Vísir - 08.01.1937, Side 4

Vísir - 08.01.1937, Side 4
VÍSIR I.0.0.F.5 = 118718V2 =1 Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig, Bolungarvík 2 stig, Akur- eyri 4, Skálanesi 6, Vestmanna- eyjum 6, Kvígindisdal 1, Hesteyri 3> Gjögri 5, Blönduósi 6, Siglunesi 4, Raufarhöfn 3, Fagradal 5, Fapey 6, Hólum í Hornafirði 5, í'agurhólsmýri 6, Reykjanesi 5. Mestur hiti hér í gær 7 stig, minst- ur — 2. Úrkoma 9,5 mm. Yfirlit: Djúp lægð á hraðri ferð norður með vesturströnd fslands. Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Sunnan og suðvestan stormur. Rigning eða skúrir. Norðaustur- land, Austfirðir, suðausturland: Sunnan stormur. Rigning. Fjöltefli. í gær tefldi Engels við 10 fyrsta flokks menn í einu og fóru leikar þannig, að liann vann Sl/2 vinning. Tapaði fyrir Ivristni Júlíussyni og gerði jafntefli við Benedikt Jó- hannsson. Engels-skákmótið. 15. og síðasta umferð er í kvöld -í Oddfellowhúsinu. Teflir Engels iþá við Magnús G. Jónsson. ISaltfiskhirgðir voru samtals á öllu landinu 31. des. s.l. 9.582.545 kg., þar af í IReykjavíkurumdæmi 5.436.965, Isafjarðarumdæmi 1.338.227, Ak- ureyrarumdæmi 313.415, Seyðis- fjarðarumdæmi 735.333 og Vest- mannaeyj aumdæmi 1.758.600 kg. <(Úr skýrslu frá Fiskimatsstjóra). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá ónefndum á Akranesi 2I kr„ frá N. N. á Akranesi 10 kr„ frá 'Guðmundi Bjarnasyni og frú Skaftafelli 5 kr„ mótt. í bréfi frá Vestmannaeyjum gamalt áheit 5 íkr, Afhent af frú Helgu Hannes- 'dóttur, Skáney: Áheit frá ónefndri konu 5 kr„ frá N. N. 2 kr. Afhent af frú Guðrúnu Daníelsdóttur, Krossanesi, Húnavatnssýslu: Áheit ;frá konu 6 kr„ frá H. 4 kr„ frá S. -2 kr„ gjöf frá ónefndum 3 kr. Afh. af Sverri G. áheit frá ónefnd- um 5 kr. Frá Friðfinni Jónssyni, Blönduósi, jólagjöf 25 kr. Afh. af sr. Friðrik Rafnar: Gjöf frá konu á Akureyri 20 kr. Áfh. af Sn. Jónssyni: Frá Jóni E. Jónssyni, Skálanesi f. bækur 10 kr. Áheit frá 5. B. 10 kr. Afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni frá Ólafi Ólafssyni, Eyri, 25 kr„ frá ónefndum 10 kr. Kærar þakkir. ól. Bl. Björnsson. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Vestan um haf. í hópi vesturfara urn 1880 voru tvær dætur merkisbóndans Jóns Sigurðssonar, er lengi bjó að Fer- stiklu, Helga og Sigurbjörg. Þær eru þar enn á lífi, báðar yfir átt- rætt, Helga nálægt hálfníræðu. — Hún var gift Magnúsi Frímann Ól- afssyni frá Tungu í Svínadal, en .'Sigurbjörg átti Kristin Guð- :mundsson frá Kalastaðakoti, bróð- : ur Guðmundar Guðmundssonar bókbindara og verslunarmanns, sem lengi bjó á Akranesi, en er nú í Reykjavik. — Nú nýverið sendu þessar gömlu konur frænda sínum Snæbirni Jónssyni bóksala 5 dollara hver, sem er gjöf þeirra til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Þær geta þess séiístaklega í bréfjnu, hvé fegnar þær hefðu viljað geta margfalda þessa upphæð, því þessi kirkja verði að vera fullkomin fyr- irmynd hvað útlit og allan búnað snerti. Þeim virðist vera það ljóst, að ef byggja á minningarkirkju um þennan mann, H. P„ og að því eiga að standa allir núlifandi ís- lendingar, hvar sem þ.eir eru stadd- ir í heiminum, þá megi það ekki vera neitt hálfverk, á okkar litla niælikvarða.