Vísir


Vísir - 02.03.1937, Qupperneq 3

Vísir - 02.03.1937, Qupperneq 3
VlSIR Skattgreiðandi ritar um Hygginn og sanngjarn löggjafi fylgir ávalt einhverjum megin- reglum í löggjafarstarfsemi sinni. Frá þessum reglum gerir hann engar undantekningar nema í ítr- ustu nauösyn, heldur lsetur þær ná jafnt til allra þjóðfélagsþegn- anna. Sérstaklega gætir hann þessa i allri skattalöggjöf. Fátt er fólki yfirleitt meira ant um en öfluð fjárverSmæti. Misrétti og lilut- drægni í þessum efnum lætur eng- in frjálsborin þjóö bjóöa sér til lengdar. Þaö þarf ekki lengi aö viröa fyr- ir sér íslenska skattalöggjöf til þess aö ganga úr skugga um, að ekki er látið jafnt yfir alla ganga í þeim efnum. Sjálfsagöar megin- reglur eru þverbrotnar til ávinn- ings fyrir sérstaka gjaldþegna, en tií niðurdreps öðrum. Lögin gera gjaldþegnunum mishátt undir liöfði, hlaða ívilnunum og hlunn- indum undir suma, en níöast á Öðrum með gerræðiskendri á- troðslusemi. Þeir gjaldþegnar, sem sérstak- lega er hlaðið undir, eru kaupfé- lögin og pöntunarfélögin. Þeir, sem sérstaklega eru lagðir í ein- elti, eru önnur verslunarfélög og hlutafélög. Gildandi lög um tekju- og eign- arskatt eru frá 9. janúar 1935. Ný- lega hefir fjármálaráðuneytið gef- ið út reglugerð með nánari fyrir- mælum um álagningu þessara skatta. Með þessar heimildir að bakhjarli skal nú sýnt fram á það misrétti, sem ríkir í þessum efn- um hér á landi. Það er almenn regla í allri skattalöggjöf, að gjaldþegninn greiði tekjuskatt aðeins af hrein- um tekjum sínum. Hinsvegar verð- ur hann að telja fram til skatts öll öfluð fjárverðmæti á skattár- inu, en hafi einhver þeirra runriið sem greiðsla til annara gjaldþegna, þá fær hann að draga það frá tekjunum. Sá, sem við greiðslunni tekur, færir sér það aftur á móti tii tekna. í 14. gr. fyrrnefndrar reglugerð- ar eru ákvæði um það, hvaö skuli teljast skattskyldar tekjur félaga, sjóða og stofnana. Þar segir með- al annars, að þessir gjaldþegnar skuli telja sér til tekna yfirleitt allar úthlutanir til félagsmanna eða huthafa, ef telja má að um raunverulega arðsúthlutun sé að ræða. Vexti eða arð, sem félögin greiða meðlimum sínum fyrir inn- borgað fé, verða þau því að færa sér til tekna og greiða fullan tekjuskatt af. Það gildir alveg einu, hvort slíkar upphæðir eru borgaðar út eða lagðar viö hlut eða séreignarinnstæðu eigenda þeirra. Með þessum fyrirmælum er þessum gjaldþegnum gert skör lægra undir höföi en gjaldþegnum almennt, þar sem þeim er meinað að draga frá tekjum sínum sjálf- sagða útgjaldaliði. En þótt reglan sé ranglát, þá væri hún þó a. m. k. viðunanlegri, ei' hún gengi jafnt yfir öll félög. En því er nú ekki að fagna. Kaup- félögum og- pöntunarfélögum líðst það, sem öðrum félögum er ekki leyft. Þau mega draga frá tekj- um sínum arð, sem þau greiða fé- lagsmönnum í árslok eða færa þeim til séreigna í stofnsjóði, í hlutfálli við vörukaup þeirra á ár- inu, og þau mega reikna sér til útgjalda vexti af stofnsjóðsinn- eignum félagsmanna. í allri skattalöggjöf er þeirri meginreglu fylgt, að einungis beri aö greiða skatt einu sinni af sömu tekjunum. Að óreyndu máli mundu því allir ætla, að félagsmenn kaup- félaga og pöntunarfélaga yrðu að færa sér til tekna, það sem félögin fá að draga frá tekjum! sínum þeirra