkuru síð- ar flutti útvarpið nánari fregnir af skriðulilaupum þessum eða Ijóni þvi, sem af þeim hefir orðið. — Nú liefir einn af lesöndum Visis fengið fregnir af þessu i bréfi og mælst til þess, að birt- ur yrði sá kafli bréfsins, sem að þessu veit. Fer liann hér á eftir: „Veðrið var alveg óskaplegt, eitt með þeim verstu, sem hér lcoma á þessum árstíma. Samt fóru allir að hátta og sofa, að minsta kosti á sveitabæjum hér um slóðir. En rétt eftir mið- nætti vaknaði bóndinn i. Snæ- hvammi við vondan draum og síðan alt fólkið. Heyrðist þá ógurlegur hávaði eða gnýr, sem virtist koma nær og nær. Varð fólkinu illa við, eins og nærri má geta, en flestum datt þó strax í hug, að líklega væri þetta skriða komin alla leið of- an úr fjalli. Fólkið dreif sig nú i fötin í snatri og hljóp liver til dyra, sem klæddur var. Kom þá i ljós, að gífurleg skriða var að falla kring um bæinn. Mátti nú búast við, að bærinn væri i hættu og tólc fólkið það til ráðs, að lilaupa í fjárhús, sem stend- ur á hól neðar á túninu. Og þar lét það fyrirberast til morguns. En skriðuföllin héldu áfram lengi nætur með miklum liá- vaða og látum. Loks linti þó þessum óslcöpum. Þegar birta tók af degi var ömurlegt um að litast. Helmingur túnsins eða 82% af smálestatölu lieims- fiotans. — Þjóðverjar og Italir taka ekki þátt i ráðstefnunni. (NRP—FB). vel það, var liulinn aur og grjóti. Lagið er svo þykt, að engar líkur eru til, að öll þessi ósköp verði nokkuru sinni hreinsuð af túninu. Þarna fór i kaf vænn kálgarður með allri uppskeru og eittlivað af heyi (töðu) fór líka í kaf. Milli jarð- anna Snæhvamms og Hvals- ness hafa fallið ægilegar skrið- ur og er algerlega ófært milli bæjanna með hesta og illfært gangandi mönnum. Hætt er við að eitthvað liafi farist af skepn- um, sem verið hafa á þessum slóðum. Það er ekkert smáræð- istjón, sem þarna hefir orðið og þó einkum í Snæhvammi.“ Jðo lærði. Jón Guðmundsson, sem kall- aður var hinn lærði, hefir verið mjög einkennilegur maður. Fróðleiksmaður liefir liann ver- ið allmikill, eftir þvi sem á þeirri tíð gerðist (d. 1656). En hann .var einstakur hjátrúar- belgur. Og sumir þóttust mega fullyrða, að liann liefði haldið galdraskóla undir Jökli. Trú- gjarn hefir hann verið í meira lagi. Talsvert hefir liann ritað, einkum um náttúrufræðileg efni (Um íslands aðskiljanlegar náttúrur). Er þar um mikinn fróðleik að ræða, en hjátrúin veður uppi og allskonar liindur- vitni. Þó er hjátrúin enn þá magnaðri í öðru riti Jóns (Tids- fordrif). ,] Málarekstur var hafinn gegn Jóni og er svo sagt frá einum þætti þeirra málaferla: „Kom nú fram konungsbréf- ið um JónGuðmundarson lærða,. að mál hans kæmi að nýju til islenskra laga, en annað um Guðmund son hans, að einnin skyldi rannsakast hans mál, og var Guðmundi dæmdur aftur prestskapurinn; en mál Jóns átti höfuðsmaðurinn að skoða og biskupar báðir; útnefndu þeir helmingadóm og svo lög- mennirnir með 12 mönnum livorir; og játaði Jón þar sem fyrri, að liann liefði ritað bók þá er ó voru lækningar, rúnir og guðfræði; var bókin þá lögð fram og voru í 30 kapítular og stafur nokkur ókennilegur vfir hverjum, ritningargrein og stutt bæn, en þetta var hið helsta innihaldið: Vörn í móti bruna, lúóðláti, lauslæti, æði, vopnum, illum öndum, rönguin dómum, freist- ingum salans; vígi á móti óvin- um og hatri annara; vörn á móti reiði; að skelfa óvini sína;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.