Vísir - 19.03.1937, Page 4

Vísir - 19.03.1937, Page 4
V í S 1 R 'Skipafregnir. Gullfoss fer til útlanda í kvöld. doðafoss er á leið til Hull. Brúar- ■foss fer frá Gautaborg í dag á- leiöis til Kaupmannahafnar. Detti- foss er á leið til Vestmannaeyja. Selfoss fer frá Aberdeen i dag. G.s. Island fór héöan í gær áleiöis vestur og norður. Ólafur kom af veiöum í morgun meö 130 tonn aí ufsa. Farjtegar á Lagarfossi vtil Eskifjarðar: Frú Hallfríður Grímsson, Arnþór Jensen, Anna Hallgrímsdóttir, Kristín Einars- dóttir. Til Vestmannaeyja fóru: Otto Tulinius, Ásbjörn Ólaísson, Helga Hansdóttir og Axel Ólaís- son. Innbrot. Innbrot var framið í Liverpool- útbú á Hverfisgötu 59 í fyrrinótt. Fariö var inn um glugga á bak- hlið hússins og notaöur stigi, því að glugginn er á þriðju mannhæö frá jörðu. Stolið var 80 kr. í pen- Ingum, en engum vöruni .Lögregl- an hafði upp á þjófunum, sem voru tveir. Hafa þeir báöir gerst rbrotIegir áður. Ketill ólafssoa hinn góðkunni skíðagarpur Sigl- firöinga hefir verið ráðinn af Glímufélaginu Ármann til þess að kenna skíðastökk og göngu við skála félagsins í Jósepsdal. Að- :sókn að skátanum er afar mikil 'og er nú þegar ákveðið að 70—80 manns muni dvelja þar alla páska- vikuna, frá, tniðvikudegi til mánu- dagskvölds. Félagið mun hafa ferðir alla dag'ana og verður bráð- lega tilkynt hvernig hinum dag- legu feröutn verður hagað. — Á sunnudaginn verður farið í ferð kl. 8og lagt af stað frá íþrótta- húsinu eins og vant er. Fartniðar einungis seldir í skrifstofu félags- ins frá kl. 5—9 á laugardag. JÚtvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19,30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Vilhj. Þ. Gíslason: Úr íslendinga- sögutn; b) Einar Jónsson magist- ed: Raspútin, II; c) Sigurður Jónsson bótidi í Stafafelli: Forn öræfavegur; d) Úr endurminning- um Guðbjargar Jónsdóttur í (Broddnesi (Helgi Hjörvar). Enn- fremur sönglög. (Dagskrá lokið um kl. 22,30). Hitt og þetta, ÚTVARPSMÁL SVÍA. Skýrslur, sem nýlega hafa verið birtar, leiða i ljós, að eig- <endur útvarps-viðtækja í Sví- þjóð uxn síðastliðin árainót voru nálega ein xniljón, eða 944.487 og liafði þeim fjölgað á siðasta fjórðungi ársiiLS um 29.516. — <Gera blöðin það að uintalsefni hvort þeim muni fjölga svo á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs, að þeir kömist yfir eina ijxiljón. Útvarpsfélagið sjálft ÞÝSKT HERSIvIP Á VERÐI VIÐ SPÁNARSTRENDUR. FRÆGAR SUNDMEYJAR, A alþjóðasundmóti í Kaupmannahöfn seltu þær Inga Sörensen (Danmörk) og Martha Genenger (Þýskaland) met í 400 metra bringusundi. Báðar komust fram úr meti japönsku sundmeyj- arinnar Maehata á olympisku leikuiium. Martlxa Genenger er SÚ lil viustri, býst ekki við, að miljónarmark- inu verði náð fyrr en á sumri lcomanda. Blöðin minna á það, að þegar sænska útvarpsfélagið hafði stai’fað í sex ár (1931) voru um 500.000 útvarpsviðtæki í landinu. (SIPB—FB). NÝIR SÆNSKIR BANKASEÐLaR. í ráði er að breyta útliti sænskra bankaseðla og fer fram athugun, i því skyni, að lcomast að raun hversu heppilegast verði að liafa hina nýju seðla. Ctlit núverandi hankaseðla í Svíþjóð var ákveðið árið 1880, og eru þeir elsta gerð banka- seðla í álfunni að undanteknuni seðlum Englandsbanka. (SIPB —FB). Frá Norðfirði. Fiskvart hefir orðið í Norð- firði síðustu daga. Af norð- firska fiskiflotanum eru 10 vél- bátar í Hornafii’ði og 2 i Sand- gerði. Vélskipið Sleipnir stund- ar veiðar fyrir Suðurlandi og vélskipið Stella hýst á kolaveið- ar. Allmargir hátar hyggjast stunda veiðar að lieiman. Bjartviðri liefir verið i Norð- firði undanfarna 2—3 daga, en þar áður langvinn stórhrið. Influenzan. I Skagafjarðarliéraði og Sauð- árlcróki gengur influenza og skólum er lokað og samkomu- hann. —- Snjólétt er í héraðinu og góð liagbeit fyrir liross. FC. Munið krónu miðdaginn á Heitt og kalt. (281 Efsta liæðin í liúsinu Mímis- vegi 8 er til leigu 14. maí. Uppl. i síma 3380. (305 Sólrík 2 lierbergi og eldliús óskast. Abyggileg greiðsla. Til- hoð merkt „100“ sendist sem fyrst á afgreiðslu Vísis. (310 Góð 4. herbergja íbúð óskast 14. maí. Kr. Hallgrimsson. Sím- ar 1080 og 4668. (308 Þrjár stofur og eldliús til leigu. Tilboð merkt „Húsnæði“ sendist Vísi. (311 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir tveggja herbergja íbúð, með þægindum. nú þegar eða 14. maí. Uppl. í sírna 3235 til kl. 7 í dag. (320 Tvö herbergi og eldhús til leigu 14. maí á Sólvöllum, fyrir fámenna fjölskyldu. Tilhoð með upplýsingum sendist Vísi merkt: „26“. (296 íbúð óskast, 3—4 herhergi með öllum þægindum og jafn- vél dálitlu verkslæðisplássi. — Úppl. gefur Jón Eyþórsson i sjma 3370 kl. 4—8. ' (312 _________________ Tvær stofui’ og eldliús til leigu i Ánanaustum. Upþl. i sima 4343 kl. 6—8. (317 Tveggja lierbergja íbúð í góðu standi éiskast frá 14. maí. — Mætti vera i góðum kjallara. Hringið í síma 3899 til kl. 4 dag- lega. (298 Herbergi i miðbænum til leigu fyrir einhleypan karl- niann. Öll þægindi. Aðgangur .að síma. Morgunkaffi. Mánað- arleiga kr. 50. — Tilboð, merkt: „Centrum“, sendist afgr. blaðsins. (299 Eitt herbergi og eldliús óskast 14, mai. Fyrirframgreiðsla, Merkt: „Ódýrt“. (301 Stofu, eða 1—2 lierbergi og eldhús vantar strax. Fyrirfram- greiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt „Stofa“. (290 2 herbergi og eldhús til leigu frá 14. mai fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Ránargötu 26. (232 ItiuonningakI Spegillinn kemur út á morg- UB, Sölubörn afgreidd allan dag- in.n í Bókabúðinni Bankastræti 11. Hafnarfjarðarbörn í verslun Þorvalds Bjarnasonar. (309 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. — Elfar. Sími 2673. (854 Stúlka óskast i vist strax. —■ Uppl. á Grettisgötu 22 B. (303 Unglingur óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. í Hellu- sundi 7, miðhæð. (319 Atvinna. Stúlka, vön af- greiðslu í hakaríisbúð, óskast. Umsóknir, ásamt meðmælum Og eiginliandarrithönd, sendist í Box 572. (321 Vinnumiðlunarskrifstofan hefir mikið úrval af ágætum vistum fyrir lengri og skemri tima, bæði utan og innan bæjar. Skrifstofan er opin frá ld. 1 til 6. Simi 1327. (295 Unglingur eða eldri kven- maður óskast nú þegar. A. v. á. (230 EKAlPSTAPURl Barnavagn til sölu á Hverfis- götu 100 B, kjallaranum. (302 Vil kaupa húseign í austur- hænum. Verð 15—20 þúsund. — Seljandi sendi tilboð merkt „555“. Þar tilgreind lýsing af eigninni, ásamt álivilandi skuld- um og greiðsluskilmálum, fyr- ir 23. þ. m. (304 Stór skiðasleði