Vísir - 08.11.1936, Síða 3

Vísir - 08.11.1936, Síða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 að þér hækkið við míg embætt- islaunin. — , — Eg er nú ckki viss um að þér verðskuldið hærra kaup en þér hafið, Óli minn. — — Þá er úti um alt, sagði Óli og hallaði sér á bakið. — Hún segir að þetta sé engin enir hættislaun.-----Og svo er ann- að. Hún sagði við mig, núna á föstudagskveldið, að eg ætti ,að vera reglulega fínn maður og hafa gylta húfu á höfðinu, aldeilis eins og sjálfur sýslu- maðurinn. — Hún er gamansöm, stúlk- an. — — Það má nú segja. Og ekki vantar gáfurnar. En auðvitað hefir hún ekki mentun á við mig, auminginn. Og það er heldur ekki við því að húast. — Eg liefi eklci setið til ónýtis á móti yður liérna við skrif- borðið og hlustað á alt, sem fram af yðar fallega og lærða munni hefir gengið. — Eg 'tala nú ekki um réttarhöldin — til dæmis i Barnsfaðernismálun- um. — — Eg hafði ráðgert með sjálfum mér, sagði yfirvaldið, ■ að hækka launin yðar ofurlítið frá næstu áramótum. Það hefði ekki orðið mikil hækkun, lík- lega firnrn krónur á mánuði. — En nú hafi þér tekið inn eitur og lognist væntanlega út af áð- ur en sól er af lofti j kveld. Svo að þetta nær þá ekki lengra. —• —- — Það er nú kannske ekki alveg áreiðanlegt, að eg drepist, sagði Óli sýsluskrifari. —- Mér finst jafn vel, að nú sé eins og einhver linun á sárustu þraut- ununr. — — Ivroppurinn er ekki eins undirlagður núna. Óli sýsluskrifari. hrölti á fæt- ur, en riðaði við og greip til höfuðsins. Sviminn var enn í al- gleymingi og klígjan afleit. Hann settist í stólinn sinn og. leið ilia. Sýslumaðurinn brýndi raust- ina og mælti: — Heyri þér nú, Óli minn. Eg veit hversu ástatt er um yð- ur nú. Eg ralcst á yður liér á húströppunum i gærkveldi. Þessu hafði Óli ekld búist við. Hann mælti ekki orð frá vörum — bara steinþagði og lækkaði allur í sætinu. Sýslumaðuri.nn hélt áfram: ( — Þér voruð að skrafa og skeggræða við hina elskulegu Fríðu — og þó var hún livergi n'ærri. Eg vorkendi yður. Og þá staðfesti eg með mér, að hækka við vður kaupið, þó að vitan- lega sé það umfram alla verð- leika. ---- Og nú ætla eg að lofa yður að heyra sumt af þvl, sem þér rausuðuð í ölæðinu. — Þér sögðuð: Hann hækkar við mig kauþið, i^lessaður sýslumaður- inn. En Steini, fjandinn sá, fær enga hæklcun. — Hann er líka ekkert annað en dóna-grey og skarfur.-----En eg er embætt- ismaður, hvað sem liver segir. Sit heint á móti borðalögðum sýslumanninum og ldusta á öll réttarhöld. — Og það skaltu vita, góða mín, að á þriðjudag, ef ekki mánudag, verður rétt- arliald í barnsfaðernismálinu hennar Stebliu. Þakkaðu guði fyrir, að þú ert ekki hún Stebba! — Þú heldur kannske að liann Steini húðarmaður megi vaða hér inn, setjast beint á móti sýslumanninum og hlusta á alt saman. Svo ráku þér upp ldátur, veifuðuð svipunni og mæltiið: Steini er ekkert annað en inn- anhúðarihaður. Og hann fær enga kaupliækkun. Eg er em- bættismaður -—- •— eg fæ launa- hækkun. — Og kystu mig svo upp- á það — jórnfrú dvrgja. — Guð almáttugur, kom eins og ósjálfrátt út úr Óla sýslu- skrifara. — Sagði eg dyrgja? — Auðvitað sögðu þér dyrgja En hverju skiftir það? Stúlk- an var hvergi nærri. — —.Tá, það er satt. Og þar var eg heppinn. — Langar vður til að heyra meira ? — Eg veit ekki. — Kannske. Þér sögðuð meðal annars: — Já, launaliækkunina fæ eg, því að sýslumaðurinn getur ekki án mín verið. — Eg er langbesti sýsluskrifari ( í heimi. -----Upp á það læt eg prest- inn lýsa með okkur — bara hreint og klárt.----Upp á það læt eg Þorfinn smið klambra saman hjónarúmi.-------Upp á jjað kaupi eg sæng og kodda í það mikla rúmstæði.-------- Og uppá það lýsir presturinn hless- an sinni vfir okkur. Og þá ert þú orðin sýsluskrifara-frú, en stelpurnar hér i kaupstaðnum gráta í leyni og segja: Jesús minn — livað maðurinn tekur niður fyrir sig .... Aldrei liefði eg trúað þessu um þann fagra og hálærða sýsluskrifara. —- Sagði eg alt þetta, spurði auminginn í stólnum. — Vissulega. En hverju skift- ir það? Stúlkan var hvergi nasrri. — Já, það er alveg satt. Mikil var sú hepni. Yfirvaldið settist við skrif- horð sitt og tók að hlaða í skjölum, sem þar lágu. —- ÓIi sýsluslcrifari sat í stóln- um og hærði ekki á sér. —- Yður er nú best að fara heim að liátta og' sofa, sagði yfirvaldið. —- — Já, sagði Óli sýsluskrifari. Þér ætlið þá ekki að relca mig, þó að þetta kæmi fyrir í gærkveldi og þó að eg skrökv- aði? —- Verið óliræddir um það. Óli reis á fætur og ætlaði að þakka sýslumanninum. — En hann kom sér einhvern veginn ekki að því, þegar til átti að taka. Stóð hara grafkyr og liorfði niður í gólfið. — — Hraðið yður nú, Óli minn, sag'ði yfirvaldið. — Já, sagði Óli sý^luskrifari En liann fór ekki. — Og svona liðu nokkur augnablik. — Þá herti hann sig upp og mælti hikandi: —- Mig langaði til að spyrja yður að einu, herra sýslumað- ur. — Fyndist yður ekki rétt- ara, að eg gengi um hjá stúlk- unni — núna áður en eg hátta — og léti hana vita um launa- hækkunina? — Eg sé ekki neitt á móti því. — Og svo mætti eg kannske segja við hana eitthvað á þá leiðina, að yður þætti eg ágæt- ur sýsluskrifari — — ágætur embættismaður. Það væri enn þá betra. Hún gengst upp við þessháttar — húh er nú svo- leiðis gerð, blessunin. — Ágætur embættismaður! Það slculu þér segja. — —- Guð launi yður eilíflega, lierra sýslumaður.------Og svo er það nú bara þetta, hvort eg mætti ekki — svona einhvern- tíma seinna — fara með gömlu húfuna yðar heim til hennar og lofa henni að sjá mig með hana. (' 1 ! , ’lj — Alt til reiðu, Óli minn. En nú skulu þér fara beint i hátt- inn. Og hurðin féll að stöfum að haki Óla sýsluskrifara. *'p. BELGISKIR FASISTAR tða Rexislar gerðu fyrir nokkuru tilraun til þess að halda útifund í Brussel, í forboði stjórnarinnar, en lögreglan kom í veg fyrir, að áform þeirra hepnaðist. Mynd þessi er tek- in á fasistafundi i Briissel. Fremst: Degrelle, foringi fasista.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.