Alþýðublaðið - 17.07.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 17.07.1928, Page 1
v Gefið «f af Alifýd'tuflokkuttwi’ e.»MLA ni© Skipstjðrinn M Singapore. Afarspennandi og efnisríkur sjönleikur í 7 þáttuín. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Lois Moran, | Owen xMoore. jj Börn fá ekki aðgang. Marorethe Brsck j| Melsen. = I (kgl. Ballettdanzmær). I kvöld kl. 7 15 I i í Garala Bió. ) Alpýðusýning. ( || k" Aðgöngumiðar kosta 2 krónur, hvar sem er í hús- inu. Barnasæti 1,00 kr. Seldir í dag í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar og við innganginn. II J Allar stærðir af nanMnsfðteim eru komnar á ný, ásamt hvítun niúrarabttxum, Khakiskyrtum og ýmsum teg. slitfata. Asg. fi. Gnnnlangsson & Co. Austarstræti 1. Húsmæður! -^Sg Því ekki að nota sér hagsfæð viðsklfti með því að kaupa okkar úrvals kaffi og lesa það sem stendur á kaffi-pokunum. Kaffibrensla Reykjavíkur. Sonan mín, Mai’ta Sveinblarnardóttlr, og dóttir okkar, Guðlaug Björg, önduðust 15. og 16. j». m. Jarðarförin ákveðin siðar. ÓlaSur Jóhannesson Spitalastíg 2. f. S. í. K. R. R. Næstsíðasti kappleikur fer fram á f|»róttavellinum í kvöld kl. 8 V2. Keppir þá úrvalslið (B) íslenáinp við Skotana. Mú verður speimandi á vellinum i kvöld. Hvor vinnur? Allir bæjarbúar verða að sjá pessa tvo kappleika, sem eftir eru. Allir út á völl! Móttðkunefndin. *■< Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westminster, Firginia, Cigarettur. ■ Fást í ðllum verzlunum. MáflningarvoFur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Purrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Bezt að auglýsai Alþýðuhlaðinu BÍYJA UIO Húsið i Whitechapel Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bert Lyfell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúðmensku láta einskis öfreistað til að krækja sér i auð og metorð. Ferða- grammófónarnir margeftirspurðu eru nú komnir. Einnig mikið urval af nýjustu danzplotum. Katrín Viðar Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815, Kaupið Alþýðublaðið H.F. EIMSKIPAFJELAG sSSSS 1SLANDS , Gullfoss‘ fer héðan á föstadag 20. júlí kl. 8 síðdegis til Aber- deen, Leith, og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttirá morgun. ,Esja‘ fer héðan á föstudag 20. júlí kl. 6 síðdegis, austur og norður um land. Vörur afhendist í dag eða á morgun Farseðlar óskast sóttir á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.