Vísir - 08.11.1936, Blaðsíða 7

Vísir - 08.11.1936, Blaðsíða 7
YÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Biðilsbréf“ Páls á Stadarlióli. Huggun. Maðurinn: Hlutabréfin, sem eg keypti dýru verði í vikunni sem leið, eru nú bara fimm króna virði liverl. Kon'an (reynir að hugga Iiann): Já, það er leiðinlegt, góði minn, en það er þó altaf bót í máli, að þú lceyptir svona mörg. Umskifti. Ungur maður (ókvæntur): - Hvað er að sjá þig, Jónsi! Þú varst þó nógu uppdubbaður liérna á árunum. Þú ættir að fá þér nýjan liatt. Jónsi (kvæntur): — Nei, nú er annað uppi á teningnum. Nú þykist eg góður, ef eg get látið hreinsa liattinn minn. ERQS OG PSYKE. Mynd þessi er úr ballettinum, „Psyke“, sem samin er af Nini Theilade, dansmærinni heimsfrægu. A myndinni sést hún sjálf sem „Psvke“ og Borge Ralow sem „Eros“. Ballettinn var sýndur á „Kgl. leikhúsinu“ í Kaupmannahöfn. Fátt var með þeim löngum, Páli á Staðarlióli .Tónssyni og kon u hans, IJelgu Aradóttur. Einhverju sinni,er Páll vaf tek- inn að eldast, skrifaði hann Guðbrandi Hólabiskupi Þorláks- syni harla skritið bréf og var efni þess einkum það, að biðja Halldóru dóttur biskups. — Mun Helga, kona Páls, hafa ver- ið á lífi, er hann skrifaði bréfið, og er þá svo að sjá, sem hann hafi haft i huga, að láta lijú- skap þeirra lokið, ef tekið yrði bónorði bans. Bréfið er afar- hátíðlegt með köflum. Á einum slað segir svo: „Syndin ástríðir alltið guðs verk. Löngu fyrri en þér voru skapaður, hafði guð fyrirhugað yður biskup verða á Hólum. Hvort meinið þér ei, að guð hafi og séð fyrir hvert rialldóra skyldi víkja? Nei, þó guð sé glaður, þá er hann þó eng- inn gárungur. Hver var Þórður, Benedikt eða fleiri? Guð hækk- ar, guð lækkar, himin, stjörn- ur og heljarkóng, hvergi get eg komið á gang, andi mannsins einna mest, ætla eg heldur verki flest. IJugleiðið þessa vísu: Þó einn bafi orðið, út af leysi eg hnútinn, meiri hættu hverri, bnútinn leysi eg út af; vill guð unna elli, út af leysi eg hnútinn, bundinn hart að hendi, hnútinn leysi eg út af. Þér vitið ei nema sá góði guð hafi fyrirhugað mig, auman jarðarmaðk — þvi svo er eg fyrir guði — yður og yðrum til styrktar og aðstoðar; sömu- leiðis vitið þér ei hverr ætt- hringur hak við þessa stúlku standa kann . .. .“ Svo heldur hann áfram í sama tón og ber margt á góma, hælir sér talsvert annað veifið og lætur á sér skilja að hannj geli orðið biskupi að alhnikluj liði, en hann átti þá í deilum! miklum. — Og bráðlega færir höf. sig upp á skaftið, talar um Halldóru „sína“ o. s. frv. „Þetta alt finnið þér að leiðar- lengd í þeim bæklingi, er sendi Halldóru yðvarri minni; — með guðs orlofi og yðar eg héðan af svo að skrifa, treystandi guði og yður Iiún megi ekki úr fangi brjótast. Guð almáttugur gefi það, að eg NINI THEILADE. Lárétt: 1. Hversu. 4. llátið. 1(1. Fótabúnað. 13. Dýr. lö. Lit. 1(5. Fór i björg. 17. Þrætu- epii. 19. Lítilfjörleg- ur. 29. Skreytinn. 