vegna, og hinsvegar, að nteðlimir annara félaga væru ekki látnir telja fram til skatts mót- teknar greiðslur frá félögum sínuin sem þau eru skylduð til að greiða skatt af. En blygðunarlaus hlutdrægni bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs hækkar hann þó um 2%, ef skatt- skyldar tekjur nema 7000 kr. eða •þar yfir. Samkvæmt þeim sömu lögum byrjar skattahækkun allra menn, eftir sömu reglum og kaup- menn sama staðar“. Sumum kann nú að virðast, að aröur kaupfélaganna af skiftum viö utanfélagsmenn sé ekki svo lít- ilí, sérstaklega nreð tilliti til for- réttinda þeirra, sem þau njóta í gjaldeyris- og innflutningsmálun- um, er hafa það í för með sér, misréttið í skattalöggjöfinni. skeytir ekkert um, hvað réttlátt er eða ranglátt. Þess vegna er þessu hagað á aðra lund. Hvað kaupfélögum og öðrum samvinnufélögum viövikur, þá ber einstökum félagsmönnum að vísu að telja sér til tekna vexti af sjóðs- inneignum. Hinsvegar þurfa þeir ekki að telja sér til tekna arðinn sem þeim er úthlutað í hlutfalli við vörukaup þeirra á árinu. Þessar arðgreiðslur kaupfélag- anna eru með öðrum orðum alger- lega skattfrjálsar. Skattgreiðslum af arðsúthlutun- uni annara félaga en samvinnufé- laga er hagað á alt annan hátt. Eins og áður er sagt verða fé- lögin sjálf að telja þær sér til tekna og greiða skatt af þeim. En viðtakendur þeirra verða einnig að telja þær sér til tekna og greiða af þeim fullan tekjuskatt. Arðsúthlutanir allra annara fé- laga en samvinnufélaga eru sem sé tvívegis skattlagðar. Eitt dæmi ætti að nægja til að sýna fram á, hvílíkt hróplegt rang- læti hér er verið að fremja. Hlutafélag með firnrn félögum greiðir í arð til þeirra kr. 20.000. Félagið sjálft greiðir í skatt af jmssari upphæö kr. 5.140.00. Hver félhgsmaður fær kr. 4000.00 í sinn hlut. Af þeim greiöir hann i skatt kr. 155.00 eða allir samtals kr. 775.00. Af þessum kr. 20.000.00 eru þá greiddar í tekjuskatt aldrei minna en kr. 5915.00, en oftast þó miklu meirá vegna hækkunar skattstigans. En ef kaupfélag úthlutaði jafn- hárri arðsupphæð til félagsmanna sinna í hlutfalli við vöruúttekt þeirra á árinu, þyrfti ekki að greiða einn einasta eyri af þeim i tekjuskatt. Þeir, sem ekki hafa komist í kynni við hlutdrægni stjórnar- flokkanna, mundu í meinleysi sínu halda, að misréttið milli gjald- ■þegnanna væri ekki rneira en þeg- ar hefir verið lýst. Þeir mundu halda, að fylgt væri sömu reglu við útreikning skattsins, hver svo sein í hlut ætti. En það vill oft verða svo, að ein svndin bjóði annari heim. Og mis- rétti valdhafanna eru lítil eða eng- in takmörk sett. Til þess að hlaða undir sam- vinnufélögin enn freklegar en lýst hefir verið hér á undan, eru fyrir- skipaðar sérstakar reglur við út- reikning tekjuskatts þeirra. Við útreikning á tekjuskattinum er þeirri meginreglu yfirleitt fylgt að láta hann fara stighækkandi. Hann er hlutfallslega hærri af há- um tekjum en lágum. Grundvall- ast þessi regla á því, að sá rísi betur undir háum skatti, sem mikl- ar hefir tekjurnar, heldur en hinn, sem hefir þær lágar. Þessi regla er alment viðurkend, þótt hitt megi um þrátta, hver skattstiginn skuli vera. Þessi sjálfsagða regla er þver- brotin að því er tekur til sam- vinnufélaganna. — Tekjuskattur þeirra fer ekki stighækkandi eins cg