Vísir - 08.11.1936, Page 8

Vísir - 08.11.1936, Page 8
8 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ H Gamla Bíó gggj sýnir kl. 7 og 9: .,Síðasta vígið“ Stórkostleg og spennandi hetjusaga frá heimsstyrj- öldinni miklu. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT og CLAUDE RAINS. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 4. UPPREISNIN Á „BOUNTY“ LILIOM. Sjónleikur i 7 sýningum eftir Franz Molnar. Frnmsýning í kveld kl 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími: 3191. Nýja Bíó Hringferð tönanna. (The music goe’s round). Frægasta jazzmynd ársins. Aðalhlutverkin leika: Harry Richmann, Rochelle Hudson o. fl. Aukamynd: NAÐRA í PARADlS. Litskreytt teiknimynd. KAUPIR Heildverslnn Garðars Gfslasonar. Síðasta sinn. ummmi Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressuð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þekktur fyrir vinnu sína. Laufásvegi 25. Sími 3510. (99 Skuldabréf, með 2. veðrétli í steinhúsi i miðbænum, er til sölu. Tilboð, merkt: „11“, send- ist afgr. Visis. (80 Steypuskúr í miðbænum, með miðstöðvarhitun, til leigu strax. — Hentugur til vöru- geymslu eða sem verkstæði. — Tilboð, merkt: „10“, sendist afgr. Vísis. (78 Byggingarlóð, i miðbænum, ca. 155 fermetrar, til sölu. Til- hoð, merkt: „12“, sendist afgr. Visis. (81 Ný skáldsaqa. Að nota ÁLAFOSS FÖT bætixp skap yðap. Kaupið næstu daga Vetrarfrakla 1 Álafoss. Nýjasta snið. Gott og fagurt efni, mjög ódýrt. Verslið við ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Allt innlend vara. Ansa frá Heiðarkoti, eftip Elinborgu LárusdóttuF. _AlþýðubIaðið segir: Þetta er stærsta og besta saga frúarinnar, stílhrein og víða ágætlega sögð. Hún er bók sem ávinningur er að lcynnast og eiga- — Ágæt tækifærisgjöf. — Fæst hjá öllum bóksölum. SOÍXÍÍÍOOOOttCOÍKiOÍÍÍÍOOÖOOÍXSCQÍiOÍÍÍiOíSöíiOCCaíÍOÍÍCÍSOOOOOOOOOíX I Veggmyndir Hálverk Rammar | P Fjölbreytt úrval. g | Myndabúdin, | g Freyjugötu 11. § 9 9, ÍOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOQOÍSOÖOOOOÍSOOOOÍSOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOÍ Ritstjóri Páll Steingrímsson. — Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.