21. Tónn. 22. Ó- skírða. 25. Frum- efni. 2(5. Grátstafur. 27. Dverga. 29. For- feðranna. 31. Lúða. 33. F e r ö a m a n n i n n. 34. Herbergi. 3(5. Rænu. 38. Rásir. 40. Hljóm. 42. Byrgjá útsýnið. 45. Frum- efni. 4(5. Rjáfur. 48. Spök. 49. Karldýr. 51. Tifið. 52. Gleðj- ist. 54. Sterk. 55. Kletta-. 5(5. Togari. 57. Skrif. 3NT r-. 10, 1 '* la & ift ‘ 18 y 1 I .<>-0 1U 111 12 m, 1 |14 .ovllá ! . . I .; ;| j>’q it ; Sss'l i í 1 17 i 1 is ísYi10 i ! 1 ■ í&öi 1 ! ‘V5 | I 20 1 f I - ! 21 mn i i2s 24 J l___ I Lóðrétt: 1. Lok .2. Kjöri. 3. A. 5. Forsetn- ing. (5. Band. 7. Hrteða. 8. Liffæra. 9. = 25 lárétt. 1(1. Upphrópun. 11. Vangi. 12. Hótar. 14. Glæpurinn. lö. Leiðangurs. 1S. Sást eftir. 20. Fisk- roðum. 23, Þefið uppi. 24. Tekin eignarnámi. 2(5. Trúir varla. 28. Sáð- lendi. 29. = 5. lóðrétt. 30. A reikning- úm. 31. Læknir. 32. Frumefni. 35. innihaldslausir. 37. óþekt. 39. Sagt. 41. -'óþolni. 43. Ræktunarefni. 44. Eldfæri. 45. do. 47. Klið. 50, Liggja sumir i. 52. Tónn. 53. Greinir. Lausn á krossgáíu nr. 15: Lár'étt: 1. Skanunbyssublaup. 14. .1-irðir. 15. Nói. 1(5. Mauna. 17. Mars. 18. Kgils. • 20. Gagn. 21. UFA. 22. Hirð- ana. 24. Tra. 25. Na. 26. Máni. 27. Ruku. 29. Am. 30. Sara. 31. Rata. 33. Kurr. 34. Fram. 35. Rá. 37. Rosa. 39. Gunn. 40. Ek. 41: Ess. 43. Teglasi. 45. Xiu. 46. Dauf. 48. Nauma. 49. Gerr. 50. Dumas. 52. Tía. 53. Nærið. 54. Aðalsmannáblóði. Lóðrétt: 1. Sæmundaredda. 2. Krafa. 3. Aðra. 4. Mis. 5. Mr. (i. Yngri. 7. Só- ið. 8. Silar. 9. Hm. 10. Lag. 11. Agat. 12. Ungra. 13. Panamaskurði. 18. Einarsen. 19. Snurfusa.. 22. Hárrot. 23. Akarni. 2(5. Maur. 28. Utan. 30. Sk. 32. Am. 3(5. Asauð. 38. Agata, 39. Gaman. 40. Eirið. 42. Suma 44. Lú- in. 45. Neró. 47. Fal. 49. Gæl. 51. S. S. 53. X. B.. megi alla mina lífdaga, ef það er guðs, jrðar og. hennar vilji, svo vera henni til gleði og vnd- is, vður til heiðurs og sæmdar, og hennar systkinum, yðar börnum, til aðstoðar og góðra ráða. Yðar objeeta og mótkast í greindum bæklingi með góð- um grundvelli aftur lagt; hefi eg þar svo yfirhlaupið yðvart mál; bið eg yður og Halldóru mína, að láta ei þann bækling neina sjá nema sj'stur sina. Er þar fyrst af góðri og illri tungu, náttúrlegri vörn, eyktardiktur, lijónadans, af náttúrunni, neyðinni, viskunni, útlagning Halldóru minnar, mótkast, aft- urlagning“ o. s. frv. Nokkru siðar í jtessu for- kostulega bréfi kemur svo- hljóðandi vísa: „Má eg livorki mas né raup mæla ungum svanna, þó mun loðið lifrar kaup leggja fátt til manna.“ Að síðustu leggur liann Guð- brandi biskupi nokkur heilræði og segir m. a.: „Er sú ljúfleg áminning þér varist alt stórlæti og stolt, þvi það er án efa fallsins vísasti og varanlegasti undanfari; for- smáið engan, farið sem spak- ast, ,og munið livað öðrum liefir orðið; talið vel um áfheyrandi menn.“ Þess er ekki gelið, að Guð- brandur biskup hafi ansað þessu bréfi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.