hjá öllum öðrum gjaldþegnum þióðfélagsins, heldur er hann á- valt hlutfallslega jafnhár, hvort sem tekjumar eru miklar eða litl- ar. Samkvæmt 29. gr. reglugerðar- innar skulu kaupfélög og önnur samvinnufélög ávalt greiða í tekjuskatt 8% af skattskyldum tekjum. Samkvæmt lögunum um annara skattborgara þó á 2000 kr. tekjum. Önnur félög en samvinnufélög eru á hinn bóginn lægra sett að vissu leyti en aðrir gjaldþegnar. Þau mega aldrei greiða lægri skatt en 5% af skattskyldum tekjum. Hinn almenni skattstigi nær því ekki til þeirra fyrr en skatturinn samkvæmt honum nemur rneira eu 5% af tekjunum. Nokkur dæmi skýra betur en alt annað, um hve herfilega hlut- drægni hér er að ræða. Skattskyldar tekjur kaupfélags eða pöntunarfélags eru kr. 20.000. í tekjuskatt greiðir það þá 10% af upphæðinni, eða kr. 2000. Allir aðrir gjaldþegnar verða að greiða i skatt af þessari upphæð kr. 5140 eða 25,7%. . Enn átakanlegra verður dæmið, ef tekjurnar eru 28.000 kr. Sam- vinnufélagið greiðir í skatt af þeim kr. 2800. Allir aðrir gjaldþégnar greiða kr. 8460 eða rúm 30%. Af tekjum, sem eru yfir 28.000 kr., greiða allir gjaldþegnar 44%, nema samvinnufélögin. Þau greiða aðeins 10% eins og endranær. Þannig er dekrað við kaupfé- login í skattalögunum, og auðvit- að á kostnað alls almennings*í landinu. En hausinn er þó ekki bitinn af skömminni fyrr en í útsvarslög- unum frá 23. júní 1936. í 6. gr. þeirra laga segir, að kaupfélög og önnur samvinnufélög greiði útsvar ,,af arði síðasta útsvarsárs, sem leiðir af skiftum við utanfélags- að mafgir neyðast til að skifta við þau, þar sem ekki er hægt að fá vörurnar annarsstaðar. En hvað sem því líður, þá verður hitt varla véfengt, að þeir, sem útsvörin leggja á, verðá ekki mikið við þann arð varir. Það liggur líka í hlutarins eðli, að erfitt eða ó- mögulegt er að staðreyna það, hvort gróði kaupfélaganna er sprottinn af skiftum við félags- menn eða utanfélagsmenn. Og þeg- ar jafnframt er höfð hliðsjón af því, hve hliðholl stjórnarvöldin eru kaupfélögunum, þá þarf heldur naumast að vænta þess, að strangt sé farið i sakirnar við þau í þess- um efnum. Reynslan hefir líka sýnt, að þetta ákvæði útsvarslaganna hefir það í för með sér, að kaupfélög- in eru raunverulega útsvarsfrjáls. Og þegar við þetta bætist. að afleiðing allra þeirra undantekn- ingarákvæða, sem um kaupfélög- in gilda og lýst hefir verið hér að framan, er sú, að þau eru í raun réttri skattfrjáls, þá fer að verða vandséð, hverjar skyldur þau bera gagnvart þjóðfélaginu. En fríðindin heimta þau. Misréttið og hlutdrægnin í skattalöggjöfinni í þágu sam- vinnufélaganna er skammarblettur á íslenskri löggjafarstarfsemi. Sá blettur verður ekki afmáður, fyrr en persónugervingum hlutdrægn- innar og rangsleitninnar hefir ver- ið velt úr valdastólum þjóðarinn- ar. Skattgreiðandi. NÝ ÞINGMÁL: RekstFarlánafélög og breyt— ingap á elli og slysa- tryggingum. Sigurður Kristjánsson og Jó- liann Jósefsson flytja frv. um rekstrarlánafélög. Er frv. flutt í þeim tilgangi, að hjálpa báta- útvegsmönnum til þess, að.fá hentugt rekstrarfé til útgerðar sinnar og að gera þeim fært að sæta sem bestum kjörum á nauðsynjum sínum. Þetta frv. er einn liður i bar- áttu sjálfstæðismanna fyrir hagsmunamálum sjávarútvegs- ins og hefir það verið borið