—■ Með innilegu þakk- læti fyrir þessar myndarlegu gjaf- ir, sem svo mikið felst að baki. ól. B. Björnsson. Athygli skal vakin á augl. sem birt er í blaðinu í dag, um lögtak á fjall- skilagjöldum. Næturlæknir er í nótt Gunnl. Einarsson, Sól eyjargötu 5. Sími 4693. -—• Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Danslög fyrir ýms hljóðfæri. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Vilhj. Þ. GísHson: Úr4slendinga- sögum ; b) Einar Jónsson: Erindi; c) Theodór Friðriksson rithöf.: Ferð með „Flóru“ 1915; d) Þór- bergur Þórðarson rithöf.: Kynja- sögur. Ennfremur sönglög. (Dag- skrá lokið um kl. 22.30). Gamla Bíó: Top liat Kvikmynd þessi er gerð af mik- illi kunnáttu og hagleik. Aðalhlut- verkin leika dansendurnir heims- frægú Fred Astaire og Ginger Ro- gers. Syngja þau marga skemti- lega og hnyttilega söngva og dansa af frábærri list. — Kvikmyndin var sýnd í gærkveldi í fyrsta sinn fyrir fullu húsi. Líían páfa ekki lakari en í pr. London, í gær. Læknar piáfans tilkynriá, að hann liafi notið lítils svefns síð- astliðna nótt vegna þrauta, en að heilsufar hans verði þó að telj- ast óbreytt. Hefir hann nú feng- ið sjúkrastól, sem er þannig gerður, að sjúklingurinn getur rétt úr hinum veika fæti. (FÚ.). MILDARog ILMAND! EGYPZKAR CIGARETTUR TE.OFAN1 fás[ hvarvetna TEOFANI-LONDON. Hití og þetta* Janet Milne heitir amerísk skautamær, sem Bandarílcjamenn gera sér vonir um, að muni hráðlega setja heimsmet í hrað-skautalilaupi fyrir konur. Hún er að eins 17 ára. Hún þyrjaði að æfa sig á skautum þegar liún var þrett- án ára. Hún hefir kept við Kit Klein og Muriel Wilson, heims- frægar ameriskar skautameyj- ar, og er talið, að hún muni brátt fara fram úr þeim. Norska Stórþingið. Osló, 7. jan. Stórþingið nýkjörna kemur saman til funda n. k. mánudag til athugunar kjörbréfa o. s. frv„ en hátíðleg setning þings- ins fer fram að líkindum föstu- dag 15. janúar. (NRP. — FB.). Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4-S2/4 100 ríkismörk .......... — 181.30 — franskir frankar — 21.21 — belgur .............. — 76.14 — svissn. frankar .. — 103.88! — finsk mörk .... — 9-95 — gyllini ............ — 247.51 — tékkósl. krónur .. — ró.13 — sænskar krónur . — 114.36 — norskar krónur .. — m-44 — danskar krónur .. — 100.00 Harflfisknr.. Riklingur, ágæt vara. Versl. Vísir. Top hat Hin ur skemtilegu lög Top hat fást á nótum og plötum. Sungin á ensku, ítölsku og íslensku. Hljóöiæpaliúsid Úfriðarhiika mllll Frakka og Tyrkja. Kemal pasha á fnndl með ráðherrnm sfnnm. London, í gær. Kemal Ataturk kom í morg- un til Konja og á ráðstefnu með ráðherrum sínum og herfræði- legum ráðunautum. Engin op- inber tilkynning hefir verið