Vísir - 08.11.1936, Side 1

Vísir - 08.11.1936, Side 1
26. ár, Keykjavík;, sunnudaginn 8. nóvembec 1936, 306. tbl. Ornstnrnar um Madrid. ! fMí ■ ■■ 1 '""m " ■ < l&'. ■■ '■■;;'■ • •si« iTrrrmt •HH !■•'-•■ *.í ' ■a líllllll mmg, ESCORIAL-HÖLL. impsiM'fa Siguehia •5; uh ■ ; .ývýý... ::vj- Wi COAOWAJARA ,el ESCORtAL !j . StADtUt) ‘ V ' T>bwr.V«i [eGccdo^, aff •V^ 'arabatichei Coftntmi fcstórtw Tncancíin Escorial-liöllin fagra cr cin af fjölda mörgum fornfrægum iyggingum á Spáni. 1 Escorial er og klaustur og merkilegt safn fornra og verðmætra gripa. Dýrmætum gripum, sem þarna voru, munu stjórnar- sinnamir spænsku hafa komið á brott,áður en uppreistarmenn iiófu árásir sínar á Escorial. — Alment er nú spurt víða um lönd, livort sama eyðilegging sé vfirvofandi í Escorial og Al- cazar. Neðri myndin er af mið- hluta Madridhorgar, þar sem flest nýtískuhús borgarinnar eru.Ennfremur er uppdráttur af vígstöðvunum, sem sýnir livar uppreistarmenn sækja að Mad- rid og helstu staði í grend við I borgina, sem nú eru nærri dag- lega nefndir í skeytum. Loks er ný mynd af Azana, ríkisforseta Spánar, sem nýlega flutti frá Madrid til Barcelona.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.