fram á undanförnum þingum en verið svæft af stjórnarliðinu. Guðrún Lárusdóttir flytur frv. um uppeldisheimili fyrir vangæf hörn og unglinga. Al- þingi 1935 fyrirskipaði ríkis- stjórninni að undirbúa löggjöf um þetla efni, en hún hrást þeirri skyldu. G. L. bar fram i fyrra frv. um sama efni, en það fékk eigi afgreiðslu. Er hin mesta nauðsyn þess að hafin sé rækileg varnar og björgunar- starfsemi fyrir vangæf börn og unglinga, því þörfin vex sífelt — eins og öllum er kunnugt. Gísli Sveinsson, Guðbr. ís- berg, Jón Sigurðsson, Pétur Oltesén og Jón Pálmason flytja i neðri deild breytingar á þeixn ákvæðum laga um alþýðutrygg- ingar sem snúa að slysa- og elli- tryggingum. Meðal annars má telja þessar breytingar frv.: Lagfært (j slj-satr.kaflanuxn) um dánarbætur til eftirlifandi hjóna, og einkum færðar til fvrra og réttlátara liorfs dánar- bætur til foreldra, sem liafa orð ið illa fyrir barðinu á hinni nýju löggjöf. Tekið aflur upp ákvæðið um frjálsa vikutryggingu róðrar- bóta með hálfu iðgjaldi, þar sem ekki er hægt að stunda vei’- tíð. Gjaldskyldu-aldur elli trygðra yfirleitt færður niður i 60 ára takmarkið (ekki 67 ára) — og verður þá gjaldfrjálst tímabil fyrir fólk á þessum aldri úr því þótt eigi hljóti það ellilaun fjTr en 65 ára (fært niður úr 67 ára) nema sá hluti þess, er orðinn var fullra 60 ára, er lögin komu í gildi. (Bráðab.lög nr. 109 23 sept. 1936 verða því óþörf með þessari breytingu á sjálfum lög- unum). Iðgjöld þessarar tryggingar eru Iækkuð öll, — niður í 5 kr. i kaupstöðum og kauptúnum (úr 7 og 6 kr.) og í 3 kr. alstað- ar annarsstaðar (úr 5 kr.) fyrir persónu, og af skattskyldum tekjum greiðist að eins hálfur af hundraði, fyrir heilan af liundraði eftir lögununx. Vextir ellistyrktarsjóða hrepp- anna skulu (að sjálfsögðu) telj- ast — meðan millibilsástand nú- verandi VI. kafla laganna helst — með tillagi sveitarfélaganna og úthlutast af sveitarstjórnum, Alyktanip ræddar í sameinuðu Alþingi. Utanríkismálin tekin af dagskrá. í sam, Alþ. var fundur í gær en í deildum féllu fundir niður. Voru lil umræðu 4 þings- ályktunartillögur, um raforku í Vestmannaeyjum flm. Páll Þor- bjarnarson, um sjómælingar og rannsókn fiskimiða, flm. Sig. Kristjánsson, um f járhagsstuðn- ing við síldarverksmiðju á Norðfirði, flm. Jónas Guð- mundsson, og um varnir gegn sjógangi í Vestmannaeyjum. — Öllum þessum málum hefir ver- ið lýst hér í blaðinu. Á fundinum voru þau öll mjög umræðulítið afgreidd áfram. Utanríkismálin. Á dagskrá voru einnig tvær tillögur sem teknar voru af dagskrá. Var önnur frá Ólafi Thors um uppbót á bræðslu- síldarverði ríkisverksmiðjanna en hin frá nokkrum þingmönn- um í stjórnarliðinu um fyrir- skipun til rikisstjórnarinnar að hefja undirbúning undir að Islendingar tækju utanríkismál- in i sínar hendur 1943. Ólafur Thors tók til máls og óskaði þess að utanríkismálin yrðu tekin af dagskrá með þvi að Sjálfstæðismenn hefðu liaft svipaða tillögu á prjónunum sið- an þing hófst og vildi nú Sjiálf- stæðisflokkurinn fá tækifæri til að athuga hvaða afstöðu þeir taka gagnvart tillögu stjórnar- þingmannanna. Vel má vera, sagði Ó. Th., að við berum fram breytingar eða þá algerlega nýja tillögu, en við þurfum að fá svigrúm til að athuga þá til lögu, sem hér liggur fyrir. Ósk- aði Ó. Th. því