Vísir - 19.02.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1937, Blaðsíða 1
Ritstjórs: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. AfgreiðsUi: * AUSTU RSTRÆTI IS. Sími: 3400. * Prentsmiðjusími: 4574. 27. ár. Reykjavík, föstudaginn 19. febrúar 1937. 43. tbl. BB Gamla Bíó ■ Frelsisþrá. Gullfalleg og vel gerð mynd sem sýnir hrífandi sögu frá tímum amerísku borgaras tyr j aldarinnar. AðaUilutverkin leika: Margaret Sullivan, Randolph Scott og Walter Connolly. — fást hjá Lápusi. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Alúðar hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu fjær og nær, fyrir þá miklu samúð, lijálp og hluttekningu í veik- indum og við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Sigríöar Árnadóttur. Biðjuin guð að launa þeim, af ríkdómi náðar sinnar. Jóhann Pálsson og börn. Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu samúð og liluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra föður, tengdaföður og afa, Ólafs Þórðarsonar járnsmiðs. Ólafía L. Ólafsdóttir. Ólafu" B. Ólafsson Sigrún Magnússdóttir Magnús Ólafsson Þóra E. Ólafsdóttir. KVÖLDSKEMTUN heldur kvennakór V. K. F. Framsóknar laugardaginn 20. febrúar, í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu, kl. 9. Skemtiatriði: Kórinn syngur. Upplestur o. fl. Dans. — Harmonikuhljómsveit. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 7 i Alþýðuliúsinu. Tilkynning. Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg hefi selt fröken Ingibjörgu Helgadóttur kjólaverslunina NINON, Austurstræti 12. Um leið og eg þakka hinum mörgu viðskiftavinum minum viðskiftin á liðnum árum, vænti eg þess, að verslunin fái að njóta sömu vinsælda og undanfarin ár. Virðingarfyllst, p. p. NINON, Anna Fridpiksson. Samkvæmt ofanrituðu hefi eg keypt af frú Önnu Friðriksson kjólaverslunina NINON, Austurstræti 12. Eg mun í framtíðinni kappkosta að hafa í verslunr- inni, eins og að undanförnu, aðeins fyrsta flokks vör- ur, eftir nvjustu tísku. Virðingarfyllst, Inglbjörg Helgadóttir. iiiiiiiiiiiBimimiiiiimiiaiBiiiiiifiiiiiBmiiBiimiEiiiiEEiiBiiiiiiiiiiiiiiiiimi Bifpeiðastjópap I Nýkomið er í flesta bíla: Straumlokur (neista og l.|ósaswitchar), Rafgeymakaplar, Felgulásar, Bendixdrif, Bensinpumpur, Bensin- og olíurör, Stjörnulyklar, Gummimottur, Bón (lögur og vax), einnig ljósaperur af öllum gerðum og margt fleira. Haraldur Sveinbj arnarson, Laugavegi 84. Sími 1909. K A L K nýkomið: Þurleskjað í pokum á 33 kg.Óleskjað í dunkum á 120 kg. J. Þopláksson & Norðmann, Sími 1280. Heimdallur 10 ára. Samsætið. á morgun (laugardag) kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Mjólkurfélagshúsinu. — Pant- aða aðgöngumiða þarf að sækja fyrir hádegi á morgun. - iiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimii! Vetrarhjálpin I Reykjavik. Fyrirlestur Sunnudaginn 21. febrúar kl. 3 e .li. flytur prófessor Guð- brandur Jónsson erindi í Nýja Bíó. Erindi þetta nefnir liann: „Olíma við Glám“* Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar, á laugardaginn og í Nýja Bíó frá kl. 1 e. h. á sunnudag- inn. Fyrirlesturinn hefst stundvíslega. Dyrunum lokað kl. 3,05. Alt sem inn kemur, rennur til Vetrarlijálparinnar. 4herbergi og eldhús vantar mig frá 14. maí n. k. — Ólafuv Daníelsson dp. pbil., Skólavörðustíg 18.. Sími 3539. Framhaldsstofnfundur Sjálfstæðisfélags kvenna verður í Oddfélagshúsinu, niðri, í kveld, 19. febr., kl. 8i/2 síðdegis. Þær konur, sem hafa innritað sig í félagið, eru beðnar að gera svo vel að mæta stundvíslega. Varastjórnin. fást hjá Lápusi. Skátarl Hin árlega skemtun Béykjavikurskátanna verð- ur lialdin í Iðnó mánudag- inn 22. þ. m. kl. 8,15 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókhlöðunni. Tryggið ykkur miða í tíma. Skemtinefndin. ■ Nýja Bíó ■ Steinpunni skógupinn. Óvenjuleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd, sam- kvæmt leikritinu „THE PETRIFIED FOREST“, eftir Robert Emmet Sher- wood. Aðalhlutverkin leika af frábærri list og djúpri þekkingu á manneðli Betty Davis Og Leslie Howard Ankamynd: Orgelhljóm- leikar. Mr. og Mrs. Jesse Crawford leika nokkur lög '' ■'nubygð „Kino Orgel“. Síðasta sinn. VikublaOiO Fálkinn kemur út í fyrramálið, 16 síður að stærð. — Lesið greinarnar um frú Simpson. Sölubörn, komið í fyrramálið og seljið. Stór húseign. skamt frá miðbænum, til sölu. Lítið hús í bænum eða nágrenni, æskilegt í skiftum. Skifti fyrir aðrar eignir eru einnig hugsanlegar. — Lítil útborgun við peningasölu. Tilboð, merkt „XXX“, sendist Vísi sem fyrst. VeggfdOriO komið í Veggfóðrarann. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIS CÍTRONDR Versl. Vísíp. iiinminmimniiiiiiimiimiiniii Mjólkor- brúsar. 7». 2 Off 3 lítra. Gu5m. Gunnlauflsson. Njálsg. 65. — Simi: 2086. RéttiiF til að nota íslenskt Patent nr. 40 á „kælivél", Frosted Foods Com- pany Inc., Dover, Deleware, U.S.A., getur fengist. Patentið fæst einnig keypt. Menn snúi sér til BUDDE, SCHOU & CO., Vestre Boulevard 4, Köbenhavn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.