i óskilum. — Uppl. kl. 8—10 í kveld. Kristján Hoffmann, Laugaveg 38. (306 Borðstofuborð og stólar til sölu ódýrt. Ránargata 26. (307 íslenskt smjör, freðfiskur undan Jökli. Verslunin Hermes, Baldursgötu 39. Sími 3872. (313 Smjörlíki, kaffi, export, syk- ur ódýrt. Versl. Hermes, Bald- ursgötu 39. Sími 3872. (314 Hveiti 25 aura % kg. Alt til bökunar. — Best og ódýrast i Hermes. Sínii 3872. (315 Ef yður vantar eitthvað i páskabaksturinn, þá hringið í síma 3872. (316 Vil kaupa notaðan, góðan barnavagn og föt á 14 ára dreng. Uppl. í síma 2892. (318 Barnavagn óskast til kaups á Hverfisgötu 32 B uppi. (322 Barnávagn til sölu. Njálsgötu 32. (300 Daglega nýtt FISKFARS í Pöntunarfétagi Verkamanna, Skólavörðustíg 12. Sími 2108. (292 Daglega nýtt fiskfars í búðum Sláturfélags Suðurlands. (391 Dömukápur, dragtir, kjólar og allskonar barnaföt, er sniðið og mátað. Saumastofan, Lauga- vegi 12. Sími 2264. (91 Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (107 ödýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. 3EINST ZEÐIN GURINN. 103 Það var ekki neinn hugsunarleysis ákafi sem réði því að hánn varpaði sér til sunds forðuni og hætti Iífi sínu til þess að koma i veg fyrir að mannorð hemiar glalaðist. Hann hafði liugs- að rólega um afleiðingarnar — vissi fyrir á Iivað liann hætti — og' hætti á alt hennar vegna. Enn einu sinni leit hún í huganum andlit, eins og liún liafði séð það á lieiðinni — áður 1 en hann víssi af henni í nálægð sinni — hún ileit á hvern styrkan, göfugan, andlitsdrátt — <og hún sá ekki neitt, sem minti á óheiðarleik eða hugleysi, en allur svipurinn bar drenglyndi, þreki og trúfesti fagran vott. „Hann gerði það ekki?“ Hún sagði þetta upphátt, ósjálfrátt. Orðin brutust frarn, ián þess hún gæti stöðvað þau. Og hún varð næstum óttaslegin, er hún heyrði sjálfa sig mæla þessuin orðum í myrkrinu. Það var eins og rödd að handan, rödd einhvers, sem fullvissaði Iiana um, að alt væri í raun og veru eins og liún helst gæti óskað sér. Hún liallaði sér aftur á koddann og brosti, ef til vill í svip eins og að fagurri sjón, sem hún vissi að væri blekking. En friðurinn, sem var kominn yfir hana, hvarf ekki frá henni. Henni leið vel. Traust hennar var endurvakið. Að baki var margra mánaða beiskja og myrkur og von- leysi, en framundan virtist vera bjart. Það kom yfir hana svo mikil ró og það vöknuðu svo blíð- ar og fagrar hugsanir í sál hennar að henni leið eiiis og barni, sem hefir verið liuggað við móð- urbarm, og liún sofnaði brátt værum svefni með hros á vörum. " t En morguninn eftir leið lienni illa. Hún liugs- aði um þetta fram og aftur, er hún sat að morg- unverðarborði i hinu hversdagslega umhverfi, með skraf fólksins um daginn og veginn i eyr- um sér, og hún gat ekki litið á þetta í sama ljósi og um nóttina er hún lá andvaka og loks liafði fundið frið og sofnað vongóð. Hvernig mundu þau taka því, Selwyn og Molly og þau öll, ef hún alt 1 einu segði þeim, að Iiún liefði sann- færst um, að Garth væri saklaus? Hvernig gæti hún gert grein fyrir því? Mundu þau ekki lialda, að hún væri gengin af vitinu? Þeim hafði lekið sárt'til Garths og haft fylstu samúð með honum, en þau liöfðu neyðst til að trúa því, sem um liann var sagt. Og við hverju