að málið yrði tekið út af dagskrá og var svo gert. Viðskiftin við Þjóðverja. Sveinn Björnsson kominn heim. Einkaskeyti frá Kaupm.höfn , 26. febr. FÚ. Sveinn Björnsson sendilieri’a Islands i Kaupmannahöfn, kom í dag heim til Kaupmannahafn- ar eftir að hafa tekið þátt í við- skiftasamningum við Þýska- land, sem fulltrúi íslands í Ber- lín ásamt Helga P. Briem og Stefáni Þorvarðsyni fulltrúa. eií á rnóti leggi lifeyrissjóður fult; leiðréttist með þvi hið hróplega rapglæti, sem lögin liafa gefið tilefni til í þessu efni. (Til greina gæti kornið, að nefndum vöxtum yrði algerlega haldið sér til úthlutunar). Lífeyrissjóður embættis- manna og bai’nakennara eiga að lialda sér sem sjálfstæðar stofn- anir eins og hingað til, og mun flestum þykja það eðlilegt o. s. frv. Dularfult fyrirbpig di. Þar sem bæði Búnaðarþing og Alþingi eru nú tekin til starfa, mun þess ekki langt að bíða, að Jai’ðræktarlögin nýju komi til unxræðu á báðum þess- um þingum, en eins og kunnugt er, hvíldi sá grunur á þessu máli lijá fjölda bænda, að stjómarlið- inu væri það hugleiknara við at- kvæðagi’eiðslu búnaðarfélaga og búnaðarsambanda i haust um jarðræklarlögin nýju, að troða sinni skoðun á þessu máli inn á bændur, en að sú skoðun, er bændur mynduðu sér sjálfir á málinu, kæmi i Ijós við at- kvæðagreiðsluna, sem þorri manna mun þó hafa tahð eðli- legast,þar sem þessi stétt manna át.ti ein við lögin að búa i fram- tíðinni. Þó eg gæfi ekki blöðunum neina skýrslu um fund þann, er Jarðræktarfélag Reykjavíkur hélt 28. des. siðastliðinn, þar sem Jarðræktarlögin voru rædd og tillögur samþyktar þeim við- vikjandi, en af gefnu tilefni, er eg get siðar, ætla eg að minnast þeirra lxér, þó nokkuð sé um lið- ið. —- Tillögurnar voru þrjár, og eru þær á þessa leið: 1. Tillaga: „Aðalfundur Jarðræktarfé- lags Reykjavíkur 28. desem- ber 1936 lýsir fullu trausti á Búnaðarþingi og stjórn Bún- aðarfélags Islands, og skorar á ríkisstjórnina, að fela þvi franxkvæmd jarðræktarlag- anna framvegis, án þess að setja því nokkur skilyrði um Skautahlaupskepni. Oslo, 27. febrúar. Skautalxlaupskepni fór fram í Frogner stadion í gær og keptu hestu nxenn Skautafé- lagasambandsins og verkalýðs- íþróttafélaganna. I 500 metra hlaupi var fyrstur Krog (Skf.) á 42.8 sek.5 annar Pedersen (Vlf.) á 43.1 sek. — Ballan- grud varð fimti á 44.2. — I 3000 metra hlaupi varð Ballangrud (Skg.) fyrstur á 4.56.7. Engne- stangen (Skf.) á 4. mín. 59 sek. og Haraldsen (Skf.) 5.00.7. — (NRP. — FB.). Takmörkun kristimlómsfræðslu — aukin handavinna. Oslo, 27. febrúar. Skólanefndin i Oslo samþykti í gær með 16 gegn 14 atkvæð- um tillögur skélatilsjónar- mannsins um takmörkun krist- indómsfræðslunnar, svo að hægt verði að verja fleiri kenslustundum til smiða, handavinnu og Jeikfimi og fleiri greina. (NRP. — FB.). aðeins Loftus\ VERÐLAUNASAMKEPPNI VlSIS Laugardaginn 27. febrúar 1937. 1....................................... 2....................................... 3 ...................................... 4 ...................................... 5 ...................................... Nafn áskrifanda ........................ Heimili ._......................... Einkennisstafir .............. Aðeins fyrir fasta kaupendur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.