Vísir - 19.02.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 19.02.1937, Blaðsíða 3
»t Utgerðarmenn verða að fá að njóta sömu fi»íðinda og kanpfélðgin* Því hefir jafnan verið haldið fram af þeim, sem hafa reynt að verja gjaldeyrishlunnindi kaupfélaganna, að sanngjarnt sé að þau fái gjald- eyrinn, sem inn kemur fyrir þeirra eigin afurðir. Nú eru landbúnaðarafurðir um 10% af heildarút- flutningi landsins, 90% er nálega alt sjávarafurðir. Þeir, sem framleiða einn tíunda hluta af andvirði gjaldeyrisins, fá Sérstöðu með að ráðstafa honum. Hinir, sem skapa níu tíuridu hluta hans, eru sviftir öllum rétti til að ráðstafa honum. Fimtíu Danir i visindaleidangur til Grænlands ogf íslands. Að vísu framleiða kaupfé- lögin líka sjávarafurðir, en á- stæðan til þess að þau taka ekki þann gjaldeyri, sem fæst fju'ir þurfisk, er sú, að þau þurfa ekki á lionum að halda. Útgerðarmenn liér í Reykjavík og annarsstaðar á landinu eiga undir högg að sækja hjá gjald- eyrisnefnd með hvern eyri, s.em þeir þurfa að greiða til útlanda fyrir vörur til útgerð- arinnar. Til þess að hæta úr þessu á- herandi ranglæti, íiafa tveir sjálfstæðismenn á Alþingi, þeir Ólafur Thors og Sigurður Krist- jánsson', horið fram frumvarp um hreyting á núverandi lög- um um gjaldeyrisverslun. Sam- kvæmt því, skal útgerðar- mö'nnum heimilt að ráðstafa þeim erlenda gjáldeyri, sem fæst fyrir útflutningsvörur þeirra, að því leyti, sem þeir þurfa hann lil greiðslu á vör- um til útgerðar sinnar. Hér er ekki verið að fara fram á neitt annað en það, að útgerðar- menn fái að njóta liinna sömu hlunninda um gjaldeyri og Sambands-kaupfélögin. Hér er aðeins farið fram á það, að þeir fái að greiða með sínum eigin gjaldeyri þær vörur, sem þeir fá innflutningsleyfi fyrir hjá gjaldeyrisnefnd. Að vísu verða þeir að lilíta í þessu sam- bandi sömu reglum og aðrir, um innflutning frá þeim lönd- um, sem vér höfum vöruskifta- samninga við, svo sem Þýska- land og Ítalíu. Þetta virðist ekki vera til mikils mælst, en það hefir verið reynt áður og ekki fengist. Slikt kann nú að furða ókunnuga. En það vekur enga undrun hjá þeim, sem vel þekkja framkvæmd gjaldeyris- málanna liér i landi. Sú fram- kvæmd er óverjandi. Sú fram- kvæmd er til háðungar, skaða og traústspjalla fyrir lands- menn. Sú framkvæmd hefir orðið þjóðinni dýr reynsla. En eitt er undrunarvert. Og það er, liversu lengi svona mál getur gengið á tréfótum und- ir handleiðslu þeirra, sein ekki eru færir um að stjórna þeim. Mönnum verður á að spyrja, hversu lengi þetta á að ganga svona. Landsmönnum er nú orðið kunnugt, af því sem undanfar- ið liefir verið ritað i hlöðin, að kaupféjögin ráða yfir gjaldeyri til þess að greiða fyrir allar þær vörur, er þau fá að flytja inn. Mönnum er einnig kunn- ugt, að aðrir innflytjendur fá ekki að greiða sína erlendu víxla í bönkunum og verða, móti vilja sínum að gerast van- skilamenn við erlenda við- skiftavini. Svo augljóst er þetta misrétti, að þeim, sem ekkert jjekkja til málanna mun finn- ast eitthvað hogið við skiftingu gjaldeyrisins, er þeir heyra frá þessu skýrt. Hvað mun þá þeim finnast ,sem misbeitingin lend- ir á? Gagnvart útgerðarmönn- um gengur þessi misbeiting svo langt, að þeir verða, Iivort sem þeim likar betur eða ver, að kaupa vörur sínar gegn 4—6 mánaða gjaldfresti. Oft geta þeir alls ekki fengið vörurnar með svona löngum gjaldfresti og eiga þeir þá oft í liinum meslu vandræðum með að fá gjaldeyri á þeim tima, sem ðstiOrn OQ rflsfnur. í síðastliðin hundrað ár, mun það ekki hafa lcomið fyrir, að þjóðin væri svo aum, að hún gæti ekki veitt sér að einhverju leyti jafn alrnent