öðru var að búast, þar sem hann sjálfur hafði viðurkent sekt sína? En þrátt fyrir þáð, að liðan liennar var nú öll önnur, en er hún sofnaði um nóttina, gat hún ekki bælt niður það, sem þá hafði vaknað í sál hennar. Hún tók til starfa, fór að sýsla um það, sem hún daglega gerði þarna í Sunnulilíð. Hún rabb- aði við Jane Crab og hjálpaði henni, las blöðin fyrir frú Selwyn, fór í búðir til innkaupa fyrir heimilið og þar fram eftir götunum, en í raun- iimi hafði hún ekki hugann við neitt af þessu. Sannleikurinn var, að það hafði losnað um öll þau hönd angistarinnar og vonleysisins, sem lögð liöfðu verið á sál hennar og hún hafði liðið undir í heilt ár — en hafði þó ekki losnað að fullu við þau enn þá. ! Síðdegis þennan dag kom hún i hressingar- hælið. Það var orðið að vana hjá henni að koma þar a. m. k. einu sinni á dag og hjálpa til, eftir því sem þörf krafði og í liennar valdi stóð. Oft- lega tók liún að sér skriftir eða önnur störf fyr- ii Miles. Allaf var eitthvað að starfa og þótt liún væri hvildar mjög þurfi fanst henni óger- legt, eftir liið mikla starfsár sitt í Frakklandi, að sitja auðum höndum. Þegar hún kom í hressingarliælið þennan dag var Audrey allæst. „Veislu, að þýskt loftskip flaug yfir Old- hampton í gær?“ spurði hún, þegar þær gengu upp á efri liæð hússins. Sara hristi höfuðið. „Nei,“ svaraði hún. „Eg heyrði ekki neitt og eg var annars hugar. Varð mikið tjón af? Eg geri ráð fyrir, að þeir hafi ætlað að varpa sprengikúlum á vopnaverksmiðjuna?“ „Þeir vörpuðu niður einni sprengikúlu. Til allrar hamingju kom liún niður á bersvæði. Hitt er undravert, að þeir skyldi komast alla leið hingað, án þess að til þeirra sæist. Allir spyrja hvernig á því standi, að gæslustarfið skuli ekki vera betur af hendi leyst. Voru þeir sofandi, sem áttu að gæta kastljósanna, spyrja menn. Og þeir, sem gæta eiga fallbyssnanna, sem smiðaðar hafa verið til þéss að skjóta á loftskip og flugvélar óvinanna, þvi létu þeir ekki til sín heyra? Eða kannske þeir eigi að eins að gera fólk taugaveiklað með æfingum sínum? í gærkveldi var stórkostlegt tækifæri til þess að skjóta niður loftskip, en það var ekki notað.“ „Pitlurinn, sem kemur með mjólkina, var eitthvað að tala um loftskip við Jane í morgun, en eg vissi ekki hver alvara hafði verið á ferð- um.“ „Já, það var ekki um að villast, að það var Zeppelin á ferðinni — þýskt loftskip, gríðar stórt. Það liggur við, að eg sé hreykin af þvi, að Þjóðverjar hafa komist á snoðir um að við erum til liér á þessum útkjálka.“ Þær námu staðar fyrir utan dyrnar á her- bergi því, sem eiginmaður Audrey starfaðt f. „Miles verður þvi feginn, að þú kemur i dag,“ hélt Audrey áfram. „Hann segir, að kvenfólkið í Monkshaven sé búið að fá striðs-hita — þu að eins sért köld og róleg. Farðu nú inn til hans. Eg hefi um svo margt að sýsla." Alt í einu virtist Audrey veita þvi athygli hversu föl og veikluleg Sara var og sagði: „Þú lítur ekki vel út í dag, Sara.“ Og eftir stutta þögn bætti hún við: „Þú þolir kannske ekki að leggja neitt á þig nú?“ „Það er ekkert að mér,“ sagði Sara. „Ella liefði eg ekki komið.“ Miles tók henni feginlega. „Gleður mig að sjá þig,“ sagði hann. ^,Þú

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.