gefin út um þessar viðræður en alment er álitið, að þær standi í sambandi við kröfur Tyrkja um 'sérstjórnarréttindi til handa borgunum Alexandretta og Antíokkíu í Sýrlandi. Blöð, bæði í Frakklandi og Tyrklandi birta í dag þær fregn- ir, að Tyrkir dragi saman her á landamærum Tyrklands og Sýr- lands, en önnur upptök virðist þessi frétt ekki hafa. Utanríkis- náðherra Frakka, Delhos, gerir lítið úr þessum fréttum og segir að deilumál Tyrkja og Frakka sé í höndum Þjóðabandalagsins, eftirlitsnefnd sú, sem skipuð liafi verið á þjóðabandalags- ráðsfundinum í desember sé komin til Alexandrettu og samninga-umleitanirnar fari fram milli Tyrkja og Frakka eins og gert liafi verið ráð fyrir. Tyrkneslc blöð rita, sem litl- ar vonir séu til þess að sam- komulag náist með Tyrlcjum og Frökkum og segja. að Frakkar hafi hvað eftir annað hafnað allri samvinnu við Tyrki. ■VINNAS Ung stúlka vön afgreiðslu óskar eftir einhverskonar vinnu. Þeir sem sintu þessu sendi til- iioð ú afgr. Vísis, merkt: „Eitt- hvað“. (122 Góð slúlka óskast i vist háKan daginn í 2—3 mánuði. A. v. á. (124 Ábyggileg stúlka óskast strax. Sérherbergi. Hátt kaup. Kapla- skjólsveg 12. (116 Góð stúlka óskast í vist hálf- an daginn í 2—3 mánuði. — A. v. á. (124 Ung stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir einhvers konar vinnu. Þeir, sem sinna þessu, sendi tilboð á afgr. Visis, merkt „Eitthvað“. (122 HOSNÆf)ll Eitt lierbergi og eldhús til leigu á Eiríksgötu 37. Sími 1877. Uppl. kl. 8—9 á kvöldin. (120 Herhergi til leigu. Skeggja- götu 1. (121 Forstofustofa lil leigu á Loka- stíg 8. (123 Forstofustofa til leigu á Loka- stíg 8. | (123 Herbergi til leigu. Skeggja- götu 1. , (121 Eitt lierhergi og eldhús til leigu á Eiríksgötu 37. — Sími 1877. — Uppl. kl. 8—9 á kveld- in. (120 Óska eftir herbergi og að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 3738. (128 Forstofuherbergi með ljósi, hita og fæði til leigu á Vestur- götu 32. (127 [TAPADFIJNDIDl Karlmannsarmbandsúr tap- aðist í gær. A. v. á. (115 Skíðasleði liefir tapast frá Grettisgötu 8, merktur: „K.“ Skilist gegn fundarlaunum. (131 F erkantað karlmannsarm- bandsúr, með brúnu armbandi, tapaðist i gærkveldi. (Glerið er rispað). Uppl. í síma 1956. (126 FÉLAGSPRENTSMIBJAN [TAirSTAPIiDl Kommóður, klæðaskápar, tauskápar, barnarúmstæði, borð, stór og smá, blómasúlur. Ódýra húsgagnabúðin, Klappar- stíg 11. Sími 3309. (238 Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Húsmæður, horðið pönnu- fisk. Verulega ljúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gerðin. Simi 3827. (67 Forn salan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús- gögn og litið notaða karlmanna- fatnaði. Ágæt, ódýr þvottakör selur Beykisvinnustofan Iílapparstíg 26. (91 621) — -gppp tmis -uoa 1 uigiiqjoC}! — •anijoiauq $0 anjojpir) -ugai -Sup gga ^N 'iofqcgnes giguuq ‘joCqnqpp giso.ij þoCqujnuu ‘iofq -ujsaq guqcs ‘jo|‘>pqsaq giguuq ‘qpjs 1 jofqiqsoq ‘jjnq 1 jofq -Bjsojj :uuijBuregBppuuns j Hvítasunnusöfnuðurinn Fila- delfia. Almennur biblíutími verður lialdinn í Varðarhúsinu i kvöld (föstud.) kl. 8(4. Efni: Hvað segir biblían um söfnuð- inn. Eric Ericson. Allir vel- komnir. (125 Handavinnunámskeið Heim- ilisiðnaðarfélagsns liefjast í dag (8. jan.), dagnámskeiðið kl. 2 og kveldnámskeiðið kl. 7(4 uppi í liúsi Garðars Gislasonar, Hverfisgölu 4. (130 Hvítasunnusöfnuðurinn Fial- delfia. Almennur biblíutimi verður haldinn í Varðarhúsinu á föstudagslcvöld kl. 8(4. Efni: Hvað segir biblian um söfnuð- inn. Eric Ericson. Allir vel- komnir. (125 Y* AUGLÝSkNGAjfe FYrTs ^ yHAFNAFFJ CK0, Hafnfirðingar. Allskonar kex og kökur í mestu og ódýrustu úrvali, einnig skyr, rjómi og smér, daglega hjá Pétri, Reykjavikurveg 5. (440 JEINSTÆÐINGURINN. 66 ist guð veit hvað lengi — við verðum að komast af stað. Hvað Iengi höfum við tafist?“ „Fimm mínútur eða svo,“ sagði liann og bætti við í hálfum hljóðum: „Eða hálfa eilífð.“ „Fimm minútur? Er það alt og sumt? Við skulum hraða okkur af stað.“ Hún gekk nolckur skref í áttina til bílsins, en var svo óstyrk, að hún ætlaði að liníga niður. Á næsta andartaki var Garth við hlið hennar.. Hann tók hana og har liana að bílnum og setti liana liægt í sætið. „Treyslið þér yður til að halda áfram?“ spurði hann. „Vilanlega. Við verðum — að ná í Molly og íara heim með hana.“ Rödd hennar titraði lítið eitt og staðfesti það einnig, að hún hafði síður en svo jafnað sig að íullu eftir það, sem fyrir hafði komið. „Jæja, þér skuluð reyna að hvíla yður dálítið.“ Við skulum ekki tala neitt saman í bili og kann- ske þér getið þá sofnað. Það mundi hressa yður talsvert, ef þér gætið sofnað dálítið.“ Hann settist nú i bílstjórasætið og ók hægl af stað. Sara hallaði sér aflur í sætinu. Hún var mátt- •vana, að lienni fanst, en henni leið vel. Áhyggj- imum miklu, sem lienni hafði veitst svo erfitt að bera, var aflétt, áhyggjunum út af því, sem fyrir hafði komið á eyjunni og svo breytingin, sem varð á Garth. Nú gat liún litið á þetta alt í öðru ljósi, sæl af tilhugsuninni um, að liann elslcaði hana, því að fyrst svo var, skifti fátt um áhyggjur og mótlæti, sem að baki var. Hún var dauðþreytt þar á ofan. Afleiðingin af því, að hún hafði dottið út úr bílnum, hafði komið ólagi á taugar hennar, og nú þráði hún ekkert frekara en að geta livílst dálítið. Og hún liallaði sér aftur og lét fara sem best um sig. Hún hlust- aði á ganghljóð vélarinnar og það hafði svæf- andi áhrif á hana. Ilversu dásamlegt það væri, liugsaði hún, ef hún gæti svifið svona áfram, um alla eilífð með Garth við lilið sér, þétt við hlið sér, hverja stund. Fyrr en varði var hún sofnuð. Garth beygði sig yfir liana sem snöggvast til þess að fullvissa sig um, að hún væri sofnuð, og því næst fór liann að smáauka hraðann, uns hann fór með þeim liraða, að engir nema þaulvanir og áræðn- ir bílstjórar hefði leikið það eftir honum. Þegar Sara vaknaði eflir eina klukkustund eða svo, leið henni furðu vel. Hún hafði að eins dálítinn liöfuðverk, en að öðru leyti var elckert að henni. „Hvar erúítn við?“ spurði hún með ákafa. Og svo, áður en Gartli fengi svarað: „Hefi eg sofið lengi?“ „Liður yður betur?“ spurði Garth og þótti vænt um, að rödd hennar bar því vitni, að hún liafði liaft gott af því að sofa, og var nú að kalla búin að ná sér. ,Mér líður vel. En hvar erum við?“ „Við erum bnátt komin svo langt, að eg liygg, að við þurfum ekki lengra að fara.“ Tónn hans var orðinn alvarlegur. Alt í einu dró hann úr hr.aðanum. „Þarna, alllangt framundan, er híll á vegin- um — til vinstri, sjáið þér það ekki? Þarna eru, að eg ætla, vinir okkar, Molly og Kent — og komast ekki lengra vegna bensínskorts, sem þakka má Jim Brady.“ Sara fór að horfa framundan og sá nú dökka þústu til hliðar á veginum. Að því er virtist báru framljósin að eins daufa birtu, en hliðarlamp- arnir meiri. Undir eins og þau voru komin að bílnum stöðvaði Garth bíl sinn. Alt í einu fór hann að ragna í hálfum hljóðum og einnig Sara lét nú vonbrigði í ljós, þó á annan hátt væri, þvi að bíllinn var mannlaus. Garth rannsakaði nú bílinn með vasaljósi sínu. Komst hann að raun um, að þetta var bill Kents. „Það er enginn vafi,“ sagði hann, „að þetta er bíll Kents.“ „Hvað hefir getað orðið af þeim,“ spurði Sara áhyggjufull. Hún leit i lcringum sig, eins og hún hálft í hvoru byggist við, að Kent og Molly hefði falist milli trjánna meðfram veg- inum. „Þau hafa orðið bensínlaus,“ sagði Garth nú eftir frekari atliuganir. „Það er það, sem leitt hefir til þess, að þau hafa horfið —i og að bíllinn „Og hvað getum við gert,“ sagði Sara von- leysislega. Garth liló við. „Hvað getum við gert? Við skulum ekki missa móðinn. Við skulum reyna, að komast að niðurstöðu um hvað Kent mundi að likindum taka til bragðs undir kringumstæðum sem þess- um.“ „En eg get ekki gert mér í lmgarlund hvað menn geta gert eins og nú er ástatt — þar sem við erum fjarri þorpum og bæjum.“ „En það er alls ekki svo ástatt,“ sagði Garth, „við erum ekki nema í tveggja mílna fjarlægð frá markaðsborg diálitilli. Þar er gistihús og þar er liægt að fá bensín. Kent og Mollý' hafa vafa- laust labhað þangað á tveimur jafnfljótum, vak- ið upp gistihúseigandann og beðið um hressingu — og bensín. Svo ætla þau vafalaust að láta aka sér hingað og halda svo áfram ferðinni. Herra trúr, — eg hefði haft gaman af að sjá framan í Kent þegar hann komst að því hvernig Brady liafði leikið á hann.“ Þau Garth og Sara héldu nú áfram ferð sinni og tíu mínútum síðar gengu þau rösldega að dyrum gistihússins, sem Garth hafði talað um. Dyrnar voru opnar og ljós logaði í kaffistof- unni. Það leyndi sér svo sem eklci, að gestir voru nýkomnir þangað. Garth hafði numið staðar í dyrunum og horfði i kringum sig. Sara stóð fyrir aftan hann. Hann benti henni nú að koma inn og hvíslaði að henni um leið:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.