notaða matvöru og rúsínur. Nú er svo komið, að þessi vara er ófáanleg í landinu, og gjaldeyrisnefnd, samkvæmt fyrirmælum fjár- málaráðherra, gefur til kynna, að ktndsmenn hafi ekki lengur efni á að flytja inn þenna „óþarfa“. Aðeins brauðgerðarhúsin fá að flytja inn rúsínur. En hús- mæður geta ekki fengið þær til heimilisþarfa nema gegn lyfseðli! Aðrir þurkaðir ávextir eru og öfáanlegir annarstaðar en í „Innkaupum ríkisstofn- ana“. Sagt er, að sú stofn- un fái leyfi fyrir rúsínum og öðrum ávöxtum, nýjum, þurkuðum og niðursoðnum. Svona er skipulagið, þeg- ar með völdin fer þröngsýn, úrræðalaus og ranglát ríkis- stjórn. þeim er nauðsynlegt að greiða vöruna. Svo, þegar vixlarnir falla i gjalddaga, eiga þeir á hættu að fá ekki andvirðið yf- irfært. Þeir verða á þann hátt ekki einungis svikarar við þá erlendu rnenn, sem trúa þeim fyrir fé sínu, heldur glata þeir og traustinu og lenda í erfið- leikum með að afla sér hinna nauðsynlegustu vöru til útgerð- arinnar. Er þetta réttlæti? Er það sanngjarnt, að láta þá, sem afla 90% af gjaldeyrinum standa í sífeldum vanda og erf- Þeir hafa með sér flug- vélar og fjölda mörg vís- indaleg tæki. I raun og veru er um f jóra leiðangra að ræða. Leiðangursmenn hafa jarðfræðilegar athug- anir með höndum aðal- lega. Ráðgert er að taka myndir úr lofti af hálendi íslands, með kortagerð fyrir augum. í dönskum hlöðum er getið um þessa fyrirhuguðu leið- angra. Hinn fyrsti þeirra fer til íslands og er höfuðtilgangur hans að vinna að undirhúningi uppdráttar af 35.000 ferh.m. af' ðbygðum íslands, með myndatökum úr flugvélum o.’s. frv. Formaður leiðangursins er N. E. Nörlund prófessor frá Geodætisk Instituti. Annar aðal- iðleikum við greiðslu á nauð- synjum sínum erlendis, með- an þeir, sem afla 10%, hafa meiri gjaldeyri en þeir geta torgað ? Ranglætið í gjaldeyrismálun- um er hér framið hæði gagn- vart útgerðarmönnum og kaup- sýslumönnum. Þessir aðilar eiga að hafa al- veg sama rétt og kaupfélögin til þess að nota andvirði þeirra vöru, er þeir flytja út, til þess að greiða þær erlendu vörur, sem þeir fá leyfi lil að flytja inn. Það verður ekki þolað, að tvennskonar réttlæti gildi hér framvegis í þessum málum. Menn hafa ekki almennt skap til þess lengur, að láta vald- liafana ögra sér með blygðun- arlausri hluldrægni í opinber- um framkvæmdum. Það er ekki ofsagt, að margt er þægilegra að þola, en rang- láta ríkisstjórn. fást hjá Lárusi. maður leiðangursins er Bruhn ofursti, en aðrir leiðangurs- menn eru sjö talsins. Leiðang- ursmenn ælla að koma sér upp nokkurum bækistöðvum meðan starf þeirra hér stendur og' njóta aðsloðar varðskipsins „Hvidhjörnen", en í hverju sú aðstoð er fólgin, er ekki geíið i þeim blöðum, sem Vísir hefir séð. Þá gela dönsk hlöð um tvo leiðangra til Grænlands, sem leggja af stflð um líkt leyti. For- slöðumaður annars leiðangurs- ins er J. A. Berndsen kapteinn og fer leiðangur hans til Suður- Grænlands, en leiðangur undir stjórn Ove Simonsens jarðfræð- ings fer til Norður-Grænlands. Samvinna — m. a. með loft- skeylasamljandi — verður milli þessara tveggja leiðangra. í leiðöngrunum eru 18 menn samtals. — Fjórði leiðangurinn leggur af stað frá Kaupmanna- höfn um miðbik maímánaðar og eru þátttakendur í honum 6 vísindamenn og er forstöðu- maður leiðangursins dr. Vedel Táning'. Þessi leiðangur fer á hinu nýja hafrannsóknaskipi „Dana 3“, sem var smíðuð í stað „Dana“, sem sökk í Norð- ursjónum ef Lir árekstur við þýskan togara 1935. „Dana“ hin nýja er útbúin öllum nýj- ustu tækjum til hafrannsókna og var kostnaður við smíði og útbúnað skipsins yfir ein milj- ón króna. Samkomulag hefir náðst um það milli íslensku og dönsku ríkisstjórnarinnar, segja dönsku hlöðin, að flugvélar verði notað- ar við störf leiðangursmanna liér, eins og í Danmörku. — Notaðar verða þrjár af flugvél- um flotans (Heinkel-flugvélar) og verður Victor Pedersen — hinn gamli Grænlandsflug- maður, eins og dönsku blöðin kalla liann — stjórnandi einnar flugvélarinnar. - $hlm$o£a> aðeins Lofíur. ðtbreiðslnfnndnr Hemdallar í gær. I gærkveldi hélt íélagið Heim- dallur almennan útbreiðslufund í Varðarhúsinu, og hófst hamt kl. 8 y2. ' -.. Fyrstur tók íil ntáls Gunnar Thoroddsen og talaði um sjálfstæð- ismálin, , konungssambandið, land- helgismálin og væntanleg sambands- s!it við Dani. Ragnar Lárusson ræddi um fátækrámálin, verka- mannabústaðina, innflutningshöftin, og óstjórn rauðliða á sviði atvinnu og verslunarmála. jóhann Möller talaði um lýðræði og þingræði og sýndi með fjölda dæma, hverstí mjög hinir ráðandi flokkar hefðu brotið i bága við alment velsæmi: og almenna réttarmeðvitund á þessu sviði. Kristján Guðlaugsson skýrði baráttu Sjálfstæðisflokksins gegn þeirri spillingu, seni nú væri ríkj- andi hjá hinum ráðandi flokkum, og benti á að starfsemi Sjálfstæðis- flokksins hefði hin síðari árin beinst að verulegU leyti að því að koma í veg fyrir ýms hermdarvérlc rauð- liða á flestum sviðum. jóhann Haf- stein lýsti ástandinu í landinu, eftir io' ára stjórn rauðliða og sýndi fram á. að víða út nm land væri tilfinnanlegur vöruskortur. Thor Thors lýsti stefnuskrá Heimdallar og áhugamálum, og hver þeirra hefðu náð fram að ganga, og fyrir hvaða málum félagið mundi beita sér í framtíðinni. Fengu allir ræðumenn hinar bestu undirtektir, og fór fundurinn mjög vel fram. Var hvert sæti skipað í fundarsalnum og fjöldi manna í göngum hiissins, þannig, að húsið rúrnaði ekki fleiri. Mikill fjöldi inntökubeiðna barst félagsstjórninni, og var mikill áhugi meðal áheyrenda. Fánaliðið mætti á fundinum í hinum nýju búningum sínum, sem á börn og fuallorðna fáið þér hjá Láfusi. að vakti mikla ulhygli er sú ráðagerð barst út, að Mr. Éden mundi taka sér nokk- ura hvíld en lord Halifax gégna störfum lians á meðan. Það sem einkum þótti undrum sæta í , sambandi við leyfi Mr. Edens var, að einmitt á þessum sama tíma var búist við, að von Ribb- entrop, sendiherra Þjóðverja í London, ræddi við utanríkis- ráðherrann um nýlendukröfur Þýskalands. Það kom af stað miklum um- ræðum og ýmiskonar getgátum, að Mr. Ivdeii skyldi einmitt taka sér leyfi á tíma sem jafn mörg og erfið stjórnmálaleg viðfangs- efni bíða úrlausnar og nú er. Opinberlega er svo skýrt frá, að Mr. Eden þarfnist livíldar og að hann telji sér þennan tíma heppilegastan til að hverfa frá störfum um stund. Það er athyglisvert, að í und- anförnum ræðum sínum hefir Mr. Eden talað mjög um hina bráðu nauðsyn þess, að finna ! lausn á vandamálum Evrópu og þar velti iá mestu að takast megi að leysa sem best úr málum Þýskalands. 'WTinir Mr. Edens segja að hann liafi langað mjög til að taka sér leyfi að afloknum fundi Þjóðabandalagsráðsins, 1 enskum blöðum hefir nýlega verið allmikið rætt um væntanlegar breyting- ar á ríkisstjórn Breta. Raunar hefir svipaður kvittur gosið upp áður og ekki haft við rök að styðj- ast, en því er þó ætíð veitt hin mesta athygli ef það kemst í hámæli að breyt- ingar eigi að gera á stjórn Breta. Þær stefnubreyling- ar, sem liggja til slíkra ráðstafana geta haft hina mestu þýðingu fyrir rás viðburðanna um gervallan heim, og því gefa menn nánar gætur að hverri þeirri hreyfingu, sem ger- ir vart við sig meðal breskra stjórnmálamanna. Sú grein sem birtist hér er eftir einn stjórnmálarit- ara enska stórblaðsins Daily Mail. en honum lauk 27. janúar. Úr því gat þó ekki orðið vegna þess að Baldwin forsætisráðherra vildi að Mr. Eden yrði til taks Iieima til að svara ræðu Hitlers við setningu ríkisþingsins. En í staðinn fyrir að svara ræðu Hitlers tók utanríkisráðherrann sér frí. Jafnaðarmenn halda því fram, að Mr. Eden hafi nú ekki lengur þá tiltrú innan ráðuneytisins, sem hann hafði, en þessu er þó alger- lega neitað af ýmsum ráð- herrum. Allar ræður hans um utanrík- ismál hafa verið athugaðar af ráðuneytinu áður en hann hélt þær og þegar liættan vegna Spánarmálanna stóð sem hæst um jólin var ráðuneytið alger- laga andvígt þeirri tillögu ut- anríkisráðherrans, að breski flotinn skyldi notaður til að loka spænskum höfnum. f sumum er því haldið fram, að von Ribbentrop hafi einmitt ekki síður viljað gríiia tækifærið meðan Mr. Eden var burtu, til að ræða við Lord Halifax af því sendilierr- ann telji að lávarðurinn sé Þjóð- verjum velviljaðri en Mr. Eden. Það hefír ætíð verið Þjóðverj- um nokkur þyrnir í augum hve Mr. Edén er ákveðinn stuðnings- maður Þjóðábandalagsins, og þýskir stjórnmálamenri draga enga dul á þeita. Vegna þess hve mjög Mr. Eden er fylgjahdi því að Bret- ar geri stjórnmálaleg samtök með öðrum þjóðum er hvísl- að um það í útherbergjum þingsins, að honum muni verða fengið annað ráðherra- embætti, ef breytingar verða gerðar á ríkisstjórninni. Talað er mri að fyrirrennari Mr. Ederis, Sir Samuel Hoare verði eftirmaður lians i embætt- inu. H/r eðal stjórnmálamanna er ■^alment búist við mikl- um breytingum á ensku stjórn- inni á þessu ári. Alt veltur auð- vitað á því, hvenær Mr. Baldwin óskar að liverfa úr ráðuneytiriu. Vinir hans hafa lagt fast að hon- um að hafa embættið á hendi í eitt ár ennþá. Heilsa Mr. Bald- wins er nú miklu betri en verið hefir undanfarin ár, en Kann hefir ekki enn þá látið neitt uppi um framtiðarfyrirællanir sínar. Þó segja kunnugir inenn, áð hann íriuni halda ‘fast við fvrir áform og fá Mr. Neville Chamberlain forsætisráðhérra- embættið i hendur íhaúsf. Mr: Ramsay Mc. Donald mun einnig hverfa úr ráðuneýtinu með for- sætisráðherranum. Ef t-il vill verður hann þó fvrri til og læt- ur.af störfum þegar eftir krýn- ingu konungsins i mai. Það hef- ir ekki farið verulega vel um Mac Donald í ráðuneytinu síðan hann lét af forsætisráðherra- störfum í júni 1935. egar Mac Donald hverfur úr ráðuneytinu er eftir að eins einn fulltrúi fyrir þann hluta verkamannaflokksins, sem fylgir þjóðstjórninni að móíum; en það er Mr. Malcolm Mac 'Donald, sonur gairila Mac Donald. ■ Ánnárhvor þeirrá Baldwin’s eða Chamberlain’s verða þá að ákvcða livórt núvérandi þjóð- stjórriárformf verður haldi& úfram, eða hvort mynduð verð- ur hrein íhaldsstjórn. Ýmsir stjórnmálamenn telja, að sú leíð kunni að verða farin, en eftir því sem skilist hefir af orðum Mr. Chamberlains imin hann óska eftir að þjóðstjórnin standi áfram. Fari svo, að þeir Mr, Baldwin og Mr. Mac Donald fari háðir úr ráðuneytinu, þá losna þar mikilsverðar stöður. Það verður þá að finna nýjan fjármálaráð- Jierra og hefir ?Ær. Samuel Hoare verið nefndur til þess starfs eins og utanríkisráðherra- embættisins. Búist er við að Mr. Duff Cooper verði færður rir stöðu sinni sem hermálaráðherra og að Mr. Kingsley 'Wood láti af embætti sem heilbrigðismála- ráðherra. Sá síðarnefndi yerður ef til vill gerður að hermáláráðlierra, en talað er um, að Eden verði Indlandsráðherra eða samveld- ismálaráðherra ef liann lætur af embætti þvi, sem hann liefir nú. Þanriig eru spár manna um framtíð